Heimskringla - 08.01.1958, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.01.1958, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. JANÚAR 1958 lííhnskrm«la 'atntnnH Illl Kemur út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. - 868 Arlinaton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram 4Ilar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St„ Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRIN'GLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Autfaon»«*<l qg Second Clctss Mctil—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 8. JANÚAR 1958 *‘í ÁTTHAGANA ANDINN LEITAR” Bók með þessu nafni hefir ver iö send Heimskringlu. Er hún gefin út á íslandi af vinum Dr. Richards Beck á 60 ára afmæli hans. Innihald bókarinnar, sem er um 280 blaðsíður að stærð, er safn greina skrifuðum af dr. Beck og áður birtum austan hafs og vestan. Það væri synd að hafa nokkuð á móti efni bókarinnar því það er einn lofsöngur frá upphafi til enda, og eins þó sumt kraft frá Færeyjum til að manna skip sín. Nú er því engin umkvörtun út af því að vinnu sé enga að finna, sem víða kveður þó við nema á ís landi, ættlandi margra er hér búa og fagna munu því. BANDARÍKJADVÖL KILJ- ANS LAUK. 8. NÓV. Dvöl Halldórs Kiljans Laxness og Auðar konu hans í Bandaríkj unum lauk 8. nóvember s.l., en þá héldu þau vestur á bóginn frá séu ritdómar um skáldskap sem San Francisco áleiðis til Kína lofsönginn eiga varla skilið 0g Indlands. En dr. Beck skrifar fremur um kosti, en'lesti skálda, að líkind- Mynd þessi er af mesta eldi ársins sem leið í Winnipeg. Á henni eru vöruhús Winnipeg Paint and Glass að brenna, er margir um í hlutföllum við það, sem frásögn um dv81 Kiljang t Banda hann er öðrum mönnum velvilj- aðri, en flestir af oss eru, en ekki því, að hann unni því sem mis- jafnt er, eins og því sem gott er. Skrif sjálfs hans ljósta þar Utanríkisráðuneytið h e f u r íslendingar hér kannast við frá fornu fari og við þá byggingartíð sent Þjóðviljanum eftirfarandi . Photo by ERNlfc. Uiv/íkmUN koma hér er þeir þektu. Hafði annað félag nýlega keypt bygging- unna, og fylt hana með vörum er hún brann 31. desember. Er skað- inn af brunanum metinn á $400,000.00 upp um hann. Þetta átti ekki að vera ritdóm- ur, en minna á hitt, hvaða ítök dr. Beck á í hugum íslendinga á ríkjunum fá Hannest Kjartans syni aðalræðismanni íslands i N. Yoik. “Laugardaginn 12. október, “1 ÁTTHAGANA ANDINN kom Halldór Kiljan Laxness til New York frá Kaupmannahöfn. Eins og kunnugt er var hann boð ínn til Bandaríkjanna af ‘The American Scandinavian Foun- ættjörðinni. Að ráðast í að gefa dafion’. þag var hinn kunni am- út bók þessa, er fagur vottur þess, því hér er um kostnaðar- sama útgáfu að ræða, vel úr garði gerða, og svo sem óskmög- um þjóða bezt hæfir. Til þess að finna orðum þess- um stað og til þess að segja eitt- hvað á sama tíma af því, er í hug- um vor hér vestra býr til dr. Becks bæði í sambandi við af- mæli hans og endranær skulu hér á öðrum stað birt ummæli rit- stjóra eins heima um dr. Beck í tilefni af útkomu bókar hans, og viðhorf vor vestan manna eríski maður, hr. Thomas E. Brittingham Jr., sem gerði það fjárhagslega mögulegt fyrir ASF að bjóða Halldóri hingað. Á meðan dvölinni í N. York stóð, hélt ASF tvö boð til heið- urs skáldinu, hið fyrra var hinn 16. október, og var fyrir sérstak- lega boðna gesti svo sem rithöf- unda, ritstjóra, prófessora, o.s. frv. Voru þar meðal annars hr. Brittingham Jr. og frú, sem bú- sett eru í Wilmington, Deleware, og hr. Stefán Einarsson, próf. j frá Baltemore, Hannes Kjartans- lands, og þaðan mun ferðinni heitið til íslands.” —Þjóðv. LEITAR’ túlkar jafnframt og þjóðarinnar son> aðairæðismaður kynnti skáld heima. ið nieð stuttri ræðu, en þar á eft- Svo heitir bókin, sem kom út á Bókaforlagi Odds Björnsson- ar, Akureyri, til heiðurs dr. Richard Beck á sextugsafmæli hans. Þetta er mikil ,sjáleg og eigu- Jeg bók. Hún er gefin út í 500 tölusettum eintökum og er und- irskrift höfundar á hverju ein- taki. Framan við sjálft efni bók- arinnar er prentaður nafnalisti þeirra manna, er með útgáfu bók arinnar heiðruðu höfundinn á þenna sérstaka hátt. Nafnlisti þessi fyllir 20 blaðsíður. Allir þessir menn og eru þar ekki fá- ir þjóðkunnir mennta- og for- ystumenn, hafa sett nöfn sín undir svohljóðandi ávarp: hverfa vestur um hafið til að fagna með dr. Richard Beck sex- tugum árna honum heilla og minnast afreka þessa austfirzka sægarps, sem svo örugglega hef- ur numið sér land á túnum Braga og Sökkvabekk Sögu”. Bókin, sem er 280 blaðsíður birtir svo erindi, ræður og rit- gerðir um ýmislegt efni og ýmsa merkismenn. Má hver gera sér Ijóst, hvers konar lesmál þar er, ef nefnd eru aðeins nokkur nöfn þessara manna. Þeir eru til dæm- is: “Menningarfrömuðurinn og og þjóðhetjan, Jón Arason”, Sveinn Björnsson, forseti ís- lands, Sigurður Jónsson, Arnar vatni, Jón Magnússon ,skáld, Jakob Jóhannesson Smári, skáld, skáldkonan Elinborg Lárusdótt- ir, Tómas Guðmundsson, skáld, Sigurður skólameistari Guð- mundsson, Þórir Bergsson, skáld, skáldjöfurinn Stephan G. Steph- ansson, Þorsteinn Þ. Þorsteins- son, skáld og rithöfundur, Sig- Bókin, f átthagana andinn leitar, er falleg og hrein—hrein og fall- eg. Þessi orð um bókina má gjarnan endurtaka og undir- strika. Að öðru leyti verður ekki íjölyrt um hana hér, því vandi er nokkur, að gera upp á milli efnis bókarinnar. Myndir þeirra manna, sem skrifað er um í bókinni, prýða hana, auk myndar höfundarins sjálfs, en vafalítið verður eig- endum bókarinnar oftast litið á heilblaðsíðumynd af þeim hjón- um, höfundinum og konu hans á þeirra vistlega heimili. Þetta er mjög falleg og elskuleg mynd. Endist þeim aldur sem lengst til þess að vinna hið góða verk. Pétur Sigurðsson —Eining MINNINGARORÐ ENGINN SKRÁÐUR AT- VINNULAUS DR. RICHARD BECK ir talaði Laxness í um það bil ^ sextugum, flytjum vér hugheil- urður Júl. Jóhannesson, læknir 15—20 mnútur. Hann afhenti við ar árnaðaróskir og þakkir fyrir og skáld, Hjörtur Thordarson, jþetta tækifæri mjög fallega leð- ' urbundna ljósmyndaða kopíu af í féttum frá íslandi, sem hing Guðbrandarbibliu, sem hann gaf að bárust um hátíðirnar, hermir ASF. Skáldið tilkynnti einnig eitt vikublað Reykjavíkur, að í við þetta tækifæri, að hann hefði nóvember mánuði hefði enginjkveðið að gefa jafnviroi 5000.00 skráð sig atvinnulausann í ráðn- sænskra króna styrk til amer- ingastofu höfuðstaðarins. j ísks stúdents til náms við Há- Vér erum þess fyllilega varir, skóla íslands. Var máli hans að atvinnuleysi herjar á stórbæi mjög vel tekið og honum þakkað og Reykjavík með sína 65 þúsund íbúa, er ekki stór borg. En þar býr eigi að síður einn þriðji þjóðarinnar og hlutfallið verður ekki ósvipað og í öðrum höfuð- borgum. Og vér værum ekki hissa á, að jafnvel smærri höfuð- staðir en Reykjavík hafi ekki allir sömu sögu að segja í atvinnu málum og hún. ar gjafirnar. Síðara boðið, sem haldið var af ASF var 22. október, og var fyrir meðlimi félagsins. Thof' Thors, sendiherra, hélt ræðu um ísland og kynnti jafnframt Hall- dór Kiljan Laxness fyrir boðs- gestum. Síðan talaði skáldið um það bil 10—15 mínútur og var 1 mjög góður rómur gerður að máli störf hans í þágu íslenzkrar : raffræöingur. menningar og þjóðernis. I Dr. Beck vitnar víða í verk Fyrstur skrifar undir forseti þessara manna, og eru þar víða í skýrslu ráðnirigarstofunnar i beggja ræðumanna. Húsfyllir var segir að atvinnumálin hafi ekki í þessu kvöldboði, sem haldið var verið síðari árin mikið áhyggju- tyrir Laxness. efni á íslandi. Frá eyrinni (höfr. Eftir kvöldmat hinn 24. okt. inni) sem þó atvinnugjafi hafi hélt íslendingafélagið í New löngum mestur verið í bænum, j York kaffibðo fyrir Halldór. For hefir vinna stundum verið stopul maður félagsins hr. Richard og ávalt einhverjir leitað til Richardson, bauð Laxness og frú i heim er jafnan gott að snúa ráðningarstofunnar. En nú hefir velkomin. Úm 100 manns voru á ísland, þú átt þennan dag, ísland, herra Ásgeir Ásgeirsson. Senmlega hefði dr. Beck ekki getað fengið kærkomnari af- mælisgjöf né kveðjur en i etta lát lausa ávarp, undirritað af slíkum fjölda velunnara hans. Bókin er því allavega sögulegt merkis- plagg, sem eiga mun sinn drjúga þátt í að halda minningunni um dr. Beck og hans miW a og göfga starf hátt á lofti meðai komandi kvnsióða. Lesmál bókarinnar hefst svo á stuttu æviágripi höfundar. Það hefur skráð séra Benjamín Kristjánsson, en ekki þarf annað en nefna nafn þess ritsnjalla manns til þess, að gera mönnum Ijóðaperlur og annað til auðgun- ar anda hvers manns. Enginn þarf að ætla, að jafn- lærður, málhagur og þjálfaður maður við menntastörf, hjarta- hlýr og mikill mannvinur sem dr. Richard Beck er, riti svo um alla þessa menn, er nefndir voru, og aðra fleiri, án þess að þar sé margt vel sagt, uppbyggilegt og gott til fróðleiks. Þar er í orðs- ins beztu merkingu hollt og gott lesmál, og dr. Beck vill hvorki ljá nafn sitt né starfskrafta neinu öðru en því, sem nytsamlegt er og got til fróðleiks og uppbygg- ingar, en slíkir menn eiga mest allra manna hrós skilið fyrir ljóst, hversu þar er á máli hald-iStörf sín í þágu mannkyns og ið. Æviágripið endar séra Benja- menningar, öll list, hvort sem mín á stefi úr íslandsminni eftir eru ritstörf eða annað, sem ekki dr. Beck: ; “Góðir hugir hafið brúa, enginn gert það í nefndum mán-!þessari samkomu og þótti mönn- uði. Þeir einu sem komið hafa eru menn og konur, sem vinnu hafa, en sem einhverra hluta um mjög gaman að fá tækifæri til þess að kynnast Laxness hjón unum. vegna geðjast hún ekki. Og vinnaj Hinn 29. október fóru hjónin bíður þeirra nærri ávalt. 1 til Wilmington, þar sem þau Hvað veldur? Það hefir farið kvöldu einn dag í boði hr. af stað nýsköpun, verið lagt ijThortias E. Brittingham Jr. og ýms fyrirtæki, iðnað og bygg-jfrúar hans. Laxness og frú fóru ingar, eins og víða á sér stað, í síðan til Chicago, Salt Lake City s’amvinnulöndum Atianzhafsj og San Francisco, en þaðan fóru þjóðanna. ísland hefir meira að þau með skipi þann 8. nóvember segja orðið að fá erlendan vinnu- yfir Kýrrahafið, áleiðis til Ind- þúsundraddað ástarlag berst þér hljótt um bláan geim, blærinn skilar kveðjum heim.” Séra Benjamín Kristjánsson lýkur svo máli sínu í þessum setn ingum: er vígð hinu góða, fagra og göf- uga, er í þjónustu myrkravald- anna, neikvæð og óvinur lífsins. Það er ekki æsimálið né upphróp anir skrípamynda, sem þoka mannkyni áfram á þroskabraut- ínni til fullkomins sigurs yfir dýrseðlinu, nei, það er aðeins hitt, sem runnið er frá hinum tæru uppsprettum manngöfgis og góðvildar, sannleiksástar og réttlætis. Öll skrif dr. Becks og “Margar eru þær hljóðu kveðj-|öll hans störf eru af þessum rót- ur, sem íslandi og fslendingum! um runnin, og þess vegna skulu hafa borizt með vestanblænumj þau mikils metin. Hann er og frá þesssum tröllltrygga vini vandvirkur maður, sem býr fögr- lands og þjóðar. En á sama hátt^um og göfgum hugsjónum, munu f jöldamargir hollvinahugir, vandaðan og fallegan búning. Þann 26. .janúar þessa árs and- aðist hér á heimili Jóns Ágúst Kjartanssonar á Brekku á Mikl- ey, faðir hans Benedikt Kjartans son Einarssonar og Guðbjargar Benediktsdóttír konu hans Þórð- arsonar. prests í Hvammi, þá bú andi hjón í Sólheimatungu í Borgarfjarðarsýslu á íslandi. Benedikt var fæddur 10. okt. ár-j ið 1860, því miður brestur mig þekkingu til að lýsa æsku þessa mæta samferðamanns. En eg dreg að líkum að hann hafi fengið betra uppeldi heldur en almenn- ingur upp til sveita víða á þeim tímum. Ungur hefir hann lært að skrifa og það svo vel að af bar, því skriftinn er afbragðs vel gjörð. Eg hef séð þykka bók eft- ir hann, vel skrifaða með sög- um. Einnig lærði hann dráttlist í Sólheimatungu voru þó nokkrir bræður hans aldir upp dugandi menn og einnig systir, heima á íslandi, lifandi fyrir stuttu síðan, þá bráð dugleg, en bræðurnir flestir eða allir fluttu einnig vestur um haf og áttu eitthvað af þeim heima við Mani- tobavatn, dugnaðar menn sem nú hafa safnast til feðra sinna. Benedikt vann bæði til sjós og lands í Borgarfirði og einnig hef eg heyrt að hann hafi verið póstur vestur undir Snæíellsjök- ul eða jafnvel alla leið til Stykk- ishólms, og hafi stundum haft uáttstaði úti í snjóbiljum, en hann sakaði ekki, því tvent hjálp aði honum, fjör og þrek, aó eg hygg, með afbrigðum. Árið 1897, 19. október festi Benedikt ráð sitt og gekk að eiga heitmey sína Guðrúnu Agatha Árnadóttur, mestu myndar og ágætis konu, frá Disey af mjög góðum ættum og er ættartala hennar rakin til Guðmundar Eyj- ólfssonar, hins ríka á Möðruvöll- um í Hörgárdal og fleiri ágætis manna. Næsta vor byrjuðu þau búskap og þá fæddíst þeim, 25. ágúst um sumarið 189S, svein- barn sem var látin heita Jón Á- gúst. Aldamóta árið brugðu þau bú- skap i hinu fagra héraði og fluttu vestur um haf til þessa lands sem við eigum nú svo margir íslendingar, heima í, og hingað út á Mikley, og settust íyrst að hjá Jóni Jónssyni, ættuðum úr Borgarfirði, sem þá átti heima á norðasta bænum, Grund sem alltaf hefur verið kallað höfuð- fcól. Jón þessi var faðir hins ást- sæla fiskikaupmanns J. H. John- son, sem nú á heima í New West minster B. C. Svo fluttu þau hjónin suður á eyju aðReimstað, til Helga og Margrétar Tómas- sonar, sem fyrr á árum tóku á móti fólki sem nýkomið var frá íslandi. Það lítur út fyrir að það hafi verið griðastaður fyrir fjölda af fólki, sem fluttu hing- að út á Eyjuna á meðan að það var að sjá sig um og koma sér fyrir. Þau Reynistaða hjónin komu sér snemma upp búi bæði á landi og þá líka á hinu veiði- sæla vatni og gátu tekið á móti löndum sínum með heiður og sóma, svo fluttu þau sunnar á Eyjuna og voru þá alráðinn í að flytja í burtu héðan og vestur að Kyrrahafi. En það sannaðist a þeim, eins og svo mörgum aó enginn ræður sínum naeturstað. Jón litli, sonur þeirra, veiktist hastarlega, og annað sem kom fyrir árið 1902-3 að fjöldi af Mikleyingum flæddi út sunnan og vestan á Eyjunni og flutti i burtu héðan einnig af hálendinu að austanverðu á Eyjunni, og flutti út að Manitobavatni og byrjaði þar búskap. Þá losnaði býli hér á Eyjunni í hjarta byggð arinnar sem heitir Brekka, og ber nafn með réttu, því byggingarn- ar gömlu eru í halla. Þetta land kaupir Benedikt með talsverðum byggingum, land ið var gott til ræktunar láglent og grasgefið, svo túnið varð stórt og vel hirt. Eftir fá ár á Brekku tóku þau hjónin 4 ára dreng til fósturs, ólu hann vel upp til full orðins ára. Hann heitir Stefán Eirikson. Móðir hans misti mann ■nn frá stórum barnahóp,. Stef- án átti lengi heima á Brekku, svo giftir hann sig og átti konu úr Mið-Evrópu ríkjunum, vel- gefna og myndarlega. Þeir unnu lengi saman í félagi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.