Heimskringla - 08.01.1958, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.01.1958, Blaðsíða 1
L CENTURY MOTORSITD. 247 MAIN-Ph. WHitehall 2-3311 CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. _____r1 LXXII ÁRGANGUR WINNIFEG MIÐVIKUDAGINN 8. JANÚAR 1958 FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÍSLENDINGAR ENN Eisenhower forseti segist ekki vera á skoðun þeirra, sem telji — | Bandaríkin á eftir Rússum i ir ráð fyrir 175 miljón dala námu vopnaútbúnaði. Hann segir eng- rekstri. Mr. Johnson og félag an efa í sínum huga um að Banda (Syndicate) sem hann myndaði ríkin séu vel glímufær við Rússa1 þarna græða nú off jár á sölu með herútbúnaðinum sem þau nú námuleyfa sinna. Og svo hefir hafi. Rússar myndu ekki lengi með komu alþjóðafélagsins auk- skoða huga sinn um, að ráðast á ist þarna atvinna fyrir hundruð- Bandaríkin, ef þau væru viss um ir manna og er þegar að rísa upp að það yrði ekki kommúnisman- bær á auðnunum sem áður voru. um að falli. Þarna er um ómælanlegan • hag að ræða fyrir þetta fylki.: í aukakosningu sem fram Walter Johnson Og Winnipeg Tribune telur fór fyrir áramótin norður í Yuk-, Walter Johnson, með þraut- on til Sambandsþingsins, vann seigju í málmleit sinni hafa aug- ungur íhaldssinni sigur. Hann iýst þessar duldu auðsuppsprett- heitir Eric Nielsen og er lögfræð ur fylkisins og vakið at'nygii hins íngur. Kjördæmið hafði verið mikla miljóna alþjóðafélags á liberal frá 1949. þeim. • Mr. Johnson var hér í bæ á úkraine hlaut frelsi sitt 22. i gamlaárskvöld og var afhentur janúar 1918. Athöfnin fór fram í skjöldur sem tákn um að hann Kiev. væri “The Citizen of the Year f winnipeg eru Úkrainar al-11 1957”. Tók fjöldi stórfélaga. í {jölmennir. Minnast nú 24.—25.1 þessum bæ þátt í vezilu þessari, 0g 26. janúar frelsis dags ætt- í sem haldin var á Fort Garry ]andsins. Hafa þeir boðið Diefen-| Hotel. Aðal ræðuna flutti rit_,baker forsætisráðherra og MrJ neskt fyrirtæki vonast til að verða falin brúarsmíðin. Að ganga á milli bols og höfuðs á einvaldi Zhukov var settur af af því að hann vildi ekki vinna að því að öll völd höfnuðu hjá einum og sama manninum, Krúsjeff, seg ir blaðið “Franc-Tireur” í París. Þetta franska blað, sem er gef ið út af sósíalistum, gefur eftir- farandi skýringu á atburðunum í Kreml: Gátan um fall Zhukovs á eina skýringu, þau orð er hann mælti á stórveldisfundinum í Genf ’55, en þá sagði Zhukov: —Ef einhver leiðtoganna í Sovétríkjunum reynir að feta í fótspor Stalins, og gera sjálfan sig að einvaldi, mun eg verða sá fyrsti til þess að ganga milli bols og höfuðs á þeim paur” Margaret prinssessa VÍÐKUNNUR FRÆÐI- MAÐUR ÁTTRÆÐUR Halldór Hermannsson Dagblaðið Winnipeg Tribune hefir við hver áramót sæmt þann mann sem það álítur mestu hafa orkað á árinu titlinum “The Citizen of the Year” eða aíhafna- mesta mann ársins. Á þessu ný- byrjaða ári er það íslendingur, sem flest atkvæði fékk og heitir .^Valter Johnson. Hann hefir síð- ustu 16 árin stundað málmleit í norður-héruðum Manitoba við Moak Lake, um 400 mílur norður af Winnipeg,- Reyndist land- svæði þetta málm auðugt. Og þegar Mr. Johnson vakti athygli International Nickel félagsins á þessu, þetta-heimskunna fé- lag til starfa norður þar og ger- stjóri Winnipeg Tribune. Starr, verkamanna ráðherra, til Mr. Johnson er fæddur á Is- hátíðarinnar. Hafa þeir lofað að landi en kom með foreldrum gggkja hana. '•ínum, Ásgeiri Jónssyni og konu • hans Kristínu til þessa lands TT , c r.v .J Tr TTr , , , r , x Hammarskjold hefur gefið ut 1337. Var Walter þa 6 manaða . „ . c, . J r skýrslu um hreinsun Sucz-skurð gamall. Þau settust að í Calder, Sask., og þar ólst Walter upp . ., ... r , , ° ^ ■ x ao’iara og var greitt af 11 aðildar til tvítugs aldurs. Hann innritað- íst í fyrra stríðið rétt áður en Margaret, brezka prinssessan heimsækir Canada í júlí á kom- andi sumri, í fyrsta sinni. Hún flýgur til Vancouver, opnar þar aldar-afmælis hátíð fylkisins. Verður hún nokkra daga vestra en heimsækir aðrar stærstu borg ir í Canada á heimleiðinni, eins arins. Kostaði verkið 8,4 miilj.jog Ottawa, Toronto og Mont- real. Þykir líklegt þó þess sé ekki getið, að Winnipeg verði ekki hjá-sett. ríkjum S. þ. Bandaríkin greiddu meira en helminginn. Leggur því lauk. Hann bjó í Moak-Lake H.ammarskjold til> að féð verði héraðinu og veiddi og eita 11 endurgreitt með því að láta skip,1 malma í 10—20 ar. Nu a hann . 0 . .. j .v er S1gla um Suez-skuröinn greioa1 heima 1 hlin Flon, og byr meo oCr/ , . . .. ..... , ,r. r 3/o hærn siglingagjold. konu sinni, sem hann giítist fyr- ___________ ir fjórum árum. Hún er hérlend. , « „ , , Foreldrar Wal.ers nr„„» „aía^AerktaH ge?n kynþatla- komií veatur £,á Miðfirði i Húua mism“n“" 1 Suðui-Afriku vatnssýslu. FRÉTTIR í fam crðum / Nýjan flugvöll á að gera i Winnipeg er kostar 5 miljón dali, og er kostaður af sambands- stjórn. Verður byrjað á gerð hans með febrúar. Uppdrátturinn kvað vera ný gerð flugstöðvar og ein hin fegursta í þessu landi. • Community Chest söfnunin hefir ekki gengið illa í ár í bæn- um. Það ha£a komið inn $1,023,- 000. En áætlaða upphæöin var $1,094,000. Samt er sofnunin nú $63,000 hærri en á s.l. ári. Segja þeir er fyrir söfnuninni standa, að takmarkinu hafi verið í flestum stöðum eða stéttum ekki alveg verið náð. Skoða þeir efna astæður manna muni hafa við það að gera. Þetta er í ftmtánda sinni, af 22 árum alls, sem söfnunin hefir ekki náð áætlun. Og þó hefir aldrei fyr innkallast yfir miljón dali en nú. • Kona í St. Cloud.Minnesota, bæ með 23,500 íbúum, eignaðist bæði fyrsta og síðasta barnið á árinu 1957. Konan heitir Roman Helen. Átti hún stúlku 1. janúar og dreng 31. desember 1957. • Á árinu 1958 vænta Bandarikja menn þessa, að dómi U.S. News: Að Bandaríkin sendi fyrsta geimfarið, skipað mönnum, út frá jörðu. Að eldflaugar þeirra hringsóli um jörðina, eins og sputnik Rúss- anna hafa gert. Að ný öld—jet-öld hefjist í flugferðum. Að árferði í viðskiftum batni. Að stríðshætta minki eða hverfi úr sögunni. _ • Tito marskálkur kvað nú gera ráð fyrir að segja stöðu sinni KOSINN FORSETI MOORHEAD KIWANIS- KLÚBBSINS Tólf þúsund þeldökkir verka- ! menn af afrískum og indverskum | uppruna í vefnaðariðnaði Suður-1 Afríku hófu í gær viku verkfall til að mótmæla síðustu kynþátta ofsóknum stjórnar Strijdoms. Fyrir nokkru gaf stjórnin út fyrirmæli þar sem ákveðið er að aðeins menn af evrópskum upp- runa megi gegna verkstjórnar- stöðum og öðrum betur launuð- um störfum í iðnaðinum. Þessi síðasta ofsóknaraðgerð hennar gegn þeldökku fólki sem er yfirgnæfandi meirihluti lands- manna hefur vakið óvenju ein- dregna andstöðu vegna þess að verksmiðju eigendur og vinnu- veitendur hafa einnig talið hag sinn í hættu ef hún yrði fram- kvæmd, og hafa margir hverjir Alvin Magnús Björnson |ÍýSt yfjr samstöðu með Þeldökku I verkafólki sinu. láðsmaður Far-Moor & Co. í Þannig ferst afkomendum Bú- Moorhead, Minn., var nýlega anna að stjórna. kosinn forseti Moorhead Kiwan- , , is klúbbsins. Annar íslendingur ,nn*ás í undilbúningi? Ed. A. Guðmundson, frændi for- Suður' Kóreumem, eru hrædd setans og sonur Mr. og Mrs. Kris ir u(n’ að kommúnistar í Norðu- Guðmundson frá Mountain, Kóreu séu að undlrbua nýja inn- Dakota, var kjörinn vara-forseti rás. sama klúbbsins. j Hefir Syngman Rhee forseti Alvin er fæddur í Grand Forks 3- Kóreu, látið svo um mælt, að N. Dak., og er sonur Mr. og Mrs. Þess sjáist ýmis merki. að kom- Sig Björnson frá Moorhead. Sig munistar séu að undirbúa innrás er sonur Magnúsar F. Björnson ina> °g hefir þess raunar verið og konu hans Guðbjargar, frá Setlð áður 1 fregnum, að her- Mountain N. Dak. Móðir Alvins,’ stÍórn S‘ Þ- hafi mótmælt því Hallfríður (Freda), er dóttir vlð Koreumepn að þeir hafa þeirra hjóna Tímóteusar og Thor endurnyjað voPn sin °g hergögn, bjargar Guðmundson, er námu en silkt er brot a vopnahléssátt- land við Elfros, Sask., en eru nú málanum' —Vísir 1. nðv. bæði dáin fyrir nokkrum árum. ! ___________- 1 Brú yfir Hellusund lausri í maí á þessu ári, sem for-1 Bandarískt verkfræðifyrirtæki seti Júgóslavíu og ritari kom- er að gera uppdrætti af brú, sem múnista flokksins. Hann hefir á að tengja Asíu og Evrópu yfir valið eftirmann sinn ekki af Kellusund. neinum einræðis hugsunarhætti, Verður brú þessi lengsta hengi sem sér sé brugðið um, heldur til brú í heimi, utan Bandarikjanna, að firra þjóðina grimmri sam- því að hún verður 2214 fet á kepni um embætti sitt, skyldi lengd og hæðin undir brúargólf-1 hans missa við. ið verður 164 fet. Franskt-tyrkn- Hallgrímur Pétursson hefur verið talinn allra íslenzkra; sálmaskálda andríkastur, og hugðu menn, að hann væri guði| mjög þekkur fyrir sálma sína ogj guðsótta. Þegar hann sálaðist.l þóttust menn sjá tvo hvíta fugla! liða í loft upp, upp af húsi því, er hann andaðist í. Fuglarnir báru skál á milli sín. f henni var lítið en bjart ljós og liðu fugl- arnir með það upp til himna. — (Þjóðs. Ó1 Dav.) —Lesb. Mbl. NÝJAR RANNSÓKNIR Þann 6. janúar í ár átti próf- essor dr. phil. Halldór Hermanns son í Ithaca, New York, áttræð- isafmæli, en hann er fyrir löngu síðan orðinn víðkunnur maður fyrir margháttuð fræðistörf sín, enda er ekki að efa, að hans hafi að verðugu verið sérstaklega get ið á þessum tímamótum heima á ættjörðinni, jafn mikla þakkar- skuld og íslenzka þjóðin á hon- um að gjalda, og um aðra fram allir þeir, sem við íslenzk fræði fást, hvar sem þeir eru í sveit settir. f rúm 40 ár var Halldór Her- mannsson prófessor í norrænum fræðum við Cornell-háskólann í Ithaca og bókavörður við hið mikla og fræga Fiske-safn ís- lenskra rita. Gat hann sér ágætan orðstír í því tvíþætta starfi. Var það mikið happ bæði safninu og íslenzkum fræðum, að hann réð- ist þangað á fyrstu árum þess og stjórnaði því síðan áratugum saman, því að hann ev eigi aðeins frábær bókfræðingur, eins og hin mörgu rit hans um það efni bera órækastan vottinn, heldur reyndist hann jafnframt að öðru leyti fyrirmyndar bókavörður. Mætti um þá hliðina á starfi hans rita langt mál, en það liggur utan vébanda þessarar stuttorðu æf- mæliskveðju. Vissulega vann Halldór Her- mannsson mikið starf og þakkar- vert með hinm ágætu bókavörzlu sinni í Fiske-safrúnu. Með um- fangsmiklum ritstörfum sínum hefir hann þó unnið enn víðtæk- ara starf í þágu íslands og ís- lenzkra fræða. Ber þar hæst hin- ar miklu bókaskrár hans yfir Próí. A. J. Thorsteinson Blaðið Winnipeg Tribune lét ekki við hálfverk sitja, með að minnast íslendinga í frétturn sín- um s.l. viku. S. .1 laugardag var miklu lesmáli varið í blaðinu til þess að segja frá starfi landa vors, dr. J. A. Thorsteinssonar kennara í búnaðardeild Mani- toba háskóla aðallega sem skor- dýrafræðingur. Allir vita hví lík ur skemdarvargar Engisprettur, kartöflu-bjallan og þúsundir annaa tegunda skordýra eru jurtalífinu. En ekki geðjast þeim öllum að sama gróðri. Og spursmálið er hvað er það, sem skordýrin sækjast eftir i einni tegund gróðurs en ekki annari. Það er einmitt það, sem Mr. Thorsteinsson hefir nú verið að rannsaka og að því fundnu, nema lostætið burtu og reka skor- kvikindin af gróðrinum með því. Þannig er hugmyndin að koma í veg fyrir skaðsemi þeirra. 1 greininni er haldið fram að aðferð Mr. Thorsteinssonar sé frumleg og ný. Og því er starfs hans nú minst. Heimskringla óskar vísinda- manninum heilla, í starfi sínu. AFNÁM VÍNVEITINGA I OPINBERUM VEIZLUM Á ISLANDI . Á fundi sameinaðs þings íyrrad. var til umræðu till. um afnám áfengisveitinga í opinber- um veizlum og varð málið ekki útrætt á fundinum. Alfreð Gíslason fyrsti flutn- ingsmaður tillögunnar hélt ýtar- lega og athyglisverða framsögu- ræðu, en auk hans töluðu Bern- harð Stefánsson og Pétur Otte- sen. Var Pétur í miðri ræðu er fundartíminn var búinn. —Þjóðv. 15. nóv. NÚMER 15. Fiske-safnið, sem eru þau braut- ryðjendarit á sviði íslenzkrar bókfæði, að eigi munu íyrnast, þó að aðrir byggi þar ofan á, því að með þeim var hinn trausti grundvöllur lagður í þeirri grein. Þá er ritsafnið “Islandica” sem Halldór Hermannsson gaf ut eða samdi saman í meir en 30 úr, um allt hið merkasta bæði frá bókfræðilegu og bókmennta- stögulegu sjónarmiði, en eg verð að láta mér nægja að vitna til ummæla minna um það og önnur mikilvæg ritstörf hans í ritgerð minni “Fræðimaðurinn Halldór Hermannsson’, sem upp- runalega kom i Tímariti Þjóð- ræknisfélagsins, en endurprent- uð er í bók minni “Ættlandi og erfðum" (Reykjavík, 1950). Tíu ár eru nú liðin síðan Hall- dór Hermannsson lét af háskóla- kennara- og bókavarðarstarfi sínu í Cornell fyrir aldurs sak- ir, en ekki hefir hann, fremur en vænta mátti, setið auðum hönd- um síðasta áratuginn, þó að hann hafi átt við sjúkleika að stríða. Áhugi hans á íslenzkum fræðum og menningarmálum er jafn brennandi og áður; hann heldur áfram fræðaiðkunum sínum og hefir á seinustu árum birt ýmsar athyglisverðar ritgerðir um ís- lenzk efni. Af þeim, sem mér er kunnugt um, er merkust ítarleg ritgerð hans um þormóð Torfa- son sagnfræðing (í Skírni, 1954) þar sem ævi-og ritferli þess merkverðasta, sem um hann hefir verið ritað á íslenzku. Annars er Halldóri Hermanns- syni og starfi hans ágætlega og réttilega lýst í eftirfarandi kafla úr prýðilegri grein Andrésar Björnssonar, dagskrárstjóra Rík isútvarpsins í Reykjavík, “Heim sókn til fþöku” —Lesbók Mbl., 30. júní 1957. Hann fór á fund Halldórs ásamt eftirmanni hans, Jóhanni Hannessyni, núverandi bókaverði við Fiske-safnið, og fer um það þessum orðum: Dr. Halldór Hermannsson býr enn í Iþöku. Hann hefir mótað Fiske-safn og starfsemi þess öllum fremur og skipað því virðu legan sess sem vísindastofnun. Fýsti mig mjög að sjá hann, enda höfðum við hitzt eitt sinn áður hér heima. Gengum við Jó- hann á fund hans síðdegis þenn- an dag. Tók Halldór okkur tveim hödum. Hann er nú nokkuð beygður af lagnvarandi giktsýki og situr í hjólastól, en er jafn kempulegur og stórhöfðinglegur sem fyrr, og mundi engum dylj- ast við fyrstu sýn, að þar er skör- ungsmaður. Þó að hann hafi lengst af ævinnar dvalizt fjarri íslandi, hefur hann þó mikinn og vakandi áhuga á málefnum þess, ekki síður samtíð en for- tíð. Þurfti hann margs að spyrja að heiman. Síðan barst talið að skólaárum hans á fs- landi, og varð honum meðal ann- ars margrætt um sögukennara sinn, Pál Melsteð, kennslu hans og frábæra háttvísi. Langt var liðið á dag, þegar við kvöddum Halldór Hermannsson, Tíminn hafði liðið fljótar en varði.’ Undir þessa lýsingu á mínum mikilsvirta kennara og hollvini tek eg heilum huga, og svo munu allir þeir gera sama huga, er kynnst hafa honum og víðtæku starfi hans, því að hjá honum hafa fræðimennska, athafnasemi og manndómur haldist íagurlega í hendur. Hann hefir unnið ís- landi ómetanlegt fræða- og land- kynningarstarf, og verið þvi mikill sæmdarsonur á erlendum vettvangi. Heill sé honum átt- ræðum! Richard Beck

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.