Heimskringla - 22.01.1958, Side 3

Heimskringla - 22.01.1958, Side 3
WINNIPEG 22. JANÚAR 1958 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA CEYLON, PARADtSAR- | og fólk hafði mánuðum saman'Frank, það liggur einhvern veg- , T totdt i beðið hans til þess að ganga í inn í mér að við ættum að fara að EYJAN I AUSIRI j það heilaga! | hugsa til ferðar. Hvað heldur Ceylon er í aðeins 100 km. fjar- lægð frá suðausturhorni Ind- lands og er í lögun eins og dropi þú ?” Frank féllst á það, og eg fylgd ist með nauðug, ófús að fara úr sinn. Colombo er í rauninni eina þröngu og fremur óásjálegu borð Flestir koma til Colombo, þá er þeir koma til Ceylon í fyrsta sem er að detta af meginlandinu. jj0rgjn> sem borg getur kallast,1 stofunni sem var í svo miklu sam argar smáeyjar myn a einskon Qg Jbúírtalan er 400 þúsund. Nafn ræmi við annað í einsetumanns- ið er dregið af fornu arabisku ■ íbúð Franks, en sem mér virtist orði, kalamba, og á ekkert skylt j þennan dag vera sönn friðarhöfn. við Kolumbus eins og sumir ætla.j Þegar við komum heim að hús- Meðfram mörgum götum Colum-' inu, sáum við að hljómsveitin ar laridbrú, Adamsbrú er hún kölluð. Sagan segir að brúin sé gerð af öpum. Á máli eyjarskeggja heitir eyj an ekki Ceylon, heldur Lanka; það er gamalt orð úr fornmálinu, sanskrít, sem talað var af frum- byggjuum, hinum norður-ind- versku singhalesum, fyrír 2500 árum síðan. Orðið Ceylon er vest ur-evrópsk afbökun á orðinu Singhala Dvipa, sem þýðir eyja singhalesanna. Ceylon er ekki mjög stór, hún er sa. 450 km. á lengd og að jafn aði um 150 km. á breidd (flatar- mál um það bil þrír fimmtu af flatarmáli íslands. íbúatalan er um það bil átta milljónir. Lega bo vex hið sérkennilega regntré' var komin, og hljóðfæraleikar- —blöð þess draga til sín raka og arnir stóðu til og frá i gangsaln- loka sér á nóttunni. Á morgnana^ um fremur rauðir í andliti og opnast þau skyndilega og hellast vandræðalegir, meðan Frith, þá vatnsgusur yfir þá er af til- mikillátari en nokkru sinni áður, viljun eiga leið hjá. í miðbænum eru verzlanirnar, þar á meðal þúsundir gimsteina- verzlana. Stjórarúbínar og stjóra safírar eru mest eftirsóttir af ferðamönnum og sala þeirra gíf- urleg. Eg fór í könnunarferð um land ið ásamt sérfróðum embættis- ! manni ríkisstjórnarinnar í eðal- eyj!nn^r er fra 7-10 n°rSlæ?r!steinaframleiðslu- Við ókum ar .. r?.1 3r °g klýft fram hjá rísökrum, pálmalund- ströndina og annars staðar, þar sem lálengt er, en upp til fjalla í 2400 metra hæð er eilíft vor. Marco Polo kom til eyjarinnar íyrir 700 árum og gefur henni bá einkun, að hún sé “heimsins yndisiegasta eyja”. Eyjan byggij- fólk af ólíkum kynstofnum. Taiið er að eigi færri en 70 þjóða brot hafi þar blandað b lóði saman, þar á með- al Alghenistar, sem hafa einka- rétt á allri útlánastarfsemi á eyj- unni. Márum (í rauninni afkom- edur arabiskra kaupmana), sem fyrst og fremst fást við hina arð- sömu verzlun með eðalsteina, og kuravar-sígaunar, sem hafa helg- að sig því starfi að temja slöng- ur! Enn eru á eynni leifar frum- byggjanna, sem vedar heita. Þeir búa langt inni í frumskóginum, veiða með boga og örvum og eru taldir frumstæðari en nokkur ann ar þjóðflokkur, sem þekkist. Stærstu þjóðabrotin eru hinir é^urnefndu singhalesar, um 5 um og silfurtærum vatnsföllum, og alltaf gat hann verið að segja mér frá eðalsteinum. Hvort eg vissi, að stærsti stjörnusafír í heimi, sem í jármálamaðurinn bandaríski, J. P. Morgan, keypti fyrir offjár, væri upprunninn frá Ceylon? Hvort eg vissi, að safír- ar og rúbínar væru í rauninni sami steinninn, í mismunandi lit um? Hvort eg vissi, að á Ceylon finnast allar tegundir eðalsteina aö smarögðum og demöntum und anskyldum? í nágrenni við Ratnapura, sem þýðir “borg eðalsteinanna”, sá eg verkamenn nokkra að vinnu sinni í leit að eðalsteinum. Þeir grófu gryfjur í votan, leirborinn malarjarðveg, fylltu léttar bytt- ur og skoluðu leir og mold frá. Aðferðin er mjög svipuð og við gullþvott. Te er svo að segja hjartablóð Ceylons. Þeir kalla það mah- ahdde (hinn mikla iðnað). Út- miliiA • „ 1 flutningurinn nemur um það bii muiJonir, og tamilar, Um 2 mill- ° " • 160 þusund tonnum a ari, þ.e. jonir. Singhalesar eru flestir Búddhatrúar, en tamilar eru hindúar, að hálfu innfæddir menn en að hálfu innflytjendur frá lndlandsskaga. Þessir þjóð- fiokkar tala hvorir sína tungu Og eru í flestu ólíkir mjög. Sinhalésar —“ljómafólkið” eru afkomendur norður-indversks þjóðflokks, sem lagði undir sig eyjuna fyrir 2500 ára. (f þjóð- fana Ceylons er mynd af stóru ljóni). Sínghalesar voru bygg- ingalistarmenn miklir Og má sjá þess mörg merki í hallarrústum og voldugum vatnsgeymum. En Singhalesar nútímans eru mak- ráðir mjög, og eru vingjarnleg- ir, fallegir og greindir. Þeir þurfa lítið fyrir lífinu að hafa því náttúran er frjósöm mjög. T. d. gefur yaktréð af sér ávexti, sem geta orðið allt Upp í 20 kíló Og herramannsmatur. Er þag ekki kynleg tegund geðveiki, að vera að erfiða? Aðalatvinnuvegurinn er te- og gúmmírækt, Sem Englendingar innleiddu fyrir 100 árum, og sá atvinnuvegur krefst mikillar um hyggju og nákvæmni ant árið. Englendingar hafa þjálfag tamji ana vel til þeirra starfa, enda eru þeir iðnir og mji^g áreiðanlegir. Það er að því er virðist aðeins eitt, sem tamilar og singhalesar bauð þeim veitingar. Hljóðfæra- leikararnir áttu að gista hjá okk- ur um nóttina, og þegar við höfð- um boðið þá velkomna og skiftst á fáeinum gamanyrðum sem áttu við þetta tækifæri, var þeim fylgt til herbergjanna sem þeir áttu að hafast við í, og á eftir átti að sýna þeim garðana og grundirnar. Seinnihluta þessa dags ætlaði aldrei að líða, eins og seinasti klukkutíminn áður en maður leggur upp í ferðalag og allur á nálum að komast á stað, og eg ráfaði úr einu herberginu í annað nærri því eins vandræða- lega eins og Jasper, sem trítlaði ólundarlega á hælunum á mér. Eg gat ekki verið meinum til að- stoðar við neitt, og það hefði verið skynsamlegra af mér að vera alls ekki í húsinu og fara með hundinn í langan göngutúr. En þegar eg ákvað að lokum að gera það var það of seint. Max- og Frank voru að heimta te, og þegar tedrykkjunni var lokið komu Beatrice og Giles. Kvöld- ið hafði eftir allt nálgast allt of fljótt. “Þetta er eins og í gamla daga” sagði Beatrice, um leið og hún kyssti Maxim og litaðist um. “Þú átt mikið hrós skilið fyrir að muna eftir hvernig allt átti að vera. Blómin eru dásamleg’, bætti hún við, og snéri sér að mér. “Komst þú þeim fyrir?” “Nei”, sagði eg, fremur sneypt, “frú Danvers hefir séð um þaö aHt”. <( j “Ó, jæja, eftir allt ...” Bea-! trice lauk ekki við setninguna, hún þáði að Frank kveikti í vindl ingnum fyrir hana, og þegar því var lokið virtist hún hafa gleymt hvað hún ætlaði að segja. — “Fékkstu Mitchell’s til að sjá um veitingarnar eins og vant er?” spurði Giles. “Já”, sagði Maxim. “Eg held ekki að neinu hafi verið breytt, er það, Frank? Við höfðum list- ana yfir allt fyrirkomulagið niðri í skrifstofunni. Engu hefir ver- ið gleymt, og eg held ekki að neitt hafi verið skilið eftir.” i “Eg er fegin að við erum þau einu sem eigum að gista hér í “ó, var það ástaæðan. Giles n6tt» saggi Beatrice «Eg man pykir vanalega gaman að gnmu- tftir þvi að einu sinni þegar við meira en þriðjungurinn af öllu því te, sem kemur á heimsmark- aðinn. Aðeins Indland framleiðir meira te. Ceylon-teið er svart, og bezt það sem ræktað er í 1500-1800 metra hæð yfir sjávarmáli. Eg Frh. á 4. bis. c------------- HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI _______________ dönsum; “Beatrice segir að honum þyki komum hingað um þetta leyti dags, að það var hér yfir tuttugu ákaflega gaman a« |6l,i.ikjunl..J ' manns fyrir, 6em allt .agSreg “HtmsagS me' ,6^ ^ n6ttina. hefðn æfinleea leiki um hond á' Tr ^ ^ ^ M ^ 1 Hvaða buningum ætlið þið oll að unum . I vera í. Eg geri ráð fyrir að Max- g veit það , sag 1 1 X1 ’jim afsegi að klæðast grímubún- þessvegn, hefi eg aldre. Terid: ingi eins og œ(inl ,? ’-vn.” I “EÍnS sefinlega”, sagSi Maa Viltu ekki fa þgr meira græn- im meti, frú de Winter, og aðra kart “Hvílík fyrirtekt, finnst mér. Það kæmi svo miklu lífi í allan dansinn ef að þú værir með.” “Hefirðu nokkurn tíma vitað dans haldin í Manderley sem öflu?” ‘Nei, alls ekki, Frank, eg er ekki matlystug. þakka þér fyrir". , * fr,-, ‘‘Æstar taugar”, sagði Maxim, geta sameinazt um, 9g það er tru, og hrisst. höfuðið> ..Láttu þetta' in á stjörnusjána. Engmn tekur,ekkert & þ.g ^ leytij kkl var llfl? sér neitt meiriháttar starf fyrir * morgun ver« ’ u - • n,, ínkið” , • ei’ goðl drengurinr, minn, hendur, svo sem ,6 rakja uml'’ ZTHZ°“‘U‘í ,’o1‘^*P“'^nmgi» er of íburíarmik .«*u, fara í fer5alag, grafi ef.irj 3? saE“ Praík T* ,* . E” «nn - i-.gjaf- cðalsteinum eða planta ris nema‘„E tlaði að skipa s^o’fyrir J^*SÆ£T** * ^ ,. heim ekki seínns en klukkan _x Vti'iQmnðirin er með ’* cao-Aí an myndi a.m.k. tvöfaldast, ef!f. . j husmoöirm er meo. sagði baendurnir g*fu min„i gaum aðj ™ ", hl4lur I “axim. “Hversvegna ætti eg að stjörnusjánni og meiri að bún-l g f ! ,í tárum '■Le ‘,ra (il verks °B SVÍ*”a °B lá,a aðartækni). Daglnn, sem eg kom'f8 ð““ 'vX"” lfðá “* °B *«* aS til Ceylon mátti heita að ifúarn-1 há>”mBlan J°8*, sagðt •*. «»,««! í þakkabót?” , ír, sem einn maður væru þátttsjk-'. ma . „ I °’ en Það er nu sv0 traleitt' endur í brúðkaupsveizlu. Stjörnu .„5 , , .... ! Það er enSln Þðrf a ^V1 að lita fræðingarnir höfðu látið það boð kJV,° ^ ™h“gr0kk °g út eins fifl- Með þínu útliti, út ganga löngu áður, að þetta «Við hnrfum Iw** JT™' H ^ Maxim minn? g^tirðu verið væri hinn mesti hamingjudagur, Vlð Þurfum ekkl að halda svona í hvaða búningi sem værþ Þú grimudans aftur 1 mórg ár. — þarft ekki að vandræðast yfir vaxtarlaginu eins og vesalings Giles.” “Hvernig ætlar Giles að vera búinn í kvöld?” spurði eg, “eða er það strangt leyndarmál?’’ “Nei, víst ekki”, sagði Giles, allur eitt bros, “mér finsnt það dálítið smellin hugmynd. Eg fékk þorpsklæðskerann til að sauma búninginn. Eg ætla að vera arabiskur höfðingi”. “Guð minn góður”, sagði Max im. “Það er alls ekki svo slæmt”, sagði Beatrice hlýlega. “Hann gerir andlit sitt dekkra auðvitað og verður ekki með gleraugun. Höfuðbúnaðurinn er alveg eins og hann á að vera. Við fengum hann lánaðan hjá vini okkar sem átti nokkur ár heima í austur löndum, hin hluti búningsins er eftirstæling sem klæðskerinn tók upp úr einhverju blaði. Giles lít- ur vel út í honum.” “Hvernig ætlar þú að verða bú in, frú Lacy?” sagði Frank. “Ó, eg er hrædd um að það sé ekki mikil eftirstæling af neinu”, sagði Beatrice. “Eg verð i einhverskonar Austurlanda-bún ingi sem á að vera í samræmi við þann búning sem Giles verður i, talnaband um hálsinn og blæja fyrir andlitinu.” “Það verður mjög fallegt”, sagði eg kurteislega. “Ó, eg svo sem ætlast ekki til að neinn haldi að það sé hárrétt eftirstæling af neinu sérstöku, en búningurinn er léttur og þægi legur að vera í, það er mikill kostur, eg tek af mér blæjuna ef verður of heitt. — í hverju ætlar þú að vera?” “Spurðu hana ekki að því”, sagði Maxim. “Hún vill ekki segja neinum það. Það á að vera algert leyndarmál. Eg held að hún hafi jafnvel pantað búning- inn frá London.” “Góða mín”, sagði Beatrice, fremur undrandi. “Þú hefir þó ekki farið til verks og pantað einhvern dýran búning sem ber af öllum öðrum? Minn er aðeins heimatilbúinn eins og búningar flestra verða hér í kvöld.” . Vertu ekkert hugsjúk yfir því”, sagði eg hlæjandi, “hann er mjög einfaldur og íburðarlaus. En Maxim þurfti að stríða mér, og eg hefi lofað að gera hann undrandi.’ “Það er líka alveg rétt ”, sagði Giles. “Maxim er ^jltof mikill með sig. Sannleikurinn er sá að hann er öfundsjúkur og langar til að vera í grímubúningi eins og við hin, en vill ekki kannast við að svo sé.” Hamingjan forði mér frá því”, sagði Maxim. “Hvernig er það með þig, Crawley?” spurði Giles. Frank virtist vandræðalegur sagði í afsökunarrómi: “Eg hefi haft svo mikið að gera að eg er hræddur um að eg hafi látið það sitja á hakanum þangað til á síðasta augnablik- inu að hugsa um búning. Eg fann gamlar buxur eftir langa leit í gærkvöldi og röndótta fót boltapeysu, og var að hugsa um að láta pjötlu yfir annað augað og láta það duga fyrir sjóræn- ingja”. “Hversvegna í ósköpunum skrifaðir þú ekki okkur og fékk lánaðan búning?’’ sagði Beatrice. “Það er til hollenzkur búningur sem Roger notaði í fyrra vetur. Hann hefði verið ágætur handa þér.” ”‘Eg mundi aldrei leyfa það að umboðsmaðurinn minn gengi umi eins og Hollendingur”, sagði ^ Maxim. “Hann mundi aldrei getai innheimt leigu frá neinum eftir’ það. Láttu hann halda sér við sjóræningjann. Það gæti skotið einhverjum af því skelk í bringu’. “Gæti nokkur líkst sjóræn- ingja minna”, hvíslaði Beatrice í eyrað á mér. Eg,lét sem eg heyrði það ekki. Vesalings Frank, hún gerði alltaf fremur( lítið úr honum. ‘ Hvað tekur það lengi að mála mig í andlitinu?’’ spurði Giles. | Professional and Business 1 Directory— I Frá Vini Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Löqírœðingai Bank of Nova Scotia Blda. Portage og Garry St. Sfmi 928 291 CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. i. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and FVozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 2sÆ0Vat20s F,oral Shop 453 Notre Dame Ave. Ph. 932 #S4 f resh Cut Flowers Dally. Plants ín Season speciaiize in Weddin® and Concert Bouquets and Funemi Öesigns Icelandic Spoken r— M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Sclling New and Good Used Cars Distributors foi FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 A. S. BARDAL L I M I T E D .;e'u.r bkkistur og annast um útfanr. Ailur útbúnaður sá besti Enntremur selur hann allskonai tnmnisvarða og leqsteiua 843 SHERBROCKE ST Phone SPruce 4-7474 Winnipeg “Tvo tíma í það minnsta”, sagði Beatrice. “Eg skyldi fara að hugsa um það sem fyrst, ef eg væri sem þú. Hvað eigum við að vera mörg við kvöldverðinn?” “Sextán”, sagði Maxim, “að okkur sjálfum meðtöldum. Ekk- ert ókunnugt fólk. Þú þekkir það allt’. “Eg er undireins farin að hlakka til að fara I grímubúning” sagði Beatrice. “Það verður svo gaman að því öllu saman. Mér þykir svo vænt um að þú á- kvaðst að gera þetta aftur, Max- im.” “Þú átt henni það að þakka”, sagði Maxim, og hneigði höfuðið í áttina til mín. “Ó, það er ekki satt”, sagði eg. “Það var allt þessari frú Crowan að kenna.” “Vitleysa”, sagði Maxim, og brosti til mín. “Þú veitzt að þú hlakkar eins mikið til þess alls eins og barn.” * “Eg geri það ekki.” “Eg er forvitin að sjá búning- inn þinn”, sagði Beatrice. “Hann er alls ekkert margbrot inn eða óvenjulegur”, sagði eg þrálátlega. “Frú de Winter, segir að við munum ekki þekkja hana ’, sagði Frank. Þau litu öll á mig og brostu. Eg roðnaði og fann fremur til gleði og ánægju. Fólkið var gott og veglynt. Það var allt svo vin- gjarnlegt. Hugsunin um dansinn varð allt í einu ánægjuleg, og það að eg átti að vera hæztráð- andi á heimilinu. Dansinn var haldinn mér til heiðurs, vegna þess að eg var brúður. Eg sat uppi á borðinu í bókhiöðunni, og dinglaði fótunum, og hitt fólk ið stóð umhverfis mig, og mig langaði til að fara upp á loft og fara í búninginn minn, máta har- kolluna á mig frammi fyrir spegl inum, og snúa mér á allar hliðar fyrri framan langa veggspegil- inn. Hún var ný, þessi óvænta tilfinning að vera orðin mikilvæg persóna, að Giles, og B«atrice, og Fraqk og Maxim horfðu öll á mig og töluðu um búninginn minn. Að þau voru öll að geta sér til í hverju eg ætlaði að vera. Eg hugsaði um mjúka hvíta búninginn innan fína gagnsæa umbúðapappírnum, og hvernig hann mundi hylja mitt flata vaxt arlag og mínar afslyppu axlir. Eg hugsaði um mitt eigið lit- daufa og’líflausa hár undir lið- aða og fagra gerfihárinu. ' “Hvað líður tímanum?” sagði eg kæruleysislega, og geispaði dálítið til að láta fólkið halda að mér væri sama. “Ætli að við aettum að fara að hugsa til að fara upp á loft . . .?” 1 nion Loan & Investment CGMPANY Sental, Insurance and Finandal Aqenta SIMI 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg l Halldór Sigurðsson *e SON LTD. Contractor & Builder Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Are. Opp. New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPmce 4-5257 <-— MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - n P. T. GIITTORMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor & Notary 474 Grain Exchange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 GUARANTEED WATCH, 8e CLOC R REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches. Diamonds, Rings, Clckkj, Silverware, China 884 Sargent Ave. ph. SUnset 3-3170 SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue — THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRY REPAIRS — AU Work Guaranteed — Large Assortment Costume Jewellry V. THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent r'— GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNT ANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080 39 ÞJÓÐRÆKNISÞING verður haldið í Góðtemplarahúsinu við Sargent stræti 24.—26. febrúar 1958. Fyrir hönd stjónarnefdar Þjóðræknisfélagsins Haraldur Bessason, ritari BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe &: Bevcrley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afraæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sfmi SUnset 3-6127

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.