Heimskringla - 12.02.1958, Side 3
WINNIPEG, 12. FEB. 1958
HEIMSKRINGLA
3. SI*>A
og Frank standa eins og þvörur
og stara á mig.
Eg stóð upp og leit út um
gluggann. Garðyrkjumennirnir
voru a(5 líta eftir ljósunum í rósa
garðinum, sjá um að þau væru
öll í góðu lagi. Það var einhver
fölvi á loftinu, með fáeinum
bleikum skýjum á vesturleið. —
Þegar dimmt væri orðið yrði
kveikt á öllum luktunum. Þa'ð
voru borð og stólar í rósagarð-
inum handa pörum sem vildu
sitja úti. Eg fann ilminn af rós-
unum gegnum gluggann.
Mennirnir voru að tala saman
og hlæja. “Hér er eitt útbrunnið’’
heyrði eg að einhver kallaði;
“geturðu útvegað mér aðra litla
peru? Eina af þessum bláa, Bill”J
Hann lagaði ljósið og blýstraði
algent og vinsælt lag glaðlega,
og mér datt í hug að ef til vill
mundi hljómsveitin leika þetta
sama lag uppi á málverkasvölun- j
um yfir stóra ganginum. “Þetta
er allt komið í lag hér”, sagði i
maðurinn, og snéri ljósinu svo
að það var í réttri afstöðu, “þau
eru öll í góðu lagi hér. Enginn'
önnur brunnin út. Okkur er betra
að líta eftir þeim sem eru á úti-j
svölunum.” Þeir fóru fyrir hús-J
hornið, og voru enn að blístra
lagið. Eg óskaði að eg væri í
sporum þessara manna. Seinna
um kvöldið mundu þeir standa1
með kunningjum sínum við braut
ina og vakta bílana fara upp að
húsinu. Þeir mundu stada á með-
al fólksins á landareigninni, og
drekka svo eplamjöð við langa
borðið sem útbúið hafði verið
fyrir þá f einu horninu á svölun-
um. “Svipað og í gamla daga, er
það ekki?” mundi einhver segja.
En aðrir mundu hrissta höfuðin,
og totta pípurnar sínar. “Þessi
nýja er ekkert lík okkar frú de
Winter, hún er gersamlega ólík
henni”. Og kona í hópnum mundi
samsinna þessu, allt hitt fólkið
líka mundi taka undir og segja;
“Það er þó satt”, og kinka kolli.
“Hvar er hún í kvöld? Hún hefir
ekki sést úti á svölunum eða nein
staðar”. “Eg veit það sannarlega
ekki. Eg hefi ekki séð hana.”—
“Frú de Winter var vön að vera
hér og þar, og allsstaðar. “Js,
það er satt.” Og konan mundi
snúa sér að nágrönnunum, og
kinka kolli í laumi. “Það segir að
hún ætli alls ekki að koma hér
fram í kvöld.” “Það getur ekki
verið satt”. “Það er satt. Spurðu
Mary hérna”. “Það er rétt. Einn
af þjónunum sagði að frú de Win
ter hefði ekki komið út úr her-
berginu sínu í allt kvöld”. Hvað
gengur að, er hún veik? ‘ Nei,
með fýlu held eg. Það segir að
hún hafi verið óánægð með bún-
inginn”. Skríkjuhlátur og mas í
lágum hljóðum mundi heyrast í
þessum litla hóp. “Hafið þið
uokkurn tíma heyrt annað eins?
Þetta er ekkert skemmtilegt fyr
ir herra de Winter”. “Eg mundi
ekki láta hana komast upp með
þetta, ekki meira en hún er nú
fyrir manni að sjá.” “Ef til vill
er þetta alls ekki satt.” “Ó-jú, það
er víst alveg satt”. “Heldurðu
að það sé satt sem eg heyrði?”
“Hvað heyrðirðu?” “Að þaö
gangi hreint ekkert að henni, en
að þau hefðu orðið voðalega mis-
sátt í kvöld og hún ætli ekki
að láta sjá sig!” “Já, hvað heyri
eg. Jæja, það virðist dálítið und
arlegt, finst ykkur það ekki?
Það sem eg á við, er að fólk fær
ekki alveg ástæðulaust óþolandi
höfuðverk. Það er eitthvað á bak
við þetta allt, mundi eg halda.”
“Mér fannst hann líta dálítið
hörkulega út.” Það sýndist mér
..w.oeFFeef _
l-> >*• Imftrlo! CHl CilUctk*
JOHN CABOT FINNUR NORÐUR AMERíku 1497
John Cabot, hvort sem ítalskur var eða enskur er, að ógleymdum
Leifi hepna, talinn að hafa séð Norður-Ameríku og lent við austur-
ströndina árið 1497. Hann átti heima í Bristol á Englandi þegar
Henry VII gerði hann út í landaleit vestur um haf. FæÖingarstaður
hans mun verið hafa Genóa. En alt um það, skýtur honum upp við
Cape Breton eða Newfoundland, gengur hér á land og finnur dýra-
gildrur og netnálar sem Indiánar eða Eskimóar áttu hér. Hann
finnur hér og hin auðugu fiskimið Newfoundlands og gat sagt
Bretun, þegar hann kom heim úr ferðinni, að með austurtrogi
mætti ausa fiski héi úr sjónum í báta sína, eins og við ísland, og
þangað þyrftu þeir því ekki að leita veiðstöðva. Var Henry VII
mjög ánægður með ferð Cabots og veitti honum lífstíðar fram-
færslueyri og virti sjókoninginn mikið. klæddi hann pelli og pur-
pura. En John Cabot hélt ekki kyrru fyrir. Fór hann tv.eim árum
siðar vest'ur, en kom ekki til baka úr þeirri ferð. Ætla sumir að
'hann og skip hans hafi sokkið með rá og reiða, en aðrir halda hann
hafa komist vestu- og ílengst hér eða dáið.
Það þykir mönnum nú kynjum sæta, hvað saga þessa fræga manns,
er óljós. En að því verður að gæta, að aðeins fáir af samtíðarmönn-
um hans gátu starf hans metið, jafnvel þó Bretar bygðu tiikall sitt
til Norður-Ameríku a strandkönnun Cabots. Það er haldið af sum-
um’. er sögu hans hafa kannað, að hann hafi siglt meðfram strönd-
inni frá Labrador til Florida.
Two years ago Imperial Oil Limited purchased the C. W. Jeffery’s
collection of dravnngs from his estate. Mr. Jefferys was one of
Lanads’s leading historical artists. Here is one of a series of
reproductions of the original Jefferys drawings
líka.” Auðvitað hefi eg heyrt
áður að hjónabandið sé langt frá
því að vera eins og það ætti að
vera.” “Ó, hefirðu heyrt það?”
“Nokkuð margir hafa sagt það.
Fólk segir að hann sé að komast
að raun um það að hann hafi gert
glappaskot. Það er ekki mikið
við hana að neinu leyti, eins og
við vitum.” “Nei, eg heíi 'heyrc
að hún sé ekki mikil persóna,
hver var hún?” “Ó, alveg óþekkt
og lítilssigld. Hann tók liana upp
af götu sinni einhversstaðar á
Suður-Frakklandi, hún var þar
hjúkrunarkona eða kennslukona,
segir það.” “Herra minn trúr!”
“Já, eg veit það. Og svo þegar
manni verður hugsað til Rebeccu
________»»
Eg hélt áfram að stara á auðu
stólana. Bleiki liturinn á loftinu
var orðinn grár. Kvöldstjarnan
var beint yfir höfðinu á mér.
Fuglarnir í skóginum við hlið-
ina á rósagarðinum voru að
hreiðra um sig í trjágreinunum
áður en nóttin datt á. Einmana
máfur var á flugi uppi í loftinu.
Eg fór frá glugganum, og að
rúminu aftur. Eg tók hvíta kjól-
inn upp af gólfinu þar sem eg
hafði skilið hann eftir og lét
hann innan í umbúðirnar í kass-
anum. Eg lét grevihárið þar líka.
Svo leitaði ég í skápnum mínum
að litlu pressujárni sem eg var
1 von að nota í Monte Carlo til
þess að pressa kjóla frú Van
Moppers. Það lá á hillu fyrir
aftan ullarfatnað sem eg hafði
ekki verið í lengi. Pressujárnið
var þeirrar tegundar að það átti
við hverskonar raforkustraum
hvar sem var og eg setti það í
samband í rafstrengsgrópunum á
veggnum. Eg för að pressa bláa
kjólinn, sem Beatrice hafði kom-
ið með út úr skápnum, hægt og
hugsandi, eins og eg var vön að
pressa kjóla frú Van Hoppers í
Monte Carlo. Þegar eg hafði lok
ið því lagði eg kjólin altilbúinn
á rúmið. Svo hreinsaði eg málið
af andlitinu á mér sem eg hafði
látið á mig áður en eg fór í grímu
búninginn. Eg greiddi hár mitt,
og þvoði mér um
Eg fór í bláa kjólin og setti
upp skóna sem áttu við hann.
Það hefði getað verið eg sjálf
aftur eins og í gamla daga að
fara ofan í gistihússalinn með
frú Van Hopper.
Eg opnaði hurðina á herberg-
inu mínu og fór út í anddyrið.
Allt var hljótt og þögult. Það
hefði mátt halda að hér væri ekk-
ert gestaboð eða mannfjöldi. Eg
Jæddist á tánum eftir ganginum
og beygði fyrir hornið. Vestur-
álmudyrnar voru lokaðar. Það
var ekkert hljóð eða hávaði af
einu tagi.
Þegar eg kom að bogamyndaða
ganginum hjá svölunum og fram
að stiganum heyrði eg óm af sam
tali sem kom frá borðsalnum. Það
var þá enn yfir kvöldverðinum.
Stóru gangsalarkynnin voru auð.
Það var enginn á sölunum held-
ur. Hljómsveitin hlaut að vera að
matast líka.
Eg vissi ekki hvaða ráðstafan-
ir höfðu verið gerðar með hana.
Frank hafði gert þær—Fank eða
frú Danvers. Þaðan sem eg stóð
var hægt að sjá málverkið af
Caroline de Winter á móti mér á
svölunum. Eg gat séð hrokkna
hárið, og brosið á vörum hennar.
Eg minntist þess sem biskups-
frúin sagði mið mig daginn sem
eg heimsótti hana, —eg gleymi
henni aldrei, í hvíta kjólnum
með þetta mikla svarta hár. — Eg
hefði átt'að muna það, eg hefði
átt að vita betur. Hvað hljóðfær-
in litu skrítilega út uppi á svöl-
unum, nótnablöðin, stóra trumb-
an. Einn af mönnunum hafði
skilið eftir vasaklútinn sinn á
stól. Eg hallaði mér yfir grind-
verkið og horfði ofan i salinn
fyrir neðan. Bráðlega yrði hann
fullur af fólki, eins og biskups-
frúin hafði sagt, og Maxim
mundi standa við stip'ann osr
heiJsa öllum með handabandi,
þegar það kæmi inn ganginn.
Bergmálið af rödaum þeirra
mundi heyrast í háu lofthvelfing j*‘
unni, og svo mundi hljómsveit- j
in leika á svölunum, fiðluleikar- j
inn mundi brosa og sveifla sér, j
eftir hljóðfallinu. Það yrði ekki
svona þögult mikið lengur. Það
marraði í gólffjöl á svölunum.
Eg hrökk við og snéri mér að
svölunum fyrir aftan mig. Það
var enginn þar. Svalirnar voru
auðar, alveg eins og þær höfðu
verið á ður. Það kom loftstraum-
ur á móti mér, einhver hlaut að
hafa skilið eftir opinn glugga í
einhverjum ganginum. Samtals-
suðan hélt áfram í boðsalnum.
Mig undraði hversvegna það
hefði marrað í gólfinu þar sem
eg hafði alls ekki hreyft mig.
Hitin. þetta kvöld, þetta gamla
gólf einhverstaðar að þrjútna.
Trekkinn lagði ennþá á andlit
ið á mér. Sum nótnablöðin blökkt
uðu til og féllu ofan á gólfið. Eg
horfði í áttina til bogagangsins
yfir stiganum. Trekkurinn kom
þaðan.
Eg fór út í langa ganginn og
sá að dyrnar á vesturálmunni
Prot&ssional and Business
—== [)ir(*ctnry==
FRA vini
....
1
Thorvajdson, Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfræðingar
BANK OF NOVA SCOTIA BLDG.
Porcage Ave. og Garry St.
Sími: WHitehalI 2-8291
—
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. Page, Managing Director
WHOLESALE DISTRIBUTORS
OF FRESH and FROZEN FISH
311 CHAMBERS STREET
Office phone: SPruce 4-7451
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ph. WH 3-2934
FRESH CUT FLOWERS DAILY
PLANTS IN SEASON
WE SPECIALIZE IN -
Wedding and Concert Ilouquets
and Funeral Designs.
Icelandic Spoken —
Erlingur K. Eggertson
B.A., L.L.B.
Barrister, Solicitor, Notary Public
GIMLI: CENTRE STREET
Phone 28 Ring 2
ARBORG: RAILWAY AVE. (Thur)
Phone 76-566
Mailing Address: P.O. Box 167,
Gimli, Manitoba
A. S. Bardal Limited
FUNERAL HOME
Established 1894
843 SHERBROOK ST
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
höfðu opnast af blæstrinum og
hurðin slóst í vegginn. Það var af Þeim' báðum> veit ekki eim
myrkt í vesturhlutanum, engin 1 daS’ °S hun staglaðsit á í háum
ljós höfðu verið kveikt þar. Eg °S skærum rómi. dálítið hærri og
fann vindinn leika um andlit mitt skrækari en hún átti að sér veSna
frá opnum glugga. Eg þreifaði ^mpavínsins sem hún hafði
eftir rafmagnshnappi á veggnum t neytt-
en fann engan. Eg sá gangglugg' man að eS sa Robert mis^
an, og gluggatjaldið blakta fram mður bakka með rjómaís, og eg
og aftur. Sjávarhljóðið heyrði eg man eftir sviPuum á Frith þegar
gegnum opna gluggann. Eg lok-, hann ** að Robert var sökudólg-
aði ekki glugganum. Eg stóð urlnn °S ekkl eino Þeirra sem
þarna og skjálfta sló að mér eitt fengnir höfdu verið til aðstoðar
augnablik þar sem eg var í svo vlð Þetta tækifærl- Mig iangaði
þunnum kjól, og hlustaði á ölduí111 að íara tU Roberts °S standa
sogin við ströndina. Svo snéri eg; vlð hllð hans °S segJa~Eg veit
við fljótt og'lokaði dyrum vest- j hvernig Þ^r liður. Eg skil það.
urálmunnar á eftir mér, og fór E& hefl &ert Það sem verra er
1 en þú í kvöld.— Eg finn núna
stirða uppgerðar brosið á andliti
mínu sem átti illa við sársaukann
í augum mínum. Eg sé Beatrice
fyrir mér, Beatrice, sem var svo
l
M Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distríbutors fot
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. phone 4-4S95
—
L
Halldór Sigurðsson
lc SON LTD.
Contractor & BuUder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 26860 Res. SP. 2-1272
aftur út í bogagangin yfir stig-
anum.
Ómurinn af mörgum röddum
var nú hærri en áður. Borðsals-
hurðin var opin. Það var að koma ... ,, ,
ut fra borðhaldinu. Eg sa Robert _ r__°,___f 6_ , ,
standa við opnar dyrnar, það
heyrðist sarghljóð þegar stólarn
ir voru dregnir til, og samfelldur
| gefa mér nánar gætur meðan hún
var að dansa, og kinka kolli til
mín hughreystandi, með glamr-
andi og hringlandi armböndin,
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Are.
Opp. New Matemity Hospital j
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowen
Funeral Designs, Corsages
Redding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
t-—
hávaðaniður af samtali og hlátri, .
r ,; og blæjuna sem stoðugt var að
—eg gekk hægt ofan stigann a'
móti fólkinu.
Þegar eg lít til baka og rifja
upp mitt fyrsta veizlusamkvæmi
í Manderley, mitt fyrsta og síð-
asta, þá man eg eftir litlum ein-
stökum atvikum sem skéra sig
úr á hinu móðukenda leiktjaldi
þetta kvöld. Baksýnin var ó-
detta niður af kófsveittu enni
hennar.
Eg get ímyndað mér hvernig
eg sjálf leit út að þeytast um
gólfiö í dansinum við Giles, sem
með hjartahlýju, samúð og þráa
vildi ekki heyra annað en eg
aansaði v ið hann, og stýrði mér
gegnum fólksþvönguna eins og
MANITORA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springi
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
r
að mér væri ekki sama.
Það var Frank sem færði mér
disk með hænsnakéti og svíns-
fleski sem eg gat ekki borðað,
og Frank sem stóð við hlið mína
greinileg, heilt haf af óljósum;hann mund. hafa gtýrt einu af
andlitum sem eg ekki þekkti, og hr0fisunum sínum - kappr€Íða.
hæg ómsuða hljomsveitarinnar mdti
þeear hún lék vals sem aldrei var , „ L
y f , , Þetta er svei mer fallegur
lokið við, sem helt afram enda- , , , „, ,
„ . .,, , 1 kjoll sem þu ert 1 , get eg enn r,
laust. Sömu porin sveifluðust
, . , . v heyrt hann segja, 1 samanburði
fram hja hring eftir hring, me« ið hann eru allir klæddir eins
sama brosinu, og mer virtist, þar, f£fl„^ og eg blessaði hann fyr.
sem eg stóð hjá Maxim við stiga að ^ klaufalegu til.
uppeöngun til þess að bjooa þa . .
& r' J .... raun, og alla einlægni hans oe
sem seint komu velkomna, oll °
, , - 1 skilmng og hugsaði, goðhjartaði
þessi dansandi por liktust skripa ,,6,, , ? ..... ,
* . ,. - Gues, að halda að eg hefði orðið \.—
líkneskjum sem snerust og dmgl ° , . —
, . , , , . : fyir vonbrigðum að geta ekki
uðu á þræði, sem einhver osyni- J , , , . 6 ...
, . e......... , , verið 1 hinum buningnum, halda
leg hond heldi 1. Þar var kven-
maður, eg vissi aldrei hvað hét,
sá hana aldrei aftur, en hún var
í bleikum kjól og pilsið þanið út
með sveigagjörðum, lítilfjörleg
eftirstæling liðinna alda, en. me^ kampavínsglas sem eg vildi \
hvor, það átti a6 v«a f ra MytJ- drekka
andu, átjándu eÖa mtjandu old
var ekki hægt að sjá, og í hvert
skifti sem hún fór fram hjá mér
sveigðist hún og hossaðist eftir
hljóðföllum danslagsins, og
brosti um leið í áttina til mín.
Eg get séð hana fyrir mér nú,
frammynnta, með rauða bletti af
andlitsfarfa ofarlega á kinnbein
unum, og tómlega brosið, glaða
og ánægjulega, njóta dansskemt
unarinnar. Seinna sá eg hana við
veitingarborðið, 'horfa skörpum
rannsóknaraugum í vistaforðann,
og hlaða eins miklu og komst á
diskinn hennar af laxi og öðru
og fara með það út í eitt horn1
veitingasalsins. Þar var frú Crow |
an líka, ferleg í purpuralitum1
búningi, dulbúin , gervi einhverr |
ar rómantískrar pesónu frá liðn|
um öldum, en hvort það átti að!
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchange Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
l
_í
GUAR.ANTEED WATCH, & CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Díamonds, Rings, Clo-.ki.
Silverware, China
884 Sargent Ave. Ph. SUnset 8-3170,
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
1
famous canadian
COCKTAIL RECIPIES
“ON THE ROCKS”
3.
Easy to niake, this drink is much in
demand by those who like to taste
the fine flavour of a good whisky
and those who prefer a short drink.
I his short. strong drink has found
great favour as a bcfore dinncr
appetizer bv many Canadian busi-
ness mcn who fínd it relaxing aftre
a busy day. *
Put two ice cubes in a
sinall glass. Pour 1%
ounces of Seagram’s V.O.
Canadian Rye Whisky over
the ice ctibcs. then add a twist of
lemon peel if desired.
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRY
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
<v-------------------------/>
-------------------------
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080
vera Marie Antoinette eða Nell ’KAUPIÐ HEIMSKRINGLU,
Gwynne,‘eða bágborin eftirlíking! GEFIÐ HEIMSKRINGU
BALDWINSON’S BAKEBY
749 Ellice Ave., Winnipeg
imilli Simcoe 8c Beverley)
AUar tegundir kaffibranSs.
Brúðhjóna- og atmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími SfJnset 3-6127