Heimskringla - 05.03.1958, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.03.1958, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. MARZ, 19o8 H E-I MSKRINGLA 7. SÍÐA inni þekkingu. Og að það sem “Strandarmanna’’ á þinginu lasJiugaða rit ásamt með mynd og þýðingarmest er í trúmálum eins'skýrslu deildarinnar “Ströndin” Og í öllu öðru, sé ekki skoðana-'í Vancouver. munur, eða jafnvel skoðanir, enl heldur sannleikurinn sjálfur, 2. FUNDUR það sem vér höfum fullvissu fyr-1 (kl. 2 e.h., 24. febrúar 1958) I S 1. Frú Herdís Eiríksson flutti i stuttu ævigripi, ef sá hinn sami er fús að greiða áskriftargjald, er svari $10.00—$15.00. Efni bréfsins var vísað til samgöngu- málanefndar, sem seinna meir lýsti fylgi sínu við áætlun þeirra félaga svo og tillögur sr. Benja- Professional and Busin&ss Directory— ársskýrslu þjóðræknisdeildarinn, míns> en hér er ekki rúm fyrir bæði reynzlu, skynsemi og sann- leika (að maður nefni ekki sið ferðishugmyndir manna, hinar æðstu og fegustu), geta eKki annað en verið tilgátur sem ekk- ert ihafa við að styðjast, nema ir, og sem getur leiðbeint oss í skoðunum þeim sem vér höld- um, því þær skoðanir, þó að vérj PJ--— fáum aldrei fulla sönnun fyrir '‘rr.Esjar‘ . 1 ÁrborS’ en “u dei d rit nefndarinnar í heild. þeim sem samrímast sannleikan- e ir mi ld a arinu sem ^ prú Björg ísfeld las nefndar- um, og sem skynsemin og reynzl, er- ru ruum ,°r álit milliþinganefndar í hús- * r i • ! steinsson las skyrslu deildarinn . , ,. , an í hfinu biður oss að fylgja,)^ «Gimli> ! byggingarmalmu. Var frúm þess geta aldrei verið mjög langt af,ar m 1- , mjög hvetjandi, að eitthvað yrðij vega. |2. MaríaBjörnsson fluttiskyrslu|gert - þyi máH Allmikiar um. En þær sem eru gagnstæðar milhÞinganefndar 1 skogræktar- ræður urðu um nefndarálitið. Að malum. Var skyslanhm iroðleg-|því búnu skipaði forsetl þirigJ asta, enda frú Mana mjög 8tuljnefnd j húsbyggingarmálið sem í starfi sínu sem formaður skóg-|hér segir; Dr Tryggva j. Qle- ræktunarnefndar. Nokkrar um-;^ dr> Valdimar J. Eylands ræður urðu um þessa skýrslu, og frú Björgu fsfeld) Stefan Ey. __________________ ____________ sýndist ölluin. ab skógræktarmá11 mundsson og Kára Byron fávizku og fastheldni við úreit-!ið væri bið mesta nauðsynjamál. | ar kenningar og óþroskaða þekk'3- Fru Maria BJornsson fluttlk FUNDUR ; I einnig skyrslu milliþinganefnd- , .Jar í minjasafnsmálinu. Skorðari Þess vegna vil eg enda mal; . , , , . . _ , _... . i • * * frum eindregið a þinggesti að mitt eins og eg byrjaði með orð- , b r fefe um Páls postula, þar sem hann Ja ^V1 ma 1 stu nlnS' hvetur þessaloníkumenmna til' 4- Forseti skipaði þriggja manna að nota skynsemi sína or þeir milliþinganofnd i minjasafns.j lalendmga sem nn er venð að J 1 ... .............. 1 vinna að. For hann fram a stuðn Erlingur K. Eggertson BA„ l.l.b. Barrister, Solicitor, Notary Public GIMLI: CENTRE STREET Phone 28 Ring 2 ARBORG: RAILWAY AVE. (Thur) Phone 76-566 Mailing Address: P.O. Box 167, Gimli, Manitoba (Kl. 2 e.h. 25. febrúar) Ritari, Haraldur Bessason ræddi nokkuð um söfnun ætt- fræðiheimilda, er varða Vestur- íhuga Ihinar mörgu mismunandi máhð, eftirtaldar konur voru ^ ’ skipaðar í þá nefnd: frú Maríaling Þjóðræknisfélagsins við þau Björnsson, frú Kristín Johnson,!máL Var Þeirri beiðni vísað til cg frú Herdís Eiríksson. j samgöngumálanefndar, en sú - „ ,v. * . , „ „7. ! nefnd lýsti fullum stuðningi við 5. Ræðismaður íslands í Win-j J . . b malið, svo og þingheimur í kenningar, sem þeir munu mæta á lífs leiðinni, og dæma um gildi þeirra. “Prófið allt, haldið því sem gott er”. Ekki með þeirri hugmynd að loka augunum fyrir'nipeg, Grettir L. Johannson las! nokkurri kenningu eða skoðun, I kveðjur til þingsins frá hr. Thor belld' en heldur með þeirri hugmynd Thors ambassador íslands í 2- ^rs- Tihomason frá Brown að vera vakandi fyrir þeim öll-, Washington, D.C. Var þeim flutti sbýrslu þjóðræknisdeildar um, hverjar sem þær kunna að kveðjum mjög fagnað. Iinna Þar- vera, og gerast móttækilegir fyr- ir því, sem sannast er og réttast. Þannig mun trúin þrosKast og fullkomnast, og mennirnir með, en annars aldrei. 39. ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKN ISFÉLAGS ISLENDINGA í VESTURHEIMI (Útdráttur úr skýrslu ritara) 6 Gísli Gíslason las skýrslu þjóð *• Pímóteus Böðvarsson las læknisdeildarinnar á Lundar. I nefndarálit útgáfumálanefndar. 7. Forseti skipaði í albherjar- Var nefndarálitið viðtekið og fleira og fleira fólk þyrptist utan ^ um okkur. Við stóðum i stórum, | hring og (hlédumst í hendur og j sungum eins hátt og við gátum. j Maðurinn sem hafði skemmt sér v svo vel þetta kvöld og sagði að Molly yrði frávita að fara á mis við þetta allt, var búinn eins og kínverskur madarin, og löngu gervineglurnar sem hann hafði festust í erminni þegar hann sveiflaði höndunum upp og nið- niður. Hann veltist um at hlátri. Yið hlóum öll. Þessi ofsa kátína hætti þ ósnögglega þegar leið að lokanótunum, og trumbuslagar- ínn gaf óskeikult merki um að byrja ætti á þjóðsöngnum. Bros- in hurfu af andlitunum á okkur eins og þau hefðu verið þurkuð af okkur með svampi. Maðurinn í mandarin-búningnum stóð tein | ==------—....■ ■ — rtétur, og henduranr niður með j "Eg ætla að fá mér kaffi, og hliðunum. Eg man að eg var að egg og flesk. Hvað um þig?” Ihugsa um hvort hann væri í hernj “Nei, Beatrice, eg held að eg um. Hvað hann leit skringilega hafi ekki lyst á neinu.” út svona háalvarlegur, með mandj *‘f>ú lítur mjög yndislega út urin-yfirskeggið sem farið var að £ bláa kjólnum þínum. Allir aflagast. Mér varð litið til kon sögðu það. Og engan grunaði hið rnnar í bleika kjólnum. Þjóð- minnsta um—um hitt, svo að söngurinn hafði komið henni á j pú mátt ekki láta það angra þig.” óvart, hún hélt ennþá a diskii “Nei”. nlöð'num af hænsnakéti og öðruj “Ef aðeg væri sem þú skyldi góðgæti. Hún hélt diskinum eg sofa lengi frameftir morgn- beint framunan sér eins og hún >num. Reyndu ekki að fara á væri að taka á móti samskotum í fætur. Láttu færa*þér morgun- kirkju. Allt lífsfjörið var horfið verðinn í rúmið.” úr andliti hennar. Þegar síðasta “Já, ef til vill”. nóta þjóðsöngsins dó út náði hún “Eg ætla að segja Maxim að sér aftur, og réðist á góðmetið þú sért farin í rúmið, á eg að með miklum krafti, og spjallaði gera það?’ * i I Thorvaldson, Egfgertson Bastin & Strrager LögfrrWinj ii BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage Ave. og «arry St. Síini: WHitchaU 2-8291 Rovatzos Ffornl Shop 253 Notre Daiae Pfc. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN 6EASON WE SPECIALIZE IN — Wedding and Contxrt Bouquets and Funerál Designs. — Icelandk Spofcen — A. S. Bardal Limited funeral home Established 1894 843 SHERBROOH ST Phone SPruce 4-7474 Winnipeg “1 nefnd sem hér segir: Sr. Philip M. Pétursson, Anna Austmann, Gestur Jóhannsson. samþykkt. 4. Forseti las bréf frá biskupin- 3. FUNDUR, (Kl. 10 f.h. 25. febrúar) FYRSTI FUNDUR, (kl. 10 f.h., 24. febr. 1958). 1. Þingsetning (forseti, dr. R. Beck). 2. Bæn (dr. Valdimar J. Ey- lands). Sálmar voru sungnir fyr ir og eftir bænina. ?•• Forseti, dr. Beck flutti árs- skýrslu sína, sem var bæði mjög ítarleg og vel samin. Forseta var þökkuð skýslan, svo og starf hans á árinu í þágu Þjóðræknis- félagsins með því, að fundar- menn risu úr sætum. 4. Að fenginni heimild frá Þing- heimi skipaði forseti eftirtaldar nefndir: um yfir íslandi. Ásmundi Guð- mundssyni, sem hafði að geyma árnaðaróskir til þjóðræknis- þingsins. 5. Hólmfríður Daníelsson las 1. Samþykkt var að þingið sendi1 nefndarálk menntamálanefndar. Ríkisháskólanum í N. Dak. heillaj Var nefndarállitið viðtekið og óskir í tilefni af 75 ára afmæli1 sainþykkt. skói^ns. Frh á 4 bls 2. Forseti skipaði í nefndir sem hér segir: Útbreiðslumálanefnd: Sr. Philip M. Pétursson, Stefán Eymunds- son, Guðmundur B. Magnússon, Magrét Goodman, Gísli Gíslason. Fjármálanefnd: Guðmann LevyJ Jón Jónsson og Halldór Aust- mann. HRIFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA L RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI Gestirnir ruddust gegnum háu i Fræðslumálanefnd: Hólmfríður Daníelsson, Herdís Eiríksson, Elín Sigurðsson, Þórunn Jóh- svalagluggana sem allir voru annsson, Soffía Benjaminsson. j opnir og inn í viðhafnarsalinn | aftur. Það var farið að síga Samvinnumálanefnd (nefnd, sem seinni hluta þessarar eftirminni- n . r , . , . . íÍaIlar um ™™vinn» íslend-{ legu dansskemmtanir. Við stóð- agskranefnd, en hana skipuðu j inga austan hafs): Dr. Valdimar um á okkar stöð þögul með tóm. þessi: Dr V. J. Eylands, Elm J. Eylands, W. J. Lindar dóm- iætissvip á andlitinu. Einhver KSrbr0 f TT ÞoTSteTS°n: ari’ Kristín Þorsteinsson, Páll færði mér kampavínsgiass. Eg fvjorbrefanefnd, sem var þannig Guðmundsson. , ». - f skipuð: > I heyrði að venð var að koma sum Guðmann Levy, Herdís Eiriks- útSá{umáIanefnd: Davíð Björns- um af bílunum í gang úti á ak- son, og Rósa Jóhannson. I son, Tímóteus Böðvarsson, Krist brautinni. 5. Féhirðir, G. L. Johannson, inn Goodman' ! “Það er að^byrja að leggja á flutti fjárhagskýrslu félagsins1 3 £ , >’tað , hugsaði eg. ‘Guði sé lof og skýrslu um húseign þess á V l3S aUt stJornarneína' að Það er farið að hugsa til ferð g skyrsiu um huseign þess a ar um styttu Leifs Eiríkssonar, ar.» Konan í bleika kiólnúm var Home St. Var baöum skyrslunum ,n þaS mál hefir v„ið mj . að ’botöa, j," "2V , tB KJ m"! unda"f‘«“i‘ W- mundi verða iang, þangað til fcfndar, um lerð og þaer voru ^tasjungum. S.jórnarnefnd danssarurinn trrmdis,. Eg sá ðteseknar og aamþykktar hc£ir komlz, að þe.rri niður- Fr>nk fa hlj6msveitinni m6rki ■ t jurmalaritari Guömann Levy, scöðu, að réttast myndi, að V. ís- p t-r ; j milli viðbafn íaA:ík£™TSÍna: 0g var hÚn Við' lendinSar afhendi téöa styftu að arsalsins og danssalsins við hlið 7' flutti kveðj- niður'komfn/^við^herHugt^'tækT- ^ T VT T ur, sem bonzt höföu þinginu frá færi> Studdi þingið þ/ tiIlð Þetta hefir verlð dasainleg eftirtöldum mönnum og stofnun- eindregið. skemmtun sagði hann. um: Sr. Benjamín Kristjánssvni g , Ja sagði eg. á Lauealandi félagi til eflinL‘4’ Rætt Var um tlll0gUr Pær’ “Eg befl n°tið til fulinustu ö r * r j . sr- Benjamín Kistjansson bar hvers einasta augnabliks síðan norrænum fræðum i Bandankj- fram . ^ sinni & ^endinga. cg kom>> sagði hfnf S1Ödn ,LnUm’ en rmbGtl ° “ dagmn á Gimli s.l. sumar um sam “Mér þykir svo vænt um það” lagsms er formaður þess fclags- vinnumál við íslan<J Qg n„nari Það - TkJSTi kveðja^l°uf18aœf,iptimilli Austur* °* Vest' ^ “Molly var alveS frávita að Dak t f tT- 1 t fn Ur íslendlnga- Var Þeim tillög- fara á mis við þessa skemmtun”, Dakota °g forseta þeirrar stofn-, um vísað til samgöngumlUuiefnd caeði hann unar. Munnleg kveðja barst frá ar I " g ’ sr. ólafi Skúlasyni á Mountain' skai 0g getið að lesi* “Var hÚn það? Sagðl Cg' N- Dak. f „ 7 S wf frá beim A ' H1íómsveitin byrÍaði að leika 8 Þá var tekið fvrir mál. ÞmgmU 7 V Þ*“ Arna Auld Lang Syne”. Maðurinn ö. Pa var teKio tyrir næsta mal B:arnrsyni bóksala á Akureyri' „ •> •■> „ x . á rlacrckrá sem cw„-ci„>. J y „ . ,, greip hond mina og for að vingsa dagsKra, sem var skyrslui og Steindóri Steindorssyni yfir .* cleilda Jón Jónsson forseti' kennara bar sem þeir félagar f UPP °g “ Þ‘ð I kennara, þar sem peir leiagar þama’*, sagði hann> “komið þið ímtti | tilkynna komu sína til Winm-, bin.gað eitthvað af ykkur.” — peg á vori komanda. Ætla þeir Einhver annar tók í hina hendina ásamt fleiri mönnum, sem koma á mér Qg sveiflaði henni Q arinu. nieð þeim að heiman.'að safna hér. M. Einarsson M«lors Ltd. Buyins and ScUing New and Good Used Gan Distributors for FRAZER ROTOTBLLER and Parts Servior 99 Oshome St. Phone 4AS95 yfir öxl sína við dansfélaga sinn. Einhver kom og tók þétt í 'hönd- ina á mér. “Gleymdu ekki að þið eigið að neyta kvöldverðar með okkur fjórtánda næsta mánaðar.” “Ó, er það?” Eg starði á hann tómlátlega. “Já, við fengum mágkonu þina til að lofast til að koma líka.” “Ó, já, það verður gaman”. “Klukkan hálf-níu, og svart bindi. Jæja, eg hlakka til komu ykkar’’. “Já, já! Það gerum við líka.” “Fólkið stóð í löngum röðum til að kveðja. Maxim var í hin- um enda salsins. Eg reyndi að vera með bros á vörum aftur, sem hafði dofnað allmikið eftir “Ef þú vilt gera svo vel, Beatrice.” “Allt í lagi, góða mín, sofðu vel”. Hún kyssti mig fljótlega og klappaði mér á öxlina um leið, og fór svo til Giles í veitinga- salnum, eg gekk hægt upp stig- ann, fet fyrir fet. Hljómsveitin hafði slökkt ljósin á svólunum, og farið ofan tij. að fá sér egg og flesk lika. Nótnablöð lágu á gólfinu. Stólum hafði venð velt um. Öskubakkar voru þar um allt fullir af vindlingabútum. — Eftirstöðvarnar af veitzlufagna inum. Eg fór eftir ganginum til her- bergis míns. Það birti með hverju augnabliki, og fuglarnir voru farnir að syngja. Eg þurfti i, Halldór Signrðsnon * SON LTD. Contractor & Bnllder Officc and Warebeuse: 1410 ERIN *ST. Pb. SPruce 26860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Are. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouqueu, Cut Flowers Funeral Doigm, Cersages Bedding Plants Mrs Albert J. Johnson Res. Phone SPruce 4-5257 Auld Lang Syne, “Bezta skemti kvöld sem eg hefi átt lengi” — ekki að kveikja til þess að af- v 1 klæðast. Dálítinn ónotalegan MANITOBA AUTO SPRING YVORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Goil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - “Mér þykir svo vænt um það” — Innilegar þakkir fyrir ágæta gust lagði inn frá opnum glugg- veitzlu. —Mér þykir svo væntjanum. Það var frekar kait í her- um það. —Hér erum við, eins og berginu. þú sérð, til síðustu stundar. — Já, mér þykir svo vænt um það.” S.- 'Fróns” í Winnipeg skýrslu deildar sinnar sem bar Þess órækan vott, að sú deild hafði verið mikilvirk á árinu. ^itari las skýrslu þjóðræknis- deildarinnar “Brúin” í Seikirk, en Stefán EymundsSon, fulltrúi Margt fólk hefir hlotið að nota sér aðganginn að rósagarð- —Var engin önnur setning til i ' inum um kvöldið og fram á nótt, ensku máli? Eg hneigði mig og því að allir stólarnir höfðu verið brosti eins og gervibrúða, og eg færðir úr stað. Það var bakki ^ leitaði með augunum að Maxim þar með tómum glösum á einu yfir höfuð fólksins. Hann var borðinu. Einhver hafði skilið umkringdur af hóp nálægt bók- eftir poka á stól á bak við borðið. hlöðudyrunum. Beatrice var líka Eg dró saman gluggatjöldin til umkringd, og Giles hafði fariö þess að dimmt yrði í herberginu, með hóp fólks að veitingaborð- \ en gráleita morgunbirtan komst inu í viðhafnarsalnum. Frank inn um rifurnar beggja megin. var úti á akbrautinni að sjá um Eg fór upp í rúmið, eg hafði að fólkið næði í bílana sína. Eg sára þreytuverki í fótunum og var kreppt inni meðal algerlega mjóghriggnum. Eg lagðist útaf okunnugs fólks. —“GÓða nótt, og lokaði augunum, og var þakk og þakka þér ihjartanlega fyrir— lát ^fyrir að ihvílast milli svölu. Mér þykir svo vænt um það. — mjúku og hreinu línvoðanna. Hin mikla salarkynni fóru smám Eg óskaði að hugur minn vildi ; saman að tæmast. Það var undir hvílast ein§ og líkaminn svo að eins kominn einhver tómlætis eg gæti sofnað. En hugurinn og eyðisvipur eftir horfið skemti var allur í uppnámi, oanslaga- 'kvöld yfir húsið. gargið ómaði ennþá fyrir eyrun- i Það var gráleit skíma á svöl- um á mér, hávaðinn og glamrið, i uiium, eg sá móta fyrir pöliunum og iðandi folksf jöldinn hring- , úti á flötunum þar sem kveikt snérist ennþá fyrir augunum á hafði verið í flugeldunum. Max mér. Eg hélt höndunum þétt fyr ím var farinn út á akbrautina ir augunum, en árangurslaust. ! ril Franks. Beatrice kom til mín,^Eg fór að hugsa um hvað lángt jog tók af sér glamrandi arm-|yrði þangað til að Maxim kæmi. ^ böndin. Rúmið við hliðina á mér leit “Eg get ekki þolað að burðast ^ eyðilega og kuldalega út. Brátt með þetta drasl lengur. Herra mundu alls engir skuggar verða minn trúr, eg er dauðuppgefin. í herberginu, veggirnir og loft- j Eg held að eg hafi dansað hvern ið og gólfið mundi lýsast með j einn og einasta dans. Hvað sem morgninum. Fuglarnir mundu því líður þá tókst þetta með af- syngja hærra og fjörugra. Sólin s. I brigðum vel”. ' I “Ætli það ?” sagði eg. P. T. GUTTOKMSSON, B.A. LL.B. Barrister, Solicitor tc Notary 474 Grain Exdoage Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829 GUARANTEED WATCH. & CLOCR REPAIRS SARGENT )EWELLERS H. NEUEELD, Prop Vvaiches, Diaioonds. Rings, Oo.lu Silverware. Chraa 884»Sargent Ave. Ph. SUnset 3-3170 S íí Y R LAKELA.ND DAIRIES LTD SELKIRR, MAN. PHÖNE Sofcl At Winnipeg IGA FOOD MARKKT 591 Sargent Avcnue CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. Pagc, Managing Director WHOLESÁLE DISTRIBUTORS OF FRESH and FR07EN FISH 311 CHAMBERS STREET Office phone: SPrurc 4-7451 GRi\HAM BMN & CO. PUBLIC ACCOUNT ANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Rea. VE. 2-1080 vestra efni í “Æviskrár Vestur-| HEIMSKRINGLA er til sölu íslendinga.” Getur ihver sá feng- hjá Jochum Ásgeirssyni, 685 ið nafn sitt skráð í þetta fyrir-: Sargent Ave. Winnipeg. mundi varpa gulleitum blæ á gluggatjaldið. Litla klukkan á “Góða mín, væri þér ekki bezt r.áttborðinu mínu tifaði og hver að fara í rúir.ið? Þú lítur út fyr- mínútan af annari leið. Vísirarn j ir að vera alveg úttauguð. Þú hef ir færðust á skífunni. Eg lá á j ir staðið má heita allt kvöldið. hliðinni og vaktaði hana. Klukk j Hvar eru karlmennirnir?” j&tund leið, og önnur byrjaði. — I “Úti á akbrautinni”. Ey Maxim kom ekki. BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipcg (niilli Siincoe & Beverlcy) Aliar tegundir kaflihrauðs. BrúShjóna- og afma-liskökur gcrdar samkvíerm pömnn Simi SUnset 3-6127 J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.