Heimskringla - 05.03.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.03.1958, Blaðsíða 4
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. MARZ, 1958 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Morgun messa fer fram í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg, n.k. sunnudag, 9. þ.m., en engin kvöldmessa verður þann dag. Eru menn góðfúslega beðnir að veita því athyggli. ★ * * SKÍRNARATHÖFN 9 í Regina, laugardaginn 22. febrúar, skírði séra Philip M. Pétursson fjogur börn, eins og hér segir: James Asgeir Thor, ■son ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— Gísiason í Churchbridge. Blekkingar kommúnista Hann var jarðaður s.l. laugar- _ , , , r - r t-\ Þvi hefir verið haldið fram, oap; fra Bardals utfarastofu. Dr. ^ „ ’ 6 Eð það sé stundum hægt að blekkja alla menn. En kommún- istum ‘hefir tekist að blekkja flesta menn mörgum sinnum — jafnvel í Bandaríkjunum um það, að Rússar hafi verið bjargvætt- Walter Johannsson, Pirie Falls, ir fámennra og fátækra þjóða, Thorsteinn S. Mýrmann, Oak I öllum öðrum fremur í heiminum. Point Hér skulu nokkur dæmi gefinn Valdimar J. Eylands jarðsöng ★ ★ ★ UTANBÆJAR GESTIR Á ÞJÓÐRÆKNISÞINGINU AÐRIR EN FULLTRÚAR Unitara heldur Svava Bonnell, Lundar Thorarinn Jóhannsson, Selkirk Sæunn Bjarnadóttir, Gimli Gutt. J. Guttormsson, skáld frá Riverton, og frú. af þessu. Aðstoð Sovét-ríkjanna í lof- orðum og framgvæmd til þriggja Vestur-Asíu-ríkja, segja Egipt- ar hafa numið 770 miljón dölum Kvenfélag ________ , .... James Alfred Carlyle Struth!^!‘s“™^™d <j"d^arz "[j Arn' SigutSsson frá Seuen Sis- á 5 siðast liðnum árum. Þessi a«- e,s og ölínar Thorbj.tgar (As- ' , v„ðlaun ^ _ tets. geirson) konu hans; Stephen , . . _ , Systurnar Helga og Petnna Pet- * ' . . , rj-u ! mensku. Kaffi á eftir. Samkom- J J’. * . Enk, Mark Andrew Thor, og , „ , ,, . , . , . . ursson, Oak Point. r ., , .. T . , , an fer fram 1 Umtarakirkjunm1.. . „ „„ , Ingnd, bom Lorne Andrew, „ D________._____0____ Mrs. Thomasson fra Morden Pearce og Önnu Ásrúnar (Ásgeir s<xn) konu hans. En Mrs. Struth- ers og Mrs. Pearce eru systur, dætur Mr. og Mrs. Thóröar Ás- séra PhiliP M. Pétursson þau á Banning og Sargent. ★ ★ ★ Föstudaginn, 21. febrúar gifti ★ ★ ★ HÖFÐINGLEG GJÖF Mr. Randver Sigurdson, 898 Banning St. Wpg., hefir auðsýnt stoð nær til ríkjanna Egipta- lands, Sýrlands og Yemen. Og hún er af Egiptum sögð skilyrð- islaust veitt. Aðstoð Bandaríkjanna til flestra eða allra Arabaríkjanna nemur 165 miljón dölum og hefir verið færð þeim heim. Hún er Fenton; og Arlene Claire, dóttur Mr. og Mrs. Norman Sigurðar Arngrímssonar. ★ ★ ★ I BOSTON FERÐ Mánudaginn 3. þ.m. lagði sr. Philip M. Pétursson af stað til Boston til að sitja fundi þar, útbreiðslustjóra Unitara félags- ins og stjórnarnefndar sama fé- lags, í tliefni af fráfalli foresta félagsins Dr. Frederick M. Eliot, og útnefningu annars manns í hans stað. En ársfundur, May meetings, Unitara verður í maí mánuði, og samkvæmt stefnuskrá félagsins verður útnefning em- bættismanna að verða gerð með minst sextíu daga fyrirvara. Sr. Philip gerir ráð fyrir að vera kominn heim aftur á fimtudag- segir Nassar. Margt er við frásögn þessa"' að athuga. En athugasemdin er þessi: Með aðstoð Rússlands er tal- geirssonar í Mozart, Sask. j Gordon ^eorge Roche, son Otto Betel á Gimli þá góðvild, að gefa, aðein8 einn fimti allrar hjálpar Sunnudaginn 23. febrúar, í S S 8• S f ^ stofnuninni allan húsgagnaut- Rúsga Qg þarna gjáið þið Wynyard, Sask., skírði séra Phil-. onu hans> °g Laura bunað í eina íbúð byggingarinn- ip, við guðsþjónustu í Sambands-' B°rgfjörd dóttur Eysteins Borg ar. Þess er æskt, að þessi íbúð kirkjunni þar Aaron Kieth, son: {jords og Laura Lillian Melsted, verði helguð miftningu foreldra Mr. og Mrs. Henry Norlin; Jerry konu lhans' Giftingin fór fram 1 gefandans> Sigurði Sigurðssyni Vaugh, son Mr. og Mrs. Oran‘Fystu Sambandskirkju í Win-j og konu hans, Ragnheiði Þor- nipeg. Þau voru aðstoðuð af veigu Sigurðsson og fyrirmæli Victor John Roche og Marlene yerða grafin á skjöld( er f* tur Lindal. verður á dyr íbúðarinnar. * * í Með innilegu þakklæti, Fimtudaginn, 27. febrúar jarð- fyrir hönd fjársofnunarnefndar söng séra Philip M. Pétursson . Betels Mrs. Eliza Jane James, Athöfn- Grettir Eggertson m fór fram frá Gardners útfarar * * * stofu, og jarðsett var í Brook side grafreit. ★ . ★ ★ Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðbmir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR' GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba H E R E N O W 1 ToastMaster MIGHTY FINE BREAD1 At your grocers J. S. forrest, J. WALTO.N Manager Saies Mgi PHONE SUnset S-7144 Mimisi BETEL í erfðaskrám yðar nefndarálit samgöngumálanefnd ar. Var það viðtekið og sam- þykkt. Áður hefir verið minnst örlítið á einn einstakan þátt þessa álits. 5. Þá var kosið í milliþinganefnd, . í húsbyggingarmálinu, en þessi-RrllC (Geil lauklll) er goð- hlutu kosningu: frú Björg ís-' pess. feid, dr. Tryggvi J. Oieson, frú Spyrjið læknir yðar eða yf- Hólmfríður Danielsson, dr. V. sala J Eylands og Guðmann Levy. Garhc hefir í margar aldir verið not- aður af miljónum manna, sem heilsulyf, trúandi að laukurinn innihúldi styrkjandi mátt. Garlic er af náttúrunnar hálfu heilsu verndandi lyf, er lieldur blóðinu . . . „ hreinu og lausu við óhrcinindi. Fjöldi 1. Kosið var í stjórnarnefnd ÞjÓð manna lirósar þvf sem verndara fyrir liða- Hvernig geturðu varist flúnni? 6. FUNDUR (kl. 2 e.h. 26. febrúar) in öll vara seld þessum löndum, sem greitt er þegar fyrir nokkuð ræknisfélagsins, og fóru kosn-1 B>gl <>g hverskonar gigt sem er. Adams r . , & , .* . . . ’ °. , ... , 1 Garlci Pearls, innilialda hreina olíu, tekna af eins og alment genst í við- íngar þanmg: Dr. Richard Beck, „r jurtinni og er í því formi, se,„ uún er skiftum með bómull frá Egipta- forseti, sr. Philip M. Pétursson, 5eltJ °8 hefir því að geynta alla þá kosti, t j* r r o ' , j- _ „ . , , _ i >em þessi undra jurt hefir að bjóða. Ef landi, hveiti fra byrlandi og, vara-forseti, Haraldur Bessason, yður nnst að þðr séuð máttiítiii og lam- kaffi frá Yemen. Að meðtöldum j skrifari, W. J. Lindal, vara-skrif aður af gigt, náið yður í pakka af Adams slíkum viðskiftum frá öðrumjari, Grettir L. Johannson, féhirð ^T'ýðtu''kvef/ >fg‘Hú.‘Vær'em ^bragð^og uu l„ uiuouu lti löndum vestlægum og ókommún ir> frú Hólmfríður Dan,ielson, lykt íausar og í piilum, sem auðveit er i meet at the home of^Mrs. P. J.! istiskum, nema slík viðskifti 10j varafáhirðir, Guðmann Levy j.ey.r^'hVJ’m^kÍÁ^pímtrr.ar^HjA/pa^^ðu^ | Severtson 497 Telfer St., 0nbiljón dölum til Araba þjóðanna fjármálaritari, Ólafur Hallsson vður mun ekki iðrast þeirra kaupa. inn, 6. marz. ★ GIFTING Giftingarathöfn fór fram í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg, 18. janúar s.l. er gefin voru saman í hjónaband Wayne Davidson, sonur Charles David- son og Guðrúnar Bjarnason Dav- idson, konu hans, og Jo-Anne Mona Auger, sem er af hérlend- um ættum. Þau voru aðstoðuð Mr. og Mrs. Hannes Anderson Friday, March 7th, 1958. að Karlston Apts, áttu giftingar-j * ★ ★ gullafmæli um síðustu’ helgi. Erindsrekar deilda Þjóðrækn Var þess fagnað á heimili dóttur isféiagsins á þinginu voru þessir þeirra og tengdasonar, Mr. og er þing var sett: Mrs. Freeman, Strathcona St. Frá deildinni Frón: Gullbrúðhjónin voru baeði fædd á íslandi. Kom Mrs. Anderson! Marja Björnson til Winnipeg 1903 og Mr. Ander Hlaðgerður Kristjánsson son 1905. Þau giftust 3. marz Elin Hali 1908 í Winnipeg og hafa búið Soffía Benjamínsson hér síðan. Þau eiga fjögur börn,| Sigríður Jakobsson Ólaf, Skúla, Mrs. Bertha Hallson Jakobína Nordal og Mrs. Freeman í Winnipeg. J Rósa Jóhannsson Heimskringla óskar í nafni Jóhanna Jónasson sínu og fjölda vina gullbrúð-| Oddný Ásgeirsson hjónanna innilega til heilla. Jón Jónsson ★ ★ ★ Laugardaginn 22. febrúar gaf Fra deildinni á Gimli. séra Philip M. Pétursson saman Kristín Thorsteinsson hjónaband Walter Sanford Guðm. B. Magnússon Parker og Barbara Ann Marriott.j Emma von Renesse Giftingin fór fram í Regina, í Elín Sigurdson af Joe K. Isfeld og Ingibjörgu Presbytera kirkju þar, en njónin Isfeld, bæði frá Sandy Hook,! tilheyra bæði Unitara félags- Esjan, Árborg: „„ , - -rr • _ 1 Halldór T. Austmann Man. i skapnumj Regina. j + # * j ★ * ★ Anna Austman Mr. og Mrs. Marino Sveinson,\LEIÐRÉTTING Herdís Eiríksson frá Balmertown, Ont. stónzuðuj Af vangá minni hafa fallið úr^imoteus Eóðvarss„ snöggvast víð hér í bænum á leið; Stafholts gjafarlistanum þessar Brúin í Selkirk eða 13 sinnum eins miklu og varafjármálaritari, Ragnar Stef-t---------------'— hjálp Rússanna. nsson, skjalavörður. Endurskoð- hjá samverkamönnum sínum. Um hina skilyrðislausu hjálp endur voru þeir kosnir Davíð Hann verðskuldaði því í alla Rússanna ber hagur Egipta nú Björnsson og J. T. Beck. staði þann heiður, sem Þjóð- bezt vitni. j 2. Forseti skipaði í milliþinga- ræknisfélagið sýndi honum við Viðskifti Egipta eru aðallega nefnd { skógræktarmálum sem lok Þessa Þings- við Rússa. Þeir keyptu á s.l. ári1 hár segir: prú Maria Björnsson, 2- Forseti, dr. Beck sleit þing- 55% af allri bómull Egipta. Á Haratdur Bessason, Jakob Kristj ingu nreð nokkrum vel völdum þessu ári kaupa Rússar 70% af j ánsson, Kári Byron og Emma orðum. bómullinni. Fyrir þetta kaupa von Renesse. j Haraldur Bessason, Egiptar vopn, lítið annað. 3. Sr. Philip M. Pétursson flutti ritari, Innflutningur annarar vöru til nefndarálit útbreiðslumálanefnd ^ -------------- Egiptalands, 'hefir mínkað ægi-jar og allsherjarnefndar, og voru jæja> elskan, í dag lét Ioks lega. Það litla sem þeir kaupa nú bæði nefndarálitin viðtekm ogJins verða af því> sem þú °hefUr samþykkt. alltaf verið að skipa mér að gera. af hveiti, áburði og ýmislegri iðnaðarvöru, kemur alt úr vestr- inu. Kommúnistar vilja ekki eða geta ekki selt þeim þessar vörur. 4, Borið var undir þingió álit gg dreif mig inn til forstjorans, stjórnarnefndar þess efnis, að M j borðið hjá honum og sagði> sö stofnuð verði sérstök deild í að nd yrði hann að gjora svo vei En kaupgeta Egipta við vest- islenzka bókasafninu við Mani- að hækka við mig kaupiði l*g„ ríkin þverrar Mnm. Dóms- tobaháskóla er helguþ er dr.; kom a6 tilæltuðum not dagur þeirra er 1 nand. ] Vilhjálmi Stefanssym og hafi Tolltekjur af siglingum um að geynia bækur og ritgjBrðir, miður ^ w eftir hann og am tan. M *al n „ýtarinn út ad boróa. tekið fram her, að dr. Vilhjalm- * # w Skotfærin frá vinum Egiptai,j ur hefur þegar lýst því yfir, aðj Tveir fulHr menn óku j bih Rússum, hafa þeir litið við að hann myndi fúslega styðja þetta Annar sagði. 'gera. Ktesar virðast á góðri leið éform. Varla þarf, að taka það, „Hér er nú betra að aka var fram, að álitsgjorð stjornarnefnd , , , „ ._ _ „ iega, þvi nu erum við að nalgast ar r þessu mali hlaut einroma bæinn „ samþykkt þingsins. Suez-skurð, fara mikið hald og viðgerðir. við- til Reston, Man. Með þeim vorujgjafir: Gestur Jóhannsson f jögur börn þeirra, en þau skildu yngsta barnið eftir heima hjá vinum. ★ ★ ★ RAUSNARLEG GJÖF Kvenfélag Fyrsta sambands- safnaðar í Winnipeg hefir auð- sýnt Betel þá rausn að gefa stofn unirtni allan húsgagnaútbúnað í eina íbúð byggíngarinnar; fyrir þá gjðf skal hér með innilega þakkað. Hannes Teitsson, í minningu um Þórunn Jóhannsson Mr. M. J. Benedictsson ..$5.00 Kristinn Goodman Hannes Teitsson, í minningu um Margrét Goodman Rex Fosberg..............$5.00 Á þessari vangá vil eg biðja hlutaðeiganda velvirðingar. A. E. Kristjánsson ★ ★ ★ Tho r b e r g u r Thorbergsson starfsmaður hjá C. N. járnbraut j félaginu, d. 21. febrúar á sjúkra-;Úr i'járhagsskýl’slu húsi í þessum bæ. Hann var 65 Þjóðræknisfélagsins Lundat Kári Byron Gísli Gíslason Ströndin, Vancouver: Stefán Eymundsson með aó eyðileggja hag Egipta, og gera landið að einu peðríkja sinna. Egiptar reyndu nýlega til að fá peninga vestlægra þjóða fyr- ir bómull sína, en Rússar kváðu þau kaup niður. Það er haldið, að sameining Egipta við önnur Arabaríki í Fyrir /hönd f jársöfnunarnefnd- ára, fæddur í Churchbridge, ar Betels, Grettir Eggertson Sask., en ættaður úr Skagafirði. •Hann á eina systur á lifi, Mrs. LÆGSTIJ FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS • Á einni nóttu til Reykjavíkur, Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar, 6 flugliðar, sem þjálfaðir hafa verið í Bandaríkjunum, bjóða yður vel- komin um borð. • Fastar áætlunarflugferðir. Tvær á- Frá New York nieð gætar máltíðir, koníak, náttverður viðkomu á ISLANDI allt án aukagreiðslu með IAL. til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÓÐAR, STÓRA-BRET- LANDS, ÞÝZKALANDS Upplýsingar i öllum ferðaskrifstofum 47 /71 n ICELANDICl AIRUNES UlAlLzj 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 S«-.V ro/k • fh Cúfr, . -.:n Frincisco FUNDUR, (kl. 8:30 e.h. 26. febrúar) í Sambandskirkjunni 1. Kosning heiðursfélaga. “Hvernig veiztu það?” spurði hinn. “Nú, eg er alltaf að aka yfir fólk.” • Aðstoðarmaður hnefaleikarans: Að “Af hverju féllstu, maður? And- Vestur-Asíu, geti °rðlð tlf þess þessu sinni kjöri þj0öræknis-! stæðingurinn hitti þig alls ekki að koma vitmu fyrir Nassar,^ að T „„ „„ ,, kasta ekki landi sínu og í Rúss- ann, því þær Araba-þjóðir eru Egiptum sterkari og halda áfram vináttu og viðskiftum við vest- lægu þjóðirnar. Samkvæmt skýrslu þessarii yfir árið 1957, n.L le.gu-fé á'M- ARSWNG ÞJOÐRÆKNIS- byggingu félagsins að 652 Home St. $3290.50. Er nærri helmingur þess ihreinn gróði. Ársgjöld fé- lagsmanna nema um $558.00 og auglýsingatekjur Tímaritsins $1664.00 En prentunarkostnaður er um $1871.00 auk augiýsinga- söfnunnar, svo að hreinar tekju lindir félagsins eru engar aðrar en frá leigu fjölhysinu á Home St. FÉLAGS ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Fá launahækkun Frh. frá 3. bls. 5. FUNDUR (KI. 10 f.h. 26. febrúar) 1. Ritari las árskýrslu þjóðrækn isdeildarinnar “Báran” á Moun- tain. 2. Frú María Björnsson las nefnd arálit þingnefndar í skógræktar málum. Var skýrslan viðtekin og Slökkviliðar í Winnipeg, hafa samykkt með örlitlum breyting- hlotið 7% vinnulaunahækkun af um. 10%, sem þeir fóru fram á. Þetta 3. £)r< Tryggvi J. Oleson flutti hækkar skatt á árinu 1958 um nefndarálit þingnefndar í bygg- 8140,000. Lögreglumenn og aðrir ingarmálinu. NefndarálitiÖ var þjónar borgarinnar hafa farið samþykkt, eftir að fjármálanefnd fram á kauphækkun er nemur hafði athugað þá liði þess, sem 10%; er haldið að laun þeirra sérstaklega var til hennar vísað. verði hækkuð svipað þessu. j 4. Dr. Valdimar J. Eylands las þingið Guðmann Levy sem heið- Hnefaleikarinn: Nei, en eg las ursfélaga. Kom fram tillaga utn bara hugsanir hans, og þær riðu það fyrir hönd stjórnarnefndar mér að fullu. Þjóðræknisfélagsins. Guðmann • Levy hefir nú starfað sleitulaust' Af hverju ruku frúrnar saman stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins um aldarfjórðungs skeið. Hann hefir reynzt ötuil starfs- og slógust? Af því að önnur spurði hina, hvort veturinn 1901 hefði verið maður og ávalt fengið bezta orð eins mildur og s.l. vetur. 4r=L IOS-8 Patented “2-Sole” Socks Sólinn er prjónaður í tveimur lögum. Er mýkri hliðin upp á því innra, og liggur þvi að fætinum Engin auka þyngd eða þrengsli eru aö þessu. Þú verð’’r að reyna þessa 2-sóla sokka til að trúa hvaða munur á þeim er og öðrum sokkum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.