Heimskringla - 12.03.1958, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.03.1958, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLa WINNIPEG, 12. MARZ 1958 !)£tmskrinplei Htnrrue tUti Kemur út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 * --------------------------------------------— Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited. 868 Arlington St.. Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 enda umræddan sumardag, heyrði sögunnar þyt yfir höfði mér, og sá litbrigðaríka lýsingu skáldsins gæðast nýju lífi, varð Gunnárshólmi, eins og skáldið Sigurðsson, Mrs. Vigfúsína Beck, Gimli; Mrs. Bergsveinn Eiríksson, Lundar; Guðni Dav- íðsson, Guðmundur Guðbrands- son og Sigurður Arngrímsson, Autborlxed c.a Second Class Mail—Posx Ofíice Dept., Ottawa WINNIPEG, 12. MARZ 1958 Á V A R P forseta Þjóðræknisfélagsins, DR. RICHARD BECK við setningu 39. ársþings 24. febr. 1958 í Winnipeg. Góðrir íslendingar, fulltrúar og gestir! Siðastliðið haust minntumst vér íslendingar beggja megin hafsins, eins og vera bar, 150 ára afmælis vorskáldsins Jónasar Hallgrímssonar, er með fögrum ljóðum sínum söng inn i hjörtu þjóðar vorrar ást á fegurð og frelsi, ættjarðarást og framtíðar- trú. Mörg eru þau snilldarkvæð- in, sem hann gaf oss í arf og lifat í hjörtum og á vörum þjóðarinn-J ar, en eitt hið allra glæsilegasta þeirra er kvæðið ‘Gunnarshólmi’. Eins og fjölmörgum öðrum hefir mér verið þetta svipmikla kvæði sérstaklega kært síðan eg lærði það á yngri :rumí og með vax- andi bókmenntaþekkingu hefi eg lært að meta snilld þess í ríkari mæli. Samt var það ekki fyrri en sumarið 1954, þegar við hjónin komum að Hlíðarenda í Fljóts- hlíð og renndum sjónum yfir þær söguslóðir, sem kvæðið lýs- ir, að'mér skildist til fullnustu, hversu frábært málverk það er í ljóði, og hver litorðameistari Jónas er, eins og hann hefir rétti lega nefndur verið. Þetta var seint á sumardegi, og það, meðal annars, gerði það að verkum, að snilldarlýsing skáldsins á um- hverfinu varð svo lifandi fyrir augum mínum og að hreimfögur- upphafsorð kvæðisins dundu mér í eyrum með seiðandi hljómi: Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyjafjallá tind gullrauðum loga glæsti seint á degi. Við austur gnæfir sú hin mikla mynd hátt yfir sveit og höfði björtu svalar í himinblámans fagurtærri lind. Enginn, sem kunnugur er “Njáls sögu”, kemur heldur svo að Hlíðaenda, sögufrægum bú- stað Gunnars, að hann sjái eigi í anda hetjuna prúðu og renni eigi til rifja örlög Gunnars. Saga hans varð mér þá, að vonum, of- arlega í huga þessa síðdegis- ekki sízt eins og hún er túlkuð i fleygum orðum Jónasar í kvæð inu fagra, og lokaorð þess sóttu sérstaklega fast á hug minn: í>ar sem að áður akrar huldu völl, ólgandi Þverá veltur yfir sanda; sólroðin líta enn hin öldnu fjöll árstrauminn harða fögrum dali granda; en lágum hlífir hulinn verndar- kraftur hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur. Og þá kem eg að því, hvers vegna eg hefi valið mér kvæðið “Gunnarshlóma” að efni upp- hafsorða þessarar ársskýrslu minnar. Þegar eg stóð á Hlíðar- lýsir honum í kvæðinu, mér ann-JBlaine; Mrs. J. Sigmundsson, að og meira. Hann varð mér á-; Arlington, Virginia, og Jóhannes hrifamikil táknmynd 'hins ís- Anderson (féh. “Bárunnar” frá ! lenzka þjóðbrots vors í Vestur- stofnun hennar), Mduntain. j heimi, sem líkja má við litið ey- j Með saknaðarhuga minnumst I land í hinu mikla þjóðahafi í vér allra þessara. félagssystkina þessari víðlendu álfu, og stend- og þökkum þeim samfylgdina og ur áveðurs gegn brimi og brotsjó-1 samstarfið, ‘trúmennsku í verki’ um margvíslegra afla og áhrifa. jvið ætt og erfðir. Samtímis minn sem ógna tilveru þess litla ey-Jumst vér spakra orða norska lands og færa vilja það í kaf í skáldsins Per Sivle (í þýðingu þjóðasæinn. En þó að mikið hafi séra Matthíagar Jochumssonar: molast af þessum landskika vor| um, rís hann eigi síður enn úr Ef bila hendur, sævi, og eg hefi þá óbifanlegu \ cr bættur galli; trú, að svo megi enn um hríðjEf merkið stendur, verða, ef vér íslendingar höldum þótt maðurinn falli. hópinn og neytum þeirra félags-| legu og menningarlegu varnar-j Þannig mundu hin horfnu fé- vopna, sem vér eigum yfir að1 lagssystkini vor hafa hugsað, því ráða, vel og viturlega. Með Jón-j að það er íslenzkur hugsunarhátt asi Hallgrímssyni er eg einnig ur að fornu og nýju. Þeim myndi fastrúaður á það, að æðri mátt-1 hafa verið það bezt að skapi, að arvöld liti með velþóknun á trún-! vér, sem enn stöndum ofan mold að við göfugan og góðan mál- stað, og reynist þeim ölium hlið holl, sem honum vinna af ein- lægni og drengskap. Eiga (hér við áminningarorð annars is- lenzks skálds, Guðmundar Guð- ar, höldum félagsmerkinu sem hæzt á lofti og vinnum áfram sem trúlegast að sameiginlegum málstað. Með það í huga skal nú lýst starfinu á liðnu ári. Eins og að undanförnu hefir mundssonar, sem andlega var J stjórnarnefnd félagsins haldið skyldur Jónasi Hallgrímssyni: aBmarga fundi á árinu, og eft- - ir beztu getu og öðrum aðstæð- Það fylgir sigur sverði göfugs ' um leitast vtð a^ ráða fram úr manns, ! Þetm málum, sem henni voru fal- er sannleiksþráin undir rendur in ^fgreiðslu á síðasta þjóð- gelur i ræknisþingi og öðrum þeim mál- og frelsisást í djarfrL drenglund um’ sem komið hafa til hennar . eiurj ____ j kasta. Þakka eg samnefndarfólki það drep’ur enginn beztu vonir mtnu agæta samvinnu; og þó að j,ans ; j engin stórvirki hafi verið unnin hann veit, þótt sjálfur hnígi vona eS> að svo reynist, 3ð sæmi hann í val, I ieSa verið haldið í horfinu að hugsjónin hans fagra lifa !a starfsárinu, en betur má vitan- ska] j lega, ef duga skal. Bj Province of Manitoba PUBLIC NOTICE ■Public hearings will be held regarding the distrihution of natural gas in the Greater Winnipeg Area. Anyone desiring to present their viewpoint regarding this subject will have an op- portunity to do so. They must first present their views in the form of a letter or written brief on or before APRIL 2nd, 1958. The time and place for public héarings will be announced at a later date. Address all communications to the secre- tary, The Natural Gas Distribution Enquiry Commission, 511 Power Bldg., Winnipeg. The Natural Gas Distribution Enquiry Commission of Greater Winnipeg COMMISSIONERS: Chairman: J. J. Deutsch E. F. Bole Stephen Juba Og þá liggur sporið beint til þeirra samherja vorra, karla og kvenna, sem látist hafa á árinu, en samkvæmt upplýsingum, sem f jármálaritari hefir góðfúslega látið mér í té, eru þau félags- systkini vor þessi: Gunnar B. Björnsson, Min- neapolis, heiðursfélagi; G. J. Oleson, Glenboro, heiðursfélagi; Jón Ásgeirsson (fyrrv. forseti Fróns), Mrs. S. M. Lawson, Stef- anía Pálsson, Halldór Gíslason, Guðrún Hafliðason, Helgi John- son, Hreiðar Skaftfeld, Gunnar Thorlaksson, Thorbergur Tihor- bergsson og Sigurður Anderson, cll í Winnipeg; Kristin Ólafs- son, Jón Hinriksson, Sigþrúður Stefánsson og Ágúst (Gústi) Sæmundson, Selkirk; Magnús S. Magnússon, Hallgrímur S. ÚTBREIÐSLUMÁL j Þar sem félagið er þess eigi umkomið fjárhagslega að hafa sérsatkan útbreiðslumálastjóa, hafa þau mál á liðnu ári, eins og löngum áður, aðallega hvílt á herðum stjórnarnefndarinnar, að ógleymdum góðum skerf fyrrv. embættismanna félagsins og ann- arra velunnara þess til þeirra mála. Þannig hefur fyrrv. forseti, dr. Valdimar J. Eylands, sýnt í verki framhaldandi áhuga sinn á málum félagsins með ýmsum hætti. Meðal annars hélt hann aðalræðuna á Lýðveldishátið deildarinnar “Fróns’’ í Win- nipeg Og flutti einnig erindi og sýndi myndir úr íslands ferð sinni á Lýðveldisihátíð deildar- innar “Bárunnar” að Mountain; Miss Nancy Iversen, sem kosin var “Viking Queen” af alþjóða- nefnd kvenna s.l. haust, leggur af stað frá New York International Airport með íslenzku flugfari til Noregs. — Hún verður gestur Oslo Travel Association meðan skíða-kapphlaupin standa yfir og venjulega eru þrjár vikur. Foreldrar hennar Mr. og Mrs. J. Iversen búa í Mt. Upton, N. Y. Sverre Marcussen sölustjóri fyrir Icelandic Aiilines og Mrs. Berg- ljót Dycker nefndarfulltrúi Norv/egian-American Women's Com- mittee, óska “Viking Queen”, góðrar ferðar. ennfremur var hann i nefnd þeirri í Winnipeg, sem undirbjó heimsókn biskups fslands og föruneytis hans, og stjórnaði samsæti því, er haldið var þeim til heiðurs. Saiha máli gegnir um frú Ingi- björgu Jónsson, fyrrv. ritara fé- lagsins; hefir hún með blaða- greinum sínum og félagslegri starfsemi sýnt trúnað sinn við félagið og málstað þess, ekki sízt með prýðilegum greinum sínum “Hvað hefir þjóðræknisfé lagið gert?”, sem vafalaust hefir glöggvað ýmsum lesendum skiln ing á- starfsemi félagsins í lið- ínni tíð og því hlutveiki, sem það á enn að gegna í menningar- lífi vor íslendinga vestan hafs. í nafni félagsins vil eg þakka frú Ingibjörgu drengileg um- mæli í garð þess með orðum þjóð skáldsins, þótt mælt væru undir öðrum kringumstæðum: “Þökk fyrir handslagið hlýja?" Fyrrv. vara-forseti félagsins, dr. Tryggvi J. Oleson, hefir einn ig, síðan ihann kom heim úr náms dvöl sinni í Norðurálfunni og Bandaríkjunum, flutt erindi um ferð sína og íslenzk menningar- mál á samkomum hér í borg, og bjóðum vér hann velkominn í hóp vorn á ný. Skal þá horfið að útbreiðslu- starfi núverandi stjórnarnefnd- a. Vara-forseti, séra Phiiip M. Pétursson, flutti kveðjur félags ins og hélt aðalræðuna á íslend- mgadeginum í Blaine; einnig flutti hann erindi og sýndi kvik- mynd af íslandi' á tveim sam- komum í Vancouver og siðar á árinu á fundi deildarinnar Fróns í Winnipeg; ennfremur var hann fulltrúi félagsins og flutti ávarp af hálfu þess við vígslu nýbygg- ingar elliheimilisins Betel að Gimli, og í ársveizlu Icelandic Canadian Club; og átti einnig sæti í nefnd þeirri, er undirbjó heimsókn biskups íslands til Winnipeg. Ritari, próf. Haraldur Bessa- son, flutti ræður um þjóðræknisú mál á sumarmálasamkomum beggja íslenzku kirknanna í Win nipeg, ennfremur á samkomum Lestrarfélagsins að Gimli og þjóðræknisdeildarinnar “Esjunn ar” í Árborg, og á Lýðveldishá- tíð deildarinnar “Bárunnar” að Mountain. Ásamt þeim vara-fé- hirði, frú Hólmfríði Danielson, og frú J. B. Skaptason, tók hann einnig þátt í sjónvarpi frá Win- nipeg, svaraði spurningum um íslehzkar bókmenntir og menn- ingu og um kennarastólinn í ís- LYE HREINSAR BETUR ‘S SKJOTAR '\W ÓDÝRARA Látið GILLETT'S Hjáipa TIL VIÐ ALLA ERFIÐA HREINSUN Það er mjög áríðandi að halda byggingum á búinu hreinum. Þegar lifandi verur kvikna í óhreinindum versnar sagan um allan helming. Þau óhreinindi verður áður að losna við. Annars er ekki gott að vinna á bakteríunum. Sterk blanda af Lye, er áhrifamest til þeirrar hreins- unar. Hún drepur einnig bakteríumar. Þar sem Gillett’s Lye er ódýrara en flestra annara hreinsunar- efna, ncta bændur það mjög mikið til hreinsunar útihúsa, hlaða og f jósa, o.s.frv. Sendið eftir eintaki af nýrri 60-síðu, mynda bók “Hvernig Lye getur hjálpað þér i húsi eða úti á bújörð”. Skýrir dúsín vegu um notkun lyes til sparnaðar á verki og peningum. Skrifið til: Standard Brands Limited, 550 Sherbrooke St. W. Montreal IN REGULAR SIZE AND ^ MONEY-SAVING 5LB CANS. Bring Them Home For a HAPpy EASTER Make tþis an Easter to remember — bring the lamily home with the giít of a Prepaid Rail Ticket. All details will be gladly handled by your Canadian Pacific Agent who will arrange a Pre- paid Rail Ticket from any point. Sleeping car ac- commodation and meals may also be pre- paid at no extra cost. Re- member—train travel is safe, dependable and economical. Full information and reservations from your Canadian Pacific Agent.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.