Heimskringla - 12.03.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.03.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA FJÆR OG NÆR M.ESSUR í WINNIPEG ' Tvæ guðsþjónustur fara fram í Unitara kirkjunni n.k. sunnu- dag 16. þ.m, kl. 11 f.h. á ensku —en kl. 7 á íslenzku. — Fjöl- mennið við messur Unitara kirkj unnar. (Fyrsta Sambandssafnað- ar) í Winnipeg. fr w ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— The Jon Sigurdson Chapter I O.D.E. hold their annual birth-| day Whist Drive and Bridge.l Friday, March 21st, at 8:15 p.m.j in the lower Auditorium of the'PhiliP M‘ pétursson tvö börn- First Federated Church. Bann-j Lina Elaine <>g Karen Leah> dæt’ usual for both, l,eirra hJóna Jónas Engene Pet- Sunnudaginn 9. þ.m. skírði sr. ing St. Prizes as Whist and Bridge, also Door Prize. Refreshments to be serv ed. Hvernig geturðu varist flúnni? Garlic (Geirlaukur) er góð- ur til þess. Spyrjið læknir yðar eða yf- sala Garlic hefir i margar aldir verið noi- aður a£ miljónum maniia, sem heilsulyl, | J?riðrik Irúandi að laukyrinn innihéldi yyrkjandi inátt. Garlic er af náttúrunnar hálfu heilsu verndandi lyf, er heldur blóðinu hreinu og lausu við óhreinindi. Fjöldi inanna hrósar því sem verndara fyrir liða- gigt og hverskonar gigt sem er. Adams Garlci Pearls, innihalda hreina olíu, tekna úr jurtinni og cr í því formi, sem hún ei seld og hefir því að geyma alla þá kosti, sem þessi unclra jurt iicfir að bjóða. El yður finst að þér séuð ináttlítill og lam- aður af gigt, náið yður í pakka af Adams Garlic Pearls í dag frá lyfsala yðar. Það ver yður kvcfi og Ilú. Þær eru bragð og lykt Iausar og í pillum, sem auðvelt er að renna niður. Náið í pakka í dag og reynið hvé mikið pillurnar hjálpa yður. Vður mun ekki iðrast þeirra kaupa. urson og Maxine Mary Brodie Peturson, að heimili þcirra, 96 Sherbrooke St. Nokkrir vinir og ættmenni vou viðstödd. ★ ★ ★ GÓÐAR GJAFIR TIL BETEL Mrs. F. Kristjánsson, 122’/2 Garfield St. Wpg., hefir auðsýnt Betel þann höfðingsskap, að gefa fullkominn húsgagnaút- búnað í eina íbúð byggingarinn- ar, í minningu um mann sinn, heitin Kristjánsson; verður skjöldur festur á dyr í- búðarinar, þar sem þess er getið að íbúðin sé helguð mmningu hans. Þjóðræknisdeildin Frón í Winnipeg hefir undir forustu Jóns Johnson, sýnt þá góðvild ATHLETIC S’PORT SHORTS 372 Allir sem hreyfingu unna, eru hrifnir af Watson’s nwrfötum, þcirra Athletic pouch, og Vernd á alla vegu. Milliband úr teygju. Óviðjafanlega þægileg. Gerð af sérfræðingum. Auðþvegin. Eng- in strauing. F.ndingar góð. Skyrtur er sainsvarar. VOTE FOR B R Y C E C C F in Selkirk Constituency Með innilegu þakklæti, fyrir HOME COOKING SALE ihönd fjársöfnunarnefndarinnar, I A sale of Home Cooking and Grettir Eggertson Cooked Meats (rúllupylsa and * * lifrapylsa will be held by the Women’s Association of the First Lutheran Chuch, on Fri- day, March 21st. The sale will be from 2 p.m. to 5 p.m. in the lower Auditorimn of the church. Tlhere will be a coffee table. General Convenors: Mrs. A Blondal, Mrs. G. J. Johnson. 15th ANNUAL VIKING BALL will be held in the Marlborough Hotel, Blue Room FRIDAY, MARCH 28th 1958, at 8:00 p.m. As last year, the dance begins at 8 p.m. and refreshments will be Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, ,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba Hliiiiuiimiiiiiill.iiilinimmnSj s. I i leady from the start. ' i DR KEITH GRIMSOiN There will be a pause at 10 EARNS NATIONAL o’clock when a quick and eas7 MEDICAL A\VARD buffet-luncih will be served, in-j cluding: cold plates, coffee and Dr. Keith S. Grímson, son ,of dessert. j North Dakota Supreme Chief . _ , , . ! Tustice and Mrs. G. Grimson, has After that the dance will con- ' . , r .. . , , , * * n - . .......... , received one of nine Distmguish- og þann dugnað, að atla a stutt-.tinue tul midnight. Tickets are Achievement Awards con um tímanægiiegs f jár fyrirhús-1 set at $2.50 per person and ^red" in^T by T JournTl’ gagnautbunað í eina íbuð a Betel should be reserved early. Dance ,..n, , ,, b 6, r. . , r • • . , . } í Modern Medicine for out- og hefir nu afhent stofnuninni íckets only are as usual at the . . , , ...r . . standinp contrbiutions to med- þessa goðu gjof. customary price of $1.00 ... b „ . r ° ° j r j Icai pr0gess. Dr. Grimson ís a professor of surgery in the Duke University medical school, Dur- ham, N. C. r Selection of the citation win- ners was made by the board of editors from nominations sub- mitted by medical school deans j and by readers of the Journal. j A spokesman for thb board of j editors said that Dr. Grimson j has uniquely combined medicine j surgery, pihysiology and pharm- j acology “in his studies of the 5 autonomic system pimarily in ulcer, hyper-tension and peri- pheral vascular disease. TUNGA YÐAR og FRAMTÍÐ NÝ-ÞEGNAR Góð kunnátta í ensku og frönsku, er ný-þegnum fyrir öllu í þessu landi. Hvar sem þér setjast að, eru tungumál landsins mikil aðstoð. Það má heita öllu þýðingar meira. ATVINNA Þaðier auðveldara fyrir hvern sem er, bæði að fá atvinnu og halda henni, ef hann kann málið sem vinnufélagar hans tala. Það flýtir og fyrir að fá betri stöðu. I bæjum er og auð- veldara að öðlast verklega þekkingu og tækni í vinnu, ef málið er ekki til fyrirstöðu. MÁL FJÖLDANS Ef þér getið talað mál fjöldans hvar sem þér eruð í sveit settir, er yður hægra fyrir um öll kaup í búðum. Þjónusta sem stjómir bíða eftir að láta yður í té, er auðfengnari og skjót- ara, er þér kunnið málið. Aðstoð iæknis, leigulávarðs yðar, eða viðgerðarmanns í hverri grein sem er, er auðfengnari, með kunnáttu í málum landsins. Og það sem miklu varðar, er að, þér komist í betr i kynni við innfædda og verðið sjálfur skjótara að einum þeirra í borgaralegum skilningi. FÉLAGSLÍF Líf yðar verður miklu skemtilegra, ef þér getið lesið blöð landsins á ensku og frönsku, og getið hlustað á útvarp og notið alls sem þér sjáið á sjónvarpi, án útskýringar frá öðr- um, á því er þar fer fram. ÞEGNSKYLDA Með því að reyna ag komast sem lengst í kunnáttu ensku og fronsku, er stórt spor sti^ið í átt þegnréttarins. Kunnátta í þessum málum, ensku og frönsku, eru meira að segja skipuð þegnskylda í Cánada. FRESTIÐ EKKI—Lærið ensku og frönsku nú þegar! Frí kensla til ný-þegna er og fáanle nærri í hverjum bæ og þorpi í Canada. Ef þér þarfnist einhverra upplýsinga auk þessa, með, eða óskio sjálf-kennslu bóka í þessu efni, sjáið umsjónarmann skóla-héraðs yðar, eða næstu innflytjenda- skrifstofu og fáið upplýsingar hjá þeim—eða skrifið til CANADIAN CITIZENSHIP BRANCH, DEPARTMENT OE CITIZENSHIP AND IMMIGRATION, OTTAWA DEHORN COMMERCIAL CATTLE Save dollars lost by bruising and carcass damage. Save dollars by avoiding the marketing peiialty. Dehorn Your Herd. Dchorners, Calf Gougers, Dchorning Paste available from your Agricultural Representative CONTROL CONTAGIOUS ABORTION (Bang’s Diseasc) Plan to vaccinatc all yoiir hcifcr calves a registered veterinarian and arrange for his services. A grant of $1.00 p er head payable on all calves vaccinated. TREAT CATTLE FOR WARBLES NOW Control this serious cattle pcst by treating wilh Warble Fly Powder Secure supplies of Powder from your Municipal Office or your Agricultural Representative IMPROYE THE QUALITY OF YOUR CATTLE Serure a good quality purcbred bull under the I’urc Bred Sire Purrhasc Assistance Policy. Department pays 20% of Purchase Price Policy available to owners of grade herds. Use high quality bulls through Artificial Insemination A good way to improve your hcrd economically. i ^ r , klæöum handa íbuum borgarinn Stebbi litli: Mamma, hafói Móse i total sympothectomy for reliex >. , * . . ^ ; . , J r . , .. , ar og til þess að koma upp braða. meltingartregðu eins og þu? ; of hypertension (high blood “ ... . , . . J * r .-•,,,, . * . birgða-skylum fyrir þa sem misst Af hverju heldurðu það, væni ’ pressure). This operation ín- 0 ...... . 1 . J r i v ' r . . , hafa hus sin i arasinni, en sagt er mmn? volves severing a portion of the að 1200 fullorðnir og 300 börn ; sympothetic nervous system. He ha{. orðið húsnæðislaus j loft ! has also conducted research I with a number of drugs for relief ' of high blood pressure, ulcers and other ailments. Bandaríkin veita Túnis Skyndiaðstoð Ríkisstjórn Túnis hefur þegið boð bandarísku stjórnarinnar um skyndiaðstoð til íbúanna í bæn- um Sakiet-Sidi-Joussef, sem Frakkar gerðu loft-árás á. Samkvæmt þessu hafa Banda- ríkjamenn þegar lagt fram 80 þúsund dollara, sem verður var- ið til kaupa á matvælum og arasinm. Þegar forma'ður efnahagsmála nefndar Bandaríkjanna i Túnis Strauss flotaforingi, bauð aðstoð þessa fram lýsti hann yfir djúpri samúð með borgurum Sakiet-Sidi Youssef, sem ihafa misst bæði heimil isín og ástvini. Kennarinn sagði okkur í dag, að Guð hafði gefið honum tvær töflur. Þjófur framdi innbrot með kálfskinnshanzka á höndunum. Mánuði seinna tók ungur lög- reglumaður belju fasta uppi í sveit. * , , FREE. . . w í SEED GRAIN TESTS fedSíaiJ^ -- . ■ár' II Það «r hægt að fá vissu fyrir gæðum heima-ræktaðs útsæðis með því að hafa það prófað þér að kostnaðarlausu. Komið með prufu til 1 UMBOÐSMANNS YÐAR ,WMr., — - . . MMMMM p| < - lltl'llíl'MLlT OF ciTizEnr & iiiiui <3 R A I N L I M I T C‘N*D:Í I Prófið sión yðar - SPARIB $15.00 j Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við sendum þér Home Eye Tester, C nýjustu vörubók, . ----- j ITl. og fullkomnar irpp lýsingar. Agents • WanteH VICTORIA OPTICAL CO., Dept. 1 2 * * 276Va Yonge St. Toronto 2, Ont. MINMS 7 BETEL í erfðaskrám yðar HERE NOWl ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Salcs Mgi PHONE SUnset 3-7144 LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL ÍSLANDS • Á einni nóttu til Reykjavíkur, Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar, 6 flugliðar. s*>n þjálfaðir hafa verið 1 Bandarlkjunum, bjóða yður vel komin um borð. o Fastar úætlunarflugferðir. Tvær á- Frú New York með gætar máltíðir, koníak, náttvcrður viðkomu á tSLANOI allt án aukagrciðslu með IAL. ,il NOREGS, DANMERKUR', SVtÞJODAR, STÓRA-BRET- LANDS, ÞÝZKALANDS Upplýsingar í ölliim ferðaskrifstofum n /71 n ItUAMOItl AIRLINES ulAalsj 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York * Chicago • San Francisco

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.