Heimskringla - 12.03.1958, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.03.1958, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. MARZ 1958 HEIMSKRINGLA 3. SÍ£)A lenzku við Manitobalháskóla. Vara-ritari, Walter J. Lindal, hefir flutt ávörp varðandi ís- lenzk menningar- og þjóðræknis mál á ýmsum samkomum og rit- að um þau mál vor í Icelandic Canadian, en aðallega unnið að stofnun félagsskaparins “The Iceland Foundation”, er getiö verður nánar í sambandi við samvinnumál við ísland. Féhirðir, Grettir L. Jóhannson ræðismaður, hefir átt sæti í ýms- um nefndum af hálfu stjórnar- r.efndar, svo sem til undirbún- ings komu biskups íslands og föruneytis, og einnig flutt, í embættisnafni, ávörp á íslend- ingadeginum að Gimli, Lýðveld- ishátí'ðinni í Winnipeg, í veizl- unni til heiðurs biskupi og víðar, er öll hafa fjallað um þjóðrækn- ismál vor, og þá einkum um sam- bandið og samskiptin við heima- þjóðina. Vara-féhirðir, frú Hólmfríður Danielson, hefir flutt erindi um ísland á ensku og ritað greinar um íslenzk mál; hún las einnig upp úr kvæðum Jónasar Hall- grímssonar á minningarsamkom- unni um skáldið, er síðar verður getið, og tók, eins og fyrr segir, þátt í sjónvarpinu frá Winnipeg um Island og íslendinga, með samtalsþætti um íslenzka land- nema vestan hafs. Vakti sjón- varp þetta í Iheild sinni athygli og mæltist vel fyrir. Þá hefir frú Hólmfríður annast útgáfu nýút- kominna minninga landnams- mannsins Magnúsar G. Guðlaug- son, er þakkarverð er öll sú við- leitni, sem miðar að verndun sliks áögulegs fróðleiks vor á meðal. Framhald í næsta blaði HRÍFANDI SAGA UM ÓGLÉYMANLEGA EIGIN- KONU REBEiCCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI hennar, því að bakki var við rúm ið, og kanna með ísköldu tei, og föt mín höfðu verið tekin til handargagns, og blái kjóllinn minn hengdur inn í klæðaskáp- inn. Eg drakk kalda teið, ennþá í með stírur í augum og rugluð lengur uppi í herberginu mínu.! * Það var alls ekki af hugrekki { eða neinu göfuglyndi. Eg hafði j { ekki komið ofan vegna Maxims.j | vegna Beatrice, eða vegna Man derley. Eg hafði komið ofan af j því að eg vildi ekki, gat ekki, Professional and Business ======== Directory- 18 KAPITULI Eg held að eg hafi sofnað loksins litlu eftir klukkan sjö. Það var kominn bjartur dagur. Birtuna lagði inn um opinn gluggann og hún myndaði rákir og bletti á veggnum. Eg heyrði til garðyrkjumannanna niðri í rósagarðinum þar sem þeir voru að bera í burtu borðin og stól- ana, og taka niður skrautljósa- keðjuna. Rúih Maxims var enn- þá autt. Eg lá á bakinu í rúminu með handleggina yfir augunum, einkennilega heimskulegt að Bggja þannig og ólíklegustu stellingar til þess að sofna í, en eg færðist smátt og smátt nær takmörkum svefns og vöku og komst einhvern veginn í meðvit- undarleysismóki yfir þau á end- anum. Þegar eg vaknaði var klukkan farin að ganga tólf, og Clarice hlaut að hafa komið inn og fært mér té án þess að eg heyrði til eftir þennan stutta þunga svefn, þolað að grímudansfólkið héldi og starði á auða vegginn fram- undan mér. Eg komst til sjálfr- ar mín við það að sjá rúm Max- ims autt og undarlegur sarsauka þrunginn hrollur heltók hjarta mitt þegar eg hugsaði um og gerði mér grein fyrir því sem komið hafði fyrir kvöldið áður. Hann hafði alls ekki komið upp í svefnherbergið hvað þá heldur háttað í rúmið. Náttfötin hans lágu samanbrotin ofan á rúminu ósnert. Eg undraðist yfir því með sjálfri mér hvað Clarice hefði hugsað þegar hún kom inn i herbergið með teið handa mér. Hafði hún tekið eftir því að Máxim hafði aldrei háttað? Mundi hún hafa farið öfan og sagt hinu þjónustu fólkinu, og mundi það allt spjalla um það sín á milli yfir morgunverðin- um? Eg undraðist yfir því hvað það fékk á mig, og hversvegna hugsunin um það að þjónustu- fólkið talaði um þetta í eldhús- inu skyldi særa mig svo mikið. Það hlaut að vera af þvi að eg var þröngsýn, og lítilmótleg, að hata svona eðlilegt vinnufólks- málæði. Þess vegna hafði eg komið ofan kvöldið áður i bláa kjóln- Erlingur K. Eggertson B.A., L.L.B. Barristcr, Solicitor, Notary Pnblic GI.MLI: CENTRE STREET Phonc 28 Ring 2 ARBORG: RAILWAY AVE. (Thur) Phone 76-566 Mailing Addrcss: P.O. Box 167, L Gimli, Maxxitoba .... -. að mér hefði sinnast við Maxim. | Eg vildi ekki að það færi heim og segði “Auðvitað, þið vitiö aðj þeim kemur ekki saman. Eg hefi | heyrt að hann sé langt frá að | vera hamingjusamur.” — Eg| hafði komið vegna sjálfrar min,j vegna míns eigin vesæla stoits ogi sjálfsþótta. Meðan eg sötraði kalda teiðj hugsaði eg með beiskum tilfinn-j ingum og örvæntingu að eg mundi verða að láta mér nægja að búa í einu horninu í Mander- ley og Maxim í öðru svo lengi ims, að ekkert vera eins mikil sem hinn ytri heimur fengi ^ minkun, eins niðurlægjandi, eins aldrei að vita neitt um það. Ef og misheppnað hjónaband. Mis- að hann sýndi mér aldrei blíðu j heppnað eftir þrjá mánuði, eins og ástríki framar, kyssti mig ^ og mitt var. Því að eg reyndi aldrei aftur, og talaði ekki viðjekki að blekkja sjálfa mig leng- mig nema þegar hjá því varð ekki ur, eg gerði enga tilraun til að komist, fannst mér að eg mundi villa mér sjónir. Eg hafði kom- geta afborið það ef eg væri viss ist of greinilega að raun um um að enginn vissi það nema við j hvernig í öllu lá kvöldið áður. tvö. Ef að við gætum mútað j Hjónaband initt hafði misheppn- þjónustufólkinu til að þegja yfir ast. Allt sem fólk mundi segja því, villt skyldfólki hans sjónir, j um það ef það vissi nokkuð, var og svo þegar við værum ein, að satt. Okkur kom ekki saman. Við Thorvaidson, Eggertson Bastin & Stringer LogfræSingar BANK OF NOVA SC07IA BLDG. Portage Ave. ojg Garry St. Súni: WHitchall 2-8291 Rovatzos Floral Shop ->3 Notre IJanxe Ph. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS D VILY PLANTS IX SEASON WE SPECIALIZE IN - Wedding and Ooncert Bouquets and Funeral lJesigns. — Icelandic Spoken — A. S. Bardal Limited FUNERAE HOME Established 1894 843 SHERBROOK ST Phone SPruce 4-7474 Winnipeg sitja þá sitt í hvoru herbergi, vorum ekki félagar. Við áttum og hvort lifði sínu eigin lífi.—|"ekki saman. Eg var of ung handa Mér fannst, þar sem eg sat þarna Maxim, of óreynd, og það sem í rúminu, og starði á vegginn, var meira áríðandi, eg tilheyrði starði á sólarljósið sem kom inn ekki hans heimi Það, að eg elsk- um mínum og ekki falið mig um gluggann, og autt rúm Max-jaði hann á sjúklegan og örvænt- ingarfullan hátt, eins og barn M. Einarsson Motors Ltd. Buyiug and SelUng New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 ---------- Greiðið Atkvæði Með Halldór Sigurðsson ““ SON LTD. Contractor & Bollder PEARSON Stefiiunni LÆKKUN SKATTA ÚTVEGUN ATVINNU VEKJA TRAUST MANNA HRINDA IÐNAÐI AFRAM MEIRI TEKJUR FYRIR YÐUR vegna lækkaðra skatta. • með 25 7» lækkun fyrir alla Canadamenn á tekjum er nema alt upp að $3,000 í skatti! • 100% grundvallarlækkun, með skatt-undanþágu fyr ir ný-gift fólk fyrstu 3 árin! • Afnám sérstaks sölu- skatts (excise tax) á bíl- um. MEIRA FÉ f VASSA allra $400,000,000 í viðbót til notkunnar Þessi aukna kaupgeta, mun afla mönnum og konum fjár í hendur nú þegar, hún gef- ur viðskiftum merki um að fara af stað auka nauðsýn- lega útþenslu sína, er þörf á kaupum á efni skapar, svo sem til byggingar, flutninga, og alt annað sem með þarf í landi framfara eins og Can- ada. . MEIRI VINNU FYRIR CANADAMENN fyrir eflingar viðskifta fjár • um 50% skattlækkun á agoða fé upp að $10,000 á ári. Það er mikil aðstoð smærri viðskiftum. • Um 50 til 100% hækkun á firningum, er nú þegar mun Örfa til að leggja fé í ný fyrirtæki. Þessi tímabæra skattlækkun eru eitt með fleiru er í vasa fleiri manna stinga meiri peningum—og afla þeim aft- ur vinnu. v ÞESSI BEINA LETÐ TIL VINNUÖFLUNNAR NÚ ER PRÓFUÐ 1 STEFNU LIBERALA. AÐ LÆKKA SKATTA, AFLA MEIRA FJÁR ÞEGAR VIÐSKIFTI DVÍNA OG ATVINNULEYSI EYKST Greiðið atkvæði með framfarastjórn—Kjósið LIBERALA — eða hundur, mátti sín einskis. Það var ekki sú tegund af ást sem hann þarfnaðist. Hann þarfn aðist einhvers annars sem eg gat ekki veitt honum, einhvers sem hann hafði notið áður. Eg hugsaði um með hversu barns- legri, nálega vitfirringslegri æs- ingu og sjálfsþótta eg gekk inn í þetta hjónaband, þess fullviss að eg gæti gert Maxim hamingju saman, sem hafði þekkt svo miklu meiri hamingju áður. Jafn vel frú van Hopper, með sínar auðvirðilegu skoðanir og dóms- greind, hafði vitað að eg var að flana út í vitleysu. “Eg er hrædd um að þú iðrist eftir þessu”,— sagði hún.“Eg held að þetta lán- ist aldrei’’. Eg vildi ekki hlusta á hana, eg hélt að hún væri har'ð lynd og grimm. En hún hafði rétt fyrir sér. Hún hafði rétt fyr- ir sér í öllu. Þessi illgirnislega athugasemd sem hún hreytti i mig áður en við skildum. k‘Þú ert ekki svo full af sjálfbirgings skap að þú haldir að hann elski þig, eða hvað? Hann er ein- </' mana, hann getur ekki afborið að vera einn síns liðs i þessu hálfauða stórhýsi.” Þetta voru þau viturlegustu og sönnustu orð sem hún hafði nokkurn tíma látið út úr sér á allri hennar æfi. Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Pb. SPruce 26860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Darne Are. Opp. New Matemity Hospital NELL’S flower shop Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Mrs. Albert J. Jobnson Res. Phone SPruce 4-5257 MANITOBA AUTO SPRING WORKS f CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED tmd REPAIRED Shoclt Absorbers and .Coil Springs I j 175 FORT STREET Winnipeg | | - PHGts'E 93-7487 - * t. P. T. GUTTORMSSON, B.A. LIi.B. Barrister, Solicitor $c Notary 474 Grain F.xcjtange Bldg. Lombard Ave. Phone 92-4829* Maxim elskaði mig ekki, hann GUARANTEED WATCH. & CLOC.E RlfPAlRS ! NATIONAL LIBERAL COMMITTEE hafði aldrei elskað mig. Hveiti- ^ brauðsdagarnir okkar á ítaliu höfðu ekki meint hið allra minnsta hvað hann sncrti, eða samlíf okkar hér. Það sem eg hafði haldið að væri ást, var ekki nein ást. Það var aðeins það að hann var karlmaður, og eg var konan hans og að eg var ung, og að hann var einmana. Hann til- heyrði mér alls ekki, hann til- l.eyrði Rebeccu. Hann hugsaði ennþá um Rebeccu. Hann mundi aldrei elska mig vegna þess að hann gat ekki gleymt Rebeccu. Hún var ennþá í húsinu eins og frú Danvers hafði sagt, hún var í herberginu í vestur álmunni, ^ hún var í bókhlöðunni, i skrif- stofunni, á svölunum fyrir ofan ganginn. Jafvel í litla blómaher- berginu, þar sem kápan hennar hékk ennþá. Og í garðinum, og í skógunum, og niðri í steinhús- inu á ströndinni. Fótatak hennar V heyrðist í göngunum, og það timdi eftir af ilmvatnslyktinni af henni á stigunum. Þjónustu- íólkið hlýddi skipunum hennar ennþá, fæðan sem við neyttum j var það sem hún hafði gefið skip anir um að væri framreidd, það sem henni sjálfri hafði fallið SARGENT JÉWELLERS H. NEUFIÍUJ, Prop. Watches, Diamonds. Rings, Clocki. Silverware, , China 884 Sargent Ave. {‘h. SUuset S-3170 [j SK YR LAKELAND DAIRIES LTU SELKIRK, ,MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent, Avenue CANADIA& FISH PRODUCEltS LTD. J. H. Page, Managing Director VVHOLESALE DISllRinUTORS OF FRESH and FRO/JLN FISH 311 CHAMBERS STREET Officc phone: SPruoc 4-7451 GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC AtœUNTANTS and AUDirORS 874 FLIICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4558 Rx». VE. 2-108« 4 r. BALDWINSON’S BAKEEY 749 Ellice Ave., Winaxpeg (milli Simcoe & Bcvcriey) Allar tegundir kalfxhrauS*. Br.íðhjóna og afma-liskhkur gerðar samkvacrai pöntun Simi SUnsct S-6127

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.