Heimskringla - 19.03.1958, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.03.1958, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIHSEBINGU WINNIPEG, 19. MARZ 195o Íí^t’hnskriniila 'ft'irnnA tttt Krmur út á hvcrjum miðvikudcgi Eigendnr: THE VIKING PJtESS LTD. 868 Arlinuton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð hlaðsins cr $3.00 árgangurinn, borgist lyriríram Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiltabréf blaðinu aðlútandi scndist: The Vikina Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 virku þjóðræknisdeildar “Frón” í Winnipeg er. Kanadískt þjóðlíf er merkilegt rannsóknarefni. Þaðlur nokkru þjóðfélagi verið hag er eins konar samnefnari flestra ur í því að fá liðsmenn svo and- þjóða heims, enda þótt framlag lega slyppa og snauða, sem þess- engilsaxneska þjóðflokksins sé ir fortíðarlausu menn hljóta að sem sem þannig hugsa, óvirða sjálfa | Sig og þá menningu, sem þeir mjög! eru aldir upp við, og varla get- ; ■ ábærilegast og ensk tunga því | sem næst drottnandi mál í land- ! inu. Allt um það er kanadísk þjóðmenning sérstæð, því að vera. Hitt sjónarmiðið, sem eg gat um, er prýðilega fram 'sett í ný- legri bók, sem fjallar um íslenzka hún er byggð á menningu margra ' innflytjendur í Kanada og Banda . þjóða og þjóðbrota. Ennþá ferj ríkjunum. Þessi bók ber titilinn AuLhorlif-d 08 Second Class Moil—Pogt Oflice Dept„ Ottawa WINNIPEG, 19. MARZ 1958 RÆÐA, FLUTT A MIÐSVETRARMÓTI FRóNS í Winnipeg af Haraldi Bessasyni sveitahéruð Manitoba, nánar á sumri komanda. Ef satt skal segja, var eg í talsverðum vanda staddur, þeg- Eg hefi oft verið spurður að því, hvernig eg kunni við Kan- ada. “How do you Jike this country”? segir fólkið. Eg svara því jafnan til, að eg kunni vel við mig, en tek þó fram, að eg byggi það svar á Winnipeg og næsta nágrenni. Ennþá hefi eg ekki séð nema lítið eitt af Manitoba og því ekki nema örlítið brot of Kanada. Getur hver sagt sjálfum sér, að það tekur nokkurn tíma að rann- saka, hvert skuli vera hið rétta svar við fyrrgreindri spurningu. Eg skal fúslega játa, að eg vildi gjarnan þekkja Kanada, og þá einkum og sér í lagi íslenzku byggðirnar, betur en orðið er eft- ir meira en árs dvöl í landinu. Veit eg, að margan undrar það, hversu sjaldséður eg hefi verið í íslenzkum byggðum, einkum þar sem fyrirrennari minn var frá- baerlega duglegur ferðamaður og vann merkt þjóðræknisstarf á ferðum sínum. Eg get þó ekki fært leti og sinnuleysi mér fram til afsökunar, en vil taka fram, að eg er maður ekki einhleypur og á fremu erfitt með að vera fjar- vistum frá heimili mínu um lengri tíma, en ferðalag með ung börn er enginn hægðarleikur, eins og margur veit. Allt stendur þetta þó til bóta, og eg geri mér fastlega vonir um að geta kynnzt íslendingum þeim, sem byggja fjarri því, að við getum gert okkur fulla grein fyrir, hvern- ig sú bygging lítur endanlega út í þessu framtíðarinnar landi. Vafalaust eu þeir margir, sem enn eiga eftir að yfirgefa heima- löndin og koma hingað til fastr- ar búsetu. Eg er ekki innflytjandi hér í Kanada, en samt sem áður hefir hugur minn oft ihvarflað til inn-* flytjandans og hinna mismun- andi viðhorfa, sem slíkir menn hljóta jafnan að hafa, að því er tekur til nýrra vandamála og nýs umhverfis. Skiptir áreiðanlega höfuðmáli, hvernig nýrir borgar- ar bregðast við vandanum, bæði “Foreldrar mínir” og er rituð af Vestur-íslendingum. Þetta er góð bók, sannorð lýsing og ber því ljóst vitni, ihve dýrmætt ís- lendingseðlið var þeún samlönd- um okkar, sem fyrst settust að hérna megin hafsins. Þetta eru íslendingásögur í nýjum stíl, eins konar hetjusögur, en frá- sögnin yljuð af virðingu ritar- anna fyrir efninu, eins og bókar- titill ber með sér, skrifa höfund- arnir, sem flestir tilheyra ann- arri kynslóð Vestur-Islendinga, um foreldra sína, sem allir telj- ast til brautryðjenda hér í Norð- ur Ameríku. Saga vestur-íslenzkra frum- fyrir þá sjálfa og ekki síður það,byggja er mjög sérstæð og gæti þjóðfélag, sem þeir segja sig í verið lærdómsrík þeim, sem nú Maaaa hh mssm wmm mæm mwm mmss hbh IAL íslenzka millilanda flugfélagið Lægstu fluggjöld til ÍSLANDS lög við. f þessum efnum hefi eg orðið eru að setjast að á svipuðum slóð- um. Þetta voru fátækir menn, var við tvenns konar sjónarmið,; sem hugsuðu þó fyrst og fremst ar eg fór að hugsa um, hvað mér sem eru í rauninni algjörar and- um það að halda í eign bæri að segja hér í þessu stutta j stæður. ávarpi, sem er einn liður í langri' Til eru þeir> sem eru staðfastir skemmtiskrá, er Jón forseti j þeirri trú> að innfiytjendum sina. Þeir áttu trausta menningu, sem hafði alið af sér fagrar dygðir iðjusemi, cyrðheldni og hlýðni við er Jón forseti kveðst ætla að ljúka af á tveim-iberi þegar j Upphafinu að taka! guð almáttugan. Þessir menn ur klukkustundum. Eg talaði á einskonar “stökkbréytingum” og lutu ekki öðrum sannleik en þeir lokakvöldi þjóðræknisþingsins s.|verða hreinræktaðir synir nýrra vissu s annastan og voru því ekki á einni nóttu og tilbúnir að fleygja frá sér 1. ár og sagði þá nákvæmlega álit keimkynna á einni nóttu og' tilbúnir að fleygja frá mitt á íslenzkri þjóðrækni héma j gieyma sem fyrst fortíðinni og Passíusálmum Hallgríms Péturs- megin hafs. Síðan hefi eg ekki, öllU; sem að einhverju leyti minn skipt um skoðun, nema síður sé. Eg mun víkja dlítið að þessum sömu efnum hér í kvöld, þó að ír á hana. Fyrir nokkru var mér sögð skemmra máli verði. Tel eg saga af evrópiskum innflytjanda annað tæpast viðeigandi, þar sem|ihér í Kanada, og var sá ekki af sjálft þjóðræknisþingið er núj engilsaxnesku bergi brotinn. hafið og eg ræðumaður á sam- komu þeirrar ágætu og mikil RE-ELECT Stanley KNOWLES Ix| In Winnipeg North Centre PHONE SPruce 2-5795 Authorized by Howard McKelvey Official Agent Þetta var ungur maður, og hafði hann upphaflega flutt með for- eldrum sínum vestur til Van- couver, en af gildum ástæðum vildi hann ekki -ílendast þar, og kom til Winnipeg. Honum fór- ust svo orð: “Eg hefði aldrei orðið kanadískur í nábýli við foreldra mína, en nú stendur þetta allt til bóta. Eftir fárra vikna dvöl í Winnipeg hefír mér tekizt að gleyma móðurmálinu að talsverðu leyti og taki eg mér það í munn, er hreimurinn greini lega enskur”. Svo mörg voru þau orð. Fólk, sem þannig hugsar, vill vafalaust vel, og vissulega gerir það sér grein fyrir þeirri stáð- reynd, að enskunám er höfuð- nauðsyn í enskumælandi landi. Allt um það er þetta sjónarmið að mörgu leyti háskalegt. Þeir, sonar og Rímum af Göngu- Hrólfi eftir Bólu-Hjálmar nema þeir fengju eitthvað betra i stað- inn. Eg get vel hugsað mér þessa menn við landtökuna í Vestur- heimi. Búningurinn var íslenzk- ur, Iheimaunnin vaðmálsföt, eng- in viðhafnarklæði, en dugðu þó furðu vel, þegar á reyndi. Far- angurinn var ekki mikill, oft ekki meiri en svo, að sæmilega rúmaðist í pokaskjatta. Eftir ó- trúlega erfiðleika lánaðist svo þessu fólki að reisa sér bjálka- hús úti á landsbyggðinni. Frum- býlingsárin einkennast af stað- festu og víst er það, að ekki ærð- ust íslenzku landnemamir, þó að gull og grænir skógar væru ekki á næstu grösum. Það má vel kenna þetta tíma- bil við efnaleysi, en þó var mik- ill auður í fátæktinni. Mér er sem eg heyri Péturs postillu og íslendingasögur lesnar á síð- kvöldum. Þessi verk voru andleg- ar máttarstoðir, ef svo mætti að orði kveða. Frá þeim andar því bezta úr íslenzkri menningu k einni nóttu til Reykjavíkur . . . ágætur kvöldverður neð koníak, náttverður allt án aukagreiðslu með I. A. L. Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar með niklu fótrjmi . . . áhöfnin, 6 Skandinavar, sem þjálf- iðii hafa verið í Bandaríkjunum, býður yður velkom n um borð. Ekkert flugfélag, sem lieldur uppi föstum lugferðum yfir Norður-Atlantshafið, býður Jægri far- íjöld. NOREGE, SVIÞJÓÐAR, DANMERKUR, BRETLANDS ÞÝZKALANDS Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum ICEL INES L 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 Auch CHICAGO • SAN FRANCISCO J allra tíma. Eg fæ ekki betur séð en að margir íslenzku landnem- anna hafi jafnvel verið fast- heldnari á þessa hluti en fólk á þeim tímum var heima á íslandi. Þetta er mjög skiljanlegt. í harðri baráttu leitar maðurinn meir til uppsprettulinda síns eigin afls en ella. Þetta var kjöl- festa þess fólks, sem setti það ofar öllu að standa á eigin fót- um. QUALITY FOR THE WHOLE FAMILY PENMANS UNDERWEAR and Hosiery has everything in your favour, including the price asked. There is a style to please every member of the family—a weight that is suitable for their particular require- ments, and a quality that nas earned a constant and increasing favour with thrifty buyers during 89 years in the making of underwear and nosiery for Canadian families. ð^entnerm • 'ý’tjé //í 'f /i4 l'GHT WEIGHI UNOEHWEAR HK , • ■ xJSSHS ftnzmk. ‘ti. ......... gHrnrnani WOMEN'S VEStS tmát, MsMsa, Urss ð^enntoni WOMIN’S ELASTK KNIS SIOOMEU ð^enniani eiMS’ VISTS AN* Hisrs Mim. GIWS' PANTIES ANO VtSTS 24 TIS. ðfientnani INEANTS' UNDERWEAt 2,«, f MTHS. -M TIS. ð^ettit>rrn^ ð>''‘/i //) //nj**^ ð^rnmr/ni T-SHIR-S *7T' UNDERWEAR IRIEFS AHO iERSIYS ðfienmmtii WORK SOCKS ð&nmttnA SfORT SOCKS ð^enmrtni STRSTCH SOCKS ð&enmtmá ■0B8Y SOCKS ð^mtnani STIITCH CO-ED SPORT SOCItS OP8-2 Mörgum þeim, sem aðhyllist það sjónarmið, er eg fyrr gat um, kynni að virðast þetta fólk hafa verið villt vegarins þegar í upp- hafi. Þeim, sem þannig er þenkj- andi, vildi eg benda á að spyrja aðra kynslóð Vestur-íslendinga eða það fólk af íslenzkum ætt- um, sem fyrst ólst upp í Vestur- heimi. í þessu langar mig til að vitna í þá bók, sem eg hefi getið hér að framan, og gríp eg niður af ihandahófi. Einum greinarhöf- unda farast svo orð er hann ræðir um ungdómsár sín hér vestra og þau fræði, sem um hönd voru höfð á æskuheimili hans: “Þetta var erfðafé okkar systk inanna og varð til þess, að við bundum tryggð við íslenzka tungu 0g bókmenntir, og fyrir það fæ eg aldrei fullþakkað for- eldrum mínum.” —Mörg fleiri aæmi gæti eg nefnt, en læt þetta nægja, því að það talar skýru máli. Andleg menning íslendinga hefir aldrei verið tómstundagam anið eitt eða neins konar lenzka eða tizka, heldur lífsnauðsyn og lífsnæring. Fólk flutti ekki með sér safn þjóðlegra fræða og guðs orðabóka vegna annars en þess, að það gat ekki lifað án viður- værisins, sem þaðan varð aflað. íslenzk menning er ekki einung- :s merkileg vegna þess, að íslend ingar skrifuðu bækur og lásu bækur fyrir sjálfa sig og aðra, kváðu rímur og sungu sálma. Hitt er í rauninni merkara, að öll þessi iðja átti sér örugga festu í djúpi þjóðarsálarinnar skerpti sjónir manna fyrir ein- íöldum, en nauðsynlegum lífs- sannindum, ól af sér dygðir, eins og eg benti á áðan. Fyrir útlendum mönnum eru

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.