Heimskringla - 19.03.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. MARZ 1958
FJÆR OG NÆR
Laugardaginn og sunnudaginn
n.k. 22. og 23. þ.m. verður séra
Philip M. Pétursson staddur í
Saskatoon í kirkjufélags erind-
um. Stjórnarnefnd Western Can-
ada Unitarian Conference held-
Province of Manitoba
PUBLIC NOTICE
Public- hearings will be held regarding the
distribution of natural gas in the
Greater Winnipeg Area.
Anyone desiring to present their viewpoint
regarding this subject will have an op-
portunity to do so. Theý must first
present their views in the form of a
letter or written brief on or before
APRIL 2nd, 1958. ,
The time and place for public hearings will
be announced at a later date.
Address all communications to the secre-
tary, The Natural Gas Distribution
Enquiry Commission, 511 Power Bldg.,
Winnipeg.
The Natural Gas Distribution Enquiry
Commission of Greater Winnipeg
COMMISSIONERS:
Chairman: J. J. Deutsch
E. F. Bole
Stephen Juba
ur þar fund, laugard.aginn og
sunnudaginn. Séra Philip mess-
ar sunnudagsmorguninn fyrir
Saskatoon Unitarian Fellowship.
* * i ★
M.ESSUR 1 WINNIPEG
Guðsþjónusta fer fram í Un-
itara kirkjunni hér í bæ (Fyrstu
Sambandskirkju) eins og vana-
lega, n.k: sunnudagsmorgunn, 23.
þ.m. Engin kvöld messa verður
þann dag.
★ ★ ★
Mrs. N. A. Narfason, frá Foam
Lake, Sask. var stödd Ihér í borg- j
inni s.l. viku. Aðal erindið var
að heyra dóttur son sinn, Terry
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—A\t Conditioned—
Goodmundson, spila í Musical
Festival, sem hér stendur yfir.
Hún hélt heimleiðis s.l. sunnu-
dag.
TAKIÐ EFTIR —
Fólk er beðið að minnast fyrir
lesturs Próf. Einars Ólafs Sveins
sonar í Sambandskirkjunni n.k.
fimtudag, kl. 8:15 e.h. Eins og
fyrr getur, fjallar fyrirlestur
prófessorsins um gildi íslenzkra
fornsagna.
H. Bessason
fjh. Stjórnarnefndar Þjóðr.f.
Umboð Heimskringlu á Lang-;
ruth hefir Mrs. G. Lena Thor-^
leifson góðfúslega tekið að sér. j
Eru áskrifendur blaðsins beðnir
að afhenda henni gjöld og yfir-
eitt greiða fyrir starfi hennar
eins og hægt er.
Ræða — flutt af Haraldi
Bessasyni
Framh. frá 3. síðu
kominn tími til að hætta þessu
tali um íslenzkuna hér í Vestur-|
vegi og láta þjóðræknina sigla
sinn sjó. Við þá menn vildi egj
segja það eitt, að ennþá er mikluj
óiokið í þessum efnum. Eg vil
taka sem dæmi, að engum stend-
ur það nær en ungum Vestur-
íslendingum að gera íslenzkar
bókmenntir skiljanlegar í hinum
enskumælandi iheimi meira en
orðið er. Ekki má gleyma því,
að samband Kanada og íslands
stendur og fellur með því hvern-
ig tekst að halda sambandi milli
íslenzka þjóðbrotsins hér og
heimaþjóðarinnar.
Eg gat þess einhverju sinni í
greinarkorni, sem eg skirfaði hér
vestra að þjóðræknisstarfið væri
ekki borið uppi af stjórnarnefnd
um félagssamtaka, heldur af ein-
staklingunum sjálfum. Þetta á
við um alla okkar viðleitni, sem
miðar að því að varðveita eitt-
hvað af því, sem íslenzkt er og
við viljum ekki án vera. Eg vil
taka sem dæmi íslenzku blöðin,
en ekki þarf orðum að því að
eyða, að þau eru sterkasta stoð
þjóðrækninnar, og þannig hlýtur
það að verða í framtíðinni. fs-
iendingar í Ameríku eru fleiri en
svo, að nokkrum vandkvæðum
eigi að vera mundið að halda út
blöðum á íslenzku enn um langt
skeið.
»
Það er ósk mín til handa Vest-
ur-íslendingum á þessu þrítug-
VOTE FOR
B R Y C E
C C F
in Selkirk Constituency
Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
— Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. —
Sendist til Fjármálaritara:
MR' GUÐMANN LEVY,
.185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba
asta og níunda þjóðræknisþingi,
að þeir gleymi aldrei þeirri
menningu, sem tiltölulega fá-
mennur hópur flutti eitt sinn frá
fslandi og gróðursetti vestur á
sléttum Ameríku. Þessi gróður
setning var framlag íslendinga til
nýbyggingarinnar. Það er á ykk-
ar valdi, hve lengi verður unnt
að halda þessum gróðri við,
þannig að Ihann beri nokkur
merki uppruna síns. Eg vil forð-
ast alla spádóma, því að fáum er
gefið hið spámannlega vaxtarlag.
Eitt er þó víst, að því lengur
sem þið haldið í horfinu, því
meíri verður hróður ykkar
sjálfra, hvort heidur sem ríkis-
bogararéttur ykkar er bandarísk
ur eða kanadískur.
HAVE A
Winnipeg North Centre
REPRESENTATIVE IN THE
Diefenbaker Government
ELECT ...
John MacLean
John MacLean Election Committee
KJÓSIÐ — SELKIRK CONSTITUENCY
KJóSIÐ
ERIC STEFANSON
HJALPIÐ TIL AÐ ENDURKJÓSA DIEFENBAKER STJÓRN
31. Marz
Tíu góðar ástæður fyrir
að greiða
Progressive Conservative
atkvæði 31. marz.
1 John Diefenbaker hefir staðið svo vel-við loforð sín, að nýtt er í pólit-
ískri sögu Canada. Hann á endurkosningu skilið til að ljtika því, er hann
hann hefir svo vel byrjað.
2 John Diefenbaker hefir farið mjög eftirminnilega af stað með nýja
þjóðlega framtíðar stefnu, er lítur að því að bæta hag allra landsmanna.
3 JoJhn Diefenbaker þarfnast meiri ihluta á þingi, til að koma áformum
sínum í verk. ......
4 John Diefenbaker hefir vakið eftirtekt út um allan h«m fyrir skilning
sinn á'verkefnum þjóðar sinnar og í alþjóðamálum. Stefna hans er ein-
dregin friðar stefna.
5 fhaldsflokkurinn er alþýðulegasti flokkur Canada. Stefna hans nær til
allra manna og kvenna í hvaða stétt eða stöðu, á öllum aldri, hverrar
þjóðar sem er, og hvaða trú sem þeir fylgja.
6 íhaldsflokkurinn er þjóðlegasti flokkurinn. Það er eini flokkurinn sem
þingmenn á í hverju fylki. Hann hefir eflt skilning og samvinnuhug
* meöal allra stjórna landsins, sambands- fylkja og sveitastjórna.
7 fháldsflokkurinn er flokkur æskunnar. Meira en einn þriðji þingmanna
hans eru undir fertugu—þar á meðal nokkra ráðherra.
8 fhaldsflokkurinn undir stjórn Diefenbakers, er flokkur almennings,,
manna og kvenna í Canada. Hann hefir lækkað skatta, aukið styrki, bætt
verðlag bændavöru, eflt atvinnuleysis vátryggingar, gert auðveldara fyr-
ir um lán, eflt byggingar, tvefaldað spítalastyrkinn, eflt spítala-vátrygg-
ar og atvinnu.
9 Progressive Conservative þingmannsefni yðar, er persónulegur fulltrúi
John Diefenbakers og íhaldsflokksins í komandi kosningum.
10 Progressive Conservative þingmannsefni yðar er þekt í umhverfi yðar
fyrir áreiðanleik, góða hæfileika, reynslu og þekkingu og er reiðubúinn
að gera alt sem íbúum xjördæmisins er fyrir beztu.
MERKIÐ KJÖRMIÐAN ÞANNIG:
ISTEFANSON, Eric I X
. : i x
All styles
in LIGHTWEIGHT
quality tested underwear
@ SHORT SLEEVE Ankle
Length COMBINATION
Penmans 253 White;
251 Natural;
223 2-Thread White;
222 2-Thread Naturalr
(¥) V NECK Short Sleeve
Ankle Length COMBINA-
TION
Penmans 2530 White;
2510 Natural.
© CRISS CR0SS No-
Sleeve One-Button Knee-
Length COMBINATION
Penmans 253 White;
251 Natural.
® knee length Short
Sleeve COMBINATION
Penmans 253 White;
251 Natural.
© DRAWERS Ankle Length
Button-Front
Penmans 253 White;
251 Natural;
223 2-Thread White;
222 2-Thread Natural.
@ BUTT0N-FR0NT Short
Sleeve SHIRT
Penmans 253 White;
251 Natural;
223 2-Thread White;
222 2-Thread Natural.
IT PAYS TO ALWAYS INSIST ON THE PENMANS LABEL
FOR EXTRA QUALITY AND EXTRA VALUE.
Í7-3