Heimskringla - 16.04.1958, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.04.1958, Blaðsíða 1
CENTURV MOIORSITD. 247 MAIN-Ph. WHitehall 2-3311 LXXII ÁRGANGUÍi WINNIPEG. MIÐVIKTJDAGINN 16. APRÍL, 1958 CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. NÚMER 29. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR MINNINGARSÝNING UM SIGURÐ MÁLARA Frá fæðingu Sigurðar málara Guðmundssonar voru 125 ár lið- in 9. marz. En hann var, sem kunnugt er, stofnandi þjóðminja safns íslands og stjórnari þess 11 ár. Aflaði hann safninu mik- ils af munum, keypti þá stund- um sjálfur dýrum dómum og gaf þá. Er mikið um starf hans nú skrifað í blöð heima. Rekumst!s^u kallaðir vér þar á kvæði til hans, er Jón ölafson skáld orti er hann frétti lát hans til Washington, en Jón var þar þá staddur. Ljóðið birt- ist fyrst í minningarriti tun Sig- urð,er kom út ári eftir andlát hans, 1875, og er svo gullvægt að fylgja verður þessari frétt. Málsnild vann kosning- arnar > Bandarískur fregnriti heldur fram, að það hafi verið málsnild Diefenbakers, sem vann kosning- arnar. Hann segist ekki eiga við mál fegurð hans, hún sé mörgum tam ari en honum. En það sé hinn stríði straumur og óslitni í mál- flutningi, sem skipi honum á bekk með þeim er mælskumenn SIGURÐUR MÁLARI GUÐMUNDSSON Sól, er himins hafs um ála hellir rósageislum ljósum, 1 þeim lof þitt ljóst mun skrifað letri fránu um sali mána. Gleymast ræður og kreddukviðir, er klerkar skrifa, en þitt nafn lifir, himinsól meðan hafs um ála hellir rósageislum ljósum. Lif er dauðann eftir, efa enginn má, er sér, hve þráir ljúfan ástmög lýður inn bezti, listamann sinn hauðrið fanna. Hvert eitt óspillt, íslenzkt hjarta, óskadrengur mun byggja lengi, geislarós meðan gljár^ um ása gullinfrán und þaki mána. Jón Ólafsson Ort í Washington 1875 Einu skeri færra Samfara ræðuflutningi hans vegur efnið, vit og röksemdir, mikið, og grípur hugi áheyrenda í stað skáldlegrar fegurðar. í stað þess, sé oft því líkast sem hann taki efnið og orðin undan tungu- rótum almennings. Fregnriti þessi bætir þessu við lýsingu sína af Diefenbaker: Hann er eins frjáls í skoðunum eins og bændasynir uppaldir í Viesturlandinu eru, og dreymir um vöxt og framtíð lands síns, ala þrá í brjósti að sjá það verða voldug og sjálfstætt og öllum ó- háð. Þeir rétta Bandaríkjunum og hvaða landi sem er, hendina til samvinnu. En verði sú sam- vinna ójöfn, er skjótt risið upp. Forsætisráðherra er 6 fet á hæð, með stálgrátt mikið hár, blágrá hvöss augu. Hann óx upp á sléttum Saskatchewan fylkis frá 1895, er fjórða kynslóð Can- ada. Er hann stoltur af að vera Canadamaður, kominn af bænda fólki, er gruridvöll lagði sem aðr- ir frumherjar að byggingu og þjóðlífi þessa lands. Þégar hann hafði lokið lögfræðings-námi. fór han skjótt að vekja athygli. Stjórnmál lét hann fyrst til sín taka 1925. Sótti hann þá um kosningu, en 15 ár liðu áður en | hann náði í þingmensku. En frá irlit með verkinu, og hún hefir valið þá menn, sem eiga að gera skurðinn, tugþúsundir fanga úr þrælabúðum í grennd við Char- kov og Krivoj Rog. Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa til Vín ar borgar, eru allir fangar í níu fangabúðum látnir vinna ein- göngu við að grafa skuiðinn, en fangabúðir þeirra heita: Bragin, Karasten, Sjitomir, Uman, Pervo ami.sk, Ingulez, Novi Oskol, Starobelsk, Isjum og Zaporzjie. í þessum fangabúðum eru, að því er menn gizka á, um 180,000 íangar og njóta þeir nú forrétt- indanna af að gera skuróinn. Krivoj Rog er mikil málm- vinnslumiðstöð, sem er um 55 km. frá Dnjepr. Mesti skurður, semi gerður var áður í Rússlandi, var grafinn á tímum Stalins — Hvítahafsskurðurinn—og vorn notaðir um 100,000 fangar til að grafa hann. HAFMÆRIN ÍSLENZKA bráðum til skrauts í Reykjavík þeim hópi hafa getið sér frægð bæði hér heima og meðal fram- andi þjóða. Nína Sæmundson, er ein af þessum hópi, Hún hefir dvalið erlendis um nærri 30 ára skeið og er meðal þekktustu lista- manna íslenzkra. Á þessu tíma- bili hefir listakonan nokkrum sinnum heimsótt fsland og er nú stödd ií Reykjavík. Vísir átti nýlega stutt samtal við hana á heimili Gunnars Stefánssonar, stórkaupmanns, þar sem hún dvelur. —Eg kom frá ítalíu um jóla- UPPLÝSINGA LEITAÐ — BXBMB Rabbað við Nínu Sæmundson myndhöggvara Nína Sæmundson hefir verið hér heima undanfarið, en haft hljótt um sig. Vísir náði tali af henni nýlega. Það hefur verið hlutskipti margra ágætustu íslenzkra lista- manna að dvelja langdvölum er- lendis og koma heim til fóstur- jarðarinnar, sem gestir. Þótt þeiri leytið og var eg búin að vera þar hafi dvalið í útlöndum og aðeins mikið lengur en eg ætlaði í staðið í tengslum við land sittifyrstu, sagði listakonan. og þjóð með stopulum bréfaskiftj —Er þá búið að steypa “Haf- meyna?” —Já, nú er hún tilbúin. Þegar eg fór frá Flórens á Þorláks-! messu stóð hún í hallargarðinum) á Palazzo Stozzi. Hún átti ekki að vera þar til sýnis nema í þrjá daga, en þeir vildu endilega hafa um við ættingja og vini, hefir listsköpun þeirra verið þjóðleg og á það sérstaklega við um listamenn hins talaða orðs. Saga íslenzkrar höggmynda- listar er ekki löng og hópur ís- lenzkra myndhöggvara er heldur ekki stór, en okkrir listamenn i jjana þar lengur. —Hvernig stóð á því að mynda Ein mesta sprenging er sögui j þvl um 1940, hefir hann verið fara af í Canada var gerð 5 apríl kosinn í hverjum kosningum, á Kyrrahafsströndinni, 125 míl- ur norður af Vancouver-borg. Á allfjölfarinni siglingaleið milli Vancouver-eyju og meginlands- ins var sker eitt, illræmt, er Ripple Rock hét. Höfðu um 20 skip strandað þar og 114 manns farist í minnum eldri manna á þessum slóðum. Fyrir rúmum 2 árum fór Sambandsstjórn Can- ada, að rannsaka möguleika á að ryðja þessum vágesti Úr vegi. Var ákveðið að reyna sprengingu þá er í framkvæmd var hrundi'ð s.l. viku. Taldist mönnum til að um 300,000 fermetrum af grjóti er svarar til jafnmargra ?málesta, yrði í burtu að lyfta. Það var álitið svipað átak og að lyfta Empire State-skýja- ^ljúfnum í N. York ein þúsund let í loft upp. Eftir að komið hafði verið fyrir um 1,375 smá- lestum af sprenjuefni undir sker fð, og flutt var þangað um neðan sjavargong, var - hnapp þrýst< Hvarf skerið þá á minna en 9 sekundum, að öðru ieyti en að reykjarmökkur stóð Um þús- und fet upp í loftið. Þar sem það stóð var komið 47 feta dýpi. Alt fór þetta fram án þess að sem íhaldsmaður á sambandsþ. Leiðtogi íhaldsflokksins var hann kosinn í desember 1956, og varð forsætisráðherra í s.l. júní, ev liberalar ultu úr sessi, eftir 22 ára valda tíð. Flokkur hans hafði ekki meirihluta stjórn, en hlaut hana og ekki neitt með hangandi hendi kjósenda, er veittu honum 80% allra þing- inanna. Miðlunartillaga Kanada í Genf vekur heimsathygli Tillaga Canadamanna, sem fram var borin í gær á Genfarráð stefnunm, um 3ja mílna land- helgi strandríkja til takmörkun- ar á fiskveiðum 12 mí!ur út frá ströndum sínum, hefur vakið heimsathygli. Fulltrúar Noregs og frska lýð- veldisins á ráðstefnunni studdu hana þegar. Fyrir tillögur Canada talaði George A. Drew, sendiherra Can ada í London. Stabell. fulltrúi Noregs, kvað tillöguna fara í þá átt, sem Norðmenn vildu, og Mir rossey, fulltrúi frska lýðveldis- Ins kvað með henni fullnægt sann þeir sem næst bjuggu eins og i ^,nu^ kröfum smáríkja, sem Camn,L»ii Di„ar fi mílur 7 Ö að þ°la ofveiði af völdum annarra þjóða. Mienn vir?s.ast gera sér allmikl- Campbell River, aðeins 6 mílur öurtu, yrðu þess varir. Höfðu pó margir búist við hristingi Og til þess að verða fyrir sem minst- um skaða, sneru þeir orkuleiðslu af ’ húsum sínum, létu leirtau K*ugga tpnt'Í'i, at Jrbrý« fe„feafa ing. En alt reyndist þetta óþarft Hávaði virtist og allur lenda í bylgjum sjávarins. En öldur risu um 25 fet á staðnum. Sprenging þessi verður eflaust talinn með meiri viðburðum jarð ar vonir um miðlun a grundvelli þessarar tillögu. __Vísir 18. marz skipaskui'ð í S. Rússlandi Um þessar mundir er verið að byrja á að gera skipaskurð milli Krivoi Rog og Dnjepr-fljóts í S. Rússlandi. Það er leynilögreglan kom- sögu-ársins, sem nú stendur yfir. múnista —MVD—sem hefir eft- Haukur Böðvarsson Eg undirritaður, Haukur Böðv arsson, vildi hér með biðja yður að gera mér þann greiða að birta þetta í Heimskringlu við tæki- íæri. Erindi mitt er að reyna að ná sambandi við eitthvað af frænd-' fólki mínu, sem búsett mun vera í Canada. Sjálfur hef eg verið við nám s.l. tvö ár við Umversity, of Minnesota, Minneapolis, og, hef lagt stund á ensku og bók- mentir aðallega. Þar sem eg er nú á þessum slóðum, vildi eg ekki láta hjá líða að grennslast fyrir um, hvar frændur mínir búa. Afabróðir minn í föðurætt, Jóhannes (Pálsson) Borgfjörð mun hafa sezt að nálægt Leslie, Sask. Kona hans var Elísabet, fædd Snorradóttir, sem var syst- ir Sigríðar Snorradóttur, ömmu minnar. Afi minn, Jón Pálsson, bóndi og söðlasmiður, í Brennu, Lundarreykjadal, Borgarfjarðár- sýslu á íslandi. Faðir minn, Böðvar Jónsson, býr^ enn í Brennu. Borgf jörðs hjónin munu hafa átt fjórar dætur barna: — Jónína, Sigríður, Karolina, og Kristjana (síðar Nordal). Frændi minn í móðurætt, Hjörtur Bergsteinsson, mun hafa stundað búskap nálægt Alameda, Sask. Hann og Vigfús Pétursson, afi minn, voru systkinasynir. Hjörtur Bergsteinsson mun vera fæddur á Torfustöðum í Fljóts- hlíð á íslandi. Vera má, að fleiri af systkinum hans hafi einnig sezt að vestanhafs. Eg væri mjög þakklátur, ef einhverjir af lesendum Heims- kringlu gætu gefið mér upplýs- ingar um afkomendur þessara landnema í Canada. Vinsamlegast, Haukur Böðvarsson, 1121 Pioneer Hall University of Minn., Minneapolis 14, Mínnesota, U.S.A. HARÐINDAFRÉTTIR ÚR S. ÞING-SÝSLU (eftir Mbl. 11. marz) Ekkert lát er á harðindunum hér í sýslunni. Frost eru stöðug og snjókoma flesta dagana. f dag var stórhríð um miðjan dag- inn. Snjór er orðinn svo mikill, að ekki sér á dökkan díl upp úr fannbreiðunni. Gripahús eru fent í kaf og rétt yddir á fimm strengja girðingarstaura. Frost hafa verið óvenju lang- stæð. Sumsstaðar hefur frosið í vatnsleiðslum, g a r ð áv e x t i r| afsteypu í bronze. Ég leitaði skemmst í geymslum vegnaj fyrst fyrir mér um tilboð í Dan- styttan var sett á Palazzo Stozzi? —Það var gert fyrir atbeina próf. Alessandri Taccinis. Hann er forseti félagsskapar, sem hef- ur að markmiði að kynna list frá ýmsum löndum. Höggmyndin fékk góða dóma í ítölsku blöð- unum og svo þykir það mikill heiður að fá að sýna verk sín í þessari fögru “renaissance höll. —Var það upphaflega ætlunin að láta steypa myndina á ftalíu? —Það var fyrir tveimur árum að Reykjavíkunbær ákvað að kaupa höggmyndina og láta gera frosta, vothey frosið í turnum og votheysgryfjum svo að þurft hefur að höggva það upp og fleiri skaðar hafa orðið af frostinu. Er veturinn talinn sá harðasti, sem ihér hefur komið síðan 1936. mörku en fékk sVo miklu lægra tilboð frá Florens. Frummyndin var síðan send þangað en þegar hún kom, var hún mikið skemmd, hafði brotnað í flutningnum. Eg sá að það borgaði sig ekki fyrir mig að vera að gera við formin, Samkvæmt viðtali við Sigurð, heldur ákvað að gera myndina Lúther á Fosshóli, er GoöafossSað nýju. Eg er ánægð að hafa nú í algerri klakabrynju. Sagði i tekið þá ákvörðun og sé ekki eft- Sigurður, að ganga mætti þurr- um fótum þvert yfir fljótið á fossbrúninni. Kvað hann menn ekki vita til að slíkt hafi komið fyrir áður. Hvergi eru snöp fyrir búpen- ing, kindur og hesta. Samfelld innistaða hefur verið fyrir sauð fé í 12 vikur, en alls 15 vikur, að meðtöldum þriggja vikna inni gjafatima í ársbyrjun. Þá er mjög þröngt í búi hjá fuglunum. Heybirgðir voru taldar sæmileg- ar í sýslunni í haust, en óvíst er hvort þær hrökkvi ef vorharð- andi verða. Eins og að líkur lætur, hafa þessi langvarandi harðindi skap- að bændum margvíslega erfið- leika, sérstaklega í sambandi við mjólkur- og vöruflutninga. Ekki hefir verið talið gerlegt að halda opnum vegum í margar undan- farnar vikur, vegna fannkyngis og hríða. Lítilshattar blotaði í snjó í tvo daga fyrir tveim vik- um. Tróðust þá slóðir af jarðýt- um og snjóbílum og varð af því nokkur samgöngubót. Mjólk er nú einkum flutt með snjóbilum og heimilisdráttarvélum. Þá hefur flugvöllurinn í Aðal dal verið lokaður vegna snjóa og hríða síðan 8. febrúar s.l., nema hvað flugvél Björns Páls- sonar lenti þar s.l. föstudag, til þess að sækja sjúkling. Gekk það ágætlega. Eitt mesta og fullkomnasta hótel í brezka ríkinu, verður opn að í dag í Montreal, og er eign C.N.R. félagsins. Það er Queen Elizabeth hótel og kostaði 21 miljón, hefir 1260 herbergi. ir því ári, sem verkið tók. —Er nokkur munur á hinni upprunalegu höggmynd og þeirri sem þér gerðuð í Florens? —Frummyndin var gerð fyrir 10 árum. Eg var þá í Los Angeles —já, hún er nokkuð breytt. Þessi er einfaldari að formi og jafn- framt sterkari. Eg hneigist meir og meir að einföldum linum í formi. Það verður ávallt sterk- ara ef vel tekst. —Hvenær kemur “Hafmærín” okkar Reykvíkinga heim? —Eg bjóst við því að það yrði nú í vetur og sennilega verður það. Það er ekki búið að velja henni stað svo eg viti, en mér finnst hún þurfi að vera við sjó- inn eða Tjörnia, já, einhverstað- ar nærri vatni. “Hafmærin” er í liálfri annarri líkamsstærð og sit ur á steini úr gráum marmara. —Þegar “Hafmærin” er komin þá verða tvær höggmyndir eftir yður í Reykjavík, “Móðurást’ í Mæðragarðinum, sem einu sinni var og svo “Hafmærin . Eru þær nokkuð líkar? —Nei, þegar eg bjó til “Móð- urást” hafði eg nýlokið námi. Hún er ein af fyrstu höggmynd- unum mínum. Eg hefi tileinkað mér annað form, eins og eg sagði áðan. —Þér hafið líka búið til brjóstmynd af Þorsteini Erlings syni? —Eg mótaði hana fyrir tveim ur árum. Eg fékk að hafa vinnu- stofu í Sjómannaskólanum og þar bjó eg hana tiL Myndin er erlendis, en er væntanleg til ís- lands nú í marz og verður hún sett upp undir Drífanda hjá Nina Sæmundsson Hlíðarendakoti sennilega í sum- ar. —Eruð þér kannski komnar heim fyrir fullt og allt? —Eg veit það satt að segja ekki, eg hefði gjarnan viljað vera hér, að minnsta kosti um hrið, en mig vantar tilfinnanlega studio. Mér finnst það nauðsyn- legt að hafa íbúð og studio undir sama þaki. Það er svo þægilegt oð geta gripið til vinnunnar þeg- ar maður fær einhverja hugmynd sem maður vill festa í efni. Ef eg þarf að hlaupa á milli húsa, eða jafnvel fara í annan bæjar- hluta er eg kannski búin að gleyma öllu á leiðinni. —Þér voruð á þriðja áratug í Hollywood og hafið kynnst einhverjum af hinum þekktu kvikmyndaleikurum? —Hollywood er vinalegur bær, já, svo eitthvað sé nefnt þá gerði eg brjóstmynd af Gretu Garbo, og hún er sannarlega eins ómann blendin og sagt er. Svo gerði eg aðra af Fledy Lamarr, en hún vildi fá hana úr svörtum steini, en eg gat ekki fengið hann. Það var á stríðsárunum. Svo eg á þá mynd enn. Það er óþarfi að kynna lista- feril Ninu Sæmundson fyrir ís- ienzkum lesendum. Hún hélt sýningu á málverkum, högg- myndum, tréskurðarmyndum og teikningum í bogasal Þjóðminja safnsins í október 1955. Sýning- in sem mörgum er enn minnis- stæð bar vott um fjölhæfni lista konunnar og frjóa sköpunar- gáfu. Að þeirri sýningu lokinni keypti ríkið högg myndina — “Á hverfanda hveli”, sem kom- hefur verið fyrir í Listasafni rík isins. Það væri óskandi að Nina Sæ- mundson dveldi hér framvegis, því litir íslenzkrar náttúru háfa fangað huga hennar og eins og hún sjálf segir: “ísland hefir svo mikið upp á að bjóða”. —Vísir 14. marz. VEITIÐ ATHYGLI — Eins og á liðnum árum, efnir Kvenfélag Sambandssafnaðar i Winnipeg til samkomu á Sumar- daginn Fyrsta, fimtudaginn 24. apríl, í kirkju safnaðarins á Banning og Sargent, kl. 8 að kvööldinu. Vandaður skemtilisti er auglýstur á öðrum stað hér i blaðinu og má benda á myndir Jakobs Kristjanssonar, sem eina sönnun þess. En hinir liðir list- ans eru engu síður vandaðir, og ætti fólk því að fjölmenna á þessa samkomu og fagna sumr- inu með því. Inngangur á samkomuna er 50c en kaffiveitingar verða ó- keypis í samkomulok. M. Björnson f. h. nefndarinnar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.