Heimskringla - 23.07.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
/»
WINNIPEG, 23. JÚLY, 1958
ÍSLENDINGADAGURINN
I GIMLI PARK
Mánudaginn 4. Agust 1958
Forseti dagsins: Eric Stefanson M.P. Fjallkona: Mrs. Olavia Finnbogason
Hirðmeyjar
Pearl Johnson
Karla Bardal
10
SKEMTISKRA
byrjar klukkan 2 eh. D.S.T.
1. O Canada
2. Ó, Guð vors lands
3. Forseti, Eiríkur Stefanson, M.P. setur hátíðina
4. Ávarp Fjallkonunnar........ Mrs. Ólavía Finnbogason
5. Hljómsveitin Jrá Gimli R.C.A.F. spilar
6. Karlakór Skandinava syngur
7. Ávörp heiðursgesta
8. Karlakórinn
9. Minni íslands, STeindór Steindórsson, Yfirkennari
Mentaskólans á Akureyri
Hljómsveitin spilar
11. Kvæði, Minni íslands ............„.Lárus B. Nordal
12. Karlakórinn
13. Minni Canada..........Professor S. B. Helgason, Ph.D.
14. Hljómsveitin spilar
15. Karlakórinr.
16. God Save The Queen (Hljómsveitin spilar)
Bílaskrúðför frá C.P.R. síöðinni á Gimli byrjar klukkan 11 f.h.
íþróttir fyrir börn og fullorðna byrjar klukkan 12.
Fjallkonan leggur blómsveig á minnisvarðann að lokinni skemtiskrá.
Kveldskemtun byrjar í skemtigarðinum klukkan 7:15—8:00. íslenzk músik.
Kveldsöngurinn byrjar klukkan 8:00 undir stjórn Rev. Eric Sigmars. Miss
Heather Sigurdson, sem var kjörin “Miss Manitöba” á Red River Exhibition
s.l. júm, og Johnson systurnar frá Árborg syngja á kveldskemtuninni.
Jakob F. Kristjánsson sýnir litmyndir sem hann tók víðsvegar á ferðalagi
sínu á íslandi í fyrrasumar. Sýnir hann þær á eftir kveldsöngnum.
Dans byrjar í Park Pavilion klukkan 10:00
A prize draw for holder of program number, drawn at 8:30 p.m.
Inngangur fyrir fulloröna 75c Inngangur fyrir börn innan 12 ára Frítt
Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
t
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. —
Sendist til Fjármálaritara:
MR' GUÐMANN LEVY,
,185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba
GLEYM MÉR EI —
HOFN
— GLEYM MÉR EI
ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY
3498 Osler St., Vancouver 9, B. C.
Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive,
West Vancouver — Sími Walnut 2-5576
Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd.
Sími Kerrisdale 8872
33i8£ '-aí< sai-csa*,: memsm. 'æ&: mmmmmm
FJÆR OG NÆR
Mr. og Mrs. Ernest Eirikson,
frá Elfros, Sask., hafa verið i
skemtiferð í Lundar-bygð, þar
sem Ernest er fæddur og á þar
móðir og systkini, og hér í Win-
r.ipeg hjá íbróður -sínum, Einari
og'konu hans.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Lawrence Jensen
og börn þeirra, frá Fisherville,
Ont., komu við hér í borginni að
heilsa upp á skyldmenni og vini.
Þau voru á leið vestur á strönd,
en komu við í Elfros, Sask á
leiðinni vestur. »
★ ★ ★
Miss Sylvia Einarson, skóla-
kennari í Winnipegosis, og Thor
Sigurdson frá Arnes, litu inn
á Heimskringlu s.l. mánudag.
★ ★ t
Elías Elíasson frá Vancouver,
kom til bæjarins um síðustu
helgi 0g verður hér eystra fram
yfir fslendingadaginn a Gimli.
Hann var fullur æskufjörs og
kvaðst engan tíma ’haf a til að eld-
ast.
★ ★ ★
Mánudaginn 14. júlí, kom frú
Marja Bjornson heim úr ferð
suður um Bandaríki. Sat hún
ársþing Unitara, The Midwest
Unitarian Assemtbly, sem haldið
var í Lake Geneva, Wisconsin,
en að því loknu fór hún austur
til Wilmington, Deleware að
heimsækja son sinn og tengdad.,
Dr. S. S. Bjornson og frú Helgu,
sem þar búa. Hefir Dr. Bjornson
gegnt störfum þar sem Medical
Examiner í s.l. þrjú ár. Hefir
þeim hjónum vegnað vel og eiga
nú þrjú efnileg börn og una vel
sínum hag þar syðra. Átti frú
Marja þar nokkra yndislega daga
með þessari ungu fjölskyldu,
sem fór með hana víðsvegar til
þess að sýna henni umhverfið
og þar á meðal hinar frægu Du
Pont verksmiðjur, sem hafa frá
byrjun vaxið upp með þjóðinni
og orðið eitt stærsta og iþarfasta
fyrirtæki í sögu hennar^ og hið
sögufræga Hagley Museum, þar
sem geymast munir og skilríki
frá landnámsöld, en einkum það
sem við kemur þeim atriðum, er
skýra frá framþróun Du Pont
verksmiðjunum frá fystu tíð.
★ ★ ★
Mrs. Thorey Rafnkelsson, 94.
af Lundar, lézt 17. júlí á hjúkr-
uiarhemiili Mrs. Bjornsons á
Lundar, Hún var jarðsunginn 19.
júlí af séra Eylands, og jörðuð
í lúterska kirkju grafreitnuni.
Hún var fædd á fslandi og voru
þau ihjóninn með fyrstu land-
námsmönnum í Lundar bygð. Eft
irlifandi eru eiginmðaur hennar,
Guðjón; einn sonur, Kjartan V.
i Stony Hill, Man.; ein dóttir,
Mrs. Eric Vigfusson af Selkirk;
sjö barnaJbörn og sextán barna-
barna-börn.
★ ★ ★
f Eriksdale, Man. fór fram
giftingarathöfn 11. júlí, er gef-
in voru saman í hjónaband, Paul
Jöhnson og Beverley Ann Mae
Bergstrom. Brúðguminn er son-
ur John Johnson og Annie Etihel
Bush konu hans á Vogar, og er
bróðir William Jöhn Johnson,
M//VA/57
BETEL
í erfðaskrám yðar
er gifti sig viku-fyr, og sem var
aðstoðarmaður bróður -síns. Brúð
armeyjar voru Varolyn Brand-
strom, Iris Thompson og Hazel
Pokrant. Séra Philip M. Péturs-
son gifti. Athöfnin fór fram í
Bissell Memorial Church. Brúð-
kaupsveizla var haldin í sam-
komuhúsi Eriksdale-bæjar að
miklu fjölmenni viðstöddu.
5. júlí, að morgni, gifti séra
Philip M- Pétursson Thomas
Franklin Dwornick og Soniu
Stasiuk, í Unitara kirkjunni í
Winnipeg. Brúðkaupsveizla fór
fram seinni part dags í Arborg.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaSið
flegi Islendingadagurinn
, ágúst 1958 á Gimli, verða ykkur
öllum til ógleymanlegrar ánægju!
StJóRNENDUR og starfsfólk Safeway búð-
anna, samfagna íslendingum í tilefni af Is-
lendingadeginum, sem haldinn verður á Gimli
þann 4. ágúst, 1958. Vér þökkum Islendingum vax-
andi viðskifti og árnum þeim framtíðarheilla.
Be sure
"Seedtime and Harvest
Shall Not Fail
//
ALBERTA
WHEAT POOL
✓
MANITOBA
POOL ELEVATORS
SASKATCHEWAN
WHEAT POOL
From earliest ages, mankind has learned that seed-time
and harvest are certainties; and that the right seed
sown at the right time "shall not fail” to yield its
harvest of returns.
In our Canadian West, pioneers sowed hard work—in
faith and hope and the charity o£ cooperative effort.
From these pioneer beginnings we have reaped
bumper harvests in material wealth, national growth,
and in essential cooperation.
Early settlers from the ends o£ the earth—with little
in common but the boundary lines of their raw home-
steads—worked together to become neighbors; to build
their farms into communities; and communities into
the foundations of our Canadian nation.
Pioneers cooperated to survive. As the economy grew,
we worked together in Cooperatives—to safeguard our
independence; and to share fairly in the national
, prosperity.
Some 200,000 Western farmers built their Pools to
handle their own grain on a fair basis. More and more
Canadians are working together in bigger and better
Cooperatives—for credit and fnsurance; for buying
and manufaoturing; for processing and marketing.
Each Canadian can contribute the utmost to solve old
problems; meet new emergencies; and build enduring
prosperity and jæace—through Cooperation.
Canadian Wheat Pools
Winmpeg, Canada
Wheat Pool Bldg.
0