Heimskringla - 24.09.1958, Page 1

Heimskringla - 24.09.1958, Page 1
LXXII ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. SEPT og 1. OKT. ’58 NÚMER 51. og 52. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR ÞINGSLIT Þingið í Ottawa, sem slitið var 6. september, verður fyrir fleira minnisstœtt en það, sem á því gerðist, þó eitt ihið athafna- samlegasta friðarþing sé talið í sögunni. Það er hundraðasta þingið, sem haldið er í Ottawa. Nafni borgarinnar var breytt 1854, ihét hún áður Bytown, kend við her-j foringja By að nafni. En 1858, | fyrir réttri öld, var þing þar! fyrst haldið. Og við fylkja sam-1 eininguna 1867, var hún gerð að höfuðborg landsins, af Victoríu drotningu, valinn úr mörgum stærri og merkilegri borgum tæplega þó náttúrufegurri, eins cg Montreal og Quebec aöallega| vegna þess, að hún var fjarri suðurlandamærum Canada. Um þingið 1958, halda blöð hér fram, að hafi verið eitt hið athafnamesta þing á friðartím- um, sem sagan geti um. Fjár út- látin til varnar kreppu voru mjög mikil, því kreppa átti sér stað í mörgum greinum, sem von var til eftir 22 ára óstjórn liber- ala, stjórn sem skipuð var aðal- 1 ega gráhærðum eða skollóttum körlum sem á ellihæli áttu hreint og beint að vera. Nýi stjórnarfor maðurinn, Diefenbaker jós fénu út til atvinnubóta, vátrygginga, lána húsabygginga, styrkja af ýmsu tæi, og eflingar tekjum bænda. Ennfremur var fé veitt til ýmsra breytinga og fegrunar á höfuðiborginni, sem mál var til komið. Og þetta tuttugasta og fjórða kjörþing Canada, tókjutan ríkismálunum meira tak, en nokk urt þing hefir áður gert. Það endurnýjaði stuðning sinn við Atlanzhafsbandalagið NATO, og Sameinuðu þjóðirnar, og ihóf bandalag við Bandaríkin um loft varnir í Norður Canada. Auk þessa tókst þingið á hendur að skipa nefnd með Bandaríkja þingi, til að athuga sameininlega ný mál áður en staðfest væru, og ganga úr skugga um að óhag hvorugsríkis 'hefðu í för með ÍSLENDINGUR Á ÞING S.Þ. ser. Siðustu daga þingsins, var rtt frumvarp borið upp af Dief baker, forsætisráðherra, sem 11 of Rights nefnist hér og er ikkurskonar frelsis og mann- ttinda varzla, vernd frelsis astaklingsins samkvæmt anda ga vorra. Frumvarpið áhrærir fnrétti fyrir lögunum sem undum gleymist. Bretar settu væði þessu lík í stjórnarlög 1 1689, og meinar það þar, að rnda almenning fyrir konungs ldinu. Prinsinum og prinsess- mi af Orange, var boðið að taka S konungsdómi með því skil- ði, að þau samþyktu þessi lög Bill of Rights. Þetta dæmi un nægja til að sýna hvað í Ot- wa frumvarpinu býr. Það er rndun eða trygging þess að gin gangi jafnt yfir alla, hvað m hörundslits, trú eða þjóð- ni einstaklingsins líður. En :ki gafst tími til að samþykkja umvarpið á þessu þingi. Bað rsætisráðherra þingmenn að at- iga og gagnrýna efni þetta til asta þings. Allir flokkar þings- s voru með þessu. Liberalar gagnrýndu fjárlögin ; sérstaklega lántökuna nýju, eð því að bjóða hærri vexti á tum en áður, er í gjalddaga ru að falla, þrátt fyrir þó Pear n teldi slíkt lán gottog bless í fyrstu. En hann og CCF ldu þá er lánin höfðu nógu ta oghefðu getað veitt þau með gri vöxtum. Virtist ekki mikill inaður lagður á að liberalar b5u fengið lánin ódýrari. FRÁ FORMÓSU Þegar storminn lægði út af því, að Bandaríkin og Bretland væru að senda herlið til að taka alla Vestur-Asíu og brytja borg arana þar niður, tók Khrushchev upp málið um Kína og eyjanna undan meginlandinu þar á meðal Formósu, og hélt fram að Banda ríkin héldu þar í landsvæði, sem Kína tilheyrði. Hvöttu Rússar Kínverja út í að hefja árásir á eyjarnar, sem staðið hafa nú yfir í mánuð. Þúsundum sprengja frá kínversku kommúnistastjórninni hefir nú ringt yfir tvær eyjar aðallega, Quemoy og Matsu í mánuð en Formósastjórnin held ur þeim enn og og hefir eytt skip um fyrir kommúnistum. Hafa Bandaríkin komið þar til hjálpar, einkum við flutning matar og vopna til eyjanna. En hótunar- bréfum frá Khrushchev til Eis- enhowers linnir ekki. Eru þau öll þvættingur um árásarstríð Bandaríkjanna á Kína, og þess ekki gleymt að geta að Rússum erði að mæta, ef Bandaríkin gefi ekki upp yörn Formósu. Eru bréfin beldur ódánumannsleg, íull hótunum og ósannindum á Bandaríkin. Var eitt slíkra bréfa s.l. viku svo svart að Eisenhower svaraði því ekki, taldi það ekki í klassa þeirra bréfa, er þjóð- stjórar skrifast á um vandamál þjóða sinna. Eitt blað í Win- nipeg höfum vér séð mæla bréf- um Khrushchevs bót, en ef til vill gera fleiri það síðar, er ekk- ert hefir orðið bilt við, þó Banda ríkin hafi verið kölluð þjófabæli og bófa. Um það sem þarna er að gerast er nú talað sem stríðshættu, eða byrjun þriðja stríðsins. Það er hvern daginn sem er, beðið eftir fréttunum, sem út um það gera. Auðvitað er ekki um eyjar þess ar að ræða, þó af stríði verði. Spursmálið þarna er, eins og Eis enhower segir, ‘áróðurs og land- vinningastefna kommúnista, sem vestlægu þjóðirnar hafa staðið á móti. Þar sem um deilur út af landeignum er að ræða, skuli sam ið um það, en ekki barist og blóði úthelt í því sambandi. Það er ágreinings-efnið, segir Eisen- bower. Hitt, hver eigi Formósu, er alt annað mál. Hún tilheyrði Jöp- um frá 1895 og þar til að Banda- ríkin tóku hana af þeim í lok síðasta stríðs. Þau tóku og meira ívf Jöpum. Mongolía og öll aust- urströnd Kína var í höndum Japa en Bandaríkin ráku þá burtu og snertu ekki blett af Kína. Meðan landið var þannig unnið úr hönd um Japa, tóku Rússar að kenna um 100 eða 200 Kínverjum kommúnisma, er tóku landið með an það átti í stríði við aðra þjóð, og frelsað var úr höndurn henn ar. Bandaríkin eiga því Kína með meiri rétti en kommúnistar, að ekki sé talað um Formósu, sem þau reyndar hafa ekki af þjóðernisstjórninni en tekið frem ur en megin landið af kommum. Khrushchev segir að kommar eigi eyna og landið. En sannleik urinn er, að þeir eiga hvorugt, ekki einu sinni meginlandið, því þeir hrifsuuðu það í aínar hendur af þjóð sinni og eiga áhættu að iþað sé af þeim tekið af henni. Hitt er þó lakara eins og nú horfir við, að Rússinn þykist vera að hjálpa kommunum í Kína, með að taka Formósu. En þar býr alt annað undir, en velvild til kommúnista-Kína. Khrush- chev óttast orðið kommúnista- stjórn Kína og vill sjá Bandarík in berja é henni áður en Tse-- þetta má segja, að varla hafi verið j liha jafnöruggt, að það verður minst. En þegar Khrush- gert við húsið enn einu sinni, því chev hvíslar því að Sameinuðu þjóðunum, að Bandaríkin séu að ráðast á komma í Kína, er með ánægju undir það tekið og skegg HAUSTVÍSA að London yrði ekki London án Dowing Street 10. —Alþbl. Senator G. S. Thorvaldson Senator G. S. Thorvaldson er ' staddur á þingi Sameinuðu Þjóð- anna í N. York, sem fulltrúi Efri málstofuþings Canada. Hann verður þar þrjár vikur, aðallega að haldið er í sambandi við land- helgismál Canada, ef upp skyldi koma á þingi. Má eiga víst, að ihann láti sér landhelgismál ís- lands og viðkoma, ef til þeirra kasta kemur. lætt um, að styðja Khrushchev þar að máli. Dáfallegur spegill af starfi lýðræðisþjóðanna ekki sízt þeirra er Marshall hjálpin hefir bjarg- að frá, að vera komnar í klær Rússa eins og 10 leppríki Ev- rópu. Enn sem komið er, verður að bíða átakanna. Bandaríkin hafa ekki af hólminum hlaupið enn- þá fyrir kommum og postulum þeirra innan Rússlands, Kína eða lýðveldis-þjóðanna. í sefa minn seitlar ótti, og sumri er tekið að halla. Eg veit að viðurinn fölnar, og væringjans hlutskipti er flótti. Rósirnar anga þó aldrei eins og þann dag, sem þær falla. Rósberg G. Snædal tung vex honum yfir höfuð. Sam kepnin er farin af stað milli þeirra um völd og ráð Asíu. Og þó skrítið sé, er Tse-tung sagna fár um alla hjálp Rússa, þó góð megi á yfirborðinu fyrir hann heíta. En hann er ekki enn far- inn að þakka hana og lítur að lík indum á hana, sem auglýsingu fyrir Rússa út á við meira en nokkuð annað. En þarna er ástæðan fyrir því, að Tse-tung, stjórnandi Kína, mun hugsa sig tvisvar um áður en hann leggur af stað í stríð við Bandaríkin út af eyjum þessum, og hefir ekki gert eða sýnst mikið hugsa um allan síðasta ára tuginn. Bandaríkunum er sama um þessar eyjar og Formósu. Þau væru jafnfús að veita þær Tse- tung, kommúnistastjórnanda Kína, bardagalaust og með samn ingi og nokkrum öðrum. En að reiða upp hnefan við þau eða hóta að taka þær með stríði úr höndum þeirra, er ekki í sam- ræmi við stefnu þeirra, eða vest- lægu þjóðanna. Hitt má nú orðið vafasamt telja, hvað langt vestlægu þjóð- irnar fylgja þeirri skoðun, að hindra útbreðislu kommúnisma Þær eru að helga sér fleiri og fleiri svið hlutleysisstefnunn- ar—og stendur á sama þó Khru- shtíhev leiki lausum hala, og haldi ,10 þjóðum, með hundruðir miljóna manna í klóm sínum og slíti úr þeim hjörtun, er honum sýnist. Vér höfum alls eina þjóð heyrt minnast á þetta á þingi S. þjóðanna. Það er Bandaríkja þjóðin. Aðrar vestlægu þjóðir hafa í fylsta máta verið þar hlut lausar, eins og fremsti maður S þjóðanna, Hammarskjóld og margir hofgóðar þar> í hópi sjálfra vestlægu þjóðanna eru og nú vilja gefa Tse-tung og Khrush chev stjórn Sameinuðu þjóðanna í ihendur. Þegar kemur til hins, að gera sér grein fyrir hvernig stendur á því, að bandarískur her er á verði út um allan heim, að hann er það til verndar sjálfstæði og lifi smærri þ jóða, fer skilningur vestlægu þjóðanna á skyldum sín um út um þúfur. Byrjun þessa var Marsihall- hjálpin, en hún varð til vegna þess, að Rússar neituðu öllum friðarsamnings umleitunum og var að velta sér yfir alla Vestur og Suður-Evrópu. En hjálpin er nemur í gjöfum til ósjálfbjarga þjóða um 25 biljón dölum, auk striðsverndar, er öll gerð sam- kvæmt íMarshall-hjálpinni. Á GEFA ÚT ÞINGTÍÐINDI Fylkisstjórn Manitoba gerir láð fyrir að prenta þingtíðindi sín í fyrsta sinni í sérstökum pés um yfir hvern dag með fréttum og ræðum þingmanna á næsta þingi. Þetta hefir tiðkast siðan 1752, að Luke Hansard hóf prent un á fréttum enska þkingsins.— CHARLES H. SPENCE NOMINATED IN WARD 2 KVEÐJA FRÁ ÆVISKRÁN- INGARNEFND Nú, þegar við erum að leggja af stað iheimleiðis eftir rúmlega tveggja mánaða starf við ævi-j Mr> Charles H. Spence has skráningu manna af íslenzkum! been nominated as an aldermanic ættum hér í álfu, þykir okkur, candidate in Ward 2, tor the hlýða að .skýra lítils háttar ivá j f rothCOming civic elections. He árangri starfsins og horfum um is being endorsed by the Civic framkvæmd þess. Election Committee. Mr. Spence Alls munum við nú hafa ævi- is Direct0r o£ Blood Donors for skrað s]ö til átta hundruð manns, the Manitoba Division of the og vantar þá ekki nema herilu- (Canadian Red Cross. muninn til þess að náð sé þeirri tölu, sem áætlað var að hæfileg: Sambandsþing Canada gerir og,mundi vera ,il a8 tylla fyrsta Arni Brandsson, -Arborg; £ra V-.A+fa rr cfaorri f\7llrin npr þetta og eflaust stærri fylkin hér.l bindi bókarinnar. kostnaður við þetta er alin 150 j Þegar þess er gætt, að með hverjum einum, sem skráður er, fylgja upplýsingar um foreldra hans og börn, ef einhver eru, þá dali á dag eða $9.000 yfir þing- ið, sem vanalega stendur yfir 2 mánuði. Það fæst keypt hjá fylk isrita skrifstofunni, fyrir 'hvert hefti eða 3 dali á ári. Nafnið á ritlingum þessum er Hansard, hvort sem það verður á þungtíðindum Manitoba eða ekki. Á Bretlandi eru þingtíðind- in enn þá, sem stjórnin prentar nú sjálf. kölluð Hansard, þó það nafn sé hvergi á þeim. SKORTUR Á VELFERÐAR- HEIMILUM Það hefir orðið ljóst, aö erfitt er fyrir sjúkrahús í Manitoba, að sinna læknisþörf fylkisins síðan heilbrigðis-vátryggingin kom í gildi. Ástæðan er, áð miklu leyti talin sú, aö svo mikið af eldra fólki sækir sjúkrahúsin. Og sumt af því er of hrumt til að vera eftirlitslaust. Það sem gera þarf til að bæta úr þessu og spít- alarnir geti veitt öllum þá bráða birgða hjálp, sem æskilegt er, ætti, segir Dr. George Johnson, heilbirgðismálaráðherra, að reisa hér mikiÖ af hjúkrunarheimilum fyrir hruma aldraðamnen. Það hefin dregist mjög að gera þetta af stjórn þessa fylkis. Sýn ir spítalasókn hinna eldri nú þetta. Þjóðfélagið skuldar þessum öldruðu, heilsubiluðum borgur- um möguleika á að njóta lifsins, ef hægt er. VEIK UNDIRSTAÐA Bustaður forsætisráðherra Breta, Downing Street 10, er vafalaust eitt frægasta hús í heimi. Saga þess hefst i raun og veru árið 1735 en Sir Robert Wal pole, sem þá var flotamálaráð- herra, flutti þar inn. Síðan hefur þar verið miðdepill brezks stjórn málalífiSb Húsið var byggt af ’bandarískum húsabraskara, Sir George Downing, og mun ekki hafa verið sterkbyggt í byrjun, því að strax árið 1783 þurfti að eyða aun.k. 11000 sterlingspund um í viðgerðir á því, og óx mörg um sú upphæð mjög í augum. Nú er svo komið, að takmarka hefur orðið tölu gesta, sem boðn ir eru til forsætisráðherrans hverju sinni, þar eð mörg gólf hússins eru orðin svo veik, að hættulegt er talið. Talið er, að viðgerð muni að þessu sinni kosta a.m.k. 400,000 sterlingsp. Ekki er að efa, að mörgum vaxi : Herdís Eiríkson. f Mikley: Gest- ur Pálsson. Á Steep Rock og Ash ern: frú Margrét Sigfússon. í Riveton: Dr. Thompson. f Eriks dale: Ólafur Hallson. í Lundar: verður það augljóst, að hvertjKári Byron og Dan Lindair'f bmdi veitir reyndar nokkra Baldur. Sigurður Anderson. í fræðslu um mörg þúsund ein- staklinga, sem komið hafa vestur um haf, fæðzt hafa þar, lifað og dáið, auk ættfræðilegra upplýs- mga um forfeður þeirra á ís- landi. Getur þetta því orðið mik- ið heimildarrit er tímar líða, og er unnt með þessu móti að bjarga margvíslegum fróðleik um ævi þess og örlög sem ella ihefði týnst með öllu. Má því óhætt fullyrða, að árangurinn af þessu starfi sé þegar orðinn nokkur, og gæti orðið merkilegri en menn grunar, ef unnt reynist að halda þessu verki áfram. En til Iþess að svo megi verða, eru það eindregin tilmæli okkar, að Vestur íslendingar haldi á- fram að svara bréfum okkar og senda okkur æviskrár sínar og myndir, þó að við hverfum nú heim til íslands, og að þeir geri það svo fljótt og vel, að undir- búningur geti hafizt hið fyrsta að prentun ritsins. Um útkomu fyrsta bindisins fer alveg eftir þvi, hversu greiðlega okkur berst í hendur það efni, sem nú vantar tií að fylla eitt bindi. Komi stórum meira verður strax hafizt handa um undirbúning næsta bindis. Eins og gefur að skilja, hefur tímin ekki enzt okkur til að koma einsi víða og heimsækja eins marga og við vildum. Ferð okkar var einkum farin í sumar til að undirbúa söfnunarstarfið. Á svo stuttum tíma er ekki hægt að skrá marga og tilviljun ein hef- ur ráðið mestu um, hverja við höf um skráð. Helzt vildum við að allt fólk af íslenzku bergi brotið yrði æviskráð, en til þess þarf mikinn hóp sjálfboðaliða. Fljót- ast gengi þetta, ef hver og einn skráði sjálfan sig. En til þess að greiða fyrir verkinu, hafa marg- ir ágætir menn hér vestan hafs heitið því liðsinni sínu og má leita til þeirra um aðstoð í þessu efni, upplýsingar og eyðublöð, sem marga ennþá vantar, en helztu umboðsmenn okkar eru eru þessir í Winnipeg: Davíð Björnsson, frú María Björnsson, séra Valdimar Eylands, séra Eric Sigmar, Jón) Jónsson forseti Fróns og stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins. í Selkirk: Einar Magnússon. Á Gimli: Frú Krist- sú upphæð í augum en það er fn Tihorsteinsson. Á Hnausum: Glenboro: frú Guðrún Anderson. f Leslie og Foam Lake: Páll Guð mundsson. f Elfros: Rósmundur Árnason. í Mozart Thor Ásgeirs son. f Wynyard: Gísli Benedikts son. í Cavalier: frú Guðrún Ax- dal. Á Mountain: H. B. Grímson. í Grand Forks: Dr. Richard Beck f Minneapolis: Björn Björnson, ræðismaður. *í Chicago: Árni . Helgason ræðismaður. f New York: Hannes Kristjánsson ræð- ismaður. í Utah: John Y. Bearn- son biskup. í Vancouver: Gunn- björn Stefánsson. f Blaine: séra Albert Kristjánsson. f Seattle: Jón Magnússon. Til allra þessara manna má senda útfylltar æviskrár eða til aðalritstjóra verksins á íslandi: Séra Benjamíns Kristjánssonar á Syðra Laugalandi. Yirleitt getum við sagt, að ckkur hefur þótt mjög anægju- íegt að vinna að þessari æviskrán ingu, og hefur hún mætt vax- andi skilningi og velvild manna. Treystum við því fastlega, að V. íslendingar komi svo greiðlega til samvinnu við okkur um þetta verk, að fyrsta bindi skránna geti komið út áður en langir tím ar líða. Kæru þjóðbræður í Vestur- heimi! Réttið okkur nú fljótt og vel hjálparhönd til að semja rit, sem á að verða minnisvarði yfir lif ykkar og starf, og geyma skal minninguna um afrek ykkar og örlög. Ef verkið verður ekki unnið nú, verður það aldrei unn- ið. Að lokum þökkum við ykkur öllum alúð ykkar og gestrisni, mikla og margvíslega fyrir- greiðslu, sem þið hafið látið okk ur í té af rausn ykkar og höfð- ingskap, sem okkur öllum verður ógleymanleg. Óskum við ykkur og niðjum ykkar góðrar giftu um alla framtíð. Árni Bjarnarson Gerður Bjarnarson Benjamín Kristjánsson Steindór Steindórsson Gísli Ólafsson Mrs. Guðrún F. Guðmundsson frá Mozart, Sask., er stödd í heimsókn í bænum. Hún skrapp norður til Lundar að finna forna kunningja í gær.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.