Heimskringla


Heimskringla - 05.11.1958, Qupperneq 2

Heimskringla - 05.11.1958, Qupperneq 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA Híimaferingk ratotnuB ítti) Kemur út á hverjunj miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. •68 Arlinnton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram illar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 ~ Ritstjóri: STEFAN EINARSSON Utanájkrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS •6« Arlington St., Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Anthorlaed qg Second Clctag Mall—Pogt Qffice Dept.. Ottown WINNIPEG, 5. og 12. NÓV. ’58 87 ÁRA UNGUR Hon. Barði G. Skúlason í>að hafa margir í hópi ís- lenzkra vestur-fara áunnið sér frægð á mentabrautinni, með gáfum og lærdómi. Það er þó nokkuð af gallhörðum vísinda- mönnum í hópi þeirra, og nokkr- ir, sem baut hafa sér rutt í fylk- ingarbrjóst hinna ungu bráð- vaxta borgara þjóða Bandaríkj- anna og Canada. Einn þessara manna er íslendingurinn sem myndin er af hér að ofan. Er hann nú 87 ára ungur. í tilefni af því hefir Ásmundur Benson, dómari í Bottineau, N. D. skrif- að mjög verðskuldaða grein um Mr. Skúlason og sent Heims- kringlu til birtingar. Er greinin skrifuð á ensku og mun birtast víða á því máli, en aðalefni henn ar hér snúið á íslenzku: Hinn 19. janúar 1858 var ein- um kunnasta lögfræðingi af ís- lenzku bergi brotnu Hon. Barða G. Skúlasyni, minst með vingjarn legu samkvæmi í bænum Port- land, Oregon, í tilefni af 87 ára afmælis hans. Barði var fæddur á Reykja- völlum í Skagafirði 18. janúar 1871. Kom hann með foreldrum sínum til Canada 5 ára gamall eða árið 1876. Var fyrstu árin dvalið í Nýja-íslandi, en þaðan haldið 1880 til Mountain, N. Dak. til Víkur-bygðar svo nefndrar. Til Pembina var komist með járn braut, en þaðan með uxum til fyr irheitna staðarins. Fátækt var förunautur flestra vesturfara og þessarar fjöld- skyldu eigi síður en annara. Barnahópur Guðmundar Skúla- sonar og konu hans Guðrúnar var stór, og ekki úr miklu ávalt að spila. En faðir Barða hafði trú á framtíð þessa lands og hér mundu ungir spjara sig og kom- ast áfram. Barði var námfús eins og fleiri íslendingar, og sótti hvarvegna skóla, sem kostur var á í æsku. 16 ára var hann farinn að kenna skóla sjálfur. Það var að Akra og kaupið $30.00 á mánuði í 3 mánuði sem skólinn stóð yfir. En þetta hjálpaði og breyttist siðar. Árið 1888, var Barði búinn að leggja fyrir um $90. Og með það að veganesti, innritaðist hann í Dakota-háskóla og vann að uppskeru vinnu, þreskingu, kenslu, hverju sem var, unz hann hlaut B.A. stigið 1895. Næstu tvö árin kendi hann skóla og hafði nú $75.00 á mánuði annað árið en $100.00 hið síðara. Þá ákvað hann að nema lög og tók lög- fræðispróf 1897. Er hann fyrsti íslendingur, sem •ótskrifa'ðist í lögum þaðan. Sama árið stofnaði Barði lög- fræðingafélag með bróður sínum, Skúla, sem nú„er dáinn fyrir nokkrum árum, en fékk mann, er O. B. Burtness hét í félag með sér síðar. Barði hefir verið aðstoð arríkisdómari í Grand Forks County og flutti fyrirlestra í 10 ár í lagadeild North Dakota há- skóla. Mr. Skúlason giftist Charlotte H. Robinson 25. október 1896. Eignuðust þau tvö börn: Dag- mar Skúlason, nú Mrs. Eremeef, og Rolfe W. Skúlason. Gekk hann 17 ára gamall í Fyrsta heimsstríðið. Þegar hann kom heim úr því, innritaðist hann á Oregon-háskóla og lauk prófi 1923. For þaðan til Yale og lauk þar námi 1925. M. Skúlason gaf sig snemma| Mr. og Mrs. Hólm, hversu þau Næst flutti sú, sem þetta ritar, fáein orð, um fyrstu búskaparár við stjórnmálum. Hann er republi hefðu, eins og flestir frumbýl- ika-megin í þeim. 1908 var hann ingar, byrjað búskapinn með litl- kosinn á ríkisþing North Dakota. um efnum, en með dugnaði og Kvað þar brátt mikið að honum | ráðdeild, komist með tíinanum í sakir mælsku hans. Hann var höf; góð efni, þar eð gullbrúðurinn undur ýmsra laga, svo sem Northj væri sér náskyld, þekti hún vel Dakota non-partisan judiciary til, og vissi, að aldrei hefði law og vinnuverndarlög barna. skugga borið á þeirra sambúð. Svo mikið álit var á Mr. Skúla svo þau stóðu sig jafnvel, bæði son sem lögmanni, að hann var í búskapnum og sambandslífi sóttur út og suður um alt Da-jsínu. Kvaðst hún svo heppinn kota-fylki og fár eða engin talinn meg það, að hér væri nærstætt hans jafnungi. Og það var ekkhsvo margt af fólki sem þekti cinungis, að hann væri bæði lærð EVO vej til þeirra hjóna, að það ur og mælskur, heldur hinn|V;ssj ag þetta væri hvorki strangmannúðlegasti í öllu við-j vejziu “kompliment” né oflof, né móti og framkvæmdum. Árið 1911 flutti Mr. Skúlason til Portland. Hefir hann starfað þar síðan. Barði Skúlason er mjög lýð- hollur og amerískur í anda. Hann er heitur ættjarðarvinur. Það var vegna þess, sem hann innritaðist í stríðið 1914, þó hann hefði ekki aldur til þess. Hvernig Mr. Skúlason býr hugur til Dakota, lýsa háskóla- verðlaunin, sem hann veitti -1924 þar, og 250 dala hjálp er á ári, þeim nemanda er á þarf að halda. Mr. Skúlason varð brátt eins vinsæll í borginni Portland, eftir að hann kom þangað og hann var áður í Dakota. Þar hafa honum verið falin mál einstaklinga, er snert hafa erfðar rétt er nam yfir miljón og verð- taxti lögmanna fyrir að vinna nemur $400,000. Hann hefir og haft með höndum mál er 25,000 hafa kostað. En réttsyni og mannkostir Mr. Skúlasonar eru táldir eigi síðri, en gáfnaafrek sýnd við starf hans. Lögfræðingafélög í Dakota og í Portland, gleymdu ekki á árs- fundum sínum á þessu afmælis- ári Mr. Skúlasonar, að þakka honum hið mikla starf hans og eftirbreytnisverða í þágu lög- fræðistéttarinnar. Barði les 8 tungumál, Norður- orðins ára, á tímum, sem fsland var að mestu leyti ósnortið af erlendum áhrifum, og þeim miklu breytingum sem á öllu hafa orðið þar síðan. Geyma því þessi hjón margar minningar frá þeim tímum, sem þjóðlífið þar var að mestu eins og það hafði verið um margar undanfarnar aldir, og bókmenta öldin stóð i blóma. Er því ekki óliklegt að íslands-vinum hér í landi mundi finnast æskilegt að ræða við þau um svo löngu liðna tíma á gamla landinu. Jakobína Stefánsson þýzku, frönsku og latínu. Hann hefir og gaman af skáldskap og heimspeki og kann Poe og Burns utan að og eitthvað af Shakes- peare. í lögfræðisstarfi sínu, skipar Mr. Skúlason fylkingarbrjóst, ekki einungis í hópi landa sinna hér, heldur meðal kunnustu lög- fræðinga Bandaríkjanna. sagt fyrir ættarskyldleika — heldur bara sannleikurinn. Þar næst flutti Dr. S. Björn- son kvæði, er hann hafði orkt fyri þetta tækifæri—sem sýndi að enn lifir hin íslenzka ljóð- list, og vald yfir norrænni tungu. Næs1j» eftir, flutti Mrs. G. Kristjánson, fyrir hönd barna gullbrúðkaupshjónanna, þakkar- ávarp frá þeim til þeirra vina og vandamanna sín og þeirra, hér í borg, sem int höfðu af hendi í vinalegu tilliti, þær fram- kvæmdir sem þurftu, til veizlu- haldsins. Síðast töluðu þeir Sr. A. Kristjánsson og gullbrúðguminn j með stuttu millibili. Mintust þeir margs frá þeim tímum, þeg-j ar þeir voru á léttara skeiði, með j þeirri lægni og lipurð sem bók-! mentamönnum er eiginleg, j krydduðu þeir frásagnir sínar með hnittyrðum og fyndni svo áheyrendum öllum varð hin mesta skemtun að. Næst er að lýsa hljómlistahlið samsætisins. Á milli þess að ofan greindar ræður voru haldnar,, voru sunginn íslenzk lög, seny flestu hinu eldra fólki voru og cru hugþekk og kær, Stemdij söngurinn og píanóspil Miss Sig urðsson mjög vel saman. Einnig flutti Mr. G. Björnsson landamálin, íslenzku,’ ensku, ,°g Þrír menn með honnm Duncan Thomas McWhirter Duncan Thomas McWhirter, son of Mr. and Mrs. R. J. Mc- Whirter of Fort William, Ont., graduated last spring from the Universiy of Toronto with hon- ors B.A. degree in Modern Hi- story. His mother, Guðrún, is a daughter of Soffía and the late Tihomas Benjamínson, form erly of Lundar, and now of Winj nipeg. Duncan has decided to take aj course in journalism, and for that purpose is continuing his studies in Toronto. He was granted 2 busaries, $125 jointly from the federal and provincial govern- ments and $150 from the Univer- sity of Toronto. He plans to en- ter the field of jounalism in W. Canada. ENDAST OLLUM VINNU SOKKUM BETUR Þér getið fengið hvaða stærð og þykt, sem vera vill, og óþrjótandi úrval af PENMANS vinnusokk- um. Það stendur á sama hvað þér veljið, þér fáið ávalt beztu vöruna á sann gjarnasta og bezta verði. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 WS-104 íslenzkt gullbrúðkaup í Vancouver Þann 29. ágúst s.l., var þeim hjónum Gunnlaugi Hólm og konu hans Svanfríði, haldinn vegleg gullbrúðkaupsveizla í Marpole Masonic Hall í Van- couver. Var til þess sofnað af börnum þeirra hjóna og öðru venslafólki Iþeirra. Um 200 manns voru í veizlunni —prógramið næstum al-íslenzkt, efnismikið og mjög til þess vandað. Mr. Ó. Hávarðsson stýrði sam- sætinu og leysti hið umfangs- mikla hlutverk sitt mjög vel af hendi. Fyrst af öllu var sunginn sálmurinn ‘‘Hve gott og fagurt og yndælt er. Þar næst hélt Mr. H. Thorlaksson ræðu, vakti hann athygli á hversu gullbrúðkaup ætíð sýndu, að þau hjón sem gullbrúðkaupið væri haldið fyrir hefðu með staðfestu haldið hjú- vjst fj0gra barna þeirra, við þetta; tett”, þeir sungu, en hann hafði undirspil á píanó accordion. Veitingar voru hinar meztu, ekki einasta vegna þess hve miklj ar og margbreyttar þær voru^ heldur einnig hins, hve vand- lega þess var gætt að enginn yrði undanskilinn af öllum þessum mannfjölda. Það er merkt, utaf fyrir sig. Fyrir nánari lýsingu— stærðar veizlukaka stóð á miðju borði, tilbúinn af Mrs. J. Sigur-j geirsson, skreytt af V. Baldvin- syni, þar var einnig fjölbreytt blómaskrúð, sent hingað vestur af bróðurdóttir gullbrúðgum- anns Mrs. E. Young, sem á heima í Winnipeg. Að prógrammi og borðhaldi loknu var slegið upp dansi.. Svo var eftir af starfsþreki gullbrúð- kaupshpónanna, að þau tóku einu sinni ef ekki tvisvar dálít- inn þátt í dansinum. Munu þess fá dæmi, með fólk á þeirra ald- ursskeiði, sem orðið hefir að gegnumganga erviði frumbyggja lífsins. í þessu gullbrúðkaupi var ell- inni ekki leyft að skipa öndvegi. Flest ef ekki alt aldraða fólkið, sem þar var, virtist svo hrest í bragði og vel á sig komio, að vel hefði mátt taka það fyrir að vera yngra en það í raun og veru var. Það sem einna mest hefir glattj gullbrúðkaupshjóninn var ná-j FJÆR OG NÆR Oddur Oddsson, Langruth, Man., lézt 10. október að heimili sínu. Hann var fæddur 27. nóv., 1873 á Dagverðareyri við Eyja- fjörð. Foreldrar hans voru Jón Oddsson og Ingibjörg Ingjarlds dóttir. Kom til Canada með móð ir sinni ,1888. sem þá var ekkja, tveim systrum og einum ibróðir. Fjölskyldan bjó í Winnipeg nokkur ár en flutti 1895 til Tan- talon, Sask., Rak hún búskap þar um tíma, en Oddur keypti þar hótel bænum og stjórnaði um nokkur ár. Oddur giftist 29. janúar 1919, Sigrúnu Gottfred og í des. það ár flutti ihann til Langruth, Man. og hefir verið hér síðan. Hann tók mikinn þátt í félagslifi eldri °g yngri,, var söngmaður góður og stjórnaði söng við flest taeki- færi og var í kór lútersku kirkj- unnar hér. Auk konu hans lifa hann einn sonur, Gordon, í Hamilton, Ont. og ein dóttir Mrs. S. R. Snowdan i Winnipeg. Hann var jarðaður í Langruth, af Rev. Donald Olson frá Glenboro. ★ ★ ★ Miss Guðrún Á. Símonar sýng ur við guðþjónustuna í Fyrstu lútersku kirkju sunnudaginn 9. nóvember, kl 7 e.h. ★ ★ ★ í bréfi frá G. J. Austfjörð frá Mikley um helgina, segir, aö þar hafi verið ótíð frá 20. ágúst til 15. október. í góðu fréttabréfi hans í síðasta blaði biður ihann leiðrétingar á vllu um verðlag á hvítfiski, en sagt er vera 2c, en á að vera 25c pundið. ★ ★ ★ Mrs. Helga Jónsson, kona Stefán Jónssonar, lézt 1. nóvem- ber að heimili tþeirra hjóna að Glenboro. Hún var 80 ára. Hún kom ásamt manni sínum Vestur um haf 1906 og hafa þau búið síðan í Argylebygð síðast 4 mílur suður af Glenboro. Heima bjuggu þau síðast í Kvígindisdal í Reykjadal. Hana lifa maður hennar og sonur Jón, er um búið sér nú með föður sínum. Jarðar- förin fór fram 3. nóvember að Grund. ★ ★ ★ Finnbogi Johnson, frá Wyn- yard var hér eystra í byrjun þess arar viku. Kom hann til að vera við jarðarför Mrs. Helgu Jóns- sonar frá Glenboro, en faðir hans, Valdimar var bróðir Stefán Jóns sonar. oiginmann* Helgu. Hann kvað alt bærilegt að frétta úr sínu bygðarlagi. ★ ★ ★ , Laugardaginn 25. okt. voru gefin saman í hjónaband af Séra P. M. Péturssyni, Gísli Roy And erson og Christine Ruth Eyólf- son„ ag 134—3rd Ave. i Gimli. Brúðguminn er sonur Gisla Ein- ars Anderson og Kristínar Joh- annson, konu hans, en brúðurin er dóttir Gunnsteins Eyjólfssoar og Sigurbjargar S. Olson, konu hans. skaparheit sitt; væri ekki ætíð gert, enda væri 50 ár langur tími. þar næst flutti sr. A. Kristjáns- son borðbæn. Næst þar eftir mælti Mr. F. Lyngdal fyrir minni brúðurinn- ar, var það ávarp vel flutt og vel viðeigandi. Svo mælti Mrs. Marja Björn- son fyrir minni brúðgumans, og minntist fornrar vináttu við HólmShjóninn, þegar hún og þau áttu heima í Víðirbygð í Nýja íslandi, og tilgreindi ýms atvik frá þeim löngu liðnu tímum. Var það hinu eldra fólki til ánægju, því flest af því ann enn íslenzku sveitalífi. tækifæri. Þau eru öll uppkominn og gift, en eiga ekki heima hér. Þau komu öll úr allmiklum fjar- lægðum til að sitja gullbrúð- kaup foreldra sinna—dæturnar þrjár, Ida, Svava og Fanny, og einn sonur, Garðar að nafni. Þau Gunnlaugur og kona hans eru ættuð og upprunninn i Eyja- f jarðarsýslu á íslandi, komu bæði fullorðinn til þessa lands. Gunn-j laugur kom árið 1905, en Svan- fríður kom 1907. Voru þrjú upp- eldis- og þroska ár beggja heima á gamla landinu. Mun fatt eftir hér í landi af fólki, hversu aldur hnigið sem það annars er orðið, sem var uppalið þar alt til full- Mikil óhreinindi, hvar sem fyrir-safnast er aðeins hægt að hreins með góðum hreingerningar-lyfjum. Gillett’s Lye, gerir slíka hreingerningu bæði skjótt og vel og kostar þó ekki eins mikið og önnur lyf, sem ekki gera hálft verk á við það. Gillett’s Lye hefir efnafræðisleg áhrif á óhreinindi sem stafa af fitu og þessháttar á þann hátt, að það leysir upp óhreinindin, svo þau hverfa. Gillett s er, ef rétt er með farið sótthreinsandi á sama tíma. Sendið eftir eintaki af nýrri 60-síðu, mynda búk “Hvernig Lye getur hjálpað þér í húsi eða úti á bújörð”. Skýrir dúsín vegu um notkun lyes til sparnaðar á verki og peningum. Skrifið til: Standard Brands Limited, 550 Sherbrookc St. W. Montreal GL-77 IN REGULAR SIZE AND MONEY-SAVING 5LB CANS.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.