Heimskringla - 05.11.1958, Page 3
WINNIPEG, 5. og 12. NÓV. ’58
HEIMSKRINGLA
3 SÍÐA
Nýlega er komin til borgarinn-
ar Jón J. Sigurdsson, úr næstum
eins árs ferðalagi um Kyrrahafs
ströndina í Bandarikjunum.
Bogi
★ ★ ★
GIFTINGAR
Séra Philip M. Péturson gaf
saman í hjónaband í Eriksdale
United Ghurch, John Sigurdson
og Shirley K. Kingsley, ,18. okt.
Brúðguminn er sonur John sál.
Sigurdson og Fríðu Samson,
LESIÐ HEIMSKRINGLU
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
GEFIÐ HEIMSKRINGLU
HRlFANDI SAGA UM
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFANSSON
ÞÝDDI
Við héldum áfram við máltíð
ina þegjandi um stund. Frith
stóð fyrir aftan stólinn minn. Við
vorum öll að hugsa um það sama,
en sökum þess að Frith var við
urðum við að halda uppi ein-
hverju samtali um annað efni til
FJÖLSKYLDUBÖND
ERU NÁNARI
ef að
siminn
Athugið þessi lágu
firðsímagjöld
Winnipeg tii Calgary. . . .60
Killarney til Winnipeg. . . 75
Dauphin til Winnipeg ... .85
öll ofangreind gjold fyrir
kveldsímtöL. við -tilgreinda
persónu — 3 mínútur.
MANITOBA
TELEFHONE
SYSTEM
TRAINING
pportunities
IN THE FOLLOWING TRADES & INDUSTRIES
Commercial
Hairdressing
Practical Nursing
Radio Operators
Commercial Cooking
Meat Cutting
Watch Repair
Upholstering
Woodwork
Refrigeration
Electrical
Radio
Television & Electronics
Welding
Machine Shop
Giesel
Automotive
Body & Fender Repair
Mechanical Drafting
Building Drafting
& Estimating
This is an excellent opportunity
for ambitious young people over 16 years
of age to prepare for employment.
MANITOBA TECHNICAL
INSTITUTE
1181 PORTAGE AVE. WINNIPEG 10, MANITOBA
PHONE SUnset 3-7127
mikið
sagði
málamynda. Eg gerði ráð fyrir að
Frith væri að hugsa um það sama
og við, og ,eg fór að hugsa um
hvað miklu auðveldara það væri
ef að við brytum í bága við sið-
venjurnar, og létum hann taka
þátt í samtalinu með okkur ef að
hann hefði eitthvað að leggja til
málanna. Rober kom með vinin.
Diskarnir voru teknir í burtu.
Annar réttur var borinn fram.
Frú Danvers hafði ekki gleymt
því að eg hafði óskað eftir heit-
um mat. Þar var heitur kétréttur
í ætisveppasósu.
“Eg held að allir hafi skemmt
sér ágætlega í þessu dásamlega
veitzluboði og dansi sem þið héld
uð í fyrrakvöld”, sagði Julyan
hershöfðingi.
“Mér þykir svo vænt u’m það”,
sagði eg.
“Þessháttar vekur svo mikinn
góðhug og lífgar nágrennið svo
ákaflega mikið”, sagði hann.
“Já, eg býst við að það geri
það”, sagði eg.
“Það er einhver sameiginleg
eðliskennd mannkynsins í heild
er það ekki, þessi löngun til að
dulbúast og torkenna sig?” sagði
Frank.
“Eg hlít þá að vera
öðruvísi en annað fólk”
Maxim.
“Það er eðlilegt, geri eg ráð
fyrir”, sagði Julyan hershöfðingi
“fyrir alla að langa til að breytta
um útlit. Við erum öll börn að
sumu leyti”.
“Eg fór að ihugsa um hvað
mikla ánægju það hafði veitt hon
um að dulbúa sig £ gervi Crom-
wells.
“Þú leikur ekki golf, gerirðu
það, frú de Winter?” sagði July-
an.
“Nei, eg geri það ekki”, sagði
eg-
“Þú ættir að byrja á því”, sagði
hann. “Elzta dóttir mín er mjög
mikið gefin fyrir það, og hún
getur ekki fengið nógu margt
ungt fólk til þess að spila við
sig. Eg gaf henni lítinn bíl í af-
mælisgjöf og hún ekur út á norð
urströndina nálega á hverjum
degi. Það hefir ofan af fyrir
henni svo að hun hefir alltaf
eitthvað fyrir stafni.”
‘En hvað það er skemmtilegt
fyrir hana”,
“Hún ihefði átt að vera dreng-
urinn”, sagði hann. ‘Drengurinn
minn er algerlega ólkur henni
Ekkert minnsta gagn að honum
í nokkrum útileikjum. Situr allt-
af við ljóðagerð. Eg geri ráð fyr-1
ir að hann hætti því með aldrin-
um.”
“Ó, hann gerir það”, sagði
Frank. “Eg var að fást við að
yrkja á hans aldri. Óskaplega vit-
leysu. Eg reyni það aldrei nú
orðið.”
“Hamingjan góða, eg vona
það”, sagði Maxim.
“Eg veit ekki hvert drengur-
inn sækir þetta”, sagði Julyan,
“vissulega sækir hann það ekki
til móður sinnar eða mín.”
“Það var önnur löng þögn.
Hershöfðinginn fékk sér meria
af kétréttinum.
“Frú Lacy leit vel út þarna
um kvöldið”, sagði hann.
“Já”, sagði eg.
“Búningurinn hennar aflagað
ist þegar leið á kvöldið eins og
venjulega”, sagði Maxim.
“Þessir Austurlandabúningar
hljóta að vera erfiðir við að eiga”
sagði Julyan, “og þó ef sagt að
þeir séu þægilegri að vera í og
ekki nærri því eins heitir eins og
klæðnaður ykkar kvenfólksins
hér á Englandi.”
Professional and Business
uireeioiy
*
FRÁ VINI . Thorvaldson, Eggertson Bastin & Stringer Lögfræðingar BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage Ave. og Garry St. Sími: WHitehall 2-8291 L
Erlingur K. Eggertson B.A., L.L.B. Barrister, Solicitor, Notary Public DE GRAVES & EGGERTSON 500 Power Building — Winnipeg 1 WH 2-3149 - Res. GL 2-6076 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEASON WE SPECIALIZE IN — Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs. — Icelandic Spoken —
George P. Gallagher
Mr. Eugene Derksen, President
of The Manitoba Weekly News-
papers Association, is pleased to
announce that George P. Gallagh
GARLIC ER HOLLUR
Spurðu læknirinn Spurðu lyfsalan
Garlic er náttúrlegt meðal til að halda
blóðstiaumnum í líkamanum £rá óhrein-
indum. ADAMS GARLIC PERLUR eru
snáar lyktar og bragðlausar töflur, sem
innihalda hreinan ]ög úr öllurn lauknum.
I þessum töflum hefirðu alt, sem þessi
jurt hefir að bjóða. ADAMS GARLIC
PERLUR innihalda salieylamide, sem eyð
ir verkjum ,í taugum, svo sem gigt. Það
eflir lxkamansþrátt og heilsu. Gerið sem
þúsundir annara hafa gert, fáið pakka
af ADAMS GARLIC PERLUM, hjá lyf-
salanum í dag. Það gleður þig, að hafa
gert það.
er haí 'been appointed Advertis-
ing-Public Relations Director.
Mr. Gallagher’s duties will in-
clude promotion of all member
papers, that a keener understand-
:ng of the Manitoba market will
be presented to National Adver-
tisers, Adverising Agencies and
Local Advertisers.
The new Director of Advertis-
ing is a native Winnipegger and
a graduate of St. Paul’s College.
H'e is íhe former Winnipeg Man-
ager of the Canadian Advertiáing
Agency and more recently with
The Claude Neon Company.
Mr. Gallagher assumed his pos
ition on September lst.
A. S. Bardal Limited
FUNERAL HOME
Established 1891
843 SHERBROOK ST
Phone SPruce 4-7474 Winnipeg
--------------------------—
M, Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for '
FRAZER ROTOTILLER
and Paru Service
99 Osborne St. Phone 4-4395
------------—----------
Halldór Sigrurðsson
<c SON LTD.
Contractor & Bullder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2 68G0 Res. SP. 2-1272
—J
crissYcross
(Patented' '1945)
FRENCH SHORTS
555
Mjúk og liggja hið bezta að líkam-
anum—þægilegt teygju mittisband.
Sjálflokandi “Criss . X Cross” að
framan og fer eins vel og af beztu
klæðskcra væru gerð.
Gex*t úr efnisgóðri kemdri bómull.
Auðþvegin, engin strauing—
endingargóð Jersey, sem vel
fer mcð því.
Off. SP. 4-5257 Res. SP. 4-6753
Opposite Maternity Hospital
Nell’s Flower Shop
Wedding Bouquets — Cut Flowers
Funeral Dcsigns - Corsages
Bedding Plants
S. L. Stefansson — JU. 6-7229
Mrs. Albert J. Johnson
ICELANDIC SPOKEN
-v
MANITOBA AUTO SPRING
YVORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springt
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
S. ;
P. T. GUTTORMSSON,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor & Notary
474 Grain Exchange Bldg.
Lombard Ave.
Phone 92-4829
ysm. mmmmmmmmmmmmmmrnmm: 'jsm. mscmmm
GLEYM MÉR EI — — GLEYM MÉR EI
HOFN
ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY
3498 Osler St., Vancouver 9, B. C.
Fehiröir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive,
West Vancouver — Sími Walnut 2-5576
Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd.
Sími Kerrisdale 8872
Allan ársins hring
LÆQSTU
Flugfargjöld frá New York um
REYKJAVIK tu
STÓR4 BRETLAND, NOREG, SYIÞJÓÐAR, DANMERKUR, ÞÝZKALANDS
IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFTLEIÐIR) bjoða lægri fjargjöld en
nokkurt annað áæflunarfélag, lægst allan ársins hring . . . lægri en öll
önnur flugfarrými (Deluxe, First, Tourist eða Economy) auk þess
“Fjölskyldufargjöldin” hagstj.ðu til 31. maí ár hvert.
IAL býður fyrsta ílokks farþegaþjónustu fyrir lægri gjöld en á “Economy”
farrými ... 2 ágætar mált.íðir, auk koníaks og náttverðar—allt yðar að
kostnaðarlausu. Fa-rri farþegar, þægilegri sæti . . . stytzta flug yfir úthaf
frá New-York (aldrei lengra en 400 mílur frá flugvelli).
30,000 FARÞEGAR FLJÚGA ÁRLEGA MEÐ IAL
UPPiASINGAR í ÖLLUM FERÐASKRIFSTOFUM
c---------------------------\
GUARANTEED WATCH, & CLGCl.
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Waxches, Diamonds, Rings, aock*.
Silverware, China
884 Sargent Ave,
Ph. SUnset 3-3170
e—
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
SARBIT’S IGA - GIMLI
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. Page, Managing Director
WHOLESALE DISTRIBUTORS
OF FRESH and FR07EN FISH
311 CHAMBERS STREET
Office phone: SPrucc 4-7451
-------—------
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. SP. 4-4558 Res. VE. 2-1080
15 WEST 47TH ST., NEW YORK 36, Pl 7-8585
NEW YORK » CHICAGO • SAN FRANCISCO
BALDWINSON’S BAKEKY
749 Ellice Ave., Winnlpeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibraufia.
Brúðhjóna- og afmæliskðkur
gerðar samkvæmt pöntun
Simi SUnset 3-6127