Heimskringla - 05.11.1958, Page 4

Heimskringla - 05.11.1958, Page 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. og 12. NÓV. ’58 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 WINNIPEG lagsins í þessu umdæmi. Þó að nokkrir menn og konur búa í Port Arhur sem aðhyllast Unit- ara, þá verður þetta fyrsta til- Næsta íslenzka guðsþjónustan^ raunin til að stofna þar formleg- í Únitara kirkjunni í Winnipeg an söfnuð. verður sunnudagskvöldið 9. nóv. á vanalegum tíma. En messur á ensku eru á hverjum sunnudags- morgni, kl. 11 og sunnudagsskól- inn kemur saman á sama tíma í neðri sal kirkjunnar og í Unitar- ian House. ★ ★ ★ STOFFUNDUR UNITARA- ★ ★ ★ SAMKOMUR MISS SfMONAR f Vancouver mánudaginn 17. nóvember, í Manhatten House, 1727 West Broadway. Inngang- ur: $1.50. — Miðar til sölu hjá þessum: C. H. fsford, 5790 Sherbrook St. SAFNAÐAR í PT. ARTHUR G. Stefánsson, 1075 West 12th St. verður haldinn þar fimtudaginn | Carl Finnbogas, 6553 Knight Ave 6. nóvember og verður séra Phil Stefán Eymundsson, 1854 W. 5th ip M. Pétursson þar staddur semj Ave. “Regional Director” Unitarafé-1 Söngskrá auglýst síðar. u 9 5” NÆRFÖT Það borgar sig vegna langrar endingar að kaupa ‘95’ PENMANS Engin nærföt betri að gæðum, gerð úr fín- asta garni úr merino- ull, er treyggir hita. Nærri 90 ár af reynslu gerir vinnuna full- komnari. Þau endast óteljandi þvotta. Fyrir menn og drengi í sam- gerðum klæðnaði nær- fata, skirtna og buxna. FRÆG FRÁ 1868 95-F0 6 Have you PAID your M. H. S. P. P E E M I U M S? Premium Nofices were recently mailed to oll residents of Manitobo who are NOT paying their M.H.S.P. Premiums through an employer. This NOTICE contains essential information . . . please present your PREMIUM NOTICE, when making payment. If you haven't received, or if you have mislaid your Pre- mium Notice, plcase bring the certificate you were given when you registered for the Plan. PREMIUMS MAY BE PAID AT THE FOLLOWING OFFICES: Residents of o Municipality Municipol Office. to the • Residents of Local Governmcnt Districts — to the Locol Government District Administartor. • Residents of on Unorganized Territory direct to the Manitoba Hospitol Ser- vices Plan, 116 Edmonfon Street, Winni- peg, 1, Monitobo. • Residents of the City of Winnipeg — moy pay their premiums to ony Bonk in thot city. • Greater Winnipeg SUBURBAN RE5I- DENTS — poy to their local Municipal Office. If you make payment by mail — enclose your premium notice with your cheque or money order. If your prernium notice is not available, quote your registration number. t THE MANITOBA HOSPITAL SERVICES PLAN 116 Edmonton Street Winnipeg 1, Monitoba DR. G. JOHNSON Minister G. L. PICKERING Commissioner P. 3 J Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba í undirbúningi—samkoma í Blaine, Wash., 19. nóvember. í Seattle 21. nóvember. ★ ★ ★ MESSA f WYNYARD Guðsþjónusta fer fram í Sam- bandskirkjunni í Wynyard, Sask sunnudaginn, 16. þ.m. kl 7 að kvöldi. Séra Philip M. Pétursson messar. Sama morguninn messar ■Séra Philip í Saskatoon, við guðsþjónustu Unitara safnaðar þar. ★ ★ ★ Miss Guðrún Á. Símonar sýng ur frá sjónvarpi í Winnipeg mið vikudaginn 12. nóv. kl. 10:45— 11:00 að kvöldi. ★ ★ ★ Af samkomum Miss Símonar í Nýja íslandi, ihöfum vér þess- ar fréttir: Húsfylli áheyrenda í Árborg og hrifning mikil. Á Gimli, sókn ekki eins góð, en stundin ógleymanleg viðstödd um. ★ ★ ★ KRISTJÁN ALFRED DáJNN Kristján Alfred, sem lengi bjój í Lonely Lake-bygð vestan megin við Manitoba-vatn, andaðist hér í Winnipeg á Victoria spítala, eft- ir langvarandi og erfiðann las- leika, laugardaginn 18. þ.m. Hann var fæddur í Winnipeg 3. jan. 1897. Foreldrar hans voru Jón Alfred Jónasson frá Reykjavík á íslandi, og Rannveig Þórðardótt ir Þórðarssonar frá Stafholtsey í Bæjarsveit í Borgarf jarðar- sýslu. Kristján ólst upp í Win- nipeg og bjó að mestu leyti þar til að hann flutti til Loneiy Lake og tók sér þar land 1940 og bjó góðu búi frá því. Systkini hans voru sjö, fjögur eru dáin fyrir mörgum árum, En bróðir, Júlíus, lifði þar til fyr ir fáum árum. Á lífi eru einn foróðir, Óli, í Chicago, og Jóna Mrs. T. Hannesson, í Winnipeg. Einnig lifir kona hans, Guðlaug, Lóa, Erlendson og sonur, John í heimahúsum. Á fyrri stríðsárum gekk Kristj án í 223 herdeild, en komst aldrei á vígvöll. Hann var snemma leyst ur úr herþjónustu, en þjónaði R0SE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— H E R E N O vV 1 ToastMaster MIGHTY FINE BREADl At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Managet Sales Mgl. PHONE SUnjet 5-7144 (openhagen GARLIC ER HOLLUR Spurðu læknirinn. Spurðu lyfsalan Garlic er náttúrlegt meðal til að halda blóðstraumnum i líkamanum frá óhrein- indum. ADAMS GARLIC PERLUR eru snáar lyktar og bragðlausar tóflur, sem innihalda hreinan lög úr öllum lauknum. 1 þessum töflum hefirðu alt, sem þessi jurt hefir að bjóða. ADAMS GARLIC PERLUR innihalda salieylamide, sem eyð ir verkjum í taugum, svo sem gigt. Það eflir líkamansþrátt og heilsu. Gerið sem þúsundir annara hafa gert, fáið pakka af ADAMS GARLIC PERLUM, hjá lyf- salanum í dag. Það gleður þig, að hafa gert það. Prófið sión yðar — SPAKID $15.00 Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og við scndum þór Home Eye Tester, U '1 nýjustu vörubók, ríi. og fullkomnar upp lýsingar. AgðlttS Vyantcrc! VICTORIA OPTICAL CO„ Dept. . T'352 276V2 Yonge St. Toronto 2, Ont. um stutt skeið í sjóhernum. Kveðjuathöfn fón fram frá heimili hans við Lonely Lake, að miklum fjölda vina viðstöddum, og jarðsett var í grafreit Reykja víkurbygð, þar nyðra. Séra P. M. Pétursson flutti kveðjuorðin. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Ágúst Sædal í Eg gertson Apts, áttu 50 ára gift- ingarafmæli 13. okt. Var þess minst með veizlu í Peggys Pantry af vinum og skyldmenn- um þeirra hjóna. Þau giftust í Reykjavík 1908, en komu til þessa lands 1916. Þau hafa lengst af verið í Winnipeg, og atvinna Mr. Sædals verið máln ing. Þau eiga átta uppkominn og myndarleg börn. ★ ★ ★ íslenzkir Góðtemplarar í Win nipeg hafa afhent mér gjöf til Federated Fresh Air Camp að Hnausa, Man., sem nemur $1200 —Fyrir þessa miklu rausn og góð vild, vil eg hér með votta gefend unum innilegar þakkir. Fyrir hönd starfsneíndar, . ■ Emma von Renesse, fjárm. Gimli, Man. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið -V' ;<c' ^ Hversvegna að hafa skápa fulla dýrum hreinsunarefnum? Að halda heimilinu hreinu og fágusu, er ekki eins kostnaðarsamt og margir halda, að mínsta kosti ekki með Gillett’s Lye, sem svo vel hefir reynst til þess. Lye vort sparar þér raunvrulega peninga, tíma og vinnu—vega gæða þess. Þú getur hreinsað kjallaragólf og veggi með því, poka sem fóður er geymt í, útatar overalls, og jafn- vel ihreinsað burt mál, með lye! Já,—Lye hreinsar skjótt og vel : : : en kostar samt miklu minna en önnur hreinsunarefni, sem ekki gera verkið hálft eins vel. Sendið eftir 60 bls.bók sem er alveg ókeypis er útskýrir á tlúsín vegu hvernig lyc hjálpar til í sveit og í bæ, að íosna við óhreinindi. Myndir skýra efniB mikið. Skriiið til: Standard Brands Limited, 550 Sherbrooke St. W. Montreal IN REGULAR SIZE AND MONEY-SAVING SLB. CANS. M1NMS7 BETEL í erfðaskrám yðar VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Pre»ton Ont Líf þeirra—framfærsla hans—hvíla á olíuvinslu Imperial leggur mikið til batnandi aíkomu manna með forustu í olíu- gerð . . finna upp nýungar . . • vera fyrstir að finna þarfa framíeiðslu. Það eru meira en 5 tractorar fyrir hvei 6 bygð býli í Canada. Einn mótorvagn á hverja fjóra íbúa. Meira en helming- ur heimila í Canada er hitaður með olíu. Canadamenn nota aftur helmingi meira gasoline en þeir gerðu 1946, nærri fimm sinnum eins mikið fyrir hitun og diesel-vélar. Imperial ihefir lagt flestum meira til iþessara umbóta. Árið 1946 framleiddi Canada ekki éinn tíunda af þörf á olíu. 1947 uppgötvaði Imperial olíu að Leduc í Alberta. í dag á Canada 60% af olíu framleiðslunni, sem þörf er á. Með níu framleiðslustöðvum frá foafi til hafs, og rannsóknunum, sem þar fara fram, og meiri en allra annara stofnana í Canada til samans, hefir Imperial ávalt verið í broddi fylkingar í framleiðslu nýrrar og betri fram- leiðslu . . . er til fullkomnunar hafa horft. €sso. IMPERIAL OIL LIMITED IMPERIAL OIL...FOR 78 YEARS A LEADER IN CANADA'S GROWTH

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.