Heimskringla - 17.12.1958, Page 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 17. og 24 DES. ’58
The festive lights shine brightly throughout the
city . .. and the happy spirit of the season is every-
where. Our wish for you and your family is a hol-
iday just as bright and gay . . . filled with health,
happiness and good fellowship.
Vér óskum hinum mörgu íslenzku
viðskifta vinum
GLEÐILEGRA JÓLA
og FARSÆLT NÝÁRS
THE THORVALDSON SUPPLY CO. Ltd
GENERAL MERCHANTS
RIVERTON, MAN,
PHONE 79201
FJÆR OG NÆR
MESSUR Á HÁTÍÐUNUM
Guðsþjónustur fara fram á há-
tíðunum í Unitara kirkjunni á
Banning St. í Winnipeg eins og
hér segir:
21. DES.—Kl. 11 fji.—Family
Service. — Sunnudagaskóla
bömin saekja messu me<5 for
eldrum sínum. Þau bera smá-
gjafir og leggja þær undir
jólatréð, handa börnum í
Koreu, á barnahæli þar.
Kr. 7. ejh. Guðsþjónusta á ís-
lenzku.
25. Des.—Kl. 11 f.h.—Jóladags-
guðsþjónusta á íslenzku.
28. DES.—Kl. 11 f.h. —Guðsþjón
usta á ensku. Engin kvöld-
messa verður þann daginn.
31. DES.—Kl. 11:30 e.h.—Gaml-
.árskvölds messa. Aftansöng-
ur verður eins og að venju á
hverju gamlárskvöldi, um
miðnætti.
4. JAN. 1959—Kl. 11 f.h. GuSs-
þjónusta á ensku. Engin
kvöldmessa þann dag.
★ * *
ALÚÐARÞAKKIR
Innileg kveðjur og alúðar þakk
ir til vina minna nær og fjær,
fyrir skeyti, bréf og gjafir í til-
efni af 75 ára afmæli mínu! Eg
mun leitast við að skrifa sem
flestum þeirra persónuleg’a, áður
en mjög langt líður.
Alveg sérstaklega ber mér að
þakka samsætið, bæði fjölmennt
og prýðilegt í alla staði, sem
mér var haldið hér í Seattle,
sunnud. 19. okt. s.l. Fyrir því
stóðu iþrjú félög: Seattle Chapter
of American Scandinavian Foun-
dation, og íslenzku félögin
Vestri og Eining. Framkvæmd-
ar nefndum þeirra vil eg þakka
sem bezt, þær ráðstafanir og þá
miklu fyrirhöfn er settu svo
prýðilegan svip á mótið. Mér er
það og verður dýrmæt endur-
minning alla daga. Blessuð haust
sólin hlý og björt hjálpaði til!
Og bernsku vinir mínir frá Van-
couver, B. C., sem komu í ihekn-
sókn og voru með, hjálpuðu til!
Með hjartans þakklæti og
beztu óskum,
Ykkar einlæg,
Jakobina Johnson
Seattle, Wash. 12. nóv. ’58
* ★ *
DÁN ARFREGN
Dáin er í Stafholti, í Blaine 8.
október s.l. merkiskonan Ingi-
jörg Jónsdóttir (læknis) Jónas-
sonar, frá Syðstavatni í Skaga-
firði, Bjarnasonar; og konu hans
Maríu Rögnvaldsdóttur, bónda á
Skíðastöðum í Lýtingsstaða-
hreppi, Þorvaldssonar, Kristjáns
sonar frá Kimbastöðum. Ingi-
björg fór með foreldrum sínum
til Ameríku árið 1876 og voru
þau meðal fyrstu landnemanna í
Nýja-íslandi, en fluttu þaðan eft-
ir þrjú ár til N. Dak. og námu
þar land nálægt Akra.
Árið 1892 giftist Ingibjörg
Helga Sigurði Helgassyni, tón-
skáldi, þau eignuðust sex börn,
þrjá drengi og þrjár stúlkur. Af
þeim lifa nú drengirnir þrÍT:—-
Helgi, í Blaine, Jónas Sigurður
og Leo John, í Seattle. Einnig
lifa ömmu sína fimm barnabörn.
Ingibjörg var mesta fríðleiks
og myndar kona og tókst hvorki
87 æviárum (hún var fædd 1871)
sorgum né löngu sjúkdómsstríði
að má þau sérkenni hennar af
með öllu. Hún var lögð til hinstu
hvíldar í grafreit Blaine bæjar
—“uppi á hæðinni”. —A.E.K.
SEASON’S GREETINGS . . .
to Our Friends and Customers
★
LUNDÁR BAKERY
A. V. Olson, Proprietor
PHONE LUNDAR 5341
“The Home of the Bread that made Mother Quit Baking” W
The Cihristmas Season is a time for good fellowship
and well wishing.
MANITOBA
POOL ELEVATORS
The year 1959 promises to be a prosperous one for
Canada. The nation’s economy is expanding at a steady
rate and most segments of Canada’s business hope to share
in this bright future.
What of Canadian agriculture — will it Share in these
good times?
While farmers have made great strides in technical
efficiency: barns and bins are bulging with harvested
crops and livestock; farmers express anxiety about their
financial security.
For the past six years Canadian farm people have faced
the same story — that the relative position of tbeir
industry, within the general economy, has declined.
The aim and purpose of those thousands of farmers who
hold membership in the Canadian Wheat Pools is to secure
a fair share of the national income; a prospect which is
generally accepted as a reasonable one.
ALBERTA
WHEAT POOL
SASKATCHEWAN
WHEAT POOL
To achieve this desirable goal, farmers will need the
assistance of governments and support from business.
It will be “A Good New Year” for all when Canada’s
farmers share in the general prosperity enjoyed by their
country.
CANADIAN WHEAT POOLS
Winnipeg, Canada
Wheat Pool Building