Heimskringla - 25.02.1959, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WPG. 25. FEB. og 4. MARZ ’59
--
FM R OG
MESSUR 1 WINNIPEG
Messað verður í Unitarakirkj-
unni í Winnipeg, sunnudaginn
1. marz, kl. 11 f,h. á ensku, og
kl. 7 ejh. á íslenzku. — Sækið
messu þann dag.
★ ★ ★
JÓN JOHANNESSON
Fimtudaginn 19. þjm. andaðistj
á spítalanum í Wadena, Sask.,'
Jón Johannesson, landnámsmað-
ur í N. Dak., og í Vatnabygðum,
91 árs að aldri. Hann var sonur
Johannesar fsleifssonar og Maríu
Magnúsdóttir, og var fæddur að:
Hjartarstöðum, en foreldrar hans
bjuggu seinna á óndólfsstöðum
t Aðaldal og síðar á Mýlaugs-
stöðum. Foreldrar Jóns fluttu
vestur um haf árið 1884 og sett-
ust að í grend við Hallson, N. D.,
eins og getið er í Sögu íslend-
inga í N. Dak. En Jón dvaldi
nokkur ár í Winnipeg. Hann fór
þaðan til N. Dak. og svo árið
,1910 til Vatnabygða og settist
að í grend við Elfros, á land sem
hann keypti íþar, og bjó þar til
dauðadags. Hann var næst elstur
af f jórum systkinum, sem eru nú
öll dáin. Gunnlaugur dó fyrir
mörgum arum. Guðrún, sem gift
ist Birni Péturssyni, dó 15. marz,
1955, í Montreal, þar sem hún bjó
há dóttur sinni Mrs. A. Gilman.
Ög Johannes, bóndi við Wood-
side, Man., dó 10. janúar 1959.
Kveðjuathöfn fór fram frá
United kirku í Elfros bæjar,
þriðjudaginn, 24 þ.m. Séra Philip
M. Pétursson flutti kveðjuorðin
* ★ *
fslenzka kvenfélag Unitara-
safnaðarefnir til spilasamkomu
9. marz, (mánud.) kl. 8:30 að
R0$E THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—Air Conditioned—
kvöldi. Verðlaun veitt. Sækið
samkomuna.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. N. A.. Narfason,
og Mr. og Mrs. Harold Narfason
voru stödd í bænum yfir helgina.
Harold og kona hans voru hér
í verzlunar-ferð, en Narfi og
kona hans, urðu þeim samferða
og heimsóktu dóttur sína, sem
er búsett hér í borg.
★ ★ ★
The Jon Sigurdson Chapter, I
ODE hold a meeting at the home
of Mrs. E. W. Perry, 723 War-
saw Ave., at 8 p.m., Friday,
March 6th.
★ ★ ★
Mr. og Mrs. Jóhannes Gíslason
frá Elfros, Sask. komu til bæjar-
ins, og voru yfir helgina að heim-
sækja ættmenni og forna vini.
★ ★ ★
Þann 18. desember dó á sjúkra-
húsi í Ashern, Man., Mrs. Kristj-
ana Jónasson, frá Silver Bay,
Man. Kristjana heitin var fædd
21. marz 1881, dóttir hjónanna
Sigurgeirs Péturssonar og Hólm
fríðar Jónsdóttur. Hún fluttist
vestur um haf með föður sínum
og seinni konu hans 1893, þá 12
Patented “2-Sole” Socks
Sólinn er prjónaður í tveimur lögum. Er mýkri
hliðin upp á því innra, og liggur því að fætinum.
Engin auka þyngd eða þrengsli eru að þessu. Þú
verður að reyna þessa 2-sóla sokka til að trúa
bvaða munur á þeim er og öðrum sokkum.
£
H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður
haldinn í fundarsalnum í ihúsi félagsins í Reykjavík,
laugardaginn 6. júní 1959 og hefst kl 1:30 eftir hádegi.
1. Stiórn félagsins skýrir frá hag þess cg fram-
kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhög-
uninni á yfirstandandi ár, og ástæðum fyrir
henni og leggur fram til úrskurðar endurskoð-
aða rekstursreikninga til 31. des. 1958 og efna-
hagsreikning með athugasemdum endurskoð-
enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
um skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í
stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykkt-
um f élagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá
fer, og eins vara-endurskoðanda.
5. TiJlögur til breytinga á samþykktum félagsins.
(ef tillögur koma fram.)
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál,
sem upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja-
vík, dagana 2. — 4. júní næstkomandi. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðal-
skrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný
umboð og afturkallanir eldri umboða séu kominn skrif-
stofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku
fyrir fundinn.
Reykjavík, 13. janúar 1959
STJÓRNIN
ára að aldri. Þau settust að í Ar-j
gyle byggð. Árið 1908 giftist hún
eftirlifandi manni sínum, Birni
Jónssyni, og reystu þau bú að|
Silver Bay og hafa búið þar allaj
tíð síðan. Þau hjónin hélduj
fimmtíu ára brúðkaupsafmæli
sitt hátíðlegt á þessu hausti. Þau
voru samhent í því að vera góð-j
gerðasöm og örlát og hjálpsöm
við þá sem hjálpar þurftu við, og
áttu því láni að fagna að vera
saman langa stund. Þau eignuð-
ust þrjú börn. Eitt þeirra dó fyr-
ir 14 árum, var það sonur Arn-
þór. Hin börnin, Kristján og
Hólmfríður María, eru bæði gift
og búa í Silver Bay byggðinni.
Kristjönu lifa einnig einn bróðir
og tvær hálfsystur. Hún var jarð-
sungin frá lútersku kirkjunni á
Ashern og grafin í kirkjugarð-
inum að Silver Bay, 22. des., ’58.
Séra Jón Bjarman prestur lút-
ersku kirkjunnar á Lundar jarð-
söng.
★ ★ ★
GJAFIR TIL HÖFN
Frá Nov. 1958 til Febr. 1959
Miss Bertha Jones, Los Angeles,
Calif. ............... 100.00
Mr. A. Loptson, Yorkton, Sask-;
atchewan ............. 100.00
Dr. B. T. H. Marteinson, Van-1
couver.............. 100.00
Mr. O. W. Jonsson, Vancouver.j
B C...................100 .00 J
Mr. and Mrs. Johnston, Keewatinj
Ontario .............. 100.00
f minningu um 68 giftingar-
afmæli.
Scandinavian Business Club, I
Scandinavian Business Club,
Vancouver ........... 50.00
Victoria Women’s Icelandic
Club ................. 25.00
Leslie Icelandic Ladies Aid,
Leslie, Sask........... 10.00
Concordia Ladies’ Aid, Church-
bridge, Sask........... 10.00
GARLIC ER HOLLUR
Spurðu læknirinn. Spurðu lyfsalan
Garlic er náttúrlegt meðal til að haldj
blóðstraumnum í líkamanum frá óhrein
indum. ADAMS GARLIC PERJLUR eru
snáar lyktar og bragðlausar lóflur, sem
innihalda hreinan lög úr öllum lauknum
1 þessum töflum hefirðu alt, sem þessi
jurt hefir að bjóða. ADAMS GARLIC
PERLUR innihalda salieylamide, sem eyð
ir verkjum í taugum, svo sem gigl. Það
eflir líkamansþrátt og heilsu. Gerið sem
þúsundir annara hafa gert, fáið pakka
af ADAMS GARLIC PERLUM, hjá lyf
salanum í dag. Það gleður þig, að hafa
gert það.
Harrow Bros. Ltd., Van.. .25.00
Mrs. and Mrs. Helgi Steinberg,
White Rock, B. C........30.00
f minningu um dáinn son okk-
ar Kristján Gests.
Mrs. Dommhildur Johnson, Wyn
yard, Sask............. 25.00
í minningu um vini, Mrs. Hall-
dóra Bjornsson, Wynyard og
Mrs. Halldóra Gíslason, Wyn-
yard, Sask.
IVIichael Johnson, Edmonton,
Alta................... 10.00
í minningu um ástkæra móður
Kristínu Johnson,
Thorsteinn Bergman, Vanc. 5.00
f minningu um mína beztu vin-
og velgjörðu konu Guðnýju
Thomasson, d. 18. nóv 1958 í
Beaver, Man.
H. B. Jo’hnson, Vanc.......10.00
Gísli Jonsson, Prince Rupert,
B. C....................20.00
Mr. og Mrs. Kristján Einarsson,
Prince Rupert ..........10.00
Mr. og Mrs. Walter Jonsson,
Prince Rupert...........10.00
Mrs. Helga Sturlaugson, Van-
couver, B. C............10.00
Mrs. Sarah Willey, Vanc...7.00
Mrs. Hart, Vanc ........... 5.00
Mrs. W. Lang, Vanc..........5.00
Mrs. Margaret Jöhnson, Victoria
B. C.................... 5.00
Mrs. Salome Johnson, Vanc 2.00
Mrs. A. Palsson, Vanc......2.00
Miss May Stevens, Vanc... .2.00
Mrs. K. Magnusson, Vanc. .2.00
Mrs. V. Johnson, Vanc.......2.00
V
I
i
I
I
ALLAN ARSINS HRING
LŒGSTU
FLUGGJÖLD
TIL
ISLANDS
★ FYRSTA FLOKKS FYR
IRGREIDSL V mcð
tveim ókeypis máltiðum,
koníaki og náttverði.
★ IAL flýgur STYTZTU
ÁFANGA YFIR CT-
HAFI—aldrei nema 400
mílur frá flugvclli.
IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT-
LEIDIR) bjóða lægri fargjöld til Ev-
rópu en nokkurt annað áætlunarflug-
félag í sumar, og á öðrum árstfmum.
L/EGRI en “tourist’’ eða “economy”
farrýmin—að ógleymdum kostakjörum
“fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl-
unarferðir frá New York til
REYKJAVIKUR, STÓRA-BRET-
LANDS, NOREGS, SVÍÞJÓÐAR, DAN-
MERKUR, ÞÝZKALANDS, og LUX-
EMBOURG.
Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum
ICEi
15 West 47th Street, New Ybrk 36 _ PL 7-8585
New York - Chicago - San Francisco
Mrs. C. S. Samis, Vanc.... 2.00
Mrs. M. Arngrimson, Vanc. .2.00
Mrs Helga Sturlaugson, Van. 2.00
Aðrar gjafir frá Kvennfélag-
inu íslenzku lútersku kirkju, —
Kvennfélaginu Sólskin, Reliance
Fish Co., Mr. John Sigurdson,
Mr. Lee, Mr. Sigurdur Stefans-
son, Mrs. G. Polson.
Mrs. E. W. Anderson, Mrs. Essex
og Mrs. Lang.
Með hjartans þakklæti frá
stjórnarnefndinni,
Mrs. Emily Thorson, féh.
3930 Marine Drive,
West Vancouver,
FÆGING ELDAVÉLA
Þú getur sjálf búið til hreinsara
sem er alveg eins góður, en
miklu ódýrari, en fæst í buðum.
Hann hreinsar svertu, harða fitu
bletti og brunabletti mjög auð-
veldlega. Hér er forskriftin: —
Leysið upp 2 fullar teskeiðar af
Gillette’s Lye í hálfan bolla af
köldu vatni í glerkrukku. Látið
í annað ílát matskeið af mjöli í
hálfan bolla af köldu vatni. Hell-
ið iþessu hægt í lye-lög, hrærið
stöðugt, smyrjið á yfirborð (ekki
málað eða með áli). Lát standa
1 eða 2 kl.st. Þvoið vel af í vatni.
Fyrir dúsín annara fé og sparnað
ar sakir atriða, skrifið eftir fríum
60 síðu bæklingi: — Standard
Brands Ltd., 550 Sherbrooke W.,
Monteal. GL-159
M1NMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Miklivæg tilkynning frá
þegnaréttar og innflutningsmálaráðherra
Ad njóta tækifæri
til vinnu
lærið að tala ensku eða frönsku
Næg kunnátta í ensku eða frönsku, er það sem mest ríður á, er um atvinnu
er sótt.
Canadiskir vinnuveitendur, æskja manna í vinnu hjá sér, sem skilja fyrir-
skipanir og geta gert sig skiljanlega á máli því, er fjöldinn hjá vinnuveit-
enda talar.
Hækkun í starfinu er mjög oft undir því komin, hve umsækjandi talar lið-
ugt, les eða ritar ensku eða frönsku.
Að vera fær í tveimur aðalmálum þessa lands, ensku eða frönsku, kemur
sér að vísu eftir því, 'hvar þér búið eða starfið, en hvortveggja gerir auð-
veldara að ná í hvert það starf, sem um er að ræða.
Kvöld skólar í ensku eða frönsku eru gefnar í flestum bæjum eða bygðum.
Upplýsingar um þessa kenslu, veita skólastjórar, prestar, eða næsti Citizen-
ship eða Immigration skrifstofuþjónum.
Ellen L. Fairclough,
Minister of Citizenship and Immigration
M-i