Heimskringla - 15.04.1959, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.04.1959, Blaðsíða 1
 CENTURY HOTORSLTD. 247 MAIN-Ph. WHitehall 2-3311 1 fo TR^ CENTURY MOÍOilS LTÖ. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. LXXIII ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 15. 22. APRfL ’59 NÚMER 28. INNLENDAR FRÉTTIR Reikningur Ottawa stjórnar Af hinni nefndu 120.1 miljón, er 28.7 miljón fyrir aukningu eða útþenslu iðnaðar, og 7.7 miljón fyrir lán, ábirgðir og fleira. Aðal eða venujlegar útborgan- ir þingsins eru því $83,647,802 og Yfirlit sitt um tekjur og út- gjöld sambandsstjórnar, flutti ^7'^" ‘samanburði við Donald Fleming fjármálaráðhr. gjöldin árið áður 1957 til 1958> á sambandsþinginu fyrir helg- sem VQru $8l>073)000. ina' Verði nýju reikningarnir eftir Tekjur á komandi fjárhagsári kosningarnar ekki verri en þetta, eru áætlaðar um $5,267,000,000, tekst vel til. En verði hér stj6rnar en útgjöldin $5,660,000,000. Tekju skifti störf stöðvuð> boðar það halli því $393,000,000. , 1S milj6n minna fé j vasa verka. Urn reiknings-áætlun þessa|manna> það ef hættan sem liber. virðist nálega ekkert hafa veriðjalar sjá hér vofa yfir fé aimenn. sagt að einu atriði í henni undan-' ingsj skyldu. En það er ný skatt-álagn-1 ^ ing, sem þar er gert ráð fyrir og qOTT BRÉF nema mun á árinu 1959-60 um| Qott bréf birtist 2. apríl £ Win- 245 miljón dölum, en á öllum fjárhagsárinu 352 miljónum. Liberalar segja þessa skatt- aukningu steypa landinu. Með tilliti til heildar fram- leiðslu landsins, er nú nemur 34.5 biljónum, og er 7% meiri en nokkru sinni fyr, virðist þessi skattálagning til að grynna á tekjulhalla, alls ekki úr vegi Skattgreiðsla er lúkning skuld- ar, sem borga þarf og sem bezt er að losna við ef hægt er. í hverju er nýji skatturinn fólg inn? Hann sýnist ná til allra, eða sem flestra, eins og vera ber, en samt með mikilli varkárni á efna- hag manna. Fleming kemur all- ivel út úr því með þessum skatti. Á tekjum manna, eftir að kom- ist hafa yfir $3,000 á ári, er skatt urinn haekkaður um 2%. Maður sem Ihefir $7,000 tekju, en hefir fyrir konu og börnum að sjá, er Mrk- s^gðiir neitt^ver af fyrir iskattinn. Hann nær ekki mikið til annara en hátekna-manna. Fleming sjálfur er sagt að tapi $500 af tekjum sínum fyrir þenn- an skatt. Eins mun með aðra ráð- herra, eða þessa, sem liberalar haökkuðu kaup við upp í $27,000 og 4,000 dalir af áttu að vera skattfríir. Þar í liggur að líkind- um ástæða liberala á móti skatt- inum, að þeim finnst þessir geml- ingar vera rúnir skattfrelsinu sem þeim veittu með þessari tekjuhækkun! — E n hvers- vegna CCF eru á móti iþestsu atriði, skiljum vér alls ekki, þar sem eitt af slagorðum iþeirra er: “að skatta þá ríku”. Það af skattinum sem til al- mennings nær, mun vera 1% sölu skattshækkunin. En hann er sem ibetur fer ekki hár. Á bíla-olíu er skatturinn 2 tíundu úr centi. En á sígarettum er hann 2c á pakka með 20 vindlingum—en eftir að alt er lagt á verður pakk- inn seldur 3<t dýrari. Á brennivíni $1.00 á hvert gal- ón eða 12 cents á flösku. Á 1000 vindlum nemur hækkaður skattur $1.00. Fjármál Manitoba útjöld Manitöba fylkis voru sögð á reikningsuppkasti því, er Roblin lagði fyrir síðasta þing, að upphæð 120.1 miljdn dala, auk 33 miljóna, er veittir voru s.l. október til þjóðvegalagningar. Þetta var fyrir f járhagsárið 1959 —60. Fyrir tekjuafgangi var gert ráð, er næmi 3.4 miljón dölum. Þannig stóð reikningar fylkis- ins, áður en Roblin stjórn var feld. Kosningar hafa verið ákveðnar 14. maí. Verða því tveir mánuðir þar til næstu reikningar birtast. Þrátt fyrir þó útgjöldin væru 15 miljón hærri en á s.l. ári, ’58, var ekki gert ráð fyrir skatt hækk un. Tekjur stjórnarinnar hafa hækkað í ýmsum greinum og lán I nipeg Tribune, frá ungfrú [ Salome Halldorsson, og var að efni til um það, að vinsælt mundi reynast, að skipa dr. Watson Kirkconnell, forseta Acadia há- skóla í utanríkimálastöðuna í Diefenbaker stjórninni. Þeir sem nokkuð þekkja til dr. Kirkcon- nells munu fuslega samþykkja þetta. Hann er framurskarandi góður tungumálamaður, les blöð j Evrópuþjóða allra, þar á með ( slavnesk blöð, sem Pravda Rúss- anna. Með þessu hefir hann kynst menningu erlendra þjóða mörg-, um fremur. Meðan hann var í; þessum bæ, varð hann heldur en| ekki vinsæll meðal hinna mörgu þjóðarbrota hér, er hann flutti ræður eða kvæði á þeirra máli á samkomum hér. Slík bókmenta- fjölhæfni er honum vissulega styrkur í því starfi sem hér um ræðir. Hon. George Johnson, heil- brigðismálaráðherra í Roblin- stjórninni, var í einu hljóði kos- inn frambjóðandi íhaldsflokks- Hon. Dr. George Johnson ins á kjörfundi á Gimli s.l. viku. Um 300 sóttu kjörfundinn og all- ir ólmir fylgismenn þingmanns- efnisins. GÓÐUR DRENGUR FALL- INN í VAL Hinstu kveðjur eru ávalt sakn- aðarefni. En þegar menn falla úr leik mið aldra, kafnir störfum, er það ekki aðeins sökn- uður fyrir skyldmenni og kunn- ingja heldur einnig tap fyrir bygð hans og samferðamenn. Svo var það með Geir Thor- geirson, prentara, Ste. 23, Gains- borough Apts. 2. apríl, 1959. Geir Thorgeirson, 57 ára að aldri, var sonur þeirra vel þektu og mætu hjóna, Ólafs S. og Jakobínu Thorgeirsson. Geir var fæddur hér í borg, og gekk hér á skóla. Hann byrjaði nám við há- s'kóla Manitoba árið 1924. Hann vann við járnbrautar útlagning- ar í Alberta og Saskatchewan, og við útlagningu á rafvirkjun í aust ur Canada. Eftir það var hann í Minneapolis þar sem hann vann við teikningar og útreikninga á marmara fyrir stórbyggingar. Svo kom hann aftur heim og tók við prentsmiðju föður síns ásamt bróður sínum Ólafi yngra. Geir var smekkmaður mikill, og kom þetta í ljós í prentsmiðju rekstri hans og verkum. Hann var maður hár á vöxt og þrökin, lipur í hreyfingum og a_ valt hinn snyrtimannalegasti, vandvirkur í öllu þvd sem hann lagði hendi á, og sannur og trúr vinur vina sinna. Geir var mjög prúður maður að hátterni, var honum því allur ærslagangur óskapfeldur. Bar framkoma hans ávalt vott um kurteisi og dýran metnað, en jafn framt lipurð og sanngirni. Hann var orðvar og óádeilinn. Hann var giftur Jónínu Guð- mundson, dóttir Tímóteusar og Þorbjargar Guðmundson frá El- fros, Sask. Af systkinum skilur hann eftir og aðrar öryggisráðstafanir gerð- Mrs. Ragnar Swanson; Mrs. John ar fyrir afganginum. Davidson; Ólaf, og Aida Kosningamolar Það er dálítið skrítið að í Mani- toba skuli ekki að neinu ráði vera farið að vinna að kosningum, sem innan mánaðar fara hér fram —eða 14. maí. Er nú sagt, að Roblin leiðtogi íhaldsflokksins, hefji' bardagann í Portage la Prairie í dag 15. apríl. • Stjórninni liggur ekki mikið á. Stefnuskrá hennar er kunn, af verkurn hennar á þeim stutta tíma, sem hún hefir verið við völd. Kosningarnar frá hennar hálfu, eru að leita fylgis kjós- enda um að koma þeim í verk. Þar er um svo margt að ræða, svo sem endurbætur í skólamál- um, vegamálum, flóðmálum iþessa bæjar, sem kosta um 85 miljón dali og Roblin með aðstoð Dief- enbaker er að koma í verk o.s.frv. Segir fregnriti Wpg. Tribune að á kjósendum sé það að heyra að þeir hugsi sér að tvefalda þingmanna lið Roblins. Og ýms- ir höfðu á orði, að það virtist sem andstæðingaflokkarnir roðn uðu af að koma fram eins ber- skjaldaðir og raun væri á fyrir kjósendur. Þetta kom vel í ljós í fyrstu sókn CCF foringja, Stinsons, er helti úr skál reiði sinnar yfir báða gömlu flokkana liberala og ihaldsmenn. Komst hann nýlega svo að orði til kjósenda, að af þeim væri einskis að vænta. En þegar betur var gáð að, kom í ljós, að allmikið af stefnuskrá ihans, er í stefnuskrá Roblins og hann er meira að segja búinn að koma sumu af því í framkvæmd. Undur svipað ikom fyrir Camp- bell, foringja liberala, er held- ur fram, að Roblin sé að steypa fylkinu fjárhagslega. Hann hef- ir neyðst til að taka það aftur, eins og með 33 miljónirnar til vegamála, sem hann sagði að ekki væru nefndar í fjárhagsreikningi nýslitins þings, en kom í reikn- ingi næsta þingi á undan. Horfur andstæðingaflokkanna eru hinar bágbornustu. Eftir kosningarnar í júní, var lið þeirra brytjað hér niður sem hrá- viði í bæði lands og fylkis-kosn- ingum. í sumum kjördæmum Iþessa fylkis, féllu forkólfar þeirra margir. Og þeir eru í stand andi vandræðum með að ná þeim kjörndæmum er þeirra beztu menn steyptu stömpum í finna enga betri til að rétta við bardagann. Þeir eru sem sé að 'komast að raun um, að orkaskaki stjórnar andstæðinga um heimsku kjósenda í júní kosn- ingum, sé ekkert of vel trúað enn af kjósendum. Aðal-kosningarefni stjórnar- andstæðinga er í þessu fylki nú orðið það, að Diefenbaker stjórn- in Ihafi orðið að leggja á skatta og sú byrði verði ekki léttari á iherðum íbúa Manitoba-fylkis, ef Roblin verði kosinn. Einir 8 lib eral þingmenn hér lýstu þessu yfir, að þeim sé sigur vís, vegna þess að Diefenbaker hafi með skatti ráðlægt þegnum sínum, að greiða halla stjórnarkostnaðar- ins í stað þess, að taka lán með háurn rentum til þess, eins og liberalar hefðu gert, ef nú væru við völd. Er það að vinna að því að gera menn að betri borgurum, að segja þeim að greiða ekki sinn hluta af reksturskostnaði þjóðfélagsins, því það er alt sem skattar cru? Þessu halda þeir feimulaust og ótrauðir fram við almenning og kjósendur. Geta menn blekt sjálfa sig með nokkru eins og því, að halda fram við kjósendur, að leggja ekkert til þjóðfélagsstarfsins, sé mest blessun og framför fólgin! Er hægt með nokkru betur að sanna andleg gjaldþrot stjórnar and- stæðinga vorra? eitt sé aðnjótandi. Árið 1962 er THORSTEINN BORGFORD ákveðinn allsherjarfundur millii dajnn Canadastjórnar og fylkjanna. Er gert ráð fyrir að taka þar alt til greina um hagskifti milli fylkja og landsins. Nýfundna- land fær tvö eða þrjú næstu ái meira fé sér veitt, en nokkru sinni áður. En út af að bíða þessa fundar skammar Smallwood sambands- stjórn óbóta skömmum og brígslar Canadamönnum um skilningsleysi og afskiftaleysi um hag tíunda fylkisins. Bretland er ekki vant að skifta sér af málefnum fylkja Canada og landsstjórnar. Ætli að líkt geti ekki farið nú. SUMARDAGURINN FYRSTI íslendingar vestra hafa minst Sumardagsins fyrsta frá því að þeir fyrst komu til þessa lands. Hann mátþví vissulega telja með tyllidögum vorum—og einn af hinum íslenzkustu. Aðrar þjóð- ir fagna sumri eins og við. En þær gera það fáar með því, að halda fyrsta dag sumarsins hátíð- legan. Sumardagurinn fyrsti minnir[ oss á alt það sem oss þykir vænst! um og skemtilegast frá æsku- stöðvunum: á sólbjarta og hlýja daga, og draumblíð sumarkvöld, á fagra fjallshlíð, á fossanið og fuglasöng, alt þetta sem heillaði okkur svo, að við höfum ekki enn ! gleymt því og munum aldrei gera í Vestur h-eimi. Samkoman í Sambandskirkj- unni á Banning, mun sanna oss þetta ef við ekki vanrækjum að sækja hana, fimtudaginn 23. apríl í næstu viku. GLEÐILEGT SUMAR Smallwood flýgur til Englands Joey Smallwood, forsætisráð- herra Nýfundnalands, þaut af stað til Bretlands fyrir helgina, að því er haldið er til að leita hjálpar Breta i deilunni sem hann hefir lagt út i við Canada- stjóm, ibæði út af að senda hon- um ekki lögreglulið og fé til stuðnings kröfum hans í deilu er hann hóf gegn verkamanna-sam- tökum, er kauphækkunar kröfð- ust við skógarhögg í fylkinu. Diefenbaker, sem í augu við hlutina horfir án þess að bregða —vildi ekki eiga neitt við þetta mál, vildi ekki senda lögreglu á móti verkamanna samtökunum. Það eru svo margir sem Canada biðja um lögreglulið nú orðið, að slíkt er þess vert, að vel sé hugsað, áður en raðið er. Ein su beiðni barst Canadast jórn skömmu áður frá Castro, upp- reistarforingja á Cuba og var synjað. En um f jár beiðni Small- woods, var það að segja, að þeim málum er mjög vel skipað þar til 1962, af hagfræðislegri stjórn er mjög hefir verið hjálpsöm Ný- fundnalandi og telur að allur helmingur tekna þess, sé veiting frá Canadastjórn og það fylki Heimir Thorgrimsson flytur ræðu á Sumarmála sam- komu sambandssafnaðar kvenfé- lagsins 23. apríl, n.k. MRS FAIRCLOUGH FLYTUR RÆÐU HÉR Frétt um andlát Thorsteins Borgford, byggingarmeistara, í Montreal, mánudaginn, 13. þ.m. hefur borist ihingað. Hann var 85 ára að aldri. Um langt skeið var hann vara-forseti J. McDair- mid byggingarfélags, og var að mestu leyti umsjónarmaður bygg ingar þinghússins hér í Win- nipeg. Thorsteinn var fæddur 22. feb 'KD rúar 1874, á Árdal í Andakií, og var sonur Sæmundar Jónssonar bónda á Hálsum í Andakíl og Helgu Gísladóttur konu hans. Til Canada kom Thorsteinn árið 1888, og bjó fyrsta árið hjá Capt. Kennedy við Old Ft. An- drews. Árið 1895 kvæntist Thorsteinn Guðrúnu Þórðardóttur Jónsson- ar. Hún dó 1944. Börn eignuðust þau tíu alls, en sex eru enn á lífi. Fyrsta barn þeirra andaðist í barnæsku. Ein dóttir, Thóra, dó 14 ára að aldri, en sonur þeirra, séra Helgi Ingi- berg Sigurður, sem þjónaði Uni- tara söfnuði í Hollis, N. Y., dó í maí mánuði 1957. Hinn börnin eru: Thorsteinn B., verkfræðing- ur í Montreal; Lára, Mrs. D. H. Russell, í Ottawa; Guðrún Fan- ney, Mrs. C. H. Pesnicak, Vir- ginia Beach, Va.; Gísli S. verka- mannaleiðtogi 1 Calgary; Helga Mrs. C. C. Crogan, í Portland; Skafti Josef, verkfræðingur sem skipar stöðu hjá Grenn, Blank- stein and Russell, byggingarfé- lag í Winnipeg. Auk þessara barna eru 17 bama börn. Thorsteinn sál., var með J. McDairmid félaginú í fjölda mörg ár, og hafði umsjón bygginga og önnur stórsmíði á ýmsum stöðum í öllum vestur- fylkjunum, meðal annars, í Sask- atoon, Calgary, Vancouver og Winnipeg. Alla sina daga til- heyrði hann Unitara söfnuðinum í Winnipeg, og var um tíma for- seti safnaðarins og líka gjalú- keri og fjármálaritari. Hann sá um byggingu kirkjunnar á Ban- ning St. Um tíu ár bjó hann hjá dóttur sinni, Mrs. Russell, í Ottawa, en síðustu trvö ár æfinnar var hann á spítala í Montreal. Kveðjuathöfn fer fram á lík- brennslustofu í Montreal í dag, 15. apríl. Mrs. Ellen Fairclough Á fundi sem Canada Press Club efnir til næstkomandi föstu- dag á Alexandra hóteli, flytur Mrs. Ellen Fairclough, ráðherra Citizenship and Immigration sambandsstjórnar, ræðu. Á fund- inum verða fulltrúar erlendra blaða hafa á milli. Mrs. Fair- cluogh hefir einu sinni áður ver- ið á fundi erlenda blaðafélagsins og þótti fara svo vel með áhuga- efni þess, að hún er þar aufusu- gestur hvenær, sem hún á þess kost.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.