Heimskringla - 15.04.1959, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.04.1959, Blaðsíða 4
♦. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. 22. APRÍL ’59 FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Morgun guðsþjónusta fer fram í Unitara kirkjunni n.k. sunnu- dag, 19. þ.m. en engin kvöld messa verður þann dag. 26. apríl verður messað bæði morguns og kvölds. ★ ★ ★ HOME COOKING SALE Laugardaginn 25. þ.m. efnir Evening Alliance til sölu á heima tilbúnum mat í neðri sal Unitara ikirkjunnar á Banning St., kl. 2— 5. Allir verða velkomnir. ★ ★ ★ Þjóðræknisdeildinn á Lundar efnir til samkomu 23. apríl, á sumardaginn fyrsta. Verða þar sýndar myndir, ræður fluttar og sungið. Arður af samkomunni FRÍ BÓK GEFUR MARGAR UPPLÝSINGAR UM HIRÐU 1 HÚSUM OG BÚUM Mig hefði aldrei getað dreimt um það, hvað mikið að lye getur hjálpað til við hreinsun. Það sparar tíma. Það sparar þér vinnu. Það sparar þér fé. Það hjálpar á fleiri vegu en þér getur í hug dottið. Frá því er öllu sagt í bæklingi sem saminn er af bakt- eríu fræðingum og heitir Hvern- ig lye getur 'hjálpað til á búinu og á heimilinu. —Hann er um 60 blaðsíður að stærð, fullur af dýr- mætum upplýsingum sem engin skyldi fara á mis við. Til að fá frítt eintak, skrifið til: Standard Brands Ltd., 550 Sherbrook St. W., Montreal. R0$£ THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— gengur til styrktar íslenzku blöð unum. Komið og skemti'ð ykkur á sumardaginn fyrsta, að íslenzk- um sið. ★ ★ ★ DÁNARFREGN Hálfdán R. Eastman, Riverton, Manitoba, bóndi við Riverton, lézt 31. marz. Hann var 58 ára gamall. Hann lifa kona hans, Una og 9 börn, og mörg systkyni. Útförin fór fram 6. apríl frá lút- ersku kirkjunni í Riverton. Rev. John Larson jarðsöng. ★ ★ ★ Skapti Reykdal, 680 Renfrew St., lézt 5. apríl í Winnipeg Gen- eral Hospital. Hann var 42 ára, kom til Winnipeg fyrir 31 ári með foreldrum sínum Páli heitn- um Reykdal kaupmanni og Kris- tínu ikonu hans. Skapti var starfs- maður -hjá Mutual Life Insurance félaginu. Hann lifa kona hans, Nikólína, tveir synir, Skapti Leslie og Paul Stephen. Ennfremur tveir bræð- ur Paul Valdimar og Arthur Meighen og fjórar systur: Mrs. P. C. Thorsteinsson, Mrs. J. H. W. Price, Mrs. H. F. Skaptason, Mrs R. B. Trumper. Dr. Valdi; mar Eylands jarðaði frá Fyrstu lútersku kirkju s.l. miðvikudag. ★ ★ ★ Magnús Magnússon, 193 La- Verandrye St. St. Boniface, lézt 30. marz í Deer Lodge spítala. Hann var 73 ára, fæddur á fs- landi, en hefir búið í þessu fylki um langt skeið. Hann var í fyrra heimsstríðinu og var þar sæmdur D.C.M. Hann lifa kona hans, Rúna, 2 synir Ray og Dan og einn bróðir, Eymundur, heima á íslandi og fjórar systur, Lára, Margrét og Guðbjörg á íslandi og Anna í Danmörku. Jarðað var frá útfararstofu Bardals, 2. apríl. Dr. V. J. Ey- lands jarðsöng. HER E N O W 1 ToastMaster MIGHTY FINE BKEADI At your grocers ). S. FORRESl, J. WALTOS Managei Salet Mgi PHONE SlJnset J-7144 Sumarmálasamkoma Undir umsjón Kvenfélags Sambandssafn&ðar í Winnipeg FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 23. APRÍL, KL. 8. e.h. SKEMTISKRÁ 1. Ávarp forseto...MRS. S. E. BJÖRNSON 2. Vocal Duet. PATRICIA GAIL JOHANNSON ELAINE GISLASON 3. Piano Solo... KARL THORSTEINSSON 4. Ræða.........HEIMIR THORGRIM.SSON 5. Vocal Solo......KRISTÍN BJÖRNSON 6. Kvæði........... DAVÍÐ BJÖRNSSON 7. Myndir Frá íslandi..MRS. G. JOHNSON Inngangur: 50c Kaffiveitingar ókeypis Nefndin HLÝTUR MEIRIHÁTTAR j NÁMSSTYRK Dagblaðið Grand Forks Herald flutti nýlega þá frétt, að vél- fræðideild Cornell University, Ithaca, N. Yortk, hafi veitt Rich- ard Beck Jr. syni þeirra dr. R og Berthu (heit.) Beck, Grand Forks, $3050.00 námsstyrk til framhaldsnáms í fræðigrein hans. Richard Jr. lauk Bachelor of Science prófi í vúlaverkii^æði á Ríkisháskóla N. D. voriö ’55 með háum heiðri. Undanfarið hef ir hann starfað sem vélaverk fræðingur hjá verksmiðjufélagi í Minneapolis. Hann byrjar fram- haldsnám sitt á Cornell Univer- sity næstkomandi september og stefnir að því marki að ná meist araprófi í vélaverkfræði. VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lxkuing og vellfðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegjn bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont Allan ársins hring LÆQSTU Flugfargjöld frá New York um REYKIAVIK ut STÓRA-BRETLAND, NOREGS, SVIÞJÓÐAR, DANMERKUR, ÞÝZKALANDS, LUXEMBOURG IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFTLEIÐIR) bjóða lægri fjargjöld en nokkurt annað áætlunarfélag, lægst allan ársins hring . . . lægri en öll önnur flugfarrými (Deluxe, First, Tourist eða Economy) auk þess “Fjölskyldufargjöld” hagstæðu til 15. maí ár hvert. • IAL býður fyrsta ilokks farþegaþjónustu fyrir lægri gjöld en á “Economy” farrými ... 2 ágætar máltíðir, auk koníaks og náttverðar—allt yðar að kosmaðarlausu. Fa-rri farþegar, þægilegri sæti . . . stytzta flug yfir úthaf frá New York (aldrei lengra en 400-mílur frá flugvelli). 30,000 FARÞEGAR FLJÚGA ÁRLEGA MEÐ IAL UPPIÝ SINGAR 1 ÖLLUM FERÐASKRIFSTOFUM GARLIC ER HOLLUR Spurðu læknirinn. Spurðu lyfsalan Garlic er náttúrlegt meðal til að halda blóðstraumnum í líkamanum frá óhrein indum. ADAMS GARLIC PERLUR eru snáar lyktar og bragðlausar tóflur, sem innihalda hreinan lög úr öilum lauknum 1 þessum töflum hefirðu alt, sem þessi jurt hefir að bjóða. ADAMS GARLIC PERLUR innihaida salieylamide, sem eyð ir verkjum í taugum, svo sem gigt. Það eflir líkamansþrátt og heilsu. Gerið sem þúsundir annara hafa gert, fáið pakka af ADAMS GARLIC PERLUM, hjá lyf salanum í dag. Það gleður þig, að hafa gert það. Neðanjarðar strætis- vagnar Eitt af því eftirtektaxerðasta sem mér þótti við N. York borg, er eg kom þangað í fyrsta sinn, var strætisvagnareksturinn neð- anjarðar. Þar voru þá yfir 60 míl- GLEYM MÉR EI — 'LTÚAU'AT — GLEYM MÉR EI HOFN ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, IVesf Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd Sími Kerrisdale 8872 ur af neðanjarðar^brautum, og fargjaldið var 5c á þeim hvort sem þú fórst langt eða skamt. Síðast liðna viku var því hreyft, í Winnipeg, að taka upp neðanjarðar fólksflutninga hér. Mál það mun lengi liggja í deigl- unni. Samt hefir verið athuga<5 'hivað kosta mundi að gera 2 eða þrjá slíkar neðanjarðarbrautir undir bæinn frá austri til vesturs og norðri til suðurs. Hver míla er talin kosta muni 11 miljón dali. is the time to pay your M.H.S.P. * For Benefit Period Number 2, July 1 to Dec. 31,1959 Reikningar fyrir tillaginu hafa verið sendir í pósti til ALLRA IBÚA Manitoba, sem ekki greiða tillagið til vinuveitenda. WHEN _ 0Af ox eeFOK£ M/!Y 3/, /959 . . . Hver sem ekki greiðir gjald sitt 31. maí 1959 eða fyrri, fær ekki notið hlunninda af spítaladvöl sem honum og fjölskylda hans 'Standa til boða í númer 2 planinu, þar til mánuði eftir, að gjaldið er greitt. WHEHE ► HOW 15 WEST 47TH ST., NEW YORK 36, PL 7-8585 NEW YORK * CHICAGO • SAN FRANCISCO íbúar Winnipegborgar geta greitt gjaldið. Greitt getur m eð bankaávísun eða póstávísun- um sem sendar eru til: The City of Winnipeg, Hospital Service Division, Civic Offices, Winnipeg 2, Manitoba. Skrifið ávísunina út til City of Winnipeg. • fbúar Winnipeg hinnar meiri, greiða til bæjar-skrifstofu sinna. • íbúar hvers byjarhéraðs greiða til héaðs- skrifstofu sinnar. • fbúar Local Government Districts borga til Local Government District Administra- tor. • íbúar óskipulagðra héraða, borga beint til The Manitoba Hospital Service Plan — 116 Edmonton Street, Winnipeg 1, Mani- toba. • • .Þegar þér greiðði gjaldið persónulega, þá verðið svo góðir að ihafa premium notice með yður, því inniiheldur vissar upplýsingar. Þegar þér greiðið gjaldið með pósti látið einnig prem- ium notice fylgja með bánka eða póstávísunum. Athugið það sem á baki Premium Notice stendur. Þar er mikinn fróðleik um afborganir að finna. THE MANITOBA HOSPITAL SERVICES PLAN 116 Edmonton Street - Dr. G. Johnson, Minister Winnipeg 1, Manitoba G. L. Pickering, Commissioner 59AI

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.