Heimskringla - 15.04.1959, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.04.1959, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. 22. APjxÍL ’59 líctmskrmpla rtnrnu/l !9M Kemur út i hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 868 Arlinuton SL Winnipea S, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Vcrð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram Illar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. 011 viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Vikinu Press Limited. 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON UtanAskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMðKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg S, Man. HEIMSkRINGLA is published by THE VIK.ING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington SL, Winnipeg 3, Maa. Canada Phone SPruce 4<E51 Autnuriaad as Second Claas Masi—Poat Ofíice Depu. Ortowa WINNIPEG, 15. 22. APRÍL ’59 SINDUR frá síðasta Þjóðræknisþingi ALLAN ÁRSINS HRING ! Frásögnina af fyrsta og fert- ugasta Þjóðræknisþingi voru, má ekki svo niður falla, að ekki sé minst komu Guðm. Grímssonar dómara og ræðu hans á skemti- fundi Icelandic Canadian Club. Hann hurfti ekki i grafgötur að fara til að finna ræðuefni sitt. Hann tók það úr lífstarfi sínu og var sava drengs, er órétti var beittur, af illmennum, en sem Guðrmmdttr málaði svo sanna mynd af. að lifa mun í réttarfars- sögu beimsins. Hún mun iafn- framt óo-levmanleg verða þeim, ér á þana hivddu betta kvöld. Það nálnaðist svo frásagnir ein- staklinpra í íslendingasögunum að látlausri fegurð og almennu sannleiksgildi, að lifa mun óaf- mannlega, sem list. Erlingur lögfr. Eggertsson fór nokkruml hugðnæmum orðum um erindil e?a.ems og rettara væri að segia til þess. En hann er ekkert hissa á að leggja land undir fót. Er nú talað um, að hann sé boðinn til íslands á næsta hausti í þágu háskólalyðs íslands og muni flytja í Reykjavík og á Akureyri eina fjóra fyrirlestra. Mun hann reynast þar hinn sanni og ó trauði fulltrúi Vestur-íslendinga sem hann hefir ávalt verið. • Aðal tilgangurinn með skrif- inu um fertugasta þing Þjóð- ræknisfélagsins, var að athuga hvort stefna vor í þjóðræknis- málum væri hin sama o? uppruna lep'a. eða á fvrsta þinp^i þess. Það v3“ri ekki furða. bó út af leið befði stÖrkusínnum borist á 40 árum, eða um bað levti, sem kvn- slóðin, sem af stað fór með sam- tökin, er að hverfa, eða er að mestu horfin. Það er lióst, að takmarkið er enn óbrevtt þó leið in til að ná bví sé ekki hin sama horfið með tungunni í löndunÝ bæði rætt og ritað um sjóinn, þeim, isem hún áður átti heima í hvernær og hvernig að hann Og síðustu leiftur hennar eru nú varð til. Að þeir eru ekki ætíð að hverfa af himni ok-kar Vestur- sammála í útlistingum sinum er íslenzka þjóðlífs, svo að ekki er ekki að undra, þvi hinn óhjá- um að villast í augum kynslóðar- sneiðanlegi sannleikur er, að eng- innar, sem uppi var fyrir 40 ár-| inn var sjónarvottur að þeim at- um, og hóf hér íslenzku kenslu, burði. Að atburður þessi ihafi og stofnaði Þjóðræknisfélag ís- hlotið að bera við fyrir rúmurn lendinga í Vesturheimi utan um tveim biljón árum, er skoðun þá hugsjón. Oss er raunar oft fremstu jarðfræðinga, því það er, sagt, að máli ættfeðranna verði eftir því sem næst verður komist, hér ekki haldið við, reynslan sýni svona nokkurn veginn aldur jarð það. Hún sýnir það ekki hjá sum arinnar, og sjórinn hlýtur að umí þjóðflokkum þessa lands. Vera nálega það gamall. Það er Þeir halda betur við þjóðerni og nú mögulegt að komast að aldri tungu sinni en við. Eg ímynda grjóttegunda þeirra, er jarðskorp mér að það séu eiginlega til fáar an samanstendur af, með því að mæður í þessu landi, sem ekki mæla hve ört að radíumkenda vilja sjá barnið sitt læra mál móð- efnin, sem grjótið hefir í sér urinnar. Eg get ebki hugsað mér fólgið, hafi verið að eyðast—-út- neitt, sem dýpri rætur á í brjóst- geislast. Elztu grjóttegundir, um mannkynsins en móðurástina.'sem enn hafa fundizt, eru um Og ráð manna er orðið tvær biljón þrjú hundruð miljón reikult, þegar þess verður ára gamlar. Alitið er, að það hafi ekki vart í sambandi við þjóð- tekið eitthvað um hundrað miljón ræknismálin. En þetta er þó ár fyrir jörðina að kólna það mik' andránni undirorpin náttúrulög- FLUGGJÖLD TIL FVRSTA FLOKKS FYR- IRGREIÐSLA með tveim ókeypis máltíðum, koníaki og náttverði. IAL flýgur STYTZTU AFANGA YFIR CT- HAFI—aldrei nema 400 mllur frá flugvelli. LÆGSTU ISLANDS IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT- LEIÐIR) bjóða lægri fargjöld til Ev- rópu en nokkurt annað áætlunarflug- félag í sumar, og á öðrum árstfmum. LÆGRI en "tourist” eða "economy” farrýmin—að ógleymdum kostakjörum "fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl- unarferðir frá Now York til REYKJAVIKUR, STÖRA-BRET- LANDS, NOREGS, SVÍÞJÓÐAR, DAN- MERKUR, ÞÝZKALANDS og LUX- EMBOURG Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum KELAVéQgfpA iSílMES 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chicago • San Francisco eitt af því, sem ættingar vorir^ ið, að skorpa hennar gæti mynd- i að á starfsefnin sé, eða hafi verið lögð ólík áherzla. Aóferðin til að halda hér við íslenzku hefir breyzt frá því að vera kensla æskulýðs vors í kjallaraholun kirknanna sem nú fer fram í þes Guðmundar—og því fremur sem; það var sannur þáttur úr ævi- sögu Vestur-íslendings. Það var sem hlýr sunnanblær léki um vanga gesta þjóðræknis- . . , . , , .. , . stað í veglegri deild í Mamtoba þmgsins 1 þetta sinn a samkomum . 6 . haskola. Hefir þar eflaust hu þeirra og stakk í stúf við kuld- ana og óveðrin, sem við ihöfum úr suðrinu fengið á þessum vetri. Valdimar Bjornson, sem erindi flutti síðasta þingkvöldið í Uni- tarakirkjunni á Sargent og Ban ning strætum, lagði bæði vel og lengi út af skrifum hinna ágætu höfunda heima, er í Eddu birt- ast, riti Árna Bjarnarsonar og nú mesta breyting í starfsstefni Þjóðræknisfélagsins orðið og át hefir sér stað, vegna þess, að húi áhrærði eitt stærsta hlutverk Þjóðræknismélagsins. — Stefn. þessi kostaði strekking innai Þjóðræknisfélagsins og stór fjár útlát á meðal íslendinga. En ! þrátt fyrir þetta stóra spor til er, eða ætti á hverju íslenzku framfara er fylsta ástæða ti! að heimili vestra að vera. Ritið er' sPyrja °S sPá enn um* hvort viS einn óslitin þjóðræknisóður, — ihrein og bein biblía þeirra er ættjörð og frændum unna. Út- gefandi þess á betra fyrir það skilið, en við höfum gert oss nokkra grein fyrir, og bæði það og annað. Það má heita að hann hafi dregið forustu um þjóðræknisstörf úr höndum landa sinna eystra og vestra hald islenzku sé ihér borgnara með henni hjá uppvaxandi ís- lenzkum æskulýtS, eða til við tæks viðhalds hennar, en barna- kenslan hefði orðið, eða stefna sú er fyrsta þing Þjóðræknisfé- lagsins bygði tilveru sína á. Eg er hræddur um að minna hafi þar úr orðið, en ætlað var. Og hefði jöfn áherzla verið Ef nefna skal nokkra sérstak- löSð á bæði þessi bjargráðamál Eddu, mundum vér íslenzkrar tungu, hefði ef til vill ar greinar 1 benda á greinar Páls læknis betur farið. En svo getur hver Kolka og Jónasar Jónssonar frá skygst um í sinni sveit, eins og Hriflu, sem stórfróðlegar eru og sögulegar um þjóðernisleg efni, norræn og íslenzk Þorsteinn sagði, um viðhaldi ís- lenzkunnar. En annað sem komið hefir að brjótast hingað um hávetur Valdimar er búinn að flytja staðinn fyrir það, sem ekki átti ræður um þjóðræknismál vor frá sér stað fyrrum, eða fyrir 40 ár- mörgum hliðum. Fyrir það meg- um, eru ferðalög héðan að vestan um við vera honum þakklátir—I heim. Kynnin sem af því leiddu og áhugann sem lýsir sér í því, gætu með tið og tima vakið hér uop ný og traust vinabönd milli íslendinga eystra og vestra. Þau ferðalög eru þörf. Það ryfjar upp sös?u hinna eldri af landinu, sem þeir eru sjáanlega margir famir að ryðga í, því í fæstum frásöenum þeirra af feröinni, er á viðburði söeunnar minst. Þó á belztu söeustaði landsins sé kom ið—staðina bar sem “holtin hlevoa í menn hrótt og ein.hver hetjudáð var drygð”, staðina sem menningu íslenzku þjóðarinnar g«vma. Frá þessum sjónarhóli—40 ára sjónarhóli þjóðræknisþingsins, HREINSIÐ SEMENT GÓLF ÁN NÚNINGS! Látið ekki, er þér hreinsið gólf hrufótt eða feitmökuð gólf ægja yður. Hér er sýnt hvernig hægt er að breinsa án núnines. Bætið tveim matskeiðum af Gillets Lye í fötu af vatni. Blandið vel. Lyið levsir óhreinindin skíótt upp, ó- hreinindi sem án bess mundu eygja nú við sólarlag ævinnar, en iþeir gerðu ekki fyrir 40 árum. • Hvað hefir í staðinn komið? ast. Er þá komið ac3 þeirri ætlum, að fyrir tveimur og hálfri biljón árum, hafi afskaplegur viðburð- ur i sköpunarsögu jarðarinnar at- Þjóðræknislegur áhugi kemur nú vikast; en álitið er, að aldurskeið þannig orðið fram, að safna pen-j þetta kunni að vera talsvert ingum, sópa helzt innan vasa V.-j lengra, því grjóttegundir geti íslendinea til að koma upp í komið í leitirnar þá er minst var- nafni þjóðernismála vorra tvö, *r> er kunna að gefa til kynna hundruð-búsund dala stofnunum.i hærri ára tölu en þetta. einni eftir aðra og stofnunum með 50 dala félagsgjaldi, en sem reka á þó á erlendu máli. Ac5 hér sé um annað að ræ<5a, en það, sem íslenzkri menningu og nor- rænni má að haldi koma, er litill vafi á í augum vorum. Og það á meira samrýmt við þessa fjár- græðgistíma, sem við lifum á, en bjargráð íslenzku og norræns arfs hér vestra. Útaf fyrir sig finst oss of langt gengið í fjárbænum nú oröið á meðal íslendinga vestra. Það var ekki sízt sú skoðun, er þess varð ollandi, að verð Heimskringlu var ekki hækkað nýlega, eða aö farið var fram á betl til almenn- ings til útgáfu hennar í þess stað. Að vilja stöðva þessa fjár- plægingu á hendur almenníngi, var undir eins túlkað sem feigð- arboði blaðsins. Það var ekki við- komandi að gefa út blað sem við hæfi almennings væri og hjá efna ógöngum sneiddi. En útfegendur Heimskringlu eru að öðru þekt- ari í viðskiftum en slíkum aðferð- um. Jafnvel þetta síðast nefnda minnir á og á heima innan breyt- inga á stefnum Þjóðræknisfélags ins nú og fyrir 40 árum. HAFIÐ, SALTTÐ 1 OG TUNGLIÐ ÞVl Þar til eg, sem unglingur, kom með 'foreldrum mínum vestur á Kyrrahafsströnd, hafði eg litið; jarðskelin kólnaði, storknaði og um sjóinn hugsað. Fyrstu fjóra; a?s lokum harðnaði til fulls. Þeir Jörðin, nýgengin úr greipum sólarinnar, var þyrlandi gas- hnöttur, ákaflega heitur, er þaut í niðdimmum geimi á braut, og með hraða, er takmarkaður var af afarmáttugum öflum. Smám sam- an kólnaði þessi logandi gasnött- ur. Gastegundirnar byrjuðu að breytast í fljótandi efni, og jörö- in varð að bráðnum efnum. Að lyktum skipuðust efni þessi í á- kveðnar tegundir: Þau þyngstu sukku til miðjunnar, þau sem létt ari umkryngdu þau, þau sem létt ust voru, mynduðu yztu röndina Og þetta fyrirkomuleg ríkir enn í dag—miðja jarðarinnar er bráð ið járn, nálega eins beitt og það var fyrir tveim biljón árum, og hið millum-liggjandi hálfsveigj anlega basalt, og hörð ytri skel, tiltölulega þunn, er samsett af harðstorknu stuðlabergi og forn- grýti. Ytri skorpa jarðarinnar, á myndunarstigum hennar, hlýtur að hafa verið miljónir ára að ibreytast úr fljóandi í fast ásig- komulag. Það er skoðun margra, að áður en umskiftin voru algjör, 'hafi þýðingarmikill atburður gerzt—sköpun tunglsins. Það var flóð og fjara á jörð- inni löngu fyrir þann tíma sem hafið var til. Af aðráttarafli sól- ar varð alt hið lagarkenda yifir- borð jarðarinnar að einni fló’ð- öldu, er valt óhindruð umhverfis ihnöttinn, er smám saman hægði á sér og minkaði, eftir Iþví sem mánuðina, sem við vorum hér vestra, mátti segja að við ættum heima í fjörunni, svo nærri vor- um við sjónum. Eg minnist þess sem þeirrar sikoðunar eru, að tunglið sé afsprengi jarðarinnar segja, að á öndverðum þróunar- stigum hennar, hafi eitthvað skeð nú, hve vel að sjávarniðurinn ogj sem orsakaði það, að þessari brimhljóðið lét í eyrum. Húsið, sem faðir minn bygði og við flutt um í, var um þrjár mílur frá sjó. seigu flóðbylgju jókzt hraði og hreyfiafl, og reis því óhiugsan- lega hátt. Afl það, að því er sýn- Eftir sjö ára dvöl þar, fluttumjist, er framleiddi þau stærstu við aftur til meginlandsins, fárra; háflæði, sem nokkru sinni hafa stunda ferð frá eyjunni. Þar komið fyrir á þessum hnetti, var bygði eg á háum, þverhníptumj afl bergmálsins, því þegar hér sjávarbakka. Eftir margra ára veru flutti eg þaðan á eyri, sem um háflæði er rétt fyrir ofan siávarmál. Á vetrum hafði eg bar lítið annað fyrir stafni en bað, var komið sögu, hafði tímabilið milli háflæða á sólinni nálgast og svo jafnast á við hið óhindraða rugg hinnar lagarkendu jarðar. Og þannig varð það, aö hvert þurfa mikla nuddun og evða vondri lykt á sama tima.Ef yður verður þess æ saknað. að íslenzku einnig vnntar upplvsinoar um kensla uppvaxandi íslenzku kyn notkun ódýra lyes til notkunnar slóðarinnár, hefir verið skágeng- í húsinu eða í kring á búinu. Það^ ;n og minni áherzla verið á hana getur snarað mikinn tíma, vinnu ls ð en áður. Það hefir ávalt og fe. Rsknfið eftir frium bækl- A ingi til Standar Brands Ltd., verið fotboðl tortimingar Nor- 550 Sherbrook St. W. Montreal. rænnar menmngar að hún hefir að veita siónum nákvæma eftir- sólar aðfall fékk aukið hreyii- tekt, og læra að hekkja hann í afl, af því að jarðruggið ýtti und öllum hans brevtileik. Og einsj ir, svo hvort hinna tveggja dag- og stjörnur himinsins, befir sjór-j legu aðfalla varð stærra en það inn kent mér að dásama almætt-i sem á undar fór. Eðlisfræðingum ið. Hér var bað, í brimróti miklu.j telst svo til, að eftir fimm hundr- sem mér flugu í hug spurning-l uð ár, hafi slík afskapleg og sí- arnar: Hvernig varð siórnin upn- hækkandi aðföll, þeim megin haflega til, og með hvaða móti.jarðar, sem að sólu sneri, orbið varð hann saltur? Fór eg svo að svo há, að þau mistu stöðugleik leita upp beztu heimildir um og samhengi, svo að afarstór þessi efni. bylgja klofnaði í sundur og þeytt Hefir fjöldi visindamanna ist út í geiminn, er varð í sömu málum, er þeytti henni hringsnú andi á sinni eigin hringbraut um hverfis jöðrina. Þannig er álitið, að tunglið sé tilkomið. Ýms rök benda til þess, að þetta hafi gerzt eftir að jarðskel- in var dálítið farin að harðna, en þegar hún var að nokkru leyti í lagarkendu ásigkomulagi. Enn í dag má greina afarstórt ör á yifirborði hnattarins. Örið er feyíkilega djúp dæld eða skál, er Kyrrahafið fyllir. Samkvæmt ýmsum jarðlagafræðingum, sam- anstendur botn Kyrrahafsins ein vörðungu af stuðlabergi, þar sem aftur á móti allir aðrir sjávarbotn ar samanstanda af þunnu forn- grýtisjarðlagi, er myndar og mest allann hluta yzta jarðlags- ins. Hvað varð af forngrýtinu, sem í eina tið hlýtur að hafa þak- ið botn Kyrrahafsins? Handhæg- asta tilgátan er sú, að það hafi sogast í burt úr þessum stað, þeg ar tunglið myndaðist. Sú sann- reynd, aó meðalþéttleiki tungl- ins er miklu minni en. þétfleiki jarðarinnar, styður slíka tilgátu, er gefur bendingu um, að tunglið hafi ekki fengið neitt af hinum þunga kjarna jarðarinnar, og sé því einungis samsett af forn- grýti og basalti yztu jarðlaganna. Það er skoðun ýmsra hinna fremstu vísindamanna, að til- koma tunglsins hafi að öllum lík- indum hjálpað til að mynda lög- un annara hafa heimsins aúk Kyrrahafsins. Þegar nokkur hluti jarðskorpunnar var rifinn burt, hefir hlotið að reyna mikig á það sem eftir var af forngrýtislaginu. Ef til vill hefir forngrýtisjarð- lagið andspaenis örinu sprungið í sundur. Gat svo sprungan hafa víkkað sem jörðin Iþaut á braut sinni í geimnum, unz sprungu- barmarnir fóru að reka hvor frá öðrum í hinu kvoðukenda, smám saman harðnandi basalts jarðlagi. Smátt og smátt varð partur ba- saltslagsins að höröum steini og megin löndin hættu að reka hvort frá öðru—kyrrsett til eilífðar umgirt höfum. Þrátt fyrir gagn- stæðar fræðikenningar, virðast jarðfræðilegar sannreyndir benda til -þess, að lega aðalhafdældanna og aðalmeginlandanna, sé til þessa dags nokkurn veginn eins og hún var á öndverðu æfiskeiði jarðsögunnar. Þegar tunglið skapaðist, var ekkert haf til. Jörðin, sem var smátt og smátt að kólna, var hul- in þykkum skýjabólstrum, er héldu í sér mestum hluta vatns- er hún hafði að geyma. í hinnar nýju jarðstjörnu isvo heitt, að enginn raki gat fallið án þess samstundis að snúast aftur í gufu. Þessi þykku, sifeldlega endurnýjuðu ský, hafa hlotið að vera svo þykk, a'ð engir sólar- geislar hafa getað þrengt sér i gegn. Þannig hefir náttúran klappað út i yfirborð jarðarinnar frumstigin að meginlöndum og galtómum hafsbotnum i myrkri og undirheima hita, þyrlandi skýjum og drunga, Jafnskjótt sem jarðskorpan varð nógu köld, byrjaði að rigna. Aldrei síðan hafa slíkar rigning- ar átt sér stað. Það ringdi látlaust dag og nótt, ár eftir ár, öldum saman. Það streymdi niður i ms, feiknalangann tíma var yfirborð FARIÐ 16. 17. 18. APRÍL Gilda 25 Daga HRINGFERÐ FRÁ WINNIPEG I Coaches Aðcins: . Til VANCOUVER _______$50.00 Þér sparið $28.30 Til VICTORIA ____________$50.00 Þér sparið $28.30 Til NANAIMO _____________$50.00 Þér sparið $28.30 f I túrista svefnklefum Ttl VANCOUVER _----------$66.15 Þér sparið $21.25 Til VICTORIA ------------$72.10 Þér sparið $15.30 Til NANAIMO______________$68.65 Þér sparið $18.75 t Þegar greitt er túrista svefnklefa fargjald. JÁRNBRAUTAFERÐ ER ÓDÝRT FERÐALAG Fullkomnar upplýsingar hjá INCREASED YIELD •.. EARLIER MATURITY See your FEDERAL agent for Norhtwest Brand Fertilizers 11-48-0 16-20-0 27-14-0 33.5-0-0 '24-20-0 -<•> itv* ' 'Jí „ - 4 . z • G R ú f M M í T L D- ‘ ; , • W I h H I Þ t i/, CANAOA •: /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.