Heimskringla - 13.05.1959, Síða 1
t
CENTURY MOTORSITD.
247 MAIN-Ph. WHitehall 2-3311
CENÍURY MOTORS LTD.
241 MAIN - 716 PORTAGE
1313 PORTAGE AVE.
------------------------
LXXIII ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 13.—20. MAÍ, ’59
NÚMER 31. og 32.
ATKYÆÐAGREIÐSLA - flokkanna gert aðvart um, að rífa
„ , , . ,, niður samstundis öll slík auglýs-
Kosnmga samkeppnm í fylk- . , . *
. „ , . f ~ * íngaspjold eoa sæta sektum, að
inu, að iþessu sinni, er ao verða .. ° ,
, ’ ^ ,. ,. oðrum kosti.
dalitið spennandi, sem vonandi VQru slíkir miðar
bendir til þess að kjósendur seu he & irðingar fyrir £ram.
loksinis að vakna til meðvitund- . „ . , . . . . , ..
^ an huisin, 1 glugga ínni 1 husun-
ar um það, að ek'ki standi a sama , ~ *
r . , . . um og viðar, en það er einnig
um hvernig kosnmgarnar fara að Ó1 fiJ varðað við
þeir seu farmr at5 sja, að það er sektum s
Svo mikil brögð voru að
þessu auglýsingafargani, að talið
var næstum ómögulegt að rífa
alla þessa auglýsinga miða niður
á 24 glukkutímum.
Vakti þetta auglýsingafargan
svo illan þokka víða, að eftirlits-
áríðandi fyrir þá að greiða at-
kvæði. Það er líka mál til komið,
því of lengi hefur dauðamók og
kæruleysi hvílt yfir kjósendum
þessa fylkis í undangengnum
kosningum, og alveg óheyrilegt
og illa afsakandi, að fólkið skuli
Egill ríður á Álftanes
ekki vilja eða nenna að hiugsa|
um velferðarmál sín, fylkisins:
og þjóðarinnar í heild sinni, betl
ur en það, að sýna aðeins 40 til
50% allra atkvæða sem á listan-
um eru, þegar kosningar fara
fram.
Kjósendum ætti þó að vera
ljóst, að nöfn þeirra sem ekki
kjósa, eru í bókunum og yfirvöld
in vita hverjir það eru, sem ekki
nota atkvæði sitt, og það er síður
en svo ávinningur fyrir þá að
vera ekki betur að verki, þegar
þeim er falið að vinna að heill
þjóðfélagsins i heild sinni.
Canada er framtíðarinnar land
og einstaklingarnir mynda þjóð-
arheildina og eiga að vera vel
vakandi fyrir öllum velferðar-
málum fylkisins, því um leið eru
þeir að vinna að sínum og sinna
eigin hag og heill. Þar afleið-
andi ættu allir atkvæðabærir
menn og konur, að láta sér ant
um að kjósa þann flokk sem þeim
finnst líklegastur til að gæta vel-
f erðr-— þcirra og—fylklsins.
Það veltur á minnstu hver eða
hvaða flokkur það er sem þeir
gefa atkvæði sitt, ef þeir aðeins
treysta honum bezt, og þeir sýna
með þvi að þeir eru vakandi og
á verði fyrir því sem betur má
fara í fylkinu, að þeirra dómi.
Framtíð fylkisins fer eftir því,
hvað fólkið lætur sér ant um vel-
ferðarmálin, í hverra höndum
þau eru, hvað það vill og hvað
það vill ekki. Allt er betra en
aðgerðarleysi, áhugaleysi og
deifð.
Þar afleiðandi ættu allir að
láta sér skiljast hvað atkvæði
þeirra er áríðandi í kosningunum
sem í hönd fara.
KOSNING ARÆÐI
Það virðist vera að fyrirliðum
pólitísku flokkanna hafi orðió
dálítið heitt undir haddinum í
kosningunum þegar þeir tóku ó-
ieyfilegar leiðir til þess að
vinna kandidötum sínum atkvæði
Auðvitað er það ekki ný saga
Iþótt óheilindi séu um hönd höfð
við kosningar, en oftast er þó
reynt að gæta þess að þau varði
ekki opinberlega við lög, eða ekki
svo að hægt sé að hafa hendur
í hári þeirra sem umrótinu veld-
ur.
Oft hefur maður orðið þess á-
skynja við undanfarnar fylkis-
og bærjarkosningar að áhugi
fólks hefur verði harla lítill. En
nú virðist margt benda til þess
að það sé komið meira líf í tusk-
urnar en verið hefur, því for-
vígismenn flokkanna ganga í
óróði sínu, feti framar en þeim
er leyfilegt í því að auglýsa fram
bjóðendur sína með því, að festa
á hornpósta, girðingar, og síma
staura ýmiskonar auglýsinga-
spjöld með gyllingar aflofi um
þá, og sums staðar áróðurs flug
ur um andstæðingana.
En það er á móti borgarlögun
um að auglýsa þannig, og hefur
þessi aðferð ekki verið reynd
um margra ára skeið.
deild kosninganna hafði engan
frið fyrir síma-kalli í sambandi
við þessi óheilindi og smekkleysi
og sá sér því ekki annað fært en
taka í taumana.
ATHUGAVERT
Það voru 133 bílastjórnendur
valdir að slysum í Manitoba á
síðastliðnu ári, og 5000 voru álitn
ir hættulegir keyrarar í fylkinu.
Hættulegir eru taldir 32 af
hverjum tíu þúsund, 2,800 vara-
samir.
Af 326,000 keyrurum, eru 240,-
000 sem ekki hafa valdið slysum
á árinu.
í Egilssögu er skemmtileg frá-
sögn af því er Skallagrímur fór
með lið sitt í heimboð að Álfta-
nesi til vinar síns Ingvars bónda
þar. Agli, þá þrevetrum var mein-
að að fara með föður sínum, en
því undi hann illa og náði sér í
iklár einn, styrðan reiðsikjóta, og
hélt á eftir þeim. Eru þar flóar
miklir og torfært en samt komst
Egill litli leiðar sinnar. Kom
hann um kvöld í Alftanes og var
vel fagnað af Ingvari sem var
afi hans, en sennilega miður af
föður sínum.
Sjá Egilssögu 31. kapitula
THREE TIMES A PIONEER,
by Magnus G. Gudlaugson,
104 pages, price $2.50.
The writer deserves credit for
publishing this manuscript. It is
the story of the hard pioneer
tiiKco-'-í. the Peace River coun-
try, was written by Mr. Gudlaug-
son about his own experiences,
was edited by Holmfridur Daniel
son of Winnipeg and has been
published in manuscript form
bound with a stiff cardboard
cover that ill make it fit nicely
into your library.
Right now is the time many
fine collections are being built
up about the Canadian west.
Manuscripts such as Three Times
A Pioneer should be included in
such collections and one day will
be valuable ifinds for those who
in the details of the story of the
seek to write more fully, to fill
building of the west. Three
Times A Pioneer is not just a
rehearsal of one man’s travels.
I-t follows t-he author, that is
true, but he had the eye for de-
ail and he memory for signif-
icant events which change his
book from a personal itinerary
meant only for the family to a
book that can be read with en-
joyment and profit by many
others.
Testimony to this is the fact
that at first Mr. Gudlaugson had
only a hundred or wo copies for
family and friends. Demand was
so heavy, he now has written us
to say he has had another 100
done up and will send then to the
first comer while they last for
$2.50 each. Those people who en-
joy reading accounts of the early
times out est in The Western
Producer, will not be disappoint-
ed in Three Times a Pioneer.
R.H.M.
—Western Producer.
Two thirds of this book deal
with early times in New Iceland,
North Dakota and Winnipeg
where tjhie author was a contrac
tor in partnership with Harold
Olson.
A few copies can be ordered
from Mrs. H. F. Danielson, 869
Garfield St., Winnipeg 10, Man.
The authors address is 1135
1.
Frá Borg skal fylgja Agli á Alftanes
um allar Mýrar þótt sje blautur vegur
og eykur roskinn gerist götutregur,
í geði knapans stormur þungan bljes.
Á hverju leiti sjer hann föðurs ferð,
er flestar slóðir kann, en honum varði
að teljast ferða-hæfur heima í garði
er hiklaust förin Þórólfs best var gerð.
Þrevetrum sveini býr í brjósti hregg
en bíta skal á jaxl og á fram halda,
ríða sikal keldur, rísa á móti banni.
Æfa skal senn að beita beittri egg
bráðum mun drengur sverði og spjóti valda,
högg verða greidd og maður ber af manni.
II.
Á Álftanesi Ingvar fagnar dreng,
til æðri bekkjar sætis næst sjer leiðir,
nú gerast Agli nýjir himnar heiðir,
-með horskum mönnum á hann vist og feng.
Við gjafir bóndans hefst hann hærra á legg
og honum verður ljett um mál og gerðir,
hann veit sín bíða fleiri og meiri ferðir
og fegri kufungar og stærri egg.
Er skáldið unga flytur fyrstu ljóðin,
fögur er jörðin, lífið stórt og bjart,
því framundan er furðulegur dagur
og fleiri sigrar, þá skal stærri bragur
í skála hljóma, skipast víða margt,
skeiðið er vítt og löng er frægðarslóðin.
ÁRNI G. EYLANDS
REGN—SNJóR
Hægfara rigning og snjór féll
yfir sléttufylkin yfir síðustu
helgi og sendi hressandi veigar
til gróðurmálanna sem voru að
gægjast upp úr moldini og vakti
einnig von í brjóst bændanna um
góða uppskeru á komandi sumri,
von, sem farin var að dofna sök-
um ofmiikilla þurka og foks á
ökrunum.
ÚR ISLENZKUM BLÖÐ-
UM
Var öllum fyrirliðum kosninga Stayte Road, White Rock, B. C.
VIÐ LJÓÐALINDIR
“Við ljóðalindir” -heitir ný
Ijóðabók, eftir Riohard Beck pró
fessor í Vesturheimi, sem er í
Iþann veginn að koma út. Útgef-
andi er Árni Bjarnarson á Akur-
eyri.
Fyrir réttum 30 árum kom út
önnur Ijóðabók eftir Richard
Beck, sem hét Ljóðmál. Aðrar
bækur hafa ekki komið út eftir
hann, en oft og mörgum sinnum
birzt eftir hann kvæði í blöðum
og tímaritum og m.a. allmörg ætt
jarðarkvæði, en höfundurinn ann
heimalandinu hugástum.
Annars er próf. Beck fyrst og
frernst fræðimaður og kunnur fyr
ir aragrúa ritsmíða, einkum um
íslenzkar fagurbókmenntir og ís-
lenzk skáld og höfunda. Hann
hefir og ritað mikla sögu ís-
lenzkra bókmennta á enska
tungu.
Þeir sem bezt þekkja til vita
það, að prófessor Beck er einn
ótrauðastur útvörður íslenzkrar
menningar í Vesturheimi og hef-
ir aldrei talið eftir sér sporin að
vinna íslandi allt það gagn sem
hann hefir megnað.
en sjómenn segjast róa þó að ÖTULL ÖLDUNGUR
rigni eldi og brennisteini, fyrst
að fiskurnin er kominn.
Til marks um það hvað ann-
ríkið er mikið er það, að dans-
leikur var auglýstur eitt kvöld,
sem oftar, en það varð að hætta
við hann sökum þess, að aðeins
ellefu komu, sem er mjög fátítt
í Eyjum, sérstaklega þegar langt
er umliðið frá því að síðast var
haldið ball.
Fréttir herma að líkur mok-
afli sé víðar yfir landið.
HVAÐ YELDUR
BÍLSLYSUM?
Allt það, sem Richard Beck
Jhiefir skrifað ,er fullt af ást og
hlýhug til íslands og alls, sem
líslenzikt er. Þetta gildir einnig
um kvæðagerð hans og af þeim
sökum ættu íslenzkir ljóðavinir
að festa kaup á hinni nýju ljóða
bók hans og lesa.
•
Frá iþví um áramót hefur tals-
vert mikið af fiski verið flutt út
til Bandaríkjanna. Talsverð eft-
irspurn er þar eftir ákveðnum
fisktegundum og sérstökum pakn
ingum. Eftirspurn hefur verið
svo mikil, að ekki hefur verið
hægt að fullnægja öllu sem um
hefur verið beðið. Eftir því sem
næst hefur verið -komist, er það
ekki einungis af því að ný mark-
aðsvæði hafi fundist, heldur er
ástæðan sú, að íslenzki fiskur-
inn er álitinn bezta markaðsvar-
an, hvert sem hann er sendur.
•
AFLII VESTMANNEYJUM
Apríl fréttir frá fslandi herma
að svo mikill mokafli af fisk ber-
ist upp í Vestmannaeyjum, að
hann sé þegar orðinn eins mikill
og á sama tíma árið sem leið, jafn
vel þótt landlegur fyrri hluta
vertiðarinnar hafi verið meiri og
lengri en áður hefur heyrst í út-
gerðarsögu Eyjanna í seinni tíð.
Stigandi fékk 62 lestir í einum
róðri og fjöldi báta var með 30
til fimtíu lestir.
Handfæra bátar hafa einnig
aflað vel að undanförnu og er
aflinn yfirleitt jafn. Það er al-
gengt að dragist tvær lestir á
færi í róðri. Þessi aflaþrota, sem
enn stendur yfir, hefir bjargað
vertíðinni, sem framanaf virtist
ælta að bregðast.
Veður útlit er ekki sem bezt,
Hvað er að gerast?
Það heyrist voðalegur hvellur
sem ískrar í eyrum,—brothljóð,
—angistaróp, —grátur, —stunur,
—svo verður allt hljótt aftur.
Þetta voru bílar sem rákust
saman á fljúgandi ferð eins og
reyðir hundar, þeir lyftust upp,
þeyttust svo langar leiðir sinn í
hvora áttina allir afskræmdir,—
svo þeir voru ekki lengur líkir
bílum.
Enginn af þeim sem í bílunum
var komst lífs af.
Nemið staðar og athugið þetta,
kannske getur það orðið til þess
að bjarga lífi þínu og þinna.
Hvað veldur þessum voðalegu
og almennu bílslysum sem strá-
drepa og limlesta fleira fólk ár-
lega en veraldar stríðin?
Er það bílunum að kenna?
Öllu mögulegu sem ómögulegu
er um kent, en í öllu málæðinu
er þó aðal orsökin minnst rædd,
það virðist vera sem flestir forð-
ist að leiða umræðurnar út á þá
braut, og það er vel skiljanlegt.
Biílarnir eru vel úr garði gerð-
ir, fallegir, orkumiklir og vand-
aðir. Það er kannske eitt tilfelli
af mörgum iþúsundum sem hægt
er að rekja orsökina til bílabilun-
ar. Og þegar maður les um öryggi
þessara stóru og vönduðu farar-
tækja og þau traustu tengsl sem
þeir eru útbúnir með, undrar
maður sig ennþá meira yfir því,
að bílslysin skuli vera svona al-
menn, að þeim fer stöðugt fjölg-
andi með hverju árinu sem líður,
þó vaxandi öryggi þeirra fari i
hönd.
Athugulir og rétt hugsandi,
menn, hafa komist að þeriri nið-
urstöðu, að slysin eru alls ekki
bílunum að kenna, ekki frekar
en það er yíninu að kenna, ef mað
ur misbrúkar það. En um leið og
íþeir fullyrða það, er þeim aug-
Ijós orsökin.
Slysin eru þeim að kenna sem
við stýrið situr, þeim og engum
öðrum. Meirihlutinn af þeim sem
keyra bíla og eru af sumum kall-
aðir góðir bílstjórar, eru það ekki
nema endrum og eins. Jafnvel
þeir, sem gengið hafa í skóla til
að læra að keyra bíl og hafa út-
skrifast með góðum vitnisburði,
fullnæja oft ekki öllum þeim regl
um sem krafist er af manni sem
hefur líf annara í hendi sér á með
an hann situr og stjórnar bílnum.
Jú, þeir hafa lært að stjóma
bílnum afturábak og áfram og
leggja hann í línu milli annara
bíla, hafa kynnst öllum ljósaleið
um og umferðar reglum í sam-
bandi við fólk sem fer um stræt-
in, svo engin hætta ætti að stafa
af ráekstrum frá þeim á þessum
leiðum, það er að segja ef skyn-
færin eru í lagi, athyglin vel vak-
andi, en bregði út af því, er hætta
á ferðum. Og það er einmitt
iþetta, athyglin og skyngáfan er
ekki vakandi. Það er aðal orsök-
in fyrir öllum þeim bílslysum
Sir Winston Churchill hinn
frægi stjórnmálamaður, rithöf-
undur og listmálari, lagði af stað
flugleiðis frá London 5. maí, til
Washington á fund Eisenhowers
forseta Bandaríkjanna, en þang-
að hefur hann ekki komið síðan
1954. Churchill er nú 84 ára og
hyggst að gefa kost á sér við
næstu kosningar sem fram fara
á Englandi.
sem eiga sér stað í heiminum.
Maður sem keyrir bíl og hefur
augu aðeins öðruhvoru opin á
brautinni, er hættulegur keyrari.
Hinn maðurinn sem hefur það í
huga, að hann þurfi að flýta sér,
án þess að vita hvers vegna, og
reynir að komast framfyrir sem
flesta bíla á brautinni, er einnig
hættulegur, og því miður eru þeir
rnargir, allt of margir með þvi
rnarki brenndir. Hraðinn er að
leggja undir sig heiminn á of
mörgum sviðum, og þvi fylgir ó-
aðgætni og ábyrgðarleysi sem
slysum veldur. Auðvitað vilja
fáir kannast við að þetta sé rétt,
því það fylgir einnig ábyrgðar-
leysinu. Það er tamning hugans
og byrgðar tilfinningin hjá mönn
um, sem verður að rísa hærra hjá
almenningi til þess að varna slys-
um og dauðsföllum manna og
kvenna sem leið sína leggja um
stræti borganna og þjóðvegi
landsins.
Það er margt að læra með vax-
andi menningu.
FJÆR OG NÆR
Rétt um það leyti sem blað-
ið er að fara í pressuna komu gest
ir frá íslandi inn á skrifstofu
blaðsins, þau Guðmundur Guð-
jónsson og frú hans Svanhildur
Angantýsdóttir alþingismanns.
Bæði úr Reykjavík. Komu til
Winnipeg í gærkveldi (fimtud.)
Guðmundur var hér í skemtiferö
fyrir réttum tíu árum síðan.
Þessi hjón halda til hjá frú
Maríu og Sigurþór Sigurðsson,
að 637 Lipton St. Guðmundur er
systursonur frú Maríu Sigurðs-
son. Þau eru hér í skemtiferð og
dvelja vestra um mánaðar tíma.
Þau sögðu góðan vetur, dálítið
kalt vor, og ágætt fiskirí kringum
land allt.
Frekari fréttir frá þeim verða
að bíða næsta blaðs.
Próf. Richard Beck flutti er-
indi um íslenzk skáld í N. Dakota
á ársfundi The Society for the
Advancement of Scanadinavian
tudy, 1. og 2. maí. Dr. Beck er
fyrrv. iforseti þess félags.
Kosin forseti félagsins var
prófessor Lee M. Hollander, U.
of Texas, en vara-forseti Dr. H.
Goodard Leach,. Stefán Einarson
The John Hopkins University,
var kosinn ií stjórnarnefnd félags
ins til þriggja ára.