Alþýðublaðið - 01.06.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 01.06.1960, Page 5
ANKARA, 31. maí. (NTB). MIKILL mannfjöldi safnað- íst í dag fyrir framan skrifstof- ur byltingarforingjans Cemal Gursel og fagnaði honum og stjórn hans. Stúdentar og há- gkólakennarar um gjörvalt í Par ís PARÍS, 31. maí. (NTB). STARFSMENN járnbrauta í Frakklandi gerðu sólarhrings- yerkfall í dag og eru allar sam- göngur í landinu lamaðar. Verk- falinu Iýkur senniega á mið- nætti. Verkalýðssambönd kommún- ista og Jafnaðarmanna standa að yerkfallinu og krefjast járnbraut arstarfsmenn hærri launa og fcetri vinnuskilyrða. Verkalýðssamband kaþólskra -stendur utan við verkfallið. Œtíkisstjórnin hefur fallizt á að yeita verkfallsmönnum 11 pró- eent kauphækkun, sem komi til framkvæmda á einu áriýen þeir Jiafa hafnað því boði. Flutninga- .málaráðherrann, Robert Buron aðvaraði verkfallsmenn og kvað -M grein geta komið að refsa þeim fyrir hið ólöglega verkfall. Margar neðanjarðarbrautirnar í París voru lokaðar í dag. Her- foílar önnuðust sums staðar fólksflutninga í borginni í dag. Tyrkland lýstu holu.stu við hina nýju síjórn. í Ankara báru stúdentar spjöld þar, sem á var letrað, að þeir hefðu staðið með hernum. Tilkynnt var í Ankaraútvarp- inu í dag, að útgöngubanni því, sem lýst var yfir s. 1. föstudag hefði verið aflétt. Allt er nú að færast í eðlilegt horf í landinu, og umferðarlögreglan er kom- in á göturnar í stað hermanna, sem þar hafa stjórnað umferð- inni undanfarna daga. Ríkisstjórnin hefur látið i ljós von um að hægt verði að lialda kosningar í landinu eftir þrjá mánuði. Talið er að hin nýja atjórnarskrá, sem nokkrum háskólakennurum undir for- sæti rektors Ankaraháskóla, — verði tilbúin eftir mánaðartíma. Nýja stjórnarskráin byggist á sömu höfuðreglum og stjórnar- skráin frá 1921 en hún var í flest um atriðum þýðing á svissnesku stjórnarskránni en með ýmsum breytingum.' Gursel hershöfðingi hefur sagt — að þingið verði í tveimur deildum. Nítján lönd hafa við- urkennt hina nýju stjórn, meðal annarra bæði Bandaríkin og Sov étríkin. Á fundi með blaðamönnum í Ankara í dag sagði Gursel, að hann mundi draga sig í hlé þeg- ar ný ríkisstjórn hefði verið mynduð eftir kosningar. Hann upplýsti að miklar vopnabirgðir hefðu fundizt, sem stjórn Mend- eres hefði látið koma fyrir. Ekki væri vitað til hvers hefði átt að nota þessi vopn. Nýja kerfið Framhald aí I. síðu. Jaust gjaldeyri fyrir öllum vör- tun, sem frjáls innflutningur er á en úthlutun leyfa verður í hönd um Landsbankans og Útvegs- foankans í samráði við viðskipta málaráðuneytið. — Á hvaða vörum, er áður voru háðar leyfisveitingum, verð ar nú frjáls innflutningur? •— Það á t. d. við um vélar,— imargar vefnaðarvörur, ýmis konar fatnað, hljóðfæri, Ijós- xnyndavélar o. m. fl. Skófatnað- ar og ýmsar aðrar vörur, sem framleiddar eru í landinu verða frjálsar eftir 6 mánuði. — Hvað um ferðakostnað? — Bankarnir munu afgreiða Viðstöðulaust ferðagjaldeyri fyr- ir 7000 krónum einu sinni á ári fyrir hvern mann en ef menn ÞEGAR mun ráðið á alla beztu síldveiðibátana, er gerðir verða út í sumar. Fékk Alþýðublaðið þær fregnir í gær, að fyrr væri nú ráðið á bátana en undanfarin sumur enda færu bátarnir fyrr af stað. Eins og alltaf er mikil eftir- spurn eftir skiprúmi á þeim síld- veiðibátum, er aflað hafa vel undanfarin ár. Eðlilega vilja menn ólmir fá skiprúm á slíkum bátum. Mun nú þegar fullráðið á alla betri bátana. LEGGJA SENN í HANN. Fyrstu bátarnir halda nú senn norður. Ekki er þó enn vitað I hvort einhver fer fyrir hvíta- sunnu. Frá Reykjavík fer Guð- mundur Þórðarson sennilega fyrstur en hann hefur alltaf und anfarin ár verið mjög-aflasæll. þurfa meira verða þeir að sækja sérstaklega um það. — Sumir spá því, að þetta frjálsræði muni vara skamma stund og fljótlega verSa tak- markað aftur. Hvað viltu segja um það? Tilraunin til þess að afnema höftin eftir 1950, mistókst vegna þess, að landið átti engan gjald- eyrisvarasjóð og stefnan í banka málum vann gegn stefnunni í innflutningsmálum. Nú höfum við tryggt okkur stóran gjald- eyrisvarasjóð og stefnan í banka málum yfirleitt mun verða þann- ig, að hún veitir traustum stoð- um undir hina nýju skipan í innflutningsmálum. Ég er mjög bjartsýnn á, að þessar ráðstaf- anir verði landi og þjóð til heilla. Bj. G. sön HINN vinsæli söngvari, Haukur Morthens, er nýkom- inn heim úr fjögurra vikna ferð um Noreg, Danmörku og England. í utanförinni söng Haukur inn á þrjár plötur. kom fram í útvarpsþáttum, auk þess sem hann söng með hljóm- sveit Jörn Grauengárd a skemmtisíað einum í Kaup- mannahöfn við mikinn orðstír. Er Haukur byrjaður að nýju að syngja með hljómsveit Árna Elfars á Röðli. Alþýðublaðið náði tali af Hauki í gær og fékk hjá hon- um fregnir úr utanferðinni. Þar er fyrst að nefna, að hann söng sex lög á plötur hjá Skandinavisk Gramophone Sel- skab í Kaupmannahöfn, við undirleik hljómsveitar Jörn Grauengards, sem hefur ann- azt undirleik á flestum fyrri plötum Hauks. Á tveim platanna eru gömul íslenzk lög, sem eru færð í ný- tízku form. Á ánnarri þeirra eru lögin „Gústi í Hruna“, gam alt revýulag, og „Fyrir átta ár- um“ eftir Einar Markan. Á hinni er gamall vals úr revýu, ,;Síldarstúlkan“, og „Með blik í augum“ eftir Oliver, Guð- mundsson. Þriðja platan er sungin á ensku, enda fyrsta plata Hauks, sem fyrst og fremst er ætluð fvrir erlendan markað. Lögin á henni eru „Simbi sjómaður“ eftir Hauk, sem nefnist á ensku „Lonesome Sailor Boy“. Text- inn er eftir Bandaríkjamann- inn Jerry Livingstone, sem rn. a. er kunnur fyrir textana „Que sera, sera“ og „Mona -Lisa“. Hitt lagið á plötunni er enskt, „Black Angel“ eftir Rodd Ar- den; hefur það aldrei verið sungið inn á plötu fyrr. Þessi plata verður send á markað á Norðurlöndunum öll- um, meginlandi Evrópu, Banda ríkjunum og víðar. íslenzkir dægurlagaunnendur mega bú- ast við öllum plötunum á mark að hér á miðju sumri. Þá tjáði Haukur blaðinu, að Otto Brandenburg, sem er vin- sælasti dægurlagasöngvari Dan merkur um þessar mundir, hefði sungið „Simba sjómann11 á þýzku inn á plötu, sem kall- ast „Simbi Sölvarson“. Hefur platan selzt í mjög stóru upp- lagi í Þýzkalandi. Þá mun Otto bráðlega syngja lagið inn á plötu undir dönskum texta. Meðan Haukur Morthens var í Kaupmannahöfn kom hann fram í útvarpsþætti hjá Paul Rehné í Radio Merkur. í Lon- don var tekið útvarpsviðtal við hann á vegum E.M.I.-plötu- fyrirtækisins og verður það flutt í sambandi við kynningu á plötum Hauks þar í landi. Síðast en ekki sízt skal það tekið fram, að nú mun Haukur aftur taka til óspilltra málanna við ritstjórn LAUGARDAGS- SÍÐUNNAR í Alþýðublaðinu. Framhald af 3. síðu. nema ríkisstjórn Alþýðuflokks - - ins í fyrra. Þetta þakkaði Guð- mundur fyrst og fremst því, a6 þjóðin skildi ráðstafaniniar og þörf þeirra. Hins vegar hafði þessi stjórn aðeins lofað a£> halda verðbólgunni í skefjum þar til meirihlutastjórn gæti tekið við og gert varanlegar ráðstafanir í efnahagsmálum. Guðmundur kvað núverandl ríkisstjórn hafa valið þá leið3 sem færust hefur þótt a£ fremstu sérfræðingum. Þesö eins væri nú beðist, að ráðstaf- anirnar fái að sýna sig í raun og mundi þá fara hér eins og í nágrannalöndunum, að fram- leiðsla eykst og kjör fólksing batna. Alþýðublaðið mun næstu daga skýra nánar frá ræðumt Alþýðuflokksmanna í eldhús- umræðunum. 213 millj. | en ekki 13 I FRASÖGN af ræðu Gylfá Þ. Gíslasonar í blaðinu hér í gær var sú prentvilla, að sagt var, að gjaldeyrisstaðan hefði batnað um 13 millj. frá febrúarlokum til aprílloka en það átti að vera 213 80 ára í dag í DAG er Páll Jónsson, inn- heimtumaður, Nóatúni 26, átta- tíu ára gamall. Páll er kvæntur Steinunni Gísladóttur frá Graf- arbakka í! Hrunamannahreppi. Eiga þau fimm börn á lífi. Þau. hjónin bjuggu fyrst í Hafnar- firði, en síðan hafa þau búíð ýmist í Reykjavík eða á Sel- tjarnarnesi. Árið 1922 gerðist Páll starfsmaður á tollstjóraskrif stofunni og starfar liann þas”, enn. Alþýðublaðið — 1. júní 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.