Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 1

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 1
ISLENZKI GOOD-TEMPLAR. BLAÐ STÓR-STÚKU ÍSLANDS. 1. árg. Febrúar-Marz 1887. Nr. 5—6. Good-Templar Reglan. (Úr fyrirlestri, sem Indriði Einars- son hélt á kvöldskemtun í Stúkunni Verðandi ]Nr. í).). Good-Templar Reglan er stofn- uð 1851, og hefir pannig fimm um þrítugt. A pessum 35 árum liefir hún útbreiðzt frá Ameríku til Englands, Skotlands og írlands, og þaðan til allra hrezkra eigna í heiminum. J>að er kunnugt, að hvar sem Englendingar setjast að, pá flytja peir með sér allar pær stofnanir, sem til eru heima; peir húa sér til nýtt England hvar sem þeir koma, og ein af þessum stofnunum er Reglan nú orðin. Erá Bretlandi hefir Regl- an hreiðzt út til Norðrálfunnar allvíða, þó ekki til inna kaþólsku landa enn pá. Hún hefir nú fest sterkar rœtr í Danmörku, Svípjóð og Norvegi, er komin til fýzkaiands, Belgíu, Miðjarðar- hafseyja þeirra sem Bretar eiga; í Norðrálfu hefir hún þannig að eins náð fótfestu í prótestan- tiskum löndum. Útbreiðsla Reglunnar er ekki búin par með í Austrálfu heíir hún fest fót í Arabíu, Indlandi og Kína, í Ástralíu hefii' hún fest fót í New South Wales, New Zealand, Queensland, Suðr-Ástra- líu og Yictoria; í Suðrálfu í Cap- landinu, Gullströndinni, Maurit- ius, Natal, St. Helena og Sierra- Leone. Eins og áðr er drepið á, er Reglan enn fremr úthreidd yfir öll Bandaríkin, Iíanada og Vestindíu eyjarnar, eða um alla Norðr-Ameríku, og í Suðr-Ame- ríku hefir hún fest fó t í Argen- tinska lýðveldinu, Brezku Guinea, Chilí, Peru, og IJruguay. — |>að má pví segja um Reglu vora, eins og sagt var um ríki Karls keisara V., að sólin gengr aldrei undir í henni. J>au 35 ár, sem Reglan hefir staðið hefir liún notað allvel; hún hefir á þeim fest fót mjög víða um allan heim, og pegar Ameríku-greinin og Evrópu-grein Reglunnar eru taldar báðar til samans, telr hún um 620,000 meðlimi, og er pá ið langútbreiddasta og fjölmennasta bindindisfélag í heimi. Hingað til íslands kom hún með Norðmönnum fyrir 3 árum, og hefir nú fest fót í öllurn stœrri kauptúnum landsins, nema

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.