Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 3

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 3
1887 Isl. Good-Templar. 35 -Stúka aftr breytt livenær sem I vera skal; pó purfa pau staðfest- ingu St.-V. QE.-T., sem sér um, að Aukalögin ekki komi í bága við Stjórnarskrána og hærriLög Reglunnar; að þessu leyti eru Lög Reglunnar mjög breytanleg. Sama endrtekr sig upp á við. Hver Stór-Stúka hefir sömu Stjórnarskrá sem allar aðrar Stór- -Stúkur í Reglunni, en Auka- -Lögum sínum ræðr hver Stór- -Stúka sjálf, pó að pví áskildu, að pau fái staðfestingu Stór- -Templars allrar Reglunnar, eða að pau stríði ekki gegn Stjórn- arskrá Stór-Stúkna. Œðsta Lög- gjafarvald Reglunnar er Verald- ar-Stór-Stúkan; hún setr Lög bæði niðr á við og fyrir sig sjálfa, hún er upphaf og upp- sprettulind allrar Reglunnar, og eins og hver Stór-Stúka er samsett af fulltrúum frá Undir-Stúkum peim sem henni hlýða, eins er hún samsett af fulltrúunum frá öll- um peim Stór-Stúkum, sem und- ir hana heyra. Með pessu móti verða grundvallarreglur allrar Reglunnar inar sömu um allan heim, meðan hver einstök Und- ir-Stúka, eða nú sem stendr hver ’/isooo partr úr félaginu getr verið ólíkr öllum hinum í mörg- um atriðum. 1 Reglunni eru mjög miklar tryggingar fyrir pví, að engum sé óréttr gjör, og pað er pess vegna, að mál, sem kemr fyrir, cjetr qengið í gegnum marga dnmstöla. |>egar Undir-Stúka hefir dœmt málið, má skjóta pví til Stúku-Umboðsmannsins, pað- an til Umdœmis-Umboðsmanns- ins, ef nokkur er, paðan til Stór- -Virðulegs Œðsta-Templars og paðan til Stór-Stúkunnar. Frá henni má skjóta málinu til Œðsta-Temiúars Veraldar-Stór- -Stúkunnar, og frá honum til Veraldar-Stór-Stúkunn ar sjálfrar. Lengra getr ekkert Reglumál far- ið, og ganga má fram hjá hverju pví dómsvaldi í röðinni, sem sampykkir, að fram hjá sér sé gengið. Umgangsorðið. Hver her liefir pekkiorð, sem gildir fyrir pann daginn sem yfir stendr. Sé her- inn t. d. í búðum, setr hann út verði, og enginn kemst út fyrir pá, eða inn fyrir pá, nema sá sem veit herorðið. Œðsti foringi hersins gefr pað. Slíkt herorú hafa Good-Templarar, eiuungis er pað kallað umgangsorð. Hver sem veit petta umgangsorð, getr komið á fundi vora, ef hann hefir fengið pað löglega; sá sem ekki veit pað, getr ekki sótt fundi pótt félagsmaðr sé. Œðsti-Templar V eraldar-Stór-8túkunnar gefrpetta umgangsorð, pað gildir fyrir Regl- una um allan heim, pví er breytt á vissum tímum, og sem merki um livað Reglan er nákvæm í pessu atriði, má taka pað fram, að petta umgangsorð er komið til hverrar Stúku á öllu landinu ávalt í tœka tíð, pótt pað komi

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.