Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Síða 5
1887
ísl Good-Templar
37
en pau nú eru, eða yfir höfuð
að tala alt það góoa, sem af G.-
T. R. leiðir, mundi verða ineira
og almennra en pað er nú. Og
ég er pess viss, að hér er enginn
inni, jafnvel pótt utanfélagsmaðr
sé, sem ekki viðrkennir rneð
sjáljum, sér, að G.-T. R. þegar
á l'it ári hefir komið aUmiklu
góðu til leiðar hér í Reykjavík.
* *
, *
Vtásetningarnar nt á Regl-
una eru, að pað séu serimoníur
hafðar við ýmisleg atriði. |>eir
sem hafa fundíð upp pessa útá-
setning, eru annaðhvort liugsun-
arlausir félagsmeun, eða pá menn,
sem hafa pað eftir peim. Allar
pær serimoníur, sem Good-
Templarar hafa, eru bygðar á
skynsamlegum eða praktiskum á-
stœðum. Lýsingarorðið "Yirðu-
legr» er pannig t. d. haft til að
venja menn á kurteisi á fundum.
Að fundirnir byrja og enda á
vissan hátt, gefr fundinum betri
blæ.aðG.-T. hafa pað sérstaka at-
höfn, pegar nýr meðlimr er tek-
inn inn í Regluna, gjörir
félagsmanninum minnisstœðara,
að hann hefir aflagt heiti G.-T.,
og hjálpar honum til að halda
pað. Sumar af serimoníum vor-
um eru lánaðar, að sagt er, frá
Frímúrurum; sumar eru par á
móti frá enska parliamentinu, og
ég get eiginlega ekki séð. að sam-
koma manna, sem temr sig að
siðum brezka parliamentisins í
mjögmörgu, líti neitt hlœgilega út.
Önnur útásetningin, sem ég hefi
heyrt, erað Reglan hafi alt of tíð
fundahöhl. þessi ásetning er
líka sprottin af liugsunarleysi,
eða ókunnugleik. Vikufundirnir
halda áhuga félagsmanna vak-
andi; peir halda hverri Stúku
saman, og gera að verkum, að
meðlimir hverrar Stúku kynnast,
eins og menn á stóru heimili.
Vikufundirnir halda eftirlitinu
með inum einstöku félagsmönn-
um vakandi. Án peirra muudi
hver Stúka hér flosna í sundr eftir
1 eða 2 ár, eins og flest bindind-
isfélög gera, en í stað pess lifa
pær með fundarhöldunum ekki
einungis eitt eða 2 ár, heldr breiða
sig út til nærsveitanna, stofna
par nýjar Stúkur o. s. frv. Sumir
meðlimir Reglunnar verða jafn-
vel svo innlífaðar pessutn fundar-
höldum, að peir gætu varla ver-
ið án peirra. pannig er 1 með-
iirnr hér í Stúkunni, sem býr '/s
mílu fyrir utan bœinn, og kemr
á hvern fund — jat'nvel auka-
fundi — hvernig sem veðr er.
Sumir finna pað að, aðkvenn-
fólk sé í félaginu. Að veita pví
móttöku, er skylda eftir Statút-
um Reglunnar. |>ó má fella konu
sem karlfrá upptöku. Sumtkvenn-
fólk hefir kannske dregizt í fó-
lagið vegna skemtana, sem stund-
um eru í pví, en að útiloka kvenn-
fólk, álít ég væri mjög óheppi-
legt vegnaReglunnarsjálfrar, sem
á marga svo góða meðlimi meðal
kvennpjóðarinnar. Konur brjóta