Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 6

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Blaðsíða 6
33 Isl Good-Templar Febr.—Marz aldrei bindindisbeitið. pað væri enn fremr synd. að útiloka kvenn- fólk, vegna pess sjálfs. það liggr miklu meira í eðli kvennfólksins, en okkar, að gefa sig út fyrir aðra, og að banna því aðgang til félagsins, væri sama, sem að meina pví að verja kröftum sínum til góðs málefnis, og pað álít ég að væri óhyggilegt fyrir Regluna, og synd gagnvart kvennfólkinu. — |>að er mikið í pví, sem frú Cleveland (konaforsetans í Banda- ríkjunum) segir í bréfi til stúlku, sem spurði hana að pví, hvort hún ætti að ganga í Good-Templ- ar-Regluna. Frú Cleveland skrif- aði henni á pessa leið: »{>að kemr sjaldan fyrir, að • kvennmaðr purfi aðvinnabind- -indisheitið vegna sjálfrar sín. »En ef við gerum pað, pá eig- »urn við hœgra með að hjálpa »feðrum okkar, brœðrum og elsk- »hugum. Ég álít, að pér ættuð »ekki að hugsa yðr lengi um pað. »Ég pekki dálitið til Good-Templ- »ara, og veit, að peir gera mildð • gott að verkutn. f>að er öld- »ungis víst, að pér getið ekki »gert neinn skaða með pví að »ganga í lið með bindindismál- »efninu, og pað getr verið, að pér »getið gert mikið gott með pví. »Ég skoða petta mál engan veg- »inn lítilsvert. og pað gleðr mig, »að pér spurðuð mig til ráðs í »pessu efni. Fyrir mig er pað ngleðiefni, hve nær sem ég veit »til pess, að einhver kynsystir »mín einsetr sér að verja kröft- »um sínum í parfir pess mál- »efnis, sem vonandi er að ein- »hvern tíma frelsi land vort frá »pví að horfa á eyðilagða menn »og ógæfusöm heimili*. Fjórða mótbáran gegn Regl- unni er, að menn drekki í fe- laginu, sú aðfinningin finnst mér langeðlilegust Menn eru fyrir ið fyrsta breyzkir, og svo bœtir pað ekki um, að vínföng eru al- staðar höfð um hönd, svo að peir sein hafa freistingu hjá sjálf'um sér, til að rjúfa bindindisheitið, hafa svo að segja ávalt tækifœr- ið til pess. í öllum bœnum hérer til ein einasta sölubúð, sem ekki verzlar með vínföng, svo eru veit- ingahúsin; fyrir utan pau eru hér leyni-drykkjusmugur, og svo er varla til nokkurt heimili, par sem vínföng eru ekki höfð um hönd. Við petta bœtist svo bein- línis freisting sumra utanfélags- manna; oft eru pað menn, sem sjálfir hafa drukkið sig út úr Reglunni, og vilja hafa aðra líka sér. Hvert sem maðr kemr og hvert sem maðr snýr sér í pess- um bœ, pá er Backus alstaðar nálægr. En pað má Good- Templar-Reglan eiga, að hún refs- ar ávalt hverju broti, sem upp- víst verðr, meðan mörg bindind- isfélög refsa að eins 1., 2. og 3. brotinu, sem fyrir kemr, og gleyma pví svo; síðast gleyma pau að vera til sjálf. * * *

x

Íslenzki good-templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.