Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 8
40
ísl. Good-Templar.
Febr.-Marz
út einn kafla í viðbót ásamt með
formála, og yrði pað þá þriðja
heftið. Bókin getr að vísu skoð-
azt sem heil, eins og hún er, en
höf. segir þó, að hún komi eigi
að tilætluðum notum geti eigi 3.
heftið komið. Bókin kostar, eins
og hún er, 3 krónur, sem ódýrt
má heita eftir stœrð. Bindindis-
vinir ættu að sína virðingu sína
og þakklæti í verkinu með því
að kaupa bókina, sem því miðr
mun lítið seljast. Yel væri ef
einhverjir velviljaðir menn í
Stúkunum gengjust fyrir að safna
áskrifendum, og þannig styðja að
því, að séra Magnús fengi að
nokkru kostnað sinn bœttan, og
einkuin að hann yrði þess um
megnugr að koma út inu þriðja
og síðasta hefti Bindindisfrœði
sinnar. p. B.
Meðlimatala
innar Óháðu Alþjóða-Reglu' Good-Templara þann 1. dag
Febrúarmánaðar árið 1886.
[Kt'tir „Intern. Good-Templ.“. Niiv. 1880]
Undir-Stúkur. Tala j Meðlinia Stúkna j tala Unglinga-Stúkur. Tala j Meðlima Stúkna | t.ala
England og Wales .... 1863 81139 820 59278
Skotland 614 35542 270 21054
írland 65 2345 15 587
Samtals 2,542 119,026 1,105 80,919
Noregur 181 8619 22 1176
Svíþjóð 918 38222 104 3722
Danmörk 99 3660 6 300
ísland 9 542 » »
Sveiss 1 16 » »
Miðjarðarhafseyjar .... 9 484 1 45
Samtals í Norðrálfu 3,759 170,569 1,238 86,162
Afrika 44 1633 9 276
Asía 97 3231 25 538
Australía og New Zealand 414 20955 86 4314
Vestindía-eyjarnar .... 23 1094 9 385
Bandaríkin 86 3245 20 753
Kanada 128 5016 24 940
Samtals 4,551 205,743 1,411 93,368
|>egar Unglinga-St. er bœtt við 1411 93368
Verðr aðalupphœðin 5962 299111
1) Frá inni Ameríksku grein Reglunnar höfum vér ekki skýrslur, en hún var
nokkuð fjölmenriari 1. Febrúar, en vor.