Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Page 10
42
Isl. Good-Templar.
Febr.—Marz
— AKREYRI, 1. f'ebr. þann 10.
janúar 1887 héldu Good-Templarar
Stúkunnar ísafold Nr. 1. á Akreyri
hátíðlogan afmælisda? pessarar stoin-
stúku Good-Templar Reglunnar hér á
landi með gleðisatnkomu hjá gestgjafa
L Jensen. Voru Reiilubrœðr þar ali-
fjölmennir o? höfðu í boði sínu sem
heiðrsgesti flesta heldri menn bæjar-
ins, sem sýnt hafa allir félaginu hlýjan
huga, og margir beirra styrkt það með
fjárframlögum meira eða minna. pað
var ákveðið að halda skyldi firjár
(offícielle) rœður. Mælti bróðir Jakob
Björnsson fyrir minni gestanna og
bauð þá veikomna. þar næst skýrði
bróðir Friðbjörn Steinsson frá að-
gjörðttm Stúkunnar næstliðið ár; þar
á meðal frá [>ví, að stofnuð hefði verið
nér barnastúka, sem hefði góðan vöxt
og viðgang, og að Stúkan hefði sent
mann, bróðr Aðalstein Friðbiarnarson.
í vor austr á Vopnafjörð og Seyðisíjörð
til þess að stofna þar nýjar Stúkur,
líka hefði Stúkunni safnazt nokkurt fé
til htisbvggingar við tombólu, er haldin
var hér í vor; ræðumaðr gat pess um
leið með þakklæti, að bœjarstjórn Akr-
eyrarkaupstaðar hefði sýnt Stúkunni
sömu velvild og fyrri, að lána henni
ókeypis hús til fundarhabla. Loks gat
bróðir Friðbjörn þess, að Oddeyrar-
Stiikan, Eyrarblómið, hefði sameinað
sig aftr „ísafold*’ Nr. 1, sem nti væri
yfir höfuð í því sama góða gengi og
áðr og gæti giatt sig við að hafa nú
útbreitt Good-Tempiar Regluna með
hennar heillaríku áhrifum til alba
fjórðungai landsins.Sem merkis-atburðar
'í bindindismálinu gat ræðttmaðr þess,
að á liðnn ári hefði verið stofnuð Stór-
Stúka fyrir ísland. og að með því
het'ði komið Irant vottr ttm sjálfsstjórn-
ar-tilfinning Islendinga. að hafa stjórn
sinna eigin reglumála í landinu, heldr
en að lúta útlendu stjórnarvaldi, sem
bæði hefði reynzt stirt og seinfœrt og
þannig staðið Reglunni fyrir þrifum
og útbreiðslu hér á landi. Bað ræðu-
| maðr að endingu Good-Templar Regl-
unni í heild sinni og þessari Stúku
I sér í lagi vaxtar og viðgangs og bless-
unar Drottins. Fyrir íslands minni
mælti bróðir Skafti Jósepsson og
óskaði þess, að vér mættum sýna það
í verkinu, að vér unnum fósturjörðunni
jafn heitt og innilega og skáldunum
segðist frá, og að ntörg jafn nytsöm
félög yrðu reist hér á landi sem Good-
Templar Reglan væri. — Amtmaðr J.
Havsteen mælti fyrir vexti og við-
gangi þessarar Stúku sér i lagi, og
Good-Templar Reglunnar hér á landi
yfir höfuð; Guðmundr Hjaltason
fyrir minni kvenna; og þar að auk var
haldinn mesti grúi af rœðttm, einkum
fyrir styrktarmönnum félagsins og
..berserkjnm" þess gömlum ástvinum
Backusar, er nú höfðu sagt alveg skilið
við karlinn og voru nú orðnir mestu
nytsemdarmenn f'élagsins. Söngflokkr
Magnúsar organista Kinarssonar
skemti mönnum vel á milli rœða með
margrödduðum söng; og liélzt veizlan
með inni beztu gieði langt tram á
nóttu. þess er vert að geta. að gest-
gjafi L. Jen8en. sem ætíð hefir sýnt
Good-Tentplar Reglunni velvild, sem
varla mun tíð nteðal stéttarbrœðra
hans, léði húsnæði, Ijós og hita fyrir
ekkert, og gat' svo það sent tilkostn-
aðrinn fór fram úr því, er áætlað var
til samsætisins
Keikningr
yfir tekjur og gjöld Stór-Stúku ís-
lands frá u/e 188t5 —1887.
Tekjur.
1. Niðrjafnaðr kostnaðr við stofnun
Stór-Stúku íslands . kr. 472,18
2. Stofngjöld frá Undir-
Stúluim og Unglinga-
Stúknm ................— 1G4,00
3. Árstjórðungsskattr:
a) frá Undir-St. kr. 263,50
b) frá Ungl.-St. — 3,24_ 26(1,74
Flyt kr. 902,92