Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 11

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 11
I8S7 ísl Good-T 'em))lar 1.! Fluttar kr. 9()2.9á 4. Stiggjöld ................— 10,00 5. Fyrir seldar bækr og nanö- synjaáliöld................— 77,10 6. Eftir öborgaðaf láni, sem St.-St. ísl. tók . . — 5,02 Samtals kr. 995,04 Gjöld. 1. Utborgabr kostnaðr við stofnnn Stór-Stúkn íslands . . kr. 433,55 2. Fyrir prentun, pappír. þýðingar, prófarkalestr og innhepting.................— 371,59 3. Aðkeypt nauösynjaáhöld, og bœkr frá Há- V.-Verald- ar Stór-Stúku og öðrum — 122,37 4. Borgun tyrir skriftir í þarfir St -St. tsl. ... — 23,33 5. Burðargjald , . . . — 38,94 6. í sjóði 1 Febrúar 1887 — 5.26 Samtals kr. 995,04 Reykjavík f>. 12. marí! 1887. pórhaUr Bjarnarson St-V. G Úr vasabék St.-V. (E. T. — Stanley. inu nafnfrægi land- kannari og landnámsmaðr, segir, að í Congo-ríkinu megi telja nautn sterkra drykkja bunvœna. — |>að er að eins á 4. ár síðan G. T. Reglan breiddist út til •Svíþjóðar; nú í vor hafði hún 40,000 meðlimi þar í landi, og gaf út 4 mánaðarrit og 2 viku- hlöð. — Franldin sagði: „Bindindið veitir brenni á eldinn, injöl í tunnuna, hveiti í biðuna, peninga í pyngjuna, lántraust manna á meðal, hreysti líkamanum, heim- ilinu ánœgju, börnunum klæðn- að, sálunni skynsemd, skrokkn- um fjör“. — |>ann tel ég mestan mun manna og úlfalda, að úlfaldinn getur unnið sjö til átta daga samfleytt án þess að drekka, en sumir menn drekka sjö, átta daga samfleytt án þess að vinna. — Napier lávarður segir, að 180,000 menn hafi verið kærðir fyrir sér fyrir glœpi alla þá tíð sem hann var í Indlandi; ekki einn af þeim var bindindismaðr. — Noah Davis hefir verið hæsta- réttardómari í New York í 25 ár; af öllum þeim glœpum, sem und- ir dóm hans komu þennan tíma, voru ö/io framdir í ölœði eða stöfuðu á annan hátt beinlínis af víndrykkju. — Oscar Svía-konungr og drottn- ing hans haf'a all-lengi afneitað gjörsamlega öllumáfengumdrykkj- um. Oscar konungr sagði ný- lega við Axel Gustafson: „f>að er mín sannfœríng, að algjört veitingabann sé eina ráðið gegn drykkju-bölinu; allir gloepir og eymd í ríki mínu stafa af nautn áfengra drykkja“. — Langlífi og skaiumlífi. — J>á er menn lialda nákvæmar skýrsl- ur yfir dauða manna á ýmsum aldri, má búa .til nákvæmar töfl- ur um allt meðaltal. T. d. má segja, hve margir af þeim sem fœðast, eru vanir að deyja á 1. ári, hve margir á 2. ári, 3. ári, 4., 5., 6., 7 ári o. s. frv. Eins, hve margir af þeim sem ná 18 ára aldri, deyja á 30 ári, 41. ári o. s. frv. Hve margir af þeim

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.