Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 12

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 12
44 ísl. Gond-Templar. Febr.-Marz sem ná 45 ára aldri ná 61. árs aldri o. s. frv. þetta er nokkuð ólíkt um karla og konur, nokkuð ólíkt sitt í hverju landi, eftir atvinnuveg;um o. s. frv. En þeg- ar reynslan sýnir, að svo tða svo hefir gengið t. d. um 5, 10 eða 25 ár, þá má og draga af því þá áætlun, að líkt muni sanga næstu 5, 10 eða 25 ár. Aþessu eru bygðir líkindareikningar eðr áætlanir, sem allar lífstrygging- ar-stofnanir fara eftir í sínum störfum. Ella gætu þær ekki staðizt. ef þær hefðu ekki slíkan áreiðanlegan reynslu-grundvöll. Eftir þessu býr hver lífstrygging- ar-stofnun sér til árlega áætlun- ar-skrá yfir, hve margir mum deyja næsta ár af feim, sem hjá henni eru skráðir til ábyrgðar, eða með öðrum orðum, hve margar kröfur um ábyrgðar-gjald hún má við búast að gjörðar verði til sín næsta ár. Sum ábyrgðarfélög tryggja að- eins líf bindindis-manna, en flest- ar stofnanir tryggja líf inanna alment. En eftir því hafa stjórn- endr allra slíkra stofnana tekið, að langlífi er almennara meðal bindindismanna en annara. Ein in stœrsta lífstryggingar- -stofnun á Englandi gefr svolát- andi skýrslu um þetta efni: I bindindis-deild- inni hafa þannig dá- ið liðlega 71 af hverj- um 1( 0. sem við var búizt, en í almennu deildinni 97 afhverj- um 100. Talandi vottr um það, að einn inn viss- asti vegr til að halda góðri heihu og lengja líf sitt, er að vera bindindismaðr [Skozki „Oood-Temphir“J. Ar Bindindis-deikl Almenn deild Aætlað ílnpjn Dóu Amtlað f dreju Dóu 1866—70, 5 ár 549 411 1008 [ 944 1871 —75, 5 — 723 511 1268 1330 1876- 80, 5 - 933 651 1485 1480 1880—84, 4 — 921 658 13221 1169 Alls á 19 árum 3126 1 2231 | 5083 | 4923 „Saineiiiiiigin“, — mánaðarrit til stuðnings kyrkju og kristindómi íslendinga, gefið út af inu evan- geliska lúterska kyrkjufjelagi ís- lendinga í Yestrheimi, undir ritstjórn séra Jóns Bjarnasonar, heldr fram algjörðu bindindi, sem kristilegri dygð. Kyrkju- félagið sjálft hefir á inum öðr- um ársfundi sínum, höldnum næstl. sumar, tekið að sér bind- indismálið sem kyrkjulegt vel- ferðarmál «Sameiningin»erþvímiðr hvergi nærri enn svo útbreidd hér á landi, sem hún ætti að vera. Hún er í alla staði bezta blað, en vér minnumst hennar hér sérstaklega vegna bindindisstefnu hennar. í 9. númeri eða nóv-

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.