Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Qupperneq 14
46
ísl Goorl-Templar.
Febr —Marx
eins var honum víst mjög lítið
um, að farið væri með vínföng í
sínu húsi J>að er sómi og stoð
fyrir hvert málefni að vita til
þess, að Björn Gunnlaugsson hafi
verið pví hlyntr.
Hverjum er aö kenua er
drykkjuprestr fær að sitja áfram
í embætti sínu? Prófasti, bisk-
upi, landshöfðingja, ráðgjafa?
Nei, langt í frá. |>að er mjög
áríðandi, að öllum sé pað ljóst,
að ábyrgðina á slíku bera jafnan
hlutaðeigandi sóknarmenn, peir
einir og engir aðrir. Afskifta-
leysi peirra er siðferðislegr sljó-
leikr, og meinleysi peirra er j
skaðsemdardrep fyrir sjálfa pá og j
hörn peirra.
—Önnur bindindisfélög. í ávarpirm j
í 1. blaðinu lýsti ritstjórn „ísl. G.-T.“ |
yfir peirri von sinni, að önnur bind- i
indisfélög hér á landi mundu verða
hlynt blaði voru. Sérstaklega væri
æskilegt að fá stuttar og greinilegar
skýrslur um öll bindindisfélög víðs-
vegar um land, t. d. eins og pau voru
nú við seinustu áramót, og myndum
vér svo prenta skýrslur pessar í „ísl.
G.-T.“ oa kunna höfundum peirra, sem
í flestum tilfellum myndu jafnframt
vera forstöðumenn bindindisfélaganna,
vorar beztu pakkir fyrir. Yér gætum
beint pessari áskorun til ýmsra nafn-
greindra marina, sem oss er kunnugt
að hafa gengizt fyrir bindindisfélags-
skap, on skulum að eins í petta sinn:
tilnefna aljnngismennina og prestana:
Árna Jónsson á tíorg, Lárus Halldórs-
son á Eskifirði og Pál Ólafsson áPrest- |
bakka; sömuleiðis séra Odd Gíslason
á Stað í Grindavík
— Spurt og svarað. Hvað komu úf |
mörg mimer af ..Bindindistíðindum Ó.
F. G. T gefin út á Oddeyri 1885, og
hvar myndu pau veia iaanleg. og fyrir
hvaða verð ? — Templar í Rvík. —
Ritstjórn „ísl. G -T.“ getr eigi til
hlítar svarað spurningum pessum, en
veitir gjarnan rúm upplýsingum um
þetta frá inum fyrri útgefendum Bind-
indistíðindanna nyrðra. eða peim er
kynnu að hafa jiau til útsölu
Auglýsing.
/
Oháð Regla Good-Tempiara.
frítugasta reglulegt piug.
Hjer með gjörist kunnugt, að
hið þrítugasta reglulegt þing inn-
ar Há-Virðulegu Veraldar Stór-
-Stúku kemr saman í
Saratoga Springs
í ríkinu New-York
inn fjórða þriðjudag eða
24. dag Maím. 1887.
Eftir skipun framkvæmda-
nefndar Há-Virðulegrar Veraldar
Stór-Stúku
M, pr. j^ANE,
Há-Virðul. Stór-Templar.
M, yj. 'J' URNBULL,
Há-Virðul. Stór-Ritari.