Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Page 16

Íslenzki good-templar - 01.02.1887, Page 16
48 ísl. Good-Templár. Febr.—Marz Athugasemd við skýrsluna. þaö sem einkum er eftii tektavert er það, að Reglan liefir misst 30 follorðna með- limi frá 1. ágúst til 1. nóv., og kemr þar fram, það sem kemr fram alstað- ar annarstaðar, að sumarið er hœttu- legasti tíminn fyrir hindindið. þrátt fyrir þessa fækkun hefir þó fjölgað í allri Reglunni, þarsem tala TJng-Templ- ara hefir aukizt svo mikið. Að öðru leyti þarf þessi fækkun á fullorðnum meðlimum ekki að draga kjark úr neinum, þar sem það er öldungis víst af þeim skýrslum, sem þegar eru komn- ar, að Reglan var miklu fjölmennari bæði af fullorðnum meðlimum og ung- iingum þann 1. febr. 1887, en hún var 1. ágúst 1886. Kvittanir lyrir blaðið. Borgun fyr- ir 1. árg. „Isl. G.-T." móttekin frá: Jóni Jónssyni, skólap., frá Hjarðarholti (1) 75 a.; Priðrik Hallgrímssyni, skólap. í Rvík (1) 75 a.: Kand. Halldóri Mel- sted, Rvík (1) 75 a.; Bóksala Guðmundi Guðmundssyni á Eyrarbakka (14) 8 kr. 40 a.; Lektor Sigurði Melsted, Rvík (1) 75 a.; Sögukennara Páli Melsted, Rvík (1) 75 a.; Séra Arna Jónssyni, á Borg (3) 2 kr.; Revísor Indriða Ein- arssyni, Rvík (5) Skr.; Magniísi Bjarn- arsyni, stud theoh, Rvík (10) 6 kr., og frá Yerzlunarmanni Matth. Matthí- assyní, Rvik (1) 75 a. Reykjavík. 0. marz 1887. pórhallr Bjarnarson. St.-Y. G. Kvittanir frá St.-V. Rit. Skattr 1. Febr. ’87. ísafold Nr. 1 ...........kr. 7,50 Aurora Nr. 2 ...........— 13,00 Fjallkonan Nr. 3 . . . . — 0,20 Norðrljósið Nr. 5 . . . . — 4,40 Eyrarrósin Nr. 7 .... — 9,50 Verðandi Nr. 9...............— 17,00 Fjólan Nr. 10................— 3,80 Morgunstjarnan Nr. 11 . . — 19,90 Aftrelding Nr. 12 .... — 1,90 Framtíðin Nr. 13 ... . — 9,80 Einingin Nr. 14 .... — 19,40 Vonin Nr. 15.................— 8,70 Gefn Nr. 19..................— 6,10 Lukkuvon Nr. 20 ... . — 7,20 Skattr 1. Nóv. '86. Freyja Nr. 4.................— 4,10 Fjallkonan og Áfram eru nú dauðar, Frá Unglinga-Stiikum Skattr 1. Febr. ’87. Œskan Nr. 1...............kr. 3,12 Sakleysið Nr. 3.............— 0,66 Fyrirmyndin Nr. 4 ... — 0,42 Auglýsingar. Auglýsingaverð: Blaðsiða 1 >/2 >/4 >/8 >/,6 Dálkr „ 1 >/2 >/4 >/e Kr. Au. 6,00 3.20 1,75 0,90 0,50 íslenzki Good-Tomplar kemr út einu sinni í hverjum mán- uði, 8 bls. í hvert sinn. Árg. kostar 75 aur. og borgist á Suðrlandi fyrir ný-ár, úr öðrum landsfjórðungum með marz-póstum. J>eir sem kaupa 5 eða fleiri og standa í skilum í á- kveðna tíð, fá >/» í sölulaun eða kaupbœti. Stjórnarskrá og Auka-Lög Stór- Stúku íslands og Auka-Lög Stig- JVTustera fást hjá sama fyrir 35 au. eintakið (frítt send); 5 eintök í einu 1 kr. 50 au. (frítt send). — Sömuleiðis. Borgun fyrir blaðíð sendist pórhalli Bjarnarsyni, sem kvittar fyrir í blaðinu. — Utsending annast Jón Olafsson og telcr við auglýsingum. Bitstjórn: Jón Olafsson, St.-V7cE7 T., Indr. Einarsson, St.-V. R., fórhallr Bjarnarson, St.-V. G. — Reykjavík. — ísafoldarprentsmiðja 1886.

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.