Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Page 1

Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Page 1
ISLENZKI GOOD-TEMPLAR. BLAÐ STÓE-STÚKU ÍSLANDS. IV. árg. Apríl 1890. Nr. 7. Bindindismálio. þú reynir á gubi og menskum verurn mátt, pú mælir í skreí'um lengdir stjörnugeims, pjcr er ekkert iangt og ekkert djúpt nje kátt; pín önd er tröll, sem spannar póla heims. (.,Til nýja tímans'' eptir Indr. Ein.). Mark og mið bindindishifjíÍEganiinar, eða sjerstaklega Good- Templara-Reglunnar, ætti að vera öllum Templurum kunnugt og vakandi fyrir allra augum. |>. e. «skýlaust forboð gegn innflutningi, tilbúningi og sölu áíengisvökva til drykkjar, forboð, er samkvæmt sje vilja pjóðarinnar, framkomnum í rjettu laga íormb. Yjer megum ekki láta bið hversdaglega starf vort draga uokkra buldu á þetta takmark vort. Vjer eigum að bjarga drykkjumönnunum, pað er satt, vjer eigum að veita hverjum manni, sem vili bjarga sjálfum sjer, vorn siðferðislega stuðning og bróðurlega aðstoð. þetta er fyrir oss eitt meðalið til að ná tilgangi vorum, en petta eitt er ekki tilgangurinn sjálfur. Rennandi lækurinn pornar eigi, pó að úr honum sje ausið sí og æ, og eigi fyr en uppgöngu-augað er stíflað. Eymd peirri og tjóni, líkamlegu og andlegu, sem áfengisdrykkirnir leiða yfir mannkynið, ljettir eigi af, fyr en pessum drykkjum er löglcga útrýmt úr heimsverzluninni og tilbiiningur peirra fyrirboðinn. Allt annað er bálfverk, pvf rneðan pessi uppspretta ílýtur inu til kyuslóðanna jafnóðum og pær vasa upp, meðan rennur lækurinu óstöðvandi, bve mikið sem úr honum er ausið, pótt svo ótal ein- staklingar baldi sjer frá drykkjunum. pað cr stórvaxin hugsun, að ætla sjcr að gjöra bindindissemi og aíuoitun allra áfengisdrykkja að alpjóðareglu, að útrýma gjörsam- lega bjá mannkyninu peim sið, sem rótgróiun hehr orðið um undanfarnar aldir, að leita sjer nautnar 1 áfengum drykkjum. Nýji tíminn, nitjánda öldin, sem pegar liehr í ótal stefnur umskapað hugsunarbátt maunkynsius og dag frá degi umskapar

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.