Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Qupperneq 7

Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Qupperneq 7
Apríl. ísl. Good-Templar. B5 reglubræðra þar vestra, mun nægt verksvið; nóg að starfa fyrir baun í Reglunnar paríir. Vjer getum eigi annað, en árnað peim bræðrum vorum fyrir handan haf og br. Jóni ailrar hamingju. Vjer erum pess fullöruggir, að vjer munum enn opt geta glatt oss yfir dugnaði og íramkvæmdum pessa bróður, og ef til vill notið í mörgu góðs af líðsinni hans, pótt hann sje kominn í aðra heimsálfu. S k ý r s 1 a frá ritara stúkunnar »Morgunstjarnan« Nr. 11 í Hafnarfirði fyrir ársfjórðunginn frá 1. nóv. 1889 til 1. fehr. 1890. Meðlimatala stúkunnar 1. nóv. 1889 til 1. febrúar 1890 . 78 Inn liafa verið tekuir á ársfjórðungnum.................30 108 Ur stúkunni hafa sagt sig.........................6 Fariun með lausnarmiða............................1 Rekinn burt ......................................1 Er meðlimatala 1. febrúar 1890 pví . . T T ! ! i ! TÖÖ Auk pessa 1 fjelaga, sem rekinn var, hafa 5 brotið skuldbind- inguna, en hafa verið endurreistir. Reglulegir fundir hafa verið haldnir 13 og 8 aukafundir. Ræddar hafa verið 13 hagnefndarspurningar, sem allar hafa vorið áhrærandi bindindið. Loks hefir stúkan starfað að pessum málum á ársfjórðungnum: a. Skipuð nefnd til að fjölga fjelögum í stúkunni. b. Sömuleiðis skipuð nefnd til að fara til brotlegra fjelaga og fá pá til að meðganga brot sín, svo eigi purfi rannsóknarnefndar við. c. Samskot handa 1 fjelaga stúkunuar, sem varð íyrir skaða af völdum náttúrunnar. d. Að stofnun lestrarfjelags innan stúkunnar, ásamt stúkunni »Daníelsher« Nr. 4. e. Að stofnun styrktar- og sjúkrasjóðs fyrir stúkuna og stúkuna »Daníelsher« Nr. 4. Tekjur voru á ársfjórðungnum kr. 129.22. Ilafnarfirði, í febrúar 1890. Quöm. Helgason, Ritari.

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.