Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Page 8

Íslenzki good-templar - 01.04.1890, Page 8
56 ísl. Good-Templai'. Apríl. .,Hvaö sagði jeg?“ Latínuskólinn hjer ætlar að pessu sinni ekki að halda neina hátíð 8. p. m. J>etta er í sjálfu sjer náttúrlega alveg rjett, pví pað er annað en fagurt, að sjá pennan unginenna- skóla, sem vitanlega hefir mikla pýðingu fyrir land og lýð, gjörðan að hálf-opinberum drykkjustað einu sinni á ári, en orsökin mun pó eigi vera nein tilfinning fyrir pví, heldur pvert á móti, að pví er sagt er. Stiptsyfirvöldin kvað hafa viljað leggja einhvern ofurlítinn taum á hið óbundna drykkjufrelsi, sem áður hefir verið í skólanum pennan dag. jpetta pótti sú »óhæfa«, að menn kusu heldur að verða af hátíðinni. Hvað hefii pá verið aðal-imaturinn> í pessu hátíðahaldi eptir pessu hjer áður? |>ví segi jeg pað! Ný stúka. Br. Bjarni Siggeirsson, umboðsmaður í stúkunni Gefn Nr. 19 á Seyðisfirði, hefur stofnað stúku í Borgarfirði eystra, er nefnist «Tilraun» Nr. 12. — Embættismenn voru kosnir pessir: M. T. Jón Kr. Möller, Höfn. Y. T. Sofl'ía Guðnad., Hofströnd. K. Sigfús Gíslason, s. st. R. pórarinn Gíslason, s. st. G. Jakob Sigurgeirsson. I)r. Magnús jmrsteinsson. Höfn. V. Yilhjámur Stefánss, jprándarst. Ú. V. Páll Guðmundsson, Hvoli. E. Æ. T. Bjarni þorsteinsson, Höfn. Br. Jakob Sigurgeirsson hefur fengið meðmæli sem umboðsmaður Stór-Templars. Nánari skýrslu um stofnuniua vantar. Kvittauir í'yrir blaðiö. IV. árg. Toríi lljarnason (5) 3.00. Einar G. pórðarson (7)4.20. Sira Magn- ús Bjarnarson, lljaltastað (5) 3.00. porvaldur Björnsson 0.75. Jóhanncs Jcns- son 0.75. III. árg. Torfi Bjarnason (ó) 3.00. Kaupendur, sem eigi hafa borgað fyrir 1. maí, geta átt á hættu, að fá ekki blaðið eptir pað. Nýir kaupendur fá öll fjögur árin fyrir 2 kr. Reykjavík 5. apríl 1890. Quðl. Quðmimdssou. Ritstjóri ogútgefandi Guöl. Guðmmdsson, eand. jur., yfirrjettar-máfsfærsfnmaður Reykjavík 18í)0. ísafofdarprefitsmiðju.

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.