Íslenzki good-templar - 15.04.1893, Síða 4

Íslenzki good-templar - 15.04.1893, Síða 4
60 Isl. G-ood-Templar. lag'sins, áfengissalanna, fylgir þannig margháttað ófrelsi og böl fyrir allan þorrann, er annars er talinn sjálfsagð' ur hlutur að miða mest við hvað hagfelt er eða ekki hagfelt. Og það er meira að segja, að áfengissalarnir sjálfir kom- ast svo sem engan veginn hjá fjelagsböli því, er atvinna þeirra veldur; þeir verða einnig að bera sinn hluta af því, auk þess sem reynslan sýnir þrátt og einart, að at- vinna þessi verður þeim sjálfum að gagngerðu gæfuráni. Þannig leynir það sjer ekki, að frelsisfyrirslátturinn er með sama markinu brenndur og aðrar viðbárur skó- sveina Bakkusar. Það er vanhugsað varafleipur, hald- laust hjóm. r'i=L/í=L/e=L, Slæmir sparisjóðir. Það var einhvern tíma fyrir nokkrum missirum, að Isafold gerði grein fyrir sparisjóðunum hjer á landi. Um leið og blaðið minntist á sparisjóð Reykjavíkur, vjek það orðum að því, að áður en hann var stofnaður, hefði veit- ingahúsin verið eini sparisjóðurinn hjer; þau væru »gömlu sparisjóðirnir« þeirra Reykvíkinga. Mjer þótti þetta vel sagt, af því að það var satt. Jeg skal nú segja lesend- unum eina sögu, er sýnir, hvernig þessir sparisjóðir ein- att eru. Einar trjesmiður gekk einu sinni í smíðahús sitt snemma á mánudagsmorgni. Hann hitti þar Jón ft^ Völlum, sem var ötulastur og skynsamastur alira hans verkmanna. »Góðan daginn!« sagði Jón. »Góðan daginn!« svaraði Einar; »þaðvargott, að je£ fann þig núna, Jón; jeg ætlaði einmitt að minnast á við þig glappaskot, sem jeg sá þig gjöra á laugardaginn*. »Það þykir mjer illt að heyra«, segi'r Jón; »það hefl jeg ekki gjört viljandi, og jeg vona, það verði engni13 að tjóni«.

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.