Íslenzki good-templar - 15.04.1893, Side 7
Isi. Good-l’empíar. ti3
Verkaraönnum mínum. Allar þessar innborganir eru þó
lítilræði hjá hinni síðustu. Jeg skal aldrei leggja nokkuð
í þenna sjóð framar, og jeg skal fá alla samverkamenn
mína til að gjöra hið sama«.
Bjarni Jónsson.
-----38S-----
Ný stúka. Hinn 21. febr. þ. á. stofnaði Hórður Bjarnason,
Umboðsm. stórtemplars, undirstúku í Norðíirði, er nefnist hýárið
ör. 24, með 15 mönnum fullorðnum. Umboðsmaður tilnefndur síra
Jón Guðmundsson á Skorrastað, og embættismenn kosnir þessir:
J3. T. Vigfús Sigurðsson í Naustahvammi, V. T. Pálmi Pálmason í
kesi, Kap Einar Árnason á Nesekru, R. Sigurður Malrnquist á
Nesekru, G-. Eriðrik Jóhannsson á Strönd, P. R. Hjörleifur Mar-
teinsson í Miðbæ, D. Pálína Horleifsdóttir á Nesekru, V. Eiríkur
Elísson í Hjáleigu, Ú. V. Sigurður Bjarnason í Nesi. P. Æ. T.
Sigmar Elísson í Hjáleigu, A. D. Valborg Jónsdóttir í Nesi, A. R.
Jón Sveinsson í Naustahvammi.
Meira en tvöfaldazt heíir stúkan »Gefn« á Vestdalseyri á
8rðasta árstjórðungi, 1. nóv. til 1. íebr., úr nál. 40 upp í kring um
fjelagsmenn. Pyrir sjúkrasjóð stúkunnar, sem er 200 kr., var
samin og samþykkt skipulagsskrá, og sjóðnum komið á vöxtu.
Eindindisritgerðir lesnar upp á íunduin. Einn helzti f'ramkvæmd-
armaður í stúkunni mun vera sóknarpresturinn, síra Björn Þorláks-
son, er gerðist Templar fyrir ti árum, á ferð hjer syöra.
Ölinur ný stúka á Mjóafirði. Þar heíir Þórður Bjarnason,
Vmboðsmaðnr Stór-Templars, stofnað enn aðra stúku 12. febr. þ. á.,
®r nefnist Vetrarbrautin (nr. 23), með lö mönnum fullorðnum.
Úmboðsmaður var kosinn Lars Kr. Jónsson, en Æ. T. Rafn Júlíus
^ímonarson, V. T. Kristinn Erlendsson, K. Vilhjálmur Benidikts-
son, R. Gunnar Jónsson, G. Sigurður P. Norðtjörð, P. Magnús
Árnason, D. Þorsteinn Þorsteinsson, Ú. V. Gunnl. .Tóhaunsson, V.
Björn Bjarnason, F. Æ. T. Sigurgísli Ólafsson, A. D. Sigríður
Á-rnadóttir, A. R. Hjálmar Benidiktsson.
-------------—
Heilög ritning og áfengið. Það eru alls og alls hjer um
bil 130 viðvaranir og áminningar í heil. ritningu gegn áfengum
Jrykltjum, en ekki yíir 20 dæmi þess í allri biflíunni, að þar sje látið
yíir víni, þó að slengt sje saman öllum hinum mörgum nöf'num
þess. Og þessir staðir sýna, að svo miklu leyti sem glöggt verður-
ám það greint, að það er óáfengt vín, sem vel er af látið þar.