Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Blaðsíða 3
vjer getum eigi latið oss svo, sem greind- nin manni sje ofvaxið að komast niður i bankastorf, eigi umfangsmeiri, en pau verða bja oss. Nei, það er varla vanpekkingin, sem stendur bankanum fyrir prifum; pað er ekki hún, sem liefir stýlað reglugjorð bankans, nje stýrt gjorðum bankastjórn- arinnar; pað liggur nær að ætla, að pað sje pessi gamla grýla: hjartveikin og óttinn við alla nýbreytni, sem sjer draug í hverju horni, og varla verður rnjakað úr sporunum, en sem pvi miður opt velur sjer hin æðstu sæti. Yjer skulum svo eigi fjólyrða um petta frekar, en treystum pví fyllilega, að bankastjörnin muni hið fyrsta, sam- kvæmt áskorun alpingis, kippa pví i lag, sem nú pykir ábótavant, og á rokum er 'kVggt, E 31BÆTTA V EITINOAE. —o— p>að pykir jafnan illa fara í liverju 1-andi, pegar veitingarvaldið liefir em- bætti að göðbitlingum handa gæðingum sínum, en kostir og lestir umsækenda eru að oðru leyti ekki teknir til grcina. í>að er vissulega mikil livot til dugnað- ar og skyldurækni fyrir livern embættis- mann, að geta átt von :i, að possir kostir hans verði viðurkeundir af yfirboð- urum hans ú sanngjarnan hátt. Hið sama gildir einnig um pá, sem ætla að ganga embættisveginn. J>að er livot fyrir námsmanninn .að stunda vel nám sitt og ná góðum vitnisburði, ef hann getur treyst pví, að pað mæli með hon- um, til að fá betri lifsstoðu, en slóðinn, sem litið hefir numið og litið kann. En pegar nú veitingarvaldið ekki tek- ur petta til groina við embættaveitingar, heldur lætur leiðast af oðrum hvotum, svo sem skyldleik, tengdum, vináttu og fi- pessh., pá gerir pað sitt, til að dre.pa niður dugnað og árvekni embættismanna- stJettarinnar. J>egar menn sjá, að ekki or teI<lð tillit til peirra skilyrða., er pyngst wga að voga metumim að rjettu lagi, en reitingarnar fara eptir persönulegum geðpötta, pk or okki svo mikii furða, pótt embættismonnununi pyki ekki ómaks- ins vert, að leggja hart á sig; peir eru breyskirmennsom aðrir. fað’er optast niikln hægra, að lcoma sjer með einu eða oðru í mjúkiim hjá peim luiu. ef tengdir eða frændsemi skortir, en til lengdar að sýna árvekni og atorku í embættisfærslu; og dugi petta vel til hugulla veitinga af hálfu veitingarvaldsins, pá má líka ganga að pvi vísu, að peir embættismenn eiga lítilla gæða von, sem af einhverjum á- stæðum ekki eru í náðinni, hversu mikla liæfilegleika, sem peir að oðru leyti kunna að hafa. Yjer viljum nú ekki 'segja, að slíkar embættaveitingar hafi hingað til að jafn- aði átt sjer stað lijer á landi, og vilj- um líka óska, að pær hjer eptir yrðu sem fæstar; en pess getum vjer ekki dulizt, að oss kom mjog kynlega fyrir hin síðasta veiting á J>ingvallaprestakalli. Vjer eigum bágt með að skilja, hvers vegna ungur maður og öreyndur að cíllu, nema pvi, að hann hefur fengið ljelegan vitnisburð oll sín próf, fær petta presta- kall fyrir 9 eða 10 ára gömlum sam- vizkusomum presti á 01’ðugu utkjálka- brauði, og mjog efnilegum kandidat með bezta vitnisburði, að liinum tveimur sleppt- um, er auk lians sóttu, og báðir sýnast hafa eins mikla verðleika. J>að stendur mjpg sjerstaklega á með petta prestakall, og pað er sjerstaklega áríðandi, að prest- urinn par sje lipur og vol inenntaður maður, auk annara kosta. A J>ingvelli kernur á ári hverju mikill fjoldi manna nær pvi úr ollum hinum menntaða heimi; presturinn á jpingvollum verður pví opt að mæta par tignum útlencfingum, eins og fyrir hond pjöðarinnar. Öllum, sem unna sóma Islands og hinnar islenzku pjóðar, hlýtur pvi að pykja pað miklu skipta, að á J>ingv0llum sje sá prestur, sem eitthvað kveður að. J>etta er veit- ingarvaldinu eigi ofætlun að vita. Og petta verður spfnuðurinn í J>ingvallasökn að hafa fyrir augum, pá or prestakosn- ingarlögin hafa oðlazt. gildi, pví að fari svo, að kosningar mistakist, má hann vissu- lega búast við áinæli allrar pjóðarinnar. En slikt ámæli er eigi að óttast, að hann baki sjer í bráð. J>ingvellingar purfa varla fyrst um sinn að verða sjer til minnkunar. J>ingvallabrauðið er veitt. Hinn nýi J>ingvallaprestnr er mágur landshofðingjx AFOLÖP. —0— Strandferðaskipið „Thyra“ hréppti á síðustu ferð sinni frá Reykjavik norður um land svo mikla storma, að skipstjóri treystist eigi að fara til Stykkishólms, heldur hjelt beina leið til Yesturfjarð- anna, alla leið til Isafjarðar. J>egar „Thyra“ var pangað komin, gerði gott veður, svo að skipstjóri rjeð af að snúa við aptur og halda til Stykkishólms; toldu allir pá sjálfsagt, að ef skipinu gengi vel ferðin, pá kæmi pað aptur til ísafjarðar, með pvi að bæði margir far- pcgjar og talsvert af ýmsum nauðsynja- vprum voru í Stykkisliölmi, og átti að fara til Isafjarðar. Bezta veður var á degi hverjum. Menn vonuðu pví og vonuðu eptir skipinu. En — margt fer oðruvísi en ætlað er — skipið kom aldrei. En einn göðan veðurdag sást, livar liöpur af korlum, konum og bprnum kom föt- gangandi iu’ vesturátt, berandi liver sína byrði, poka, kistla, koffort o. s. frv. Menn urðu pess pá brátt vlsari, að petta var fölkið, sem von var á með Thyru, og sagði pað sina ferð eigi sljetta. J>eg- ar er skipið hafði varpað akkerum i Stykkisliölmi, tók pað að blása til burt- farar, svo að pað var með naum- indum, að farpegjar komust út á skipið ásamt farangri peirra, áður en pað lijelt á burt aptur. Yoru bátar pá komnir á stað frá landi, hlaðnir með vórum til ísafjarðar, en hvernig sem gufuskipsaf- greiðslumaðurinn i Stykkishölmi reyndi til að fá skipstjóra til pess að biða eptir pessum vorum, pá var eigi við pað komandi. En skipstjóri vissi vel, hvað liann gjórði. Hann ætlaði sjer aldrei að fara til Isafjarðar, og kom pangað heldur aldrei. Hann hjelt inn á Ön- undarfjorð, og dembdi á land á Flat- eyri ollum farpegjum, sem ætluðu til Isafjarðar, ásamt farangri peirra. J>etta er eitt, en eigi einstakt dæmi pess, hve lágt pessir virðulegu skipstjór- ar á strandferðaskipunum gjúra oss undir hofði, hve litils peir meta hagsmuni landsmanna i samanburði við eigin geð- pekkni og velpóknun. J>að er vonandi, að alpingi hugsi sig vel um, áður en pað eiulurnýjar samn- inginn við danska gufuskipafjelagið. AÖSENT. —0— Eg er cinn i peirra tölu. scm hefi harla gaman af að koma á bæjarstjórn- arfundi, og Infl cg pvi sjaldan latið mig

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.