Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.10.1886, Blaðsíða 4
4 vanta á heyrandabekk, siðan pukrið liætti, og farið var að halda fundi i heyranda hljóði; pykir mjer göð skemmtun að hlýða á jafnviturlegar tillogur og snjallarræð- ur um bæjarins málefni. En nima ný- lega, kringum haustkauptiðina, pegar smokkinn rak hjá Mjösundunum, mætti eg tvivegis, par eð eg hafði sjeð fund boðaðan, en í hvorugt skiptið varð fund- arfært. Eg missti pvi bæði af smokk- fiskinum og pvi, sem verra var, af* ollu ræðuhaldinu. Kært væri mjer, ef „Isfirðingur“ — svo pykist eg vita, að blaðið muni heita— gæti frætt mig um, hvort verzlunarannir eða smokkfiskstaka er nefnt í lpgum sem gild undanpága frá að sækja bæjarstjörn- arfundi. Spyr eg pessa rjett af fávizku minni, svo að fróðleiksfýst min baki mjer eigi óparfa ómak framvegis. Kaupstaðarbúi. SPUNAYJELIX Á XAUTEYRI. —o— Eins og kunnugt er, hefir ull, sem er ein aðalverzlunarvara landsins, vcrið í nijög lágu verði undanfarin ár, og liefir pað verið eigi lítill hnekkir fyrir sveita- bóndann, sem opt hefir eigi aðrar vorur að láta í kaupstað en ullina af kindum sínum. Menn hafa pví almennt fundið til pess, að nauðsynlegt væri að reyna eitthvað, er gæti komið ullinni i liærra verð eða gefið landsmpnnum meiri arð af henni. pað var pess vegna eigi að furða, pö að hækkaði brúnin á morgum, er peir lásu skýrslu frú Sigríðar Magnússoii í Cambridge um sýninguna í Lundúnum, par sem hún lætur svo mikið yfir, hve vel íslcnzkt ullarband hafi selzt á sýn- ingunni og mikil eptirsökn verið eptir pví. — Nokkrir menn við ísafjarðardjúp tóku sig pá saman um að stofna hluta- fjelag, til pess að kaupa fyrir spunavjel, er gæti bæði kembt og spunnið ullina. Menn hofðu mikinn áhuga á fyrirtækinu, og sofnuðust brátt nálægt 8,000 kröna í hlutabrjefum. Vjelin var pontuð frá Noregi, allstört timburhús reist á Naut- eyri á Langadalsstrónd; maður sendur norður til herra Magnúsay |>órarinssonar á Halldórsstoðum, til pess að læpa af honuin að spinna á vjelina. |>egar i fýrra haust var allt tilbúið, svo að vjel- in gat tekið til starfa, og spann liún optnrA nær allan siðastliðinn vetnr. En vjelin liafði orðið dýrari en menn hofðu búizt við, og gjúrði pað pegar fje- laginu Orðugh'ika og vandræði; árangur- inn af starfi hennar varð heldur eigi eins mikill og ætlað hafði verið, og bandið seldist miklu lakar, en ráð hafði verið fyrir gjort, svo að nú er eigi annað sýnna, en að vjelin verði alveg að hætta að vinna; að minnsta kosti hvilir hún sig í vetur. J>að er ávallt lofsvert, pegar menn eru tíjótir til að ráðast í fyrirtæld, er peir ætla, að geti orðið alpýðu til heilla og hagsmuna, en pað má pó eigi gleyma málshættinum: „Kapp er bezt með for- sjá“, og að pað er pá fyrst rjett, að ráðast í störvægileg fyrirtæki, er menn áður hafa leitað sjer nægilegra upp- lýsinga um pau, og fullar likur eru að minusta kosti fyrir pví, að pau geti borgað sig. ísafirði, 30. október 188G. Tíðarfar. Siðan í sláttarbyrjun, sem varð í seinna lagi sakir’grasbrests, hefir sumarið verið ömunalega óperrasamt lijer vestra, og nýting á heyjum pví með langlakasta móti. Haustið hefir aptur á möti verið óvenjulega frosta- og snjöa- litið, optast sumarveðurátta. Síhl hefir fengizt nokkur á Skutils- firði i pessum mánuði. Afli hefir verið talsverður við Djúp í haust, einkum hjá peim, er sild hafa liaft til beitu. Megnið af afianum er ýsa. Lyfsali E. Möller, sem haft hefir hjer auka-lyfjabúð frá pvi í fyrrahaust, flutti hjeðan alfarinn með „Thyru“ 18. f. m. Munu pví mest hafa valdið peninga- kroggur og óhagkvæmir samningar. |>að er óhætt að fullyrða, að Isfirðingar, sem við hann skiptu, sakna hans almennt. Skij)ta]>i varð 18. p. m. um kvoldið; 1 förust 3 menn frá ísafirði í fiskiróðri, en formanninum, Jöni J>orsteinssyni, var bjargað 11 tímum eptir pað, er slysið bar að. J>eir, sem drukknuðu, voru: Gunnar Konráðsson Bachmann, Jakob Pálsson Lindal og Guðbrandur Guð- mundsson, allir ókvongaðir menn á bezta aldri. |>að er almæli, að slys petta muni einkum hafa orsakazt af pví, að allt hafði verið reyrt fast, svo að seglið varð eigi læklcað i tæka tið, pegar hviðan kom á. J>að er varla von, að mikilmennska sú, sem pvi miður tiðkast um of i sjó- söknum við Lsafjarðard júp. fari alltaí vel. Mannslát. Hinn 21. dag f. m. and- aðist á Isafirði eptir fárra daga legu í lungnabólgu húsfrú Maria Ásgrlms- dóttir Nieisen, að eins 38 ára gomul. Hún var gipt S. J. Nielsen, verzlunar- stjóra stórkaupmanns H. A. Clausens; pau hjón voru gipt 19 ár; eignuðust 8 born; lifa 3 peirra, pll i «æsku. Frú Nielsen pötti fríð kona ásýndum; hún var stjórnspm húsmöðir, vinsæl og vel látin. Skipskoma. Með skipinu „Holger“, sem 23. p. m. kom frá Liverpool eptir 14 daga ferð, frjettist, að útlit með splu á fiski væri hið bágasta, og enda talið, að verð muni fara lækkandi. Hitt og' petta. Jón: J>að er ljöta harðinda- ogbág- indaárferðið núna. Bjarni: Ekki sjer pað á. Nógafær pað kaupendurna nýja blaðið; eg á við „J>jóðviljann“, sem mjer sýnist pú hafa í hendinni. Jón: J>að sannar nú eklci mikið. Eg segi fyrir mig, að heldur vildi eg vera kaffilaus 1 heilan mánuð, en hafa eigi „J>jöðviljann“ á heimilinn. Auglýsingar. TTndirskrifaðan vantar svartkollótta á, mark: blaðstýft aptan hægra, blað- stýft framan vinstra; beðið að koma henni til skila eða segja til hcnnar. Sami tekur duglegan útgjorðarmann og selur góðan róðrarbát. — Blautur fisloir er keyptur. ísafirði 19. okt. 1886. Sigfús H. Bjarnarson. J-jöðvUjinn^™ tvisvar í mánuði. Árgangurinn kostar 3kr., er greiðist fyrir júníinánaðarlok ár hvert. Útsölumenn fá sjöunda liluta and- virðis pess, er peir standa skil á á rjettuni gjalddaga. Öll brjcfaskipti við „J>jöðviljann“ annast prófastur forvaídur Jðnsson á tsaíiroi, er einnlg veitir möttöku andvirðinu fyrir blaðið. „J>jöðviljinn“ íiytur ritgjörðir um öll liin helztu landsmál og vcrður pví lesinn um iand aiit. Auglýsingar verða teknar iblaðið og kostar hver nieginniálslína 8au. en af pakkarávörpum 10 au. Aug- lýsingar með brcyttum letrum vcrða seldar 80 au. pumlungurinn. Ritnefnd: Stjórn prentfjelags ísfirðinga. Ábyrgðarmaður: J>orvaldur Jónsson. Prentsmiðja ísfirðinga.—Ásm. Torfason.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.