Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.03.1887, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.03.1887, Page 1
Nr. 10. TT • Ó 0 Y 1 1 j Í II II. 1. ár>r. Ísaíírðl, VI. marz 1887. NO K K V 11 A L J> IN GIS M Á L o])tir alþm. Sigurð Stefiinsson. II. Ðauskan i ltfgirjöf og stjörn ís’anels. —o— (Niðurl.). A pessum dðnsku fylgjum liiima staðfostu l;ig;i frá alþingi oru þar á mó.i cngin útloggingarvottorð eða oinkonni; að ytri álitum geta þmr alvoir oins verið frumritaðsr oins og islonzku lögin; og nafn konungsins og ráðherrans sýnist lilca oiga að gefa þeim som mestan lagalogan svip. En nú vita allir, að íslonzku lögin oru hið ojna frumrit, liinn oihi texti, or al]úng liefir séð og samþykkt; umlir oins og lðgin því eru komin á annað tungumál, oru þau okki lengur frumrit, og ckkert nafn undir snl- unni getnr gort þau að frumriti. Hvernig som stjórnin því skoðar þonnon daiiska texta laganna, þá er að vorn áliti émðgu- legt að skoða liann öðruvsi, on lnoina og hoina ntlegging liinna frumrituðu íslenzku laga, sem stjórnin vill gofa lagalegt ntht moð staðfestingu konungs, cn sem okki getur Jiaft hið minnsta lagalogt gildi, og vantar auk þoss alla lsgaloga trygging fyrir því, að hún sé rétt þýðing liins íslenzka frumrits. J>essi aðforð stjórnarinnar er í raun og voru hin liroinasta nmrkloysa i lagalegu tiUiti, með þvi að nafn kommgsilis gotur okki vcitt gildi neinum öðruin lögum á Is- landi í þoss st'rstöku málum, en þeim eina íslenzka frumtoxta, er hinn þáttur löggjaf- arvaldsins, alþingi, lufir samþykkt, moð þoirri einni umlantokning, er nofml er i 11. gr. stjórnarskráriimar. En þossi að- ferð er cngu a.ð siður hin mosta. arús á íéttindi tmigu vorrar, som oin or vort rötta lagamál; hiin gotur valdið ruglingi og flækj- uni; hím hlýtur að ríra traust og virðing n þeim, or \aka oiga yfir l'gum og rétti á hinum hæstu stöðuin, og hún er, að voru álitp l>rot á stjárnarskránni. En fyrir hverja er þá þossi löghjálpaða Pyðing gj6rð? Sannnrloga okki fyrir oss Is- ’ VíT höíúm alþingi moð löggjafar- saiuemingu við konuug vorn; v.'r þurfum o'r • ~ vomm á önnuÍ L]ngar ^Mngar á lögum mál, sem ein hin feT lög oru rituð á, og^p.,^ °g fullkomnustu andi fyrir þjóðern4l!n»h£ ,^lllls saír’ logs jslondings. og brot geg„ viu,j t þjéðréttimlum, að sotja nokkurt )nál \ifii liliða foðratungu vorn ( Iftggjöf og stjérn vorra sérstöku mála.^ Vér hðfum áður lisyrt þá viðbáru fnv stjórnarinnar hálfu, að lög vor yrðu að vera á dönsku sakir hæstaiéttar, er væri æðsti d'imstóll i ís- Íeíizkum íiíívhtm, og hinna dönsku þegna á fslaudi. þessi soinni viðbára er svo fá- fengileg og marghrakin af öðrum, að vér hirðum ekki uni hana, en það er snertir dómsrald hæstaréttar i íslenzkum málum, þá kemur hér oinnig fram, hve réttindi tungu vorrar og þjóðernis eru litils metin af stjórninni, og ákvæði stjórnarskrárinnar b’tt uppfyllt. Hér er ekki rúm til að fara nákvæmlega út í það, hvernig th’misvald hæstaréttar yfir oss er til orðið; allir, sem nokkuð þokkja sögu íslands, vita, að það upphaflega hafði ongin lög við að styðjast, lieldur er til orðið á peim tínia, er íslenzk log og réttur urðu að 1 ta í lægra lialcli fyrir ofriki og yfirgangi útlondra og ókunn- ugra höfðingja. Erondisbréf hæstaréttar nefnir holdur okki einu orði íslenzk mál. Nú segir 1. gr. stjórnarskrárinnar, að dénns- valdið sé hjá dómendunum; með dómend- unuin verður að vera íueint: tbuiiendur á Islandi; annars væri það þýðmgarlaust, som Si)£^ Pr * sömu groin, að íslantí hafi lög- gjöí sína og stjórn út af fyrir sig; í þoss- iini orðuin finnst oss, að hljóti að felast, á- saiut óðtum atriðum landsstjórnarinnar, öll tl’.mgæzla, aeðri smn lægri. En hver getur i sagt, að (lómsvaldið sé hjá tlómendunum á j Islandi, þogar siðustu úrslit allra stærri j dómsmála eru komin untlir di’misatkvæði' dómstóls suður í Danmörku, sem einungis or skipaðnr fyiir dönsk mál, og ckkert i þekkir íslonzk lög, ’slenzka tungu eða ís- lenzka þjóð-og staðliáttu. Eptir að stj.skr. | var út komin, var ekkert eðlilegra, en að skoða hæstarétt sem braðabirgðardómstól fvrir íslenzk mál (sbr. hin tilvitnuðu orð 1. og 2. gr. i ákvörðun um stundarsakir), og hofði stióunin sjálf þótzt nokkuð vora buntlin við stj.skrána, hcfði hún eflaust talið það sjálfsngða skyldu sína, að gjöra I ráðstafanir til þess, að koma æðstu tlóm- gæzhi landsins í annað horf, samkvæmara þörfuni þj"ðarinnar og orðnm stj.skrárinn- ar. En í stað þessa hefirnú þessi útlondi dómstóll eptir sem áður haft hið æðsta dómsvald yfir oss*, og eptir þeim undir- tektum, er afnám hans fékk hjá fulltrúa stjérnarinnar á alþingi 1885, virðist það *) Af ákvörðuninni um hæstarétt f 3. pr. stöðulaganna lítur annars út fyrir, að r kis- þingið og stjórnin hafi viljað setja som ramastar skorður við því, að dómsvald hæstaréttar yfir oss yrði úr lögum numið, onda er sú ákiörðun jafn-gjörræðisfull og hoimildarlítil soin ileira í þeim L'gum. miklu freniur vera ofan á hjá stórninni, að þessi cl 'instóll tlæiiii oss um aldur og æfi en til bráðabirgða. En það sjá allir, að eklti getur hæstiréttur dæmt eptir hinuiu frumrituðu lögum alþingis, því að í þeitu skilur hann ekkert*; hér koma því í góðar þarfir þessar dönsku þýðingar laganna eða hvað nú á að kalla það. Engimi, seiu skýtur máli sínu til hæstaréttar, getur því búizt við, að verða dæmdnr eptir þoini lögum, er alþingi hefir samþykkt á sínu og hans móðurmáli, lteldur eptir danskri út- leggingu, sem að vísu ltefir svip af að vera lög. en getur þó ekki haft nokkurt laga- gildi, af því að annar þáttur löggjafar- valdsins hefir aldrei samþykkt ltana og vantar auk þess tryggingu fyrir, að ltún se sanikvæm frumtextanum. Haim verður að áfrýja mkli sínu á dönslcu, lionum er steíiit á tlönsku, ltann dæmdur á dönsku, og hon- um birtur dómnrinn á dönsku, þótt hann sjálfur skilji ekki eitt einasta orð í tlönsku. Vér sjáum ekki, að réttindi tungu vorr- ar verði fremur fotum troðin en með þessu fyrirkomulagi á binni reðstu clómgæzlu lands- ins, og þó eigum vér að heita að lial’a fongið stjórnarbót, er ánafnar oss stjórn og löggjöf út af fyrir oss í vorum ser- stöku málum. Yor höfum nú bent á, hverjum kostum íslenzk tunga má sæta í löggjöf og dóm- ga'zla Islands, og þótt þetta sé í rann og veru nóg til þess. að íslondiiigum þætti 1 tt við unancli, þá er þó eptir að nefna það, sem að voru úliti ekki er hvað minnst í varið, sem er, að ráðherra Islands þarf, eptir því sera n i viðgengst, ekki að kunna eitt orð i íslenzku. Margur mundi hafa ætlað annað hér um árið, þegar stj.skráin var að hlaupa af stokkunum, og sérstakt ráðaneyti átti að stofna fyrir ísland, en þessi stóra stofnun varð þá það allt og sumt, að d'imsmálaráðherra Danmerkur var skirður íslandsráðgjafi. J>etta er því und- arlegra, sem bæði kommgsúrskurðir 8. apr. 1844, 27. mai 1859. 8. febr. 1863, 4. maí s. á. og stj.skr. sjnlí'** (4. gr.) taka það *) þa.ð dugar ekki að bera það fyrir, að nú sé íslendingur í hæst-arétti, þvi að ba>ði hefir það til skanmis tíma ekki verið, og engin trygging fyrir, að svo verði jafn- an framvegis; en þó svo yrði, þá er hann ekki nema 1 á nióti himim 12, er hofir h.ina nauðsynlegu þekkingu á tunguináli og þjóð- liáttum íslands. **) Hór má liugsa )ér eitt af þrennu; annaðhvort brýtur stjórnin hér v svitandi stjðrnarskrána, eða hún lögskýrir orðiu í

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.