Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.03.1887, Blaðsíða 4
48
allfjölmcnnur (yfir 100 manna). l*ing-
niemiinnr lofuðu að eiga annan fund nieð
kjó.sendum, áður en J>eir færi til pings, og
Voru ]>ví eigi tekin tíl umræðu íieiri mál
á pessum fundi.
Aðalfnndnr sýslunefndarinnar í ísafjarð-
arsvslu var huldiun 3.—7. ]>. m. Fundur-
inn var venju fremur fjörugur, og liafði á
ser öllu meira fundarsnið, en á)ur hefir
tíðkazt. Sampykkt var að breyta liinni
núgildandi fiskiveiðasamþykkt í ýmsum at-
í'iðum, og fella líákarlaveiðasamþykktina úr
giídi. HvorttVeggja verður lagt fyrir hér-
aðsfuiul 1. júní ]>•
Sýslunefndin reð frá ]>ví, að leggja niður
búnaðarskölann í Ólafsdal og sameina hann
liinum fyrirhugaða Hvannoyrarskóla, sem
lengst hefir verið á prjónumun.
Af fé pví, er sýslan væntanlega fær til
eflingar búnaði ákvað sýslunefndin að verja
350 krónum til búnaðarsýningar fyrir sýsl-
una, sem fyrirhugað er, að haldin verði í
jiúu'inánuði 1888.
Sampykkt var að leggja kröptug með-
madi með pví, að pingið veiti styrk til auka-
læknis fyrir vesturpart sýslunnar.
Sýslunefndin ályktaði að fara pess á íeit
við amtsiáðið, að allir sýshivegir umhverfis
Isafjarðardjúp vei'ði gjörðir að hreppaveg-
um, með pví að reynslan væri fullkomlega
húin að sýua pað, að fjárveiting úr sýslu-
sjóði til pessara vega gæti vart talizt for-
svaranleg brúkun á fé sýslunnar.
þetta voru helztu málin er nefndin hafði
til mcðferðar.
ís&firði 12. marz 1887.
Próf í sjóin annafr;eði var Imldið
Iur 1. p. in. af skipstjóra Matthíasi f>órð-|
arsyni, er haft hefir pilta til kennslu í I
vetur. Prófdómendur voru til kvadciir af
sýslumanni hafnsögumaður S. Thorsteinsson
og skipstjóri B. H. Kristjánsson. 2 piltar
gengu undir prófið, leystn peir hvor úr 8
fikriíiegum og 4 munnlegum spurningum.
Sakkarías G. Ólafsson fékk beztu einkunn
84 stig og Kristján Egilsson 78 stig.
Prófiiiu var hagað á líkan liátt og sams
konar piófuin í Danmörku.
Stvrkur til s j óinann aken nslu.
Landshöfðingi hefir 15. jan. p. á. veitt
100 kr. styrk úr landssjóði til sjómanna-
kennslu á Isafirði.
Staðl’est lög. 4. des. f. á. liefirkon-
tmgur staðfest pessi 4 lög, er aukapingið
sampvkkti í sumar:
1. Lög uin prentsmiðjur.
2. Lög um breyting á h'gum um ýmisleg
íitriði, er snert.a fiskiveiðar á opnum
skípum 14. des. 1877.
3. Lög um breyting á l'gum 8. jan. 1886
uin lán úr viðlagasjóði til handa sýslu-
félögum til æðarvarpsræktar.
4. Lög imi að stj''rnii:iii veitist lieimild til
að selju pjöðjörðina Höfðaluis í Fá .k-
júð-,Ijarðarhreppi í Suðurmúlasýslu.
Yeitt brauð. Oddi er 28. des. f. á.
veittur af konungi cand. Skúla Skúlasyni.
Mannslát. 30. jail. siðastl. andáðist
að Sæbóli á Ingjaldssandi merkisbóiidinii
Guðmundur Sturluson eptir alllanga sjúk-
dömslegn. Hann var talinn einn meðal
hinna beztu bænda hér í sý.siunui.
Yið skipskaðann á Skagaströnd,
sein getið var í 8. tbl. J>jóðviljans, dnikkn-
uðu alls 24 menn; 27 börn urðn föðurLus,
en 9 urðu ekkjur.
Merkur Yesturheimsíari skrifar22.febr,:
„Sumir kenna hallæri og liarðindum um
pað, að menn pyrpist til Yestiulieims; eii
peir eru alhnargir af oss Vesturheirasfðr-
um, er fara af öðrum ást:eðuin af landi
burt. J>að er ekki iiorðaniiæðingurinn frá
íshafinu, sem gjðrir oss óánægðssta með
llfið hér, heldur kúgunargjósturinii úr snðr-
inu, er hefir upptök sín frá hinu óheppi-
Iega sambandi við hiiia d nsku stjórn. l>að
lítur ekkert út fyrir, að dauska stjóruin
ætli fyrst um sínn að losa pau bönd af
oss, er að sjálfsögðu halda oss niðursökkn-
um í eymd og amlóðaskap. Island hefir
svo lengi verið fépúfa fyrir Dani og dansk-
ísleiizka kaupinenn, að alríkissameiningin
hlýtnr að bíða halla af pv', cf vér erum
látnir manna oss úokkuð upp. Oss finnst
allt útlit til pess, að útleiit ráði ílri crg inn-
lent hugleysi, hræsni og sleykjuskapur muni
fyrst um sinn haldast í hendur, til að níða dug
og drengskap úr Íandsmönnum, og pó pað s •
sárt að yfirgefa ættjörð s'fria, pá er pó enn »ár-
ara að ganga fiér Iifandi ofan í ji'i'ðiöa og
eiga pað á hættu, að niðjar manns verði
ánauðugar iindirlægjur. ]»etta knýr oss til
að fara af landi burt. Vér nennum ekki
leugur að vera beiullivðir við pá stjórn, er
lætur sér annast um að sýna oss, hve vér
séura aumir og Ósjálfbjarga, en stendur
fast á móti öllum tilraunum vorúm, að verða
frjálsir og farsælir pegnar konmigsins. —
Yér pykjumst sjá mót á pví, að hér sé eptir
litlu góðu að bíða. og vonum, að v, r miss-
um ekki mikils i, pótt vfer sineygjum oss lit
úr alríkiseininguniii til VestnrheimsL
Úr Tlrútafirði er skrifað 7. f. m.: „Tíðin
hefir verið uinhleyjiingasöm, og langvinnár
hagleysur liér í firðiniíBi, en norðan úr
Víðidul er sagður nógur liagi. Haggöngu-
hestar voru sendir hingað að sunnan í ga>r,
og sÖgðu rekstrarmenn áköf snæpyngsli í
Korðurárdal og suður að Hvítá“.
TJr Rvík er skrifað 4. f. m.: „Gaman
er að veraá fundum Búnaðarfélags Suður-
amtsins: að heyra suma Iteykvíkinga tala
um búnaðarmál, er kannske ekki svo til-
tnkanlega uppbyggilegt fyrir búiuiðinn, en
pað gerir manni svo einstaklega glatt í
geði. Félagið hafði staðið í 50 ár 28. f. m.;
fundur var haldinn, og svo fengu menn scr
betri málsverð k eptir, svo að gleðin yrði
sem fiillkomnust".
Yið aukakosningu til alpiugis í Vest-
mamiaeyjum er sagt uð pessir múni í boði:
Jón próf. J nsson í Bjarnarrvesi, Moritz H.
Friðriksson, l.eknir > Khöfn og l>orsteiiin
Jónsson, læknir i Vestmaiinaeyjum.
I gær og í dag h<>fir mátt heita Iilað-
afli hér við Djúp.
Leiðrétting. í 8. tbl. ]>jóðviljans
j bls. 29. 1. d. hefir misprentazt: 1841 fvrir
í 1847.
giýsmgar.
apazt hefir liér á götnm bæjan'ns 8. p. m.
pemngabudda með 20 króna gullpen-
ing og nokkra af silfur- og eyrpeningtiin,
og einbaug af gulli. Finnandi er beðinn
i að skila buddu pessari í prentsmiðjuna
gegn saimgj' rmim fundárlauönm.
L rniei tegitod e Kepi eseiitant
for
Det IvongeL Oetroierede Almlndeligc
lí ÍU M) A S S U ItA N€ E C 0 M P AUM
for Bygniriger, Yarer og Elfecter, stiftet
1798 i Kjobenhavn, modtager Anmeldelser
oni Brandfoi'sikring for Syslerne Isafjord,
! Bardarstrand, Dala, Snæfellsnes’s og
; Hnajipadal, sanvt meddeler Oplysninger
om Præmier etc.
X. €br. Orani.
; uesiol
Kýr, fé, hestar og ýmisleg búsgögn eru
til sölu; allt með mjög góðu verði.
Lysthafendur snái sér til undirskrifaðs.
'p. t. ísafirði 22. febr. 1887.
Bjarni Kristjánsson
(frá Gerðhömrum).
-----------Taklð cpíir! —----------
íslendingar!
Nú er alvarleg tíð. Svefnporn-
ið frá 1874 er fallið af. pjóðin
er vöknuð. En pað er ekki ii"g að
vnkna í svipinn. Yér rerðum að halda
oss vakandi. Enn ]>á crn pær raddir
ollt of inargar, er vilja svæfa oss sem
Y hálfvita börn. En réttindi og fram- í"3
Ú t ð fósturjarðar vorrar er engiiin
Y barnaskapur; pað parf að sýna svart
5 á hvita.
-jjj pess vegna höfum við áformað að S
é* gefa út að vetri politiskt ársrit, allt .1
að 8 arkir að stærð, verð ekki yfir
1 krónu.
Boðsbréf verða send út um latidið.
Isafirði og Vigur 8. marz 1887.
Skúli Thoroddsen.
Sigurður Stefánsson.
. Takift cptir! ■
Fæísvcitameim eru bcðiiir að taka
Pjöðviljami i búð t’oiis'.ls Sigfiuar
Bjariiarsoiiar á í aíirði.
Abyrgðarm. og prefttari: Asm. Torfason.
Utgefandi; FrenUV'lag Isfirðinga.