Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1887, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1887, Blaðsíða 1
Nr. G. 1 í Í 11 11. ©J II. a r;j IsaSrfti, 81. dcsemlx’r 1887. Gaman er að börnunum!! En pö er ekki allt búið enn. Hr. Hjalta- lín, sem 1886 óskaði svo innilega breyt- inga á stjórnarskránni, hann greiddi i sum- ar atkvæði gegn pví, að stjórnarskrármálið gengi til annarar umræðu. Gaman væri, ef hr. Hjaltalín við tima og tækifæri vildi skýra almenningi frá, hvort Akureyrarjátningin er enn í gildi. En kann að vera, að pað dragist, og á meðan viljum ver benda alpýðu á snúning hr. Hjaltalíns í stjörnarskipunarmálinu, sem eitt hið undursamlegasta kraptaverk hinnar æðri pekkingar á Islandi. 8KÓLASTJÓRI JÓN A. HJALTALlN og HIN ÆÐRI |>EKKiNG. —o— |>að var á kjörfundi Eyfirðinga að Ak- nreyri 5. júní 1886, að ný stjarna rann upp á hinuin politiska himni íslands. þingmannsefnið Jón A. Hjaltalin sté j fram fyrir kjósendur í Eyjafirði og nsaelti fram sína politisku trúarjátningu. J>essa játningu, sem kenna mætti við staðinn, og kalla Akureyrarjátningu, let Jón Hjaltalín síðan prenta í VII. árgangi „Fróðá“ 9. tbl., svo að bæði bornar og óbornar kýnslóðir gæti á Öllum tímum aus- ið af pessum vizkubrunni. En enginn er spámaður í sínu eigin landi. A Eyfirðinga hafði ræða hr. Hjaltalíns eigi hin eptiræsktu áhrif; en nú er hún samt orðin allra mesta gersemi, ómissandi fvrir alla pá, sem „studera“ vilja sögu íiinnar „æðri pekkingar“ á Islandi á nítj- ándu öld. A kjörfundinum kom hr. Hjaltalín fram sem einlægur vinur stjórnarskrárbreytinga. J>að voru að eins einstöku agnúar á, fruin- varpi alpingis 1885, er hann fetti fingur í. Sérstaklega póiti honum frumvarpið fara of skammt, eigi Teita næga tryggingu gegn ia gjö.ræði af hálf^ innlendrar stjórnar. 5. júní fórust honum pannig orð: „Eigum vér pá að ónýta pað verk, sem pingmenri gerðu í fyrra? pví svara eg i«eð nei. En vér eigum að lagfæra pað með pví að burtnema pau sker, sem stjórnin einkum og sér í lagi bneixlaðist *. En pó er hitt engu síður áríðandi að setja inn i frumvarpið pær ákvarðanir, sem löng reynsla hefir sýnt örugga vörn móti öllu stjórnargjörræði, og pað eru fullkomin fjárráð og afnám heimildarinn- ar til að gera bráðabirgðarlög. þetta liefir réynzt hinn einfaldasti og öflugasti liemill á liverja stjórn . . . J>að getur gjört alla stjörn ómögulegameð ( pví að neita um ö 11 fjárframlög, j og pá*má stjórnin til að láta j 4i udan. Jþetta er atriði. sem er vert j að berjast fyrir, kjósendnr góðir. . . . Jþetta atriði er pess rert, að pað verði pjóðvilji. Ver ði p e11 a yfirlýstur pjóðvi 1 ji, pá kemur aldrei sú stund, aðvér purfuin að breyta honum“. . . . Svona fórust hr. Hjaltalín orð á kjör- fundi Eyfirðinga 1886, og til pess að eng- J inn skyldi vera í vafa um, að meining fylgdi rnáli, tók hann sér í munn orð Sig- hvats skálds: „Tveim skjöldum lék eg aldrei“. En árið 1887 rekum vér oss á pennan sama hr. Hjaltalin suður í Reykjavík sem konungkjörinn pingmann, og pá er komið annað hljöð f strokkinn. Eins og kunnugt er, gengu aðalbreyting- ar pær, er neðri deild alpingis sampykkti í sumar á stjórnarskrárfrumvarpinu frá 1885, einmitt í pá átt, að setja „örugga vörn móti öllu stjórnargjörræði11. Jþannig bætti neðri deild aptan við 33. gr. frum- varpsins frá 1885: „Enga skatta og tolla má lieimta fyr en fjárlög fyrir pað tíma- bil eru sampykkt af alpingi og staðfest af konungi“; og til pess að bráðabirgðarlög yröi síöur vanbrúkuð, var bætt aptan við 17. gr.: ■ „enaa falla pau úr gildi, nema næsta alpingi á eptir sampykki pau“. Hér er pví einmitt Akureyrarjátningunni fylgt orði til orðs. En hvað verður um kínniföðurinn. hi rra skólastjóra Jón Hjaltalin? Hann varð einn hinna útvöldu, er efri deild setti í nefrid til að íhuga stjórnar- skrármálið, og í nefndarálitinu finnur liann pað einna lielzt að stjórnarskrárfrumvarp- inu, að „viðaukinn um, að enga skatta og tolla megi innheimta, fyr en fjárlög fyrir pað tímabil eru sampykkt af alpingi. og haia öðlazt staðfestingu, sé svo lagaður, að liann gæti stöðvað alla h'gmæta heimtu og pá einnig lögmæta greiðslu á landsfé, og pannig ofurselt landsstjórnina einveldi alþingis“. Og pó sagði hr. Hjaltalin ein- j in'*J árinu áður, að „petta atriði væri pess ' ; vert að verða þjóðvilji“, og að „aldrei | j kænii sú stund. að frá honum þyrfti að i \ brevta“. ISLANDSRAÐHERRANN og ISLENZKU STULKURNAR. —o— Er pað ekki næsta undarleg tilviljun með hans excellence Islaudsráðherrann ? J>arna skal pað ekki skeika, að skamm- degið verði elcki fyrir valinu, pá sjaldan liann eitthvað parf að ávarpa íslenzku stúlkurnar. Rétt eins og hans excellence ætti pá ekkert ljösvant að vinna. I fyrra var pað 4. des., að liann laum- aði að þeim litilræðinu, pessari tilskipus I um skölagönguréttinn, sem J>jóðviljinn leyfði sér að pakka honum fyrir í ll.tbl. fyrsta árgangs. í ár hefir hann verið ofurlítið* bráðlát- ari, eins og öll von var á, úr þvi fyrsta viðkynningin var komin á. 7. nóv. er hann kominn á kreik, og pægist aptur íslenzku | stúlkunum með annari auglýsingu. Jþessi auglýsing er nákvæmari útskýring á auglýsingunni frá í fyrra, og aðalinntak- ið er þetta: „Konum er heimilt að njóta kennslu á prestaskólanum í öllum peim námsgrein- um, sem par eru kenndar, sbr. bráða- birgðarreglugjörð fyrir skólann 30. júlí 1850, 2. gr., nema i prédikunarfræði, | kennimannlegri guðfræði og kirkju- í rétti“. Og enn fremur er lir. Nellemann svo

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.