Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1888, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1888, Page 2
64 bætir lítið úr, pótt hann hafi hér ábyrgð- arlausar undirtyllur, sera optast tala, eins og hann helzt vill. |>að munu lfka eins dæmi, að nokkur pingbundin stjóru í heimi hafi á einum 10 árum synjað staðfestingar áttunda hluta allra peirra laga, er pingið hefir sampykkt, eins og danska stjórnin hefir gjört við lög alpingis frá 1875—85 að ótöldum öllum peim aragrúa af pings- ályktunum og fvrirskipunum, er hítn ann- aðhvort ekki hefir virt svars eða pá neitað. |>að sjá allir, að pað er fremur rangntifni en réttnofni, að kalla ping, sem pannig or útleikið löggefandi. Einhver kann að segja stjórninni pað til málsbóta, að frágangur pingsins á lögum pess sé svo óvandaður og ófullkominn, að pau af peirri orsök séu opt eigi hæf til staðfestingar; en ef lagasynjanirnar væru mest sprottnar af pessu, pá hefðu pær að líkindum verið mestar fyrstu árin, en smá- saman minnkað eptir pví, sem pinginu óx proski og æfing; en pessu er ekki pannig varið. Lög hinna fyrstu alpinga höfðu beztan byr hjá stjórninni, að eins ein lög frá pinginu 1875 voru ekki staðfest. |>ótt frágangur pingsins á suraum lögum pess hafi ekki verið svo vandaður, sem skyldi, hefir pað allsjaldnast staðið peim fyrir stað- festingu, enda hin vanhugsuðustu lög, eins og t. a. m. prestakallalögin hafa verið stað- fest. Stjórninni ferst varla heldur að vera heimtufrek við pingið í pví efni, pví að pað mun vera leitun á peim „busa“ í fyrsta bekk í skóla, er í stýl kemst í hálfkvisti við dönsku stjórnina í málleysum og bjag- aðri íslenzku á frumvörpum peim, er hún hin síðari ár hefir sent alpingi; sýnir pað eitt með öðru bæði vanpekkingu stjörnar- innar, og hve litla virðingu hún ber fyrir alpingi, að bjóða pví slikt. (Framh.). SÝSLUFUNDDRINN ÍÍSAFJAEÐAR- SÝSLU. Aðalfundur sýslunefndarinnar í Isafjarð- arsýslu hófst 13. p. m. og stóð yfir til hins 17. p. m. Hin helztu málefni, er nefndin hafði til meðferðar, voru pessi: I. Búnaðarkennslustofnunin í Ó1 a f s d a 1. Amtsráð Vesturamtsins hafði á síðasta vorfundi staðfest reglugjörð fyrir nefnda kennslustofnun og af vísdómi sín- um útgrundað, að engina mætti læra píifna- sléttun, framræslu eða aðra verklega bú- fræði, nema hann lærði líka dönsku. J>ó að sýslunefndin í fulla tvo tíma velti fyrir sér pessari visdómsfullu ráðsályktun, gat hún pó eigi sannfærzt um hina efiaust ó- hjákvæmilegu nauðsyn, sem vakað hefir fyrir amtsráðinu, og sampykkti pvi 1 einu hljóði, að láta í ljösi óánægju sína við amts- ráðið f Yesturamtinu yfir pví, að danska er gerð að skyldunámsgrein við búnaðar- kennslustofnunina i Ólafsdal. II. Horfellislögin. Oddviti sýslu- nefndarinnar hafði skotið pví undir álit nefndarinnar, hvort hún telríi æskilegt, að settar væxi fastar reglur fyrir eptirliti pvl, er hreppstjörar og hreppsnefndir eiga að hafa á hendi samkvæmt lögum um horfelli 12. jan. 1884, en sýslunefndin áleit, að lögin væru í sjálfu sér fullnægjandi og allar frekari reglur óúauðsynlegar. III. Skipting sýslunnar Í2sýsln- félög. Ur premur vesturhreppum sýsl- unnar voru komnar áskoranir í pá att að skipta sýslunni í 2 sýslufélög pannig, að Breiðadals- og Botnsheiði réðu skiptum. Yoru peir próf. Janus Jónsson i Holti og Matthías Ólafsson frá Haukadal sérstak- lega „brennandi i andanum“ i pessu máli, og höfðu fylgi beirra sýslunefndarmanna, sem eygja gufubát og gjaldprot í allflestum tiltektum Djúpmanna. Gegn sýsluskipt- ingunni var pað einkum tekið fram, að vesturhluti sýslunnar hefði engan sýnilogan hag af skiptingunni, eins og ljósast sæist af pví, að eígi jrði nefnt eitt einasta dæmi pess, að hagur hans hefði verið fyrir borð borinn. Sýsluskiptingin myndi pví hafa pann árangur helztan, að skapa „hreppa- politik“ í stærri stýl, *einka gagnlegum fyrirtækjum, er sýsluna varða í heild sinni, og eyða félagsanda meðal ísfirðinga. — Að lokum lognaðist mál petta út af í nefnd til næsta fundar. IV. Hákarlaniðurskurður. Sýslunefndin í Strandasýslu hafði farið pess á leit, að gerð væri sampykkt, er banni niðurskurð á hákarli milli Geirólfsgnúps og Straumness á tímabilinu frá 30. nóv. til 21. marz ár hvert; en bæði af pví að mál petta hafði litla pýðingu, par sem kalla má, að hákarlaútvegur sé ekkert stundaður milli Geirólfsgnúps og Straumness, og af pví að nefndinni pótti eigi ólíklegt, að skoðanir Strandamanna myndu hér eptir, sem hingað til, brejtast með ári hverju, vildi nefndin eigi sinna pessu máli. Y. Sýsluvegir. Með 6 atkvæðum gegn 3 ályktaði nefndin að fara pess i ann- að sinn á leit við amtsráðið, að allir sýslu- vegir frá Ós í Bolungarvík kringum ísa- fjarðardjúp að Stað 1 Grunnavík verði teknir úr sýsluvegatölu, með pví að eigi yrði varið, að veita úr sýslusjóði fé til slikra vega, er árlega skemmast af skrið- um og sjógangi, og eru auk pess að eins örsjaldan farnir, og pá af gangandi eða lausríðandi mönnum. VI. Póstgöngur. Sýslunefndin mælti með pví, að aukapóstur yrði látinn fara yfir Arnarfjörð, og að bréfhirðingastaður yröi settur á Arngerðareyri og aukapöstur látinn íara paðan út Langadalsströnd að Armúla. YII. Verzlunarmál. Ur Mýra- hreppi höfðu komið áskoranir urn pað, að sýslunefndarmennirnir gengjust fjrir pví nð reyna að takmarka sem mest verzlunarvið- skipti við Dani, en koma h fót kaupskap við Breta. Enda pótt nefndin teldi míl petta eigi snerta sinn verkahring, skipaði hún í pað 5 manna nefnd, og ræddi slðan nefndarálitið fyrir luktum dyrum. VIII. Heilbrigðisnefndir. Sýslo- nefndin ákvað, að heilbrigðisnefndir skyldi settar i hverjum hreppi, til að hafa eptir- lit með heilnæmi og prifnaði utan bæjar og innan, og samdi fyrir pær reglur til bráðabirgða. Alls hafði sýslufundurinn til meðferðar allt að 40 mál, og spunnust um mörg peirra allharðar og langar umræður. POLITISKUR FUNDUR. Samkvæmt fundarboði 1. pm. ísfirðinga, séra Sigurðar Stefánssonv.r í Yigur, var haldinn fundur á ísafirði 16. p. m. Á fundi possum mættu um 30 manns, par ó meðal allflestir sýslunefndarmenn ísafjarð- arsýslu. Fundarstjöri var kosinn séra Sig- urður Stefán3son. A fundinum komu eptirfylgjandi málefni til umræðu : I. Stjórnarskrármálið. Fundar- stjóri kvað urslit pessa máls á siðasta al- pingi mundu vera orðin kjósendum svo kunn, að ekki væri pörf á að skýra frá binum einstöku atriðum í gangi poss. Hins vegar taldi hann pað mjög æskilegt, að kjósendur gætu sem optast látið skoðanir sinar í ljósi á almennum fundum, bæði um petta og önnur velferðarmál landsins. Eins og stjörnmálinu væri nú komið, yrðu kjós- endur sífellt að vera vakandi og láta bæði afskipti pingsins 1 heild sinni og einstakra pingmanna af stjórnbótamálinu sem mest til sín taka. Kjósendur mættu eigi meta lítils pann rétt, er peir samkvæmt kosn- ingarlögunum hefðu til að ráða landsmál- um vorum; peir ættu pví ekki einungis að vanda sem bezt kosningar til alpingis fyrir hvert kjörtímabil, heldur einnig hafa ná- kvæmar gætur á pví, hvernig pingmenn peirra fara með umboð sitt á alpingi. !>eim pingmönnum, sem brigðust umboði og trausti kjösenda sinna, ættu kjósendur sð lýsa vantrausti sínu á og fá pá til að leggja niður pingmennsku, hverrng sem á kjörtimanum stæði, og pótt slíkar áskoranir væru sjálfsagðastar frá peim kjördæmum,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.