Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1888, Blaðsíða 4
56
ingurn atvinnu við siglingar.—Alþin. S. St.
taldi litlar likur til. að danska stjórnin
myndi sampykkja slík lög fremUr en annað,.
er liorfir oss til sannra þjpð.prifa, en alpingi
íetti eigi að líta á pað, heldur fylgja frain
áhugamálum pjóðarianar, og lofa stjórn-
nni að synja.— fim mál petta var ráðgert
að senda áskoranir til næsta pings.
IV. Alpýðumenntamál. Fundar-
menn voru samhuga um nauðsyn bctri al-
pýðumenntunar, en um fyrirkomulagið virt-
ust skoðanirnar sundurleitari.
V. K vennfr el sismálið . Sýslum.
Sk. Th. hreifði pessu máli á fnndinum.
Hann kvaðst hallast. að algjörðu jafnrétti
kvenna og karla bæði að pví er menntun,
atvinnu og borgaraleg réttindi snerti. Eptir
hinum hæga tröppugangi iramfaranna hér
á landi, væri pó eigi til annars að hugsa,
en að ójöfnurnar milli karls og konu jöfn-
uðust smátt og smátt. Að pví er hag giptra
kvenna snerti, vildi. hann fyrst og frernst
fá sameign lij-na úr lögum numda, en lög-
leiða séreign og myndngleika giptra kvenna,
p.y.í að pegar konan væri myndug og sjálf-
síæð í efnalegu tilliti, væri auounnara að
gera hana bóndanum jafnsetta að borgara-
legum réttindura. Séra |>. Óiafsson mælti
kröptuglega fyrir jafnrétti kvenna ; pað væri
niannkymnii til minnkunar, að önnur helft
pess skyldi vera réttlítil og unuirokuð. —
A. Sveinsson talaði í sömu átt, en vildi pó
c-igi aðhýllast séreign hjóna, pví að par af
kvnni að spretta úlfuð og ósamlyndi. —
Við atkvreðagreiðslu sýndi pað sig, að allur
fjöldi fundarmanna var hlynntur jafnréttis-
kröfum kveima, en nokkrir sýndu pað, að
peir eru af gamla skólanum,. og vilja láta
karlpjóðina ráða, líklega einkuin af pví, að
Jxún er bolsterkari. Fundurinn stóð hátt
íi, íjórðu stnnd’ með fjörugum umræðum.—
Alpm. G. Háildörsson varð veðtirtepptur.
og mætti pví eigi á fundinum.
ALMÆLT TÍÐIVDI.
Forngripásafnið í Iteykjavík haíði
24. febr. staðið i 25 »r, stofnað að tillilut-
un séra Helga Sigurðssonar, siðast prests
á Meluin, xneð stiptsyfirvaklabréfi 24. febr.
1863.
„íslenzkt vikublað"; sem gert var
ráð fyrir, að út kæmi í Rvík frá ársbyrj-
un, er biiið að vera, af pví að of fáir á-
ski'ifendur fengust.
Nýtt blað. „ekki um stjórnmál, heldur
u'óðlegs. skáldlegs og inenntandi efnis",
ætlar skáldið Matthias Jochumsson að’fara
a ð gcfa út á Akureyri.
Styrkur til sjómanjiakennslu. Lands-
höfðingi hefir til sjómannakennslu á Isa-
íirði veitt 250 kr..
Mannalát. Díinn er úr taugaveki
Jóíxannes |>órðarson, boudi á Stakka-
lxevgi á Skarðstrðad, hfelffimmtugur, all-
pó.ður búhöidur; lcutur eptir sig konu og
3 l;örn.
Isafirði 23. marz 1888.
Próf ( sjómaönafræði tók 15. p.
m. Hunnes H. Jónsson fiá Flatoyri, og
hlaut 74 stig.
AILAN LÍNAN
er elzta og reyndasta lina yfir Atlantsháfið.
ALLAX LfNAN
byrjaði fyrst að flytja fólk af íslandi, hefir
flutt flesta íslendin'ga, sem vestur hafa farið.
ALLAN LÍNAN
er eina lfnan, sem hingað til hefir sent
skip upp eingöngu til að sækja vesturfara.
ALLAN LÍNAN
hefir árlega sent túlk rneð vesturförum, og
ávallt haldið allt, sem hún hefir lofað.
ALLAN LÍNAN
flytur beinustu leið yfir Quebec, hvort helcl-
nr menn fara til Canada eða hinna nyrðri
Bandiiríkja. Vesturfarar hafa engin ópæg-
indi við landtöku, eins og komið hefir fyrir
1 New York, og engir hafa verið endur-
sendir heim, sem farið hafa með pessari lí nu.
ALLAN LINAN
hefir jafnan látið sér annt um að lxafa trúa
og áreiðanlega menn fyrir umboðsmemi,
som gera sér far um að gefa fólki allar
nauðsynlegar upplýsingar. til að forða peim
frii ópægindum við landtökuna í Ameríkn.
(sjá bi'éf frá farpegjnm Anchorlínunnar í
„Austra“ no. 25 1886) sérstaklega svo peir
purfi eigi að eiga á hættu að verða sendir
heim aptur, eins og fyrir Ixefir komið með
fárpegja Arichorlínunnar. — Meðmæli með
línunni frá farpegjum, sem með henni hafa
farið, eru næg tií sýnis, bæði í blöðunum,
hjá útflutningsstjóra og i bréfum til manria
víðsvegar um land, og er pað vísara til
marks, en ósannindi nafníaus, sem keypt
6ru inn í blöðin af mönnum, sem ekki eru
óhlutdrægír.
ALLAN LINAN
flytur enn sem fyrri fólk eins ódýrt og
nokkur önnur Jaa. Menn snúi ser í tíma
til mín eða umboðsmanna minna víðs veg-
ar um land.
Sigffis Eyinumlsson,
útfiutningsstjóri.
A aðalfundi í fyrra vetur ályktaði sýsln-
nefndin í ísafjarðarsýslu, að sumarið 1888
skyldi halda búskaparsýningu á Isaflrði,
og fal oss undirrituðum að v.cita henni for-
stöðu.
A sýningu pessa gefst mðnnnrn kostur
á að láta ýmsa muni, er að búnaði lúta,
svo sem báta og veiðarfæri, saltfisk, barð-
fisk, lýsi, rikling og aðra sjóvöru, alls kon-
a,r landvöru t. a. m. smér, ull, tólg, æðar-
dún, vaðiuál, prjónles, lifandi pening, iðn-
aðarröru af ýmsu tagi, hannyrðir o. fl.
Sýningin verður . haldin 1 ágústmánuði
næsta hr.
Mununum verður veitt móttaka frá 1.
júlí, nema lifandi pening, er hlutaðeigendar
takft með sér á sýainguna.
Verðlaun munu veitt fyrir pað, sem fram
úr pykir skara, eptir ákvæðum par tii kjör-
innar nefndar. Að aflokinni sýningunni
tekur hver sína muni aptur.
Um möttwku sýnisgripanna og fyrirkomu-
lag sýningarinnar verður síðar auglýst.
Vér leyfum oss að skora á höraðsbús,
og aðra, serri unna framförum í búnaði, að
styðja að pvi, að sýning pessi geti orðið
héraði voru til gagns og sóma.
ísafirði 25. okt. 1887.
Janns Jónsaon. Sigörður Stefánssoa.
Skúli Thoroddsen.
Undertegnede Representant
for
Det Kongelige Octroiereda Almindelige
IIRANI)ASS.l'HANCE C JSRAUNI
for . Bygniuger, Varer og Effecter, stiftet
1798 i Kjöbeniiavn, modtager Anmeldelser
om Brandforsikririg for Syslerne Isafjord,
Bardarstrand, Dala, Snæfellsnws’s og
Hnappadal, samt meddeler Oplysumger
om Pnemier etc.
N. Chr. öram.
NYIR ÚTSÖLUMENN.
J>eir, sem kynnu að vilja gerast útsölu-
menn að blaðinn „|>jóðviljinnK, eru góð-
fúslega beðnir að gjöra snikkara Arna
Sveinssyni á ísafirði aðvart um pað sem
fyrst, og verður peiin pá sent pað, sem út
er komið af Öðrum árgangi. Ut.sölumena
peir, som enn hafa eigi gert skil fyrir 1.
árgang. draga pað vonandi eigi til lengdar.
|>eir, sem stefnu blaðsins unna. eru beðn-
ir að mæla með pví við kunningja og vini,
sro að kaupendum fjölgi sem ínest, og
skoðanir pær, sem blaðið berst fyrir, kom-
ist sem vlðast að.
Burt með hina ókunnugu og ónýtu dönsku
stjórn. potta parf að kveða við á hverju
einasta heimiii á íslandi, og pá er vonandi,
að sá tirni upp renni innan skamms, er
allir beztu kraptar landsins geta starfað
pjóð vorri til heilla.
Útgefandi: Prentfélag ísfii’ðmga.
Preutari: Asm. Torfason.