Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1888, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.04.1888, Page 2
65 hefir nýlega komið sætturn k milli B,áss- lands og í'loqnet, sem áðnr hefir verið ramm- ur fjandmaður pess. England. J>ingi3 var sett 9. febr. Gládstone gamli kemur 10 mönnnm lið- rteiri inn á pingið í ár, en í fyrra. Hann liefir sigrað við flestar aukakosningar, sem fram hafa farið petta ár. pó er engin von til, að írska máiið nái fram að ganga á pessu pingi, pví stjðrnin hefir enn pá meiri hlutann með sér. A írlandi er á- standið hið sama. „Nationalligaen“ fer sínu fram, öldungis eins og hún ætlar sér. prátt fyrir pvingunarlög lávarðar Sa- lisbury. Danmörk. Hér í Danmörku gengur allt í sama paufinu og að undanförnu. jpinginu verður litið að verki. Ejárlögin hafa verið helzta umtalsefnið, og eru nú loks búin í neðri deild og send til efri .deildar. Eriðmælingaflokkurinn undir for- ustu Holsteins 0" Hörups hefir reynt að gera allt til pess, að ráðaneytið inætti við pau una, en Berg hefir maldað í móinn og haldið fast við sina fyrri stefnu, að sam- pykkja engin fjárlög. ineðan potta ráðaneyti situr að voldum. En honum fylgja einir 12 pingmenn og verður honum pví litið ágengt. Eptir frumvarpi stjórnarinnar voru útgjöldin nokkrum milljónum hærri, en tekjurnar; en neðri deild hefir dregið svo úr ýmsum gjaldagreinum, að tekjurnar verða eptir hinu sampykkta frv. 2 millj. hærri, en útgjöldin. Én nú er eptir að vita, hvað efri deild gerir við pau. Helzti ásteytingarsteinninn verður par sá, að neðri deild hefir ekkert viljað veita til stofnana pvirra. er ráðaneytið hefir sett á fót upp á eigin spýtur með biáðabirgðalögum, án sampykkis pingsins. En stjórnarblöðin segja, að eigi sé tiein fiiðar- og sáttavon. fyr en pingið veiti fé til peirra. ]3ykir pví ekki ósennilegt, að efri deild muni fella fjárlögin, og ný brkðabirgðalög muni út koma i apríl, nema neðri deild krjúpi enn auð- mjúkari að fótum ráðáneytisins og efri d., sem suinir halda hka, að hún muni gera, ef til friðslita horfir. Noregur. Sverdrup situr við sinn keip, og vill fyrir engan mun víkja úr völd- urn. Éins og lesendum jhjöðviljans mun kunnugt, varð samningum á komið milli ráðgjafanna par f haust pannig, að peir, sein fara vildu frá völdum, skyldu vera kyrrir, unz- pingið kæmi saman, og skyldi pá leita álita pess uin, hvort stjórniu hefði fullt traust pess. Nú er pingið kom sam- an, var potta ekki gert. p>eir prír rkð- gjafar, er só.tt höfðu um lausn, vildu pá fá að skýra fvá skoðun sinni, en Sverdrup neitaði peim mn pað, og veitti peim allt í einu lausn í náð, som kora mjng fla-tt up[) á pá. Seinna hefir 4. ráðgjafinn sótt um lausn og fengið, og sagt, að enn fleiri af peiin niuni bráðum fara. Er Sverdrup víða orðinn mjög óvinsæli fyrir prákelkni sína og fastiieldrii við bröðurson sinn, og er nú opinberiega í blöðum Norðmanna sakaður um fals og andírferli. Haan er nú allfc af að reyna að fá menn fál að verða ráðgjafa í ráðaneytá sin», en engir af hin- um beztu mönnum vilja verða til pess. Elokkar á pinginu par eru nú fjórir, og eptir síðustu fregnum hafa tveir af peim orðið á pað sáttir, að viðurkenna ekkert ráðaneyti, sem ekki hefði atkvæðaafi meiri hluta vinstrimanna. Og pessir tveir flokk- ar kvað nn hafa meiri hluta. Hvernig pessari stjórnarprætu lýkur, er ekki gott að segja. og verður að bíða næstu frétta. Yerðiag á vörum í Khöfn 29. febr.: Kaffi 60—65 au. pd. og fer lækkandi; kandís 22 au. pd. og heldur að hækka; hvítasykur 19 au. pd.; 100 pd. af rúgi A 3 kr. 80 til 3 kr. 90 au.; rúgmél 4 kr. 45 au. og bankabygg 6 kr. 60 a». til 7 kr. — Saltflskur frá Yesturlandinu óhnakka- kýldur í 55 til 60 kr. skpd.; lýsi Ijóst 35 kr., on dökkt hákarlslýsi 28 til 30 kr. tnn.; sundmagar 65—68 au. pd. — Ull 58—62 au. pd. af vorull, en haustnll 46 au. pd. í GAPASTOKKNUM. Aðnr var pað venja, að setja sinn sam- kristinn náunga í gapastokkinn fyrir ýmsar minniháttar yfirsjónir, svo sem ósanninda- pvaður, blót og formælingar; en pegar mannkynið monntaðist betur, og meiri mann- úðarandi tók að verða rikjandi í löggjöfinni, var gapastokkshegning úr lðgum numin. Núerpví enginn nauðugur settur í gapa- stokkinn með járn um háls og festi um fætur, en í afleiddri merkingu er pó enn í dag talað um að setja menn í gapastokk- inn. Hendir slíkt enda æðri sem lægri, eins og eptirfylgjandi atvik sýnir. Eins og kunnngt er, ræður stjórnin sam- kvæmt 14. gr. stjórnarskrárinnar helming sæta í efri deild alpingis. Fyrir samhald hinna konnngkjörnu hefir efri deild opt og tíðum orðið ýmsum áhugamálum pjóðarinn- ar ásteytingarsteinn. Síðast í sumar svæfði efri deildin stjórnarskrármálið, tollmálo. fl. J>etta hefir vakið kala til hinna konung- kjörnu, og komið inn peirri hugsun hjá pjóðinni, að hiuir konungkjörnu séu í raun og veru eigi annað en hjálparpeð, sem leikið sé fram, pegar fella á eitthvert parfa- mál pjóðarinnar, sem dönsku stjórninni er ekki að geði. Til pess að útrýma pessum kala, sem eðlilega gerir alla samvinnu pjóðkjörinna og konungkjðrinna pingmanna næsta örð- uga, var af pingmanna hálfu borið fram og sampykkt d síðasta pingi frúmvarp um að breyta tölu pingmanna í ofri og neðri deild pannig, að i efri deild sæti framvegis lí p. e. 2 pjóðkjörnir og 6 koaaju^kjírnsr, en í neiri deiii 21 pj4ðkjörúut. Og vifei menn, bæ>i ksdshÖfliaginn. dðnsku stjórnarinttar kægri könd, og hinir konungkjörnu, signdu »ig, »ór» »árt við lögðu, að dðnskm stjórnism k*fli sldrei komið í hug né hjarta, al léta >á, er h*nn- ar niálstað fylgja, fremnr ððrum vwl* fyrir konungskosningu. ]S»að var ekkert aema tilviljun, eða pá kannske hin »íri og betrí pekk.ng, sem lét hina konungkjörB» fealda hóp t. a. m. í sumar í stjórnarskrármái- inu. |>@ir, sem tekið hefðn pessa yfirlýsingu scm talaða frá hjartann. máttn >ví búast við, að stjórnin rayndi fegins hemfi grfpa tækifærið, til að losa sig ©g hina ko»ung- kjörnu anclan ópægilegu ámæli, og orða- laust sampykkja petta saklaRna fr*igivarp, úr pví að stjórnin á ann&ð b®ri er sro eðallynd að vilja eigi nofea sér >»#, geta ráðið úrslitura málanna á pingi fyrir tilstilli konungskosningarma. En pað varð an»að efst á blaði. Meðan óséð vnr, hvort frumvarpið næði fram að ganga á pingi, pá var pessu slegið fram, náttnrlega feil einskis annars, §n að kæfa málið ! |fæðingunni, ef smnt ræri, mg geta menn af úrslitunum séð, hve íoikið er að henda reiðnr á yfirlýsingum sfejörn- arfulltrúans á alpingi. Hr. Nellemann var eigi lengi &ð hugsa, sig »m; ein3 og æfðnr slátrnnarmaðar greij> hann hnífinn, og í sanaa asgnablikinu lá frumrarpið svæft fyrir fótum hans. J>annig hefir hans excellence >á setfc stj&rnina og hina konungkjörnu i ljóta gapa- stokkinn. ]>vert á móti yfirlýsingunum á alpingí or pað ýú augljóst, að eptir áliti hr. Nelle- manns sitja hinir konungkjörnu á >ingi, til að vera verkfæri stjórnarinnar og styðja hcnnar misjafna málstað. Eða hvað annað gat hr. Nellemann gengið til pessarar lagasynjunar ? Hefðu lög pessi náð staðfestingu, myndi kali allrar alpýðu til hinna konungkjórnu brátt hafa horfið, pví að stjórnfylgi peirra hefði pá eigi getað orðið annar eins prösk- uldur pjóðlegum framförum og nú; og pá fyrst myndi menntun sá og hæfilegleikar, sen; meii-i hluti hinna konungkjörnu óneit- anloga hefir til að bera, geta komið pjúð- inni að verulegum notuin, er hætt væri &ð skoða pá som nokknrs koriar morðvél í hendi dönska stjórnarinnar, til að drepa alla pá 1

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.