Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Blaðsíða 1
H. fcrg. Xr. 18. J>j óð yilj inn. Ísaíirði, 26. aprll 1888. AL|>INGrI OG STJÓRNIN. (Niðurl ). I>að má ef til vill segja, að stjdrninni sé ekki um að kenna, pótt ein- stakir menn, bæði k pingi og utan pings, misskilji sto stöðu pingsins, að pað eigi fyrst og fremst að hafa fyrir augum vilja stjðrnarínnar í hvei ju máli, en samt sem áður er pessi skoðun tiðust hjá taglhnýtingum Btjórnarinnar hér á landi, og í raun og veru sprottin af hinu öfuga stjórnarfyrir- komulagi hjá oss. Stjórnin hjá oss getur að ósekju traðkað rétti pings og pjóðar, bæði er ábyrgðin lítil og óákveðin, og lítt framkvæmileg sökum fjarlægðarinnar. Hiin er pví eius föst i sessi sínum, hvort hún fer vel eða illa að ráði sínu við oss ís- lendinga; petta getur verið nóg fyrir veik- ar og hverflyndar sálir, til pess að komast til peirrar viðurkenningar, að ekki sé til neins fyrir alpingi að halda peim málum til streitu, sem pessi stjórn ekki vill láta fá framgang; stjórnin hefir líka sinn öngul egndan hér á landi, svo að pað getur verið nógu fýsilegt bæði fyrlr pingmenn og aðra, sem eru í opinberri stöðu. að komast til hinnar „æðri og betri pekkingar" í peim mál- um, er pjóðin lætur mest til sín taka, en sem stjörnin er andvíg. fannig gefurpessi Btjórn hjá oss bæði beinlínis og óbeinlínis tilefni til pessara villukenninga í löggjafar- málum vorum. Ætti pingið nokkuð undir sér gagnvart stjórninni, svo að hún leyfði sér ekki að virða löggjafarvald pess að vettugi, er henni biði svo við að horfa, pá er ekki hætt við, að pingmenn væru að ganga í miklar grafgötur um pað, hvað stjórninni iuundi póknast í pessu eður hinu máli; pað væri pá eflaust talið nóg hverju máli til stuðnings, að pað væri áríðandi fyrir velferð og framfarir pjóðarinnar, hvað sem stjórnviljanum liði. Alpingi hefir verið fundið pað til ámælis, að pað hafi verið of tilslðkunarsamt við stjórn- ina í sumum málum. |>ar sem einhver snefill er af pingræði, er pað auðvitað stjórn- in, sem jafnan vægir eða slakar til fyrir pinginu, en slfkt vald getur alpingi aldrei fengið hjá oss, rneðan liin núverandi stjórn- arskrá stendur óbreytt, og henni er beitt eins og hingað til hefir verið gjört af dönsku ráðgjafastjórninni. 1 peim málum, sem pingið og stjórnina greinir á um, er pví að eins um tvennt að gjöra fyrir pingið. Annaðhvort getur pað haldið peim til streitu, hvað sem stjómin segir, og hversu opt sem hún neitar, og verðum vér að telja pessa aðferð hina einu rétta, pegar um pjóðréttindi vor er að ræða, eins og t. a. ra. í stjórnarskrármálinu; par á og má ping- ið ekki slaka til um eina hársbreidd, allra sízt meðan stjórnin að sinu leyti stígur ekki eitt fet til samkomulags. X**nS n® pjóð má ekki gefa stjórninni par hinn minnsta bilbug á sér, pví að par geldur hún sannarlega „gagl fyrir gás og gris fyrir gamalt svín“; pað hefir reynslan sýnt. Ann- ar vegurinn er að leita samkomulags við stjórnina, og pá aðferð teljum vér ekki ó- gjörandi, pegar um pau mál er að ræða, sem pingið sér að stjórnin hefir pó vilja a að verða pinginu samtaka í að koma fram, auðvitað að óskertura réttindum pings og pjóðar. < Reyndar hefir sú stjórn, sem nú er, beitt peirri einræðisaðferð við pingið, að engan pyrfti að furða, pótt pingið að sínu leyti hliðraði sér sem mest við allri samvinnu við hana að svo miklu leyti sem pgð ekki beinlínis er til tjóns fyrir landið, enda er bágt að segja, til hverra óyndis- úrræða hin nuverandi stjórn getur neytt oss íslendinga, ef hiin hér eptir heldur uppteknum bætti með lagasynjanir sinar og annað ofríki. Að leggja nokkurt raál á hylluna af pví, að pað hefir mætt mót- spyrnu hjá stjórninni, teljum vér hina mestu fásinnu af alpingi; með pví gefur pað stjórninni beinlínis undir fótinn, að neyta sem frekast synjunarvaldsins. Hversu ókunnug sem stjórnin er bögum vorum, og hversu lítið sem hún lætur sig skiptahag- sæld vora og framfarir, pá er pó helzti vegurinn til að leiða hana til sannleiksins viðurkenningar í pjóðmálum vorum að halda peim áfram með staðfestu og preki, prátt fyrir pað, pótt pau í fyrstu mæti mótbyr. |>ótt vér höfum margt misjafnt rsynt af hinu erlenda valdi, pá er pað pó sannar- lega eitt með hinu pyngra, er pjóð vor verður að reyna, ef hún, eins og nú eru eru horfur á, verður um lengri eða skemmri tíma að búa undir peirri stj<.rn. sem auk pess að synja oss um alla enduibót á stjórn- lögum vorum, dregur sem mest má verða úr peim litlu réttindum vorum, sem í peim eru viðurkennd. Stjörnin gat gjört hina núgildandi stjórnarskrá að sannkallaðri frelsisgjöf fyrir oss, ef hún í afskiptum sínum af málum vorum hefði valið pann veg, að lofa alpingi að ráða sem mestu í löggjöfinni; með pvi hefði hún bezt styrkt einingar- og bræðrabandið milli Islands og Danmerkur. En nú hefir stjórnin valið hina aðferðina, að sýna oss með öllu möti, að vér prátt fyrir stjórnarbótina séum rétt- litlar undirlægjur hinnar dönsku pjóðar, og pannig gjört pessa ófullkomnu stjórnarskrá að allsendis dauðum bókstaf og sannkall- aðri kefndargjöf, pvert á móti tilgangi kon- ungs vors. Danska stjórnin getur staðið í peirri ímyndun, að pessi aðferð sé hin heppilegasta til að styrkja alríkiseininguna pað er til Islands kemur, en íslenzka pjóð- in finnur glöggt, að slík aðferð er hið viss- asta ráð til að fjarlægja hug og hjarta hennar frá öllu samblendi við Danmörk. Stjórnin getur að líkindum verið óhrædd um alríkistsngslin á Islandi, hvernig sera hun breytir við oss Islendinga; hún veit, að vér erum fátæk og fámenn pjóð, er ekki getum rekið réttar vors, nema með orðum einum; en pað er ólíklegt, að hún par fyrir vilji ár frá ári sýna mannskap sinn á lítil- magnanum, og ef hún ætlar, að hún með pví auki veg sinn og virðingu, og efli hag hins danska alríkis, pá skjátlast henni stórlega. En hversu hart sem vér kunnum að verða leiknir af pessari erlendu stjórn, pá meg- um vt-r ekki láta allt lenda í æðrum og átölum á stjörnina. |>ótt alpingi sé hvað eptir annað ofurliða borið af ninu erlenda og ábyrgðarlausa valdi, er par pó aðaltraust vort og vernd gegn öllu ofríki frá stjórn- arinnar hálfu. En til pess að alpingi sé vörður réttinda vorra og frömuður framfara vorra verður pjóðin í heild sinni að láta

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.