Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1888, Blaðsíða 3
71 gjört vart við sig hér og hvar hér í |>ing- eyjarsýslu, pA skorum vér á yður, isfirzkar konur, að taka höndum saman við oss, og láta vilja yðar í ljési á komandi þingvalla- fundi, sein vér vonum að verði í sumar. Yiljum vér uin leið grennslast eptir, hvort yðar skoðanir stefna ekki í sömu áttina og vorar, og hvort vér megum eiga von á nokkurri rödd frá yður á J>ingvailafundi. Vér erum pess fullvissar, að pér finnið pörfina tii að gjöra eitthvað, pótt masko verði ágreiningur um aðferðina. Yér væntum svars frá yður við fyrsta tækifæri. Nokkrar konur ( J>ingeyjarsýslu. •Jc * * 1 ávarpi, sem nokkrum konum hér í sýslu var sent frá stallsystrum peirra í J>inge\j- arsýslu, erpað tekið fram, að konur í þing- eyjarsýslu ætli sér að senda áskoranir til Jnngvallafundarins í sumar í pá átt að veita fulltingi sitt til að koma á eptirfylgjandi réttarbótum: „1. Að konur fái jafnan rétt við karlmenn í fjárráðum. 2. Að konur hafi oskoraðan rétt til allra menntastofnana, sem kostaðar eru af landsfé. 3. Að konur hafi rétt til allra embætta í landinu og annarar atvinnu með sömu skilyrðum og karlmenn. 4. Að konur hafi kosningarrétt og kjör- gengi til allra opinberra starfa með sömu takmörkunura og karlmenn“. Nú er eptir að vita, hvernig ísfirzkar konur, og konur í öðrum héruðum lands- ins, styrkja pessa mjög svo lofsverðu við- leitni kvenna í J>ingeyjarsýslu, til að poka kvennfrelsismálinu áleiðis. Nokkrar athugasemdir um ALf»ÝÐUMENNTUNARMÁLIÐ eptir alpm. Jakob Guðmundsson. (Framh.). Frá pví barnið er 10 áraog pangað til pað er fullra 14 ára á enn að æfa pað í lestri og skript, eptir sem pörf er á, og kenna pví: 1. Reikning: tugabrot, niargskonartölur og einfalda priliðu. 2. Islenzku, svo pað geti skrifað staf- rétt og gjört grein fyrir hinum helztu mál- fræðislegu setningum; svo ber og að æfa pað í að setja skrifiega fram hugsanir sínar. 3. Kristindómsbókina alla. 4. Yalda kalla úr almennt monntandi lesbók, einkum pá er snerta náttúrufræði, heilbrigðisfræði, sögu íslands og lýsingu pess, ásamt yfirliti yfir stjórn landsins, sveita og safnaða. En meiri hluti nefndarinnar reði, eins og áður er sagt, n. d. frá að fallast á frumvarp petta og komu peir sjálfir fram með annað frumvarp miklu styttra og yfir- gripsminna, en hitt; pað er í 16 greinum. og er prentað í O-deild pingtíðindanna, 233—235. Frumvarp petta ákveður, hvað börn skuli hafa lært auk kristindómsins, pegar pau eru 14 ára. Ákvæði pessa frumvarps ern hvað kennslu barna snertir, mjög lík ákvæð- um liins fyrra frumvarps, neriia að í liinu fyrra, en ekki pví síðara, er ákveðið, hvað börn skuli hafa lært pegar pau eru 10 ára, og svo er par lika nákvæmar ákveðið, hvað börn skuli einkum læra í almennt inennt- andi lesbók. 1. gr. hins siðara frumvarps hljóðar pannig: Hvert barn, sem er fnllra 14 ára, skal hafa lært: 1. Að lesa prentað mál skýrt og skil- merkilega og gjöra grein fyrir lesmerkjum. 2. Að skrifa læsilega snarhönd. 3. Helztu reglur fyrir íslenzkri réttritun. 4. I reikningi: samlagning, frádrátt, rnarg- földun og deilingu, í heilum einskonar- og margskonartölum, tugabrot og einfalda príliðu. Auk pess á pað að hafa lesið valda kafla úr almennt menntandi lesbók. Sá er einn aðalmunur pessara frumvarpa, að fyrra frumvarpið leggur fjársektir við, of vanrækt er að kenna börnum pað ákveðna, en gjörir ekki kunnáttu pessara námsgreina, nema bóklesturs og kristindóms. að skilyrði fyrir neinum kirkjulegum eða borgaraleg- um réttindum barnanna framvegis; en pó skulu börn frá 10—14 ára ganga undir próf árlega, og hafi pau ekki náð lögskip- aðri pekkingu 14 ára, pá skulu pau halda áfram að ganga undir áflegt pröf til 18 ára aldurs, álítist pau ekki hæf fyrri; en • ekki er ákveðið, hverja aðaleinkunn pau purfi að fá til að verða álicin að liafa náð lögskipaðri pekkingu; pað er víst ætlazt til, að slikt sé tekið fram i reglugjörðum skólanná. Frumvarp meiri hluta nefndarinnar gjörir par á inöti hina lögskipuðu pekkingu að skilyrði fyrir fermingu barna, en ekki að beinlínis skilyrði fyrir neinum borgaraleg- um réttindum, og útheimtist aðaleinkunnin Vel til fermingar, en ekki eru fjársektir lagðar við hirðuleysi hlutaðeigenda með pessa barnafræðslu að öðru leyti en pví, sem útvega má kennslu handa vanræktum börnum á kostnað hlutaðeigenda, og nái pau ekki aðaleinkuninni Vel 14 ára, skulu pau halda áfram að ganga undir próf 15 ára og 16 ára, og ekki má prestur ferma barn, sem ekki hefir náð aðaleiukuninui Vel fyr en eptir 3 próf, og pó að eins með ráði prófdómenda, og pá pví að eins, að ekki só hirðuleysi forelda eða vanda- manna um að lcenna. Um bæði pessi frumvörp var nú all- mikið rætt í n. d. og loksins féllu pau i deildinni hvert um sig með 11 atkvæðum móti 10, og par eð ekki varð meiri at- kvæðamunur, pá bendir pað til, að deild- armönnum hafi pó verið all annt um, að einhverju yrði framgengt í alpýðumenntun- armálinu. J>að var nu að búast við, að ýmislegt mætti finna að liverju pessnra frumvarpa fyrir sig, en bæði lýsa pau miklum áhuga deildarmanna á pessu mikils- verða málefni. (Framh.). Áuglýsiiigar. Undertegnede R.epresentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige IIRANDASSURANCE C'OMFAUNI for Bygninger, Varer og Eífedter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardarstrand, Dala, Snæfellsnes’s og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. 0* h r. Gram. Anclior íinan. J>e(r Vestfirðingar, sem ætla sér til Am- eríku, ættu hið bráðasta að snúa sér til mín undirritaðs, sem er umboðsmaður nefndr- ar linu á Vestfjörðum. Menn ættu eigi að gleyrna pvi, að Anchor línan ör hin fyrsta lina, sem lækkað hefir fargjaldið fyrir vesturfara, og pað fyrst úr 210 kr. ofan í 150 kr. og síðar enn meira. — Línan hefir hið bezta orð á sijr fyrir ágæta meðferð á farpegjum, sem mörg bréf votta. —- Ná- kvæmar upplýsingar og skýrslur fást hjá mér undirrituðum. Isafirði 14. apríl 1888. S. Thorsteinson. A aðalfundi í íyrra vetur ályktaöi sýslu- nefndin í ísafjarðarsýslu, að sumarið 1888 skyldi halda búskaparsýningu á Isafirði, og fal oss undirrituðum að veita henni for- stöðn. A 'sýningu pcssa gefst mönnum kostur á að láta ýmsa muni, er að búnaði lúta, svo sem báta. og veiðarfæri, sa.ltfisk, harð- fisk, lýsi, rikling og aðra sjóvöru, alls kon- ar landvöru t. a. m. smór, ull, tólg, æðar- dún, vaðmál, prjönles, lifandi pening, iðn- aðarvöru af ýmsu tagi, hannyrðir o. fi. Sýningin verður haldin í ágústmánuði næsta ár. Mununum verður veitt móttaka frá 1. júlí. nema lifandi pening, er hlutaðeigendur taka með sér á sýninguna. Verðlaun munu veitt fyrir pað, sem fram úr pykir skara, eptir ákvæðum par til kjör- innar nefndar. Að afiokinni sýningunni tekur hver sína muni aptur. Um möttéku sýnisgripanna og fyrirkomu- lag sýningarinnar verður síðar auglýst. Vér leyfum oss að skora á héraðsbúa

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.