Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.08.1888, Blaðsíða 1
yiIj ínn. I\í II. kfff. ísaSirði, 11. iigi'ist 1888. Nr. 2G ,LÖGBERGS“PILTARNIR. -:o:- Ekki ber pvl að noita. Skollans slnttugir eru peii\ en ekki svo óprftttnir með meðulin, pessir vestur- farapostular sumir hverjir, eins og t. a. m. greinarhöfundurinn í 24. tbk „Lögbergs". þeim er auðvitað um aðgera, að eng- snn hindri „agentana* í peirra v-business44 e-ða „forrettingum84. Eins og ,,þjóðviljinn*1 hehr optsinnis haft tækifæri til að sýna og sanna, er danska stjórnin, sem hindrar allar þarfleg- ar umbætur 4 helztu atvinnuvegum lands- íns, langöflugasti útflutninga*-agentinn hér á landi, mun duglegri, en bæði Sagfiis og SigmundUr samanlagðir. ]>etta vita peir „Lögbeigs“piltar líka ofurvel, og pví er peim meinilla við, að amast sé við dínsku stj«rninni, eða að Is- land fái innlenda stjórn, sem kvnni að gcta bætt eitthvað úr hinum Wgbornu atvittnu- vegum landsins. En hvernig ættu peir líka að pola pað að missa aðalageatinn? Og svo skrölcva þeir pvi pá upp, að danska stjórnia eigi emgan pátt í útflutn- Ingunum. EinliVcrjir firáðlingar, er peif hafa bnft tal iif, hafa sem sé ekki beinlínis til- nefnt donsku stjórnina seni ástæðu fyrir íitflutningnum líklega hafa peir aldrei lieyrt liana nefnda , eft barið þó við vinnuleysi <ag bágbornum atviunuvogum á íslandi. Og svo á danskít stjMrnin að vefa al- Veg sýkn sakal ltétt eins og peir „Lögbergs“piltar á- líti, að atvkmuleysi og atvinnUmál séu með öllu óviðkomandi hinni döttsku stjórn! Eru peir ekki slóttugir ? SJÁLFUM SÉR yersTIR. J>að vill sannast á Djúpmðnnum, eins <og öðrum fleiri, að liægra er að afla, en gæta fengins fjár. J>að hefir verið bæði sorglegt og bros- legt að sjá til peirra í sumar. Erflði og sáran sveita hafði náttiiran launað sjómönnum vorum með óvanategum afla vetur og vor. Hvað er nú orðið eptir af öllum pess- um fettg ? Naumxst var vorvertíðin á enda, og pá var eigi um aimað hugsað, einkum við Inndjúpið, en hvernig ætti að koma öllwm aflanum á metaskálar kaupmannanna sem allra -— allra fyrst, Prisinn? da. hann vaf reyudar ekki ákveðinn enn, sögðu hinir kænu kaupraenn, en pað var náttúrlega sjálfsagt, að hver, sem vildi „leggja inn* strax, fengi hinn hæðsta pds, •*— hinn allra hæðsta prís. „Hæðsta prís segir hann blessaður“. Og svo hrúguðu peir inn í verzlanirnar öllum sínum afla, til pess að bera úr být- um hinn allra hæðsta prís. En hvað skeður ? Eptir á heyrast umtölur um skammt- inn — megn öánægja yfir hinum allra hæðsta prís, og pað einmitt frá peim hin- um sftmu, sem selt hafa kaupmönnum sjálf- dæmi. Nú sjó, peir pað um seinan. að peir hafa verið sjálfum sér verstir, og talca pví heimsku sína í heimgjald. En að ári nota peir bklcga líka verzl- unaraðf'etð: Að ætla sér að sprengja upp verðið á fiskinum með pví að demba afia símuiu inn í verzlaMÍraar óveavðsettuml!! Eirni aft utan. ÓSAMKYÆMM Á ÆÐRI STAÐ. Eins og kunnugt er hafa lnliar tvær deildir hins íslenzka bókmenntafélags, i Reykjavlkurdeildin og Ivaupmannahafnar- j deildin, sem pær eru nefndar, í full 4 und- aafarin ár elt grátt silfur sín á nailli, og pessi stæla hefir lmrðaað svo ár frá ári, að til málssóknar liorfir, Deila pessi byrjaði fvrst, pegar nú- verandi landshöfðingi vor Magnús Stephen- sen var forseti Reykjavíkurdeildarinnar, af pví að Ixeði hann og ýiwsir aðrir embætt- isnienn í Reykjavík fylgdu pví fastlega fram, að bókmonntafélagið sem íslenzkt fé* lag ætti að hafa inalenda stjörn. en ekki liafa aðsetur í 300 mílna fjarlægð suður í „kongsins Kaupmannahöín". Ekki var pað keldur látið liggja, í lág- inni, að stjórn bókmenntafélagsdeildarinnar í Kaupmannahöfn hefði stundum farið frem- ur ráðlauslega með félagsfé, kostað óparf- lega miklu til bókaútgáfna, kostnaðar o. fi. Og svo gleymdist heldur eigi að geta pess, að Rcykjavík væri nú orðia svo stór og niikill staður, og par væri orðin svo mikil völ hittna færustu fræðimanna, að engiirn vafi væri á pví, að vísindalíf og vís- indalegt félag fengi blámgazt par fullt eins Vel og í Kaupmannahöfn, Svo var iiú pað, En pað er líka til amiað islenzkt fr- lag, sem Isleudingum ætti eigi að vera ó- annara um, hið íslenzka pjóðfélag. Fjeldinn allur unir pví illa, að stjórn pess skuli sitja í 300 iii'lna fjarlægð suður ; i „kougsins Kaupmauuahöfft“, en lands* höfðingi vor Maguús Stephensen og allur fjöldi hinna annara embættismanna í Raykja- vík fylgir pví fastlega fram, að par og hvergi annarstaðar eigi stjórn íslands ein- mitt að vera. ! Menn hafa einnig haft pað sem ástæðu. a<ð stjórnin í Kaupmannahöfn hafi stund- um látið fé lattdsins faJta forgörðum, og pað svo pósundum skiptir; en landshnfðingí vor Magnús Stephensen og hinir aðvir ein* bættismefta í Reykjavik álíta, að par eigi ekkert úr að gera, og enginn þeirra minn- ist á málsh<öfðun, Líka liafa menn látið pess getið, að fslendingar séu nú orðin svo proskuð pjóð. I að enginn efi geti á pví leikið, að pjóðlíf pcirra muni prífast með innlendri stjórn | allt eins vel og með stjórninni í Kaup- j mannahöfn; eu landshöfðingi vor Magnús

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.